Lögberg - 02.03.1950, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.03.1950, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 2. MARZ, 1950 Úr borg og bygð — DÁNARFREGN — Carl Júlíus Hokanson, bóndi við Howardville, Man. andaðist á Johnson Memorial sjúkrahús- inu á Gimli, þann 18. febr. 43 ára að aldri. Hann var fæddur í Lutsen, Minn., sonur Mr. og Mrs. Augúst Hokanson, af sænsk um ættum. Þau gerðust land- nemar í ísafoldarbygð 1913. Þar ólst hann upp. Hann kvæntist Evelyn McLennan frá Riverton 1931. Syrgir hún mann sinn, á- samt 9 börnum þeirra. Tvær syst ur hins látna eru á lífi: Mrs. Ben Johnson, Howardville og Mrs. Stefán Thorarinsson, Riverton. Móðir hins látna er enn á lífi. Hinn látni var dugandi maður og drengur góður. Útför hans fór fram frá kirkju Bræðrasafn- aðar í Riverton, þann 22. febrú- ar. — Séra Sigurður ólafsson flutti kveðjumál í sjúkdómsfor- föllum sóknarprestsins. — S. ó. ☆ — DÁNARFREGNIR — Hólmfríður Salóme Backman dó á heimili sínu á Clarkleigh, Man. s.l. 17. febr. 82 ára gömul. Hún var dóttir Kristjáns Sigurðs sonar og konu hans Margrétar frá Selárdal í Hörðudal í Dala- sýslu. Hún kom vestur um haf með foreldrum sínum árið 1887. Systkinin voru tólf, átta dóu í æsku. Magnús Kristjánsson og Mrs. Hergeir Daníelsson fyrir skömmu síðan, tvö lifa systur sína, Mrs. Margrét Jónasson að Otto, Man. og Sigurbjörn Krist- ALMÁNAK 1950 Ólafur S. Thorgeirsson INNIHAM) Almanaksmánu?5ir, um tlmatalið, veBurathuganir o. fl........ 1 MinnisvarSi Islenzkra landnema I NorSur-Dakota, eftir Richard Beck ......... 21 Landnám íslendinga sunnan viS Quill vötnin, eftir H. J. Halldórsson .......... 25 Til lesenda .................. 34 Landnám fslendinga sunnan Quill vatnanna I Saskat- chewan 1904-07, etfir ólaf O. Magnússon .... 35 Franklln T. Thordarson skóla- stjöri, eftir Richard Beck .... 71 Horft um öxl, eftir Thorstein J. Gíslason .... 77 Ólöf Ragnhildur Sigbjörns- döttir SigurSsson, eftir Rann- veigu K. G. Sigbjörnssson .... 81 Séra Jón Bergsson I Einholti, eftir B. J. HornfjörS ..... 87 Helztu viSburSir meðal Vestur-lslendinga ......... §1 Mannalát ......................105 Verð 50c THORGEIRSON CO. 532 Agnes St. Winnipeg, Man. jánsson á Lundar, Man. Hólm- fríður heitin giftist Daníel Back- man árið 1888. Þau bjuggu nokk- ur ár í Winnipeg, um aldamótin settust þau að í Clarkleigh og bjuggu þar til æviloka .Daníel heit. dó þ. 13. okt. 1946. Hólm- fríður og Daníel eignuðust fjóra syni, tveir dóu ungir, en þeir sem lifa foreldra sína eru: Dr. Kriistján Backman Winnipeg og Guðni Backman bóndi á föður- leifð sinni við Clarkleigh. Jarð- arförin fór fram frá Lútersku kirkjunni að miklu fjölmenni viðstöddu. — Þessarar merkis- konu verður getið seinna. ☆ Ólöf Herdís Runólfsson var fædd í Húsavík í N.-Þingeyjar- sýslu þ. 7. okt. 1867. Hún dó þ. 13. febr. s.l. á Otto, Man. á heim- ili dóttur sinnar og tengdasonar Kristjáns Jónassonar. Foreldrar Ólafar voru hjónin Lúðvík Finn- bogason og Lilja Bjarnadóttir frá Vopnafirði í N.-Múlasýslu. Hún misti móður sína þegar hún var þriggja ára gömul og var þá tekin til fósturs af móður- systur sinni, Herdísi Bjarnadótt- ur í Hjaltadal í Skagafjarðar- sýslu. Herdís giftist heima á ís- landi, Guðjóni Runólfssyni frá Eyrarseli í Jökulsárhlíð í N,- Múlasýslu. Mann sinn misti hún árið 1817. Þeim varð fjögurra barna auðið, tvö dóu í æsku, pilt- ur og stúlka, en tvær dætur lifa móður sína, Clara (Mrs. Lavas- son) í Vancouver, B.C. og Emmy Lilja (Mrs. J. K. Jónasson) að Otto, Man. Jarðarförin fór fram frá Lútersku kirkjunni á Lund- ar þ. 18. febr. s.l. ☆ Riidómur Eftir að ég hafði lesið ritgjörð ir eftir tvær frúr, sem ekki voru G(/ kaupi hæzta verði gamla Islénzka muni, svo sej-n töbaksdöslr og pontur. homspæni, útskornar brlkur, einkum af Austurlandi, Dg væri þá æskilegt, ef unt væri, gerð yrði grein fyrir aldri mun- inna og hverjlr hefðu smlðað þ&. HALLDÓR M. SWAN, 912 Jessie Aven-we, Winnipep - Simi 46 958 JOHN J. ARKUE Optometrist. and Optician (Eyes Examined) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. FORTAGE AT HARGRAVE Send your motors to— BREEN’S Specialized Service on Johnson "Iron Horse'' washing machíne motors. Johnson ''Utility" motors. Johnson & Evinrude outboard motors. Also Distributors for Johnson & Evinrude Parts • 245 Main St. Winnipeg, Man. Phone 927 734 HOUSEHOLDERS - ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Foothills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. Stoker Coals in Various Mixlures Our Specialty MC fURDY CUPPLY T0., LTD. Xf 1 V/ BUILDERS' |J SUPPLIES V/ AND COAL Erin and Sargent Phone 37 251 Þjóðartekjurnar rúmlega tífölduðust fró 1937-1947 Voru 118 millj.kr. árið 1937, orðnar 1223 millj. árið 1847 1 nóvemberhefti Hagtíðinda er frá því skýrt, að nettóþjóðar- tekjur Islendinga samkvæmt skattaskýrslym hafi rúmlega tí- faldast á árunum 1937 —’47. Eru í heftinu taldar upp tekj- ur þjóðarinnar á tólf ára tíma- bili, frá 1935—47, og koma þar þó aðeins fram nettótekjur, en þær koma fram við það, að frá brúttótekjum hefir verið dreg- inn allup reksturskostnaður í venjulegum skilningi, svo og á sama máli, komu þessar línur í huga minn um leið: Önnur ríður inn á hlað útigangs á bikkju. Hin á fáki fór af stað, faldbúin og skykkju. — G. Thorleifsson ☆ Veiiið athygli! Ræðismannsskrifstofa Islands í Chicago æskir upplýsinga um Jón Sleinar Henderson, sem mun vera dáinn fyrir nokkr um eða allmörgum árum. ÁRNI HELGASON, Consul 3501 Addison Street Chicago 18, Illinois. ☆ Roskin og ern íslenzk kona óskast til að létta undir með há- aldraði, íslenzkri konu, sem þó nýtur í rauninni góðrar heilsu. Upplýsingar veitir Mrs. B. S. Benson á skrifstofu Lögbergs, 695 Sargent Avenue, Winnipeg. ☆ Mr. G. J. Oleson lögreglu- dómari frá Glenboro, er sat hér í borginni nýafstaðið þjóðrækn- isþing, hélt heimleiðis á föstu- daginn. ☆ Vill sá, eða sú, sem tók svart- an lindarpenna með gyltum hólk á, af skrifborði ritara Þjóðrækn- isfélagsins síðasta þjóðræknis- þingsdaginn, gjöra svo vel og skila honum aftur til J. J. Bíld- fell, 238 Arlington Street, Win- nipeg, eða á skrifstofu Lögbergs. ☆ Mr. T. L. Hallgrímsson fisk- kaupmaður kom heim á laugar- daginn var ásamt frú sinni úr nálega mánaðar ferðalagi suður um Bandaríki; þau hjón höfðu nokkra viðdvöl í Chicago, en dvöldu lengstan tíma í Birming- ham, Alabama, en þar á frú Hallgrímsson móðursystir; var þá blíðviðri mikið þar um slóðir og alt í blóma. ☆ Mr. Gunnar Tómasson fisk- kaupmaður frá Hecla, var stadd- ur í borginni á mánudaginn. ☆ Mr. G. A. Williams kaupmað- ur frá Hecla kom til borgarinn- ar á þriðjudaginn og hélt heim- leiðis samdægurs. ☆ Jón Sigurðssonarfélagið I. O. D. E., heldur fund á heimili Mrs. F. Stephenson, 292 Montrose Street á mánudagskvöldið þann 6. þ. m., kl. 8. nokkrir aðrir liðir, sem skatta- lögin leyfa frádrátt á, sem eru iðgjöld af ýmsum persónutrygg- ingum, eignarskattur og hinn skattfrjálsi hluti áhættuþóknun- arinnar á þeim árum, sem það á við. Þó vantar enn á heildartekj- urnar tekjur þeirra, sem eru fyr ir neðan skattskyldulágmarkið. Tölur þær fyrir þetta tólf ára tímabil, sem að ofan getur, eru sem hér segir: Ár 1935 106 millj. kr. — 1936 108 — — — 1937 118 — — — 1938 120 — — — 1939 129 — — — 1940 ........ 213 — — — 1941 .......,.349 — — — 1942 544 — — — 1943 710 — — — 1944 .........791 — — — 1945 .........862 — — — 1946 ........1025 — — — 1947 1223 — — Hagtíðindi segja; að ákveða megi þessar tekjuupphæðir nokkuru nánar með því að bæta við þær tekjum óskattskyldra aðila, en draga hins vegar frá óeiginlegar tekjur. Hins vegar er ljóst, að allar þessar upphæð- ir munu vera of lágar, þar sem þær byggjast á skattframtölum, því sú hefir hvarventna verið raunin á, að allmikið af tekjum sleppur við skattaálagningu, segir ennfremur í Hagtíðindum. í ársbyrjun 1947 töldust eignir skattskyldra einstaklinga 708,7 millj. kr., en reyndust reyndust 1177,4 millj. kr. ári síðar, en þá fór fram eignakönnun og hefir þessa verið getið áður í Vísi. VÍSIR, 30. jan. Hóskólinn fær höfðinglega gjöf Það er gjafasjóður Guðmundar Thorsteinssonar Hinn 6. júlí 1949 andaðist Guð- mundur Thorsteinsson, Bjarnar- stíg 12, níræður að aldri. Hann var fæddur í Fífuhvammi 24. marz 1859; voru foreldrar hans Þorsteinn Þorsteinsson bóndi og Guðrún Guðmundsdóttir, en hún var systir Þorláks alþingismanns í Fífuhvammi. Foreldrar Guð- mundar fluttust að Heiðarbæ í Þingvallasveit, og þar ólst Guð- mundur upp og tók síðar við búi. En árið 1888 fluttist hann með konu sinni, Vigdísi Þorleifs- dóttur frá Efri-Brú í Grímnesi, til Kanada og gerðist þar bóndi. Efnaðist hann skjótt, enda var hann hinn mesti búhöldur, en er heilsu hans tók að hnigna, seldi hann eignir sínar og fluttist til Reykjavíkur árið 1903. Ekki festi kona hans yndi hér, og fóru þau vestur aftur 2 árum síðar. En Guðmundur þoldi ekki loftslag- ið vestra og hvarf hingað til lands um 1912, en kona hans varð eftir, og skildu þau síðar að lögum. Átti hann síðan heima hér í bæ, lengst af á Njálsgötu 40. Guðmundur var löngum heilsuveill, og fyrir 22 árum gerði hann erfðaskrá sína, þá nálega sjötugur, og arfleiddi Há- skóla Islands að öllum eignum sínum, að frátalinni dánargjöf til ráðskonu hans, er staðið hafði fyrir búi hans og stundað hann í veikindum hans. Var hún hjá honum meðan hann lifði. Á gamlaársdag afhentu skiptafor- stjórar búsins, þeir Ólafur pró- fessor Lárusson og Einar B. Guð- mundsson hrm., háskólanum arf- inn, og var hann kr. 154.278.81, þegar dánargjöfin og erfðafjár- skattur voru greidd. Samkvæmt erfðaskránni skal af þessu fé stofna sjóð, er nefn- ist „Gjafasjóður Guðmundar Thorsteinssonar“. T i 1 g a n g u r sjóðsins er: 1. Að styrkja efnilega, fátæka stúdenta, sem stunda læknis- fræði, lögfræði eða verkfræði við háskólann. 2. Að styrkja vísindalegar rannsóknir eða vísindastarfsemi, einkum þá er varðar lögfræðileg efni, íslenzk náttúruvísindi og heilbrigðismál. 3. Að styrkja útgáfu vísinda- legra rita og vel saminna alþýð- legra fræðibóka. Háskólaráð hefur á hendi stjórn sjóðsins og setur honum skipulagsskrá. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylanda. Ueimili 776 Victor Street. Sími >9017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. ☆ — Argyle Presiakall — Sunnudaginn 5. marz 2. sunnud. í föstu. Baldur kl. 2.30 e. h. Glenboro kl. 7.00 e. h. Allir boðnir og velkomnir. Séra Eric H. Sigmar ☆ Lúierska kirkjan í Selkirk Sunnud. 5. marz 2. sunnud. í föstu. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 síðd. Messur á miðvikudagskvöld- um um föstuna, á heimilum safn aðarfólks. Við vígslu elliheimilisins Borg, Mountain, N. Dakota Tengjumst bræðraböndum rnn bygging þessa í dag, og verk svo okkar vöndum •að verði lýð í hag, sem ætlar sér hér inni að eiga dvöl um stund, sælu og friðstöð finni, frelsi og gull í mund. Heyri drottinn, helzt er bænin mín, er hrumur leita ég í náð til þín. Vertu hjá oss, blessa lönd og ból, börnum þínum vertu hlíf og skjól. Ljóssins faðir, lýstu oss á braut svo lánist sneiða framhjá hættú og þraut. Veit oss styrk svo blómum skreyta bú að beri ávöxt: kærleik von og trú. G. J. Jónasson Alþbl. 5. jan. S. Ólafsson SMART SHORT HAIR FASHIONS Combined With Amazing New VITAMIZED FLUID COLD WAVE Regular $10.00 Now Half Price $5 .00 OIL MACHINELESS PERMANENTS Now $4'75 Evenings by Appointment WILLA ANDERSON WILL LOOK AFTER YOU She Is Efficient and Artistic ettef £efí.<uf BEAUTY SALON 206 TIME BUILDING, 333 Portage Ave. Corner Hargrave PHONE 924 137 THE VALUE AND QUALITY IN BARLEY PRODUCTION In the marketing and processing of barley, quality is of prime importance. In 1950 some 30 million bushels of barley will be merchandized to the malting organizations in Canada and the United States. Since malting barley has been selling for about 25c per bushel over feed barley, this means that the Western Barley growers will receive about $7,500,000 more for their barley than if they had only graded feed. If each grower produced just one average carload of the 2,000 bushels, his increased revenue would be about $500.00. In one item alone, harvesting, considerable improvement has been made. It has been estimated that by the use of better threshing technique, the farmers have earned up to about $4,000,000 more than last year. Unfortunately, some growers lost the premium this year because of having over 5 per cent peeled kernels. While threshing has always been a problem, the introduction of the combine and some of the looser hulled varieties such as Montcalm have made this operation more difficult. There are three factors that the grower must consider: (1) the proper stage of maturity at which to swath, (2) the length of stubble and size of swath, and (3) in combining the speed of the cylinder and distance between cylinder and concave. In order to produce good quality barley, the grower must allow his crop to become fully mature before swathing. While immature barley will mature in the swath, it produces shoe-peg kernels which have to be removed, and, in general, the extract will be low and the grain useless for malting. The stubble should be left at the proper length to hold up the swath. If too long, it will bend and let the swath lie on the ground; if too short, it will not give space underneath to allow free circulation of air and has a tendency to allow the barley heads to fall through on to the ground. The size of the swath will depend on the growth of the crop. If it is heavy, the swather should be set to give a wide swath; if it is light, the swath should be narrowed, otherwise, the heads will fall through on to the ground. In combining the grain, the cylinder speed and space must be frequently adjusted. If the grain is being skinned or broken, the speed of the cylinder should be reduced or the concave lowered. If the grain has too much awn the speed should be increased or the concave raised. For further information on threshing and combining, write to the Barley Improvement Institute, 206 Grain Ex- change Building, Winnipeg, Manitoba, for Bulletin No. 1, “Harvesting Malting Barley”. Second of series of advertisements. Clip for scrap book. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-250

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.