Lögberg - 22.06.1950, Síða 7

Lögberg - 22.06.1950, Síða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 22. JÚNÍ, 1950 7 DR. PAUL D. WHITE: GÓÐ TÍÐINDI UM HJARTA ÞITT DNGIN ÓYGGJANDI einkenni k um hjartveiki eru til. Maður getur haft verki eða kvalir fyrir brjósti, hjartslátt eða mæði, jafnvel þó öll þessi einkenni fari saman, eru þó yfirgnæfandi lík- ur fyrir að fá bata. Það væri heimskulegt að neita þeirra staðreynd, að hjartasjúk- dómar eru algengasta dánaror- sökin í mörgum löndum. En það afskar ekki að halda dauðahaldi í allskonar kennisetningar, sem oft valda ótta og örvæntingu, sem eru miklu hættulegri en sjúkdómurinn sjálfur. Heimsku- legar hugmyndir um hjarta- sjúkdóma hafa löngum eyðilagt líf fjölda manna. Karlar og kon- ur, sem hafa verið of hrædd til að leita læknis, hafa þolað marg- ra ára þjáningar til einskis og jafnvel dáið fyrir aldur fram. Tökum t. d. Mr. *Brown, sem fann einn morgun til þyngsla og verkjar fyrir brjóstinu. Þetta stóð í hálfa mínútu, en Mr. Brown lauk því sem hann var að gera og lagði sig svo. Þegar hann fór á fætur eftir eina eða tvær klst. óttaðis hann að fá það sama aftur, en þegar ekkert skeði, varpaði hann öndinni léttara og gleymdi svo þessu atviki. En eft- ir nokkurar vikur fékk hann aft- ur kvalakast á sama stað og enn annað eftir hálfan mánuð þar frá. Áhyggjusvipur. Loks kom hann á lækninga- stofu mína og það var áhyggju- svipur á andliti hans og hann var sannfærður um að hann gengi með hjartasjúkdóm. En það var ekkert athugavert við hjarta Mr. Browns. Nákvæm rannsókn leiddi í ljós, að um krampasam- drætti í vélindinu væri að ræða. Svona krampar geta stafað af miklum reykingum, slæmri meltingu eða jafnvel af mikilli té, kaffi- eða áfengisneyzlu. í þessu tilfelli var aðeins um of- þreytu að ræða. Brown réð sér mann til að inna af höndum uokkuð af starfi sínu. Verkirnir hurfu alveg. Slík tilfelli eru kunn öllum hjartasérfræðingum. Sú mein- loka, að allir verkir fyrir brjósti stafi af hjartasjúkdómum fær okki staðizt reynslu læknanna. 1 raun og veru eru þeir einkenni, sem stafa frá allt öðrum, venju- lega meinlausum sjúkdómum í átta tilfellum af tíu. Ástæðulaus ótti getur vel skaðað sjúkling meira en veik- indi hans. Mæði er gott dæmi. Ukurnar eru um það bil níu á móti einum, að um andarteppu (asthma) sé að ræða, eða ein- hvern annan kvilla, en alls ekki hjartasjúdóm. Kaupsýslumaður einn, sem úvaldi í S.-löndum á veturna, fór að verða mæðinn og þegar þetta ^gerðist, vitjaði hann læknis á staðnum, sem hlustaði hann og ályktaði, að hann hefði veiklað hjarta, af því að hjartahljóðin voru dauf, og lét hann hafa hjartastyrkjandi. Nákvœm rannsókn. Næst gerði sjúklingurinn það, sin‘ sem hann hefði átt að gera strax, on það var að láta rannsaka sig vandlega. Kom þá í Ijós að mæði hans orsakaðist af langvinnu lungnakvefi. Penicillin reyndist uiiklu gagnlegra en hjartastyrkj- and. Goðsögnin um hjartahljóð- ln er jafnvel enn algengari. Einu sinni kom móðir með átta ara son sinn. Þau höfðu ferðast bieira en þúsund mílur vegna þess að drengurinn hafði „suðu fyrir hjartanu“. Eg þurfti ekkert að gera fyrir drenginn því hann hafði fullkomlega heilbrigt hjarta, en ég þurfti að eyða æði miklum tíma til að sannfæra ^óðurina um það og koma í veg fyrir að hún æli ekki drenginn UPP í ótta við hjartasjúkdóm, sem hann hafði alls ekki. Hjartsláttur, svimi, fölvi, bólgnir fætur geta allt verið einkenni hjartasjúkdóma, en eru algengari sem einkenni annarra Þótt menn haldi, að þeir sé veilir fyrir hjarta, eru þeir það ekki alltaf, en hyggilegast er að leita lœknis. sem hefir öll möguleg einkenni, sjúkdóma. Við sjáum oft fólk, en oftast er það haldið tauga- veiklun, sem stafar af ótta við einhvern sjúkdóm eða sjúkdóma. Þessir sjúklingar eru kvíðafullir og ákaflega viðkvæmir. Við vit- um ekki nákvæmlega hvað er að þeim, en hjartavöðvar þeirra eru heilbrigðir. Verið ekki skeytingarlaus. Með þessu eru menn ekki hvattir til að skeyta ekki um ofannefnd einkenni eða önnur. þau eitt eða fleiri verið einkenni Þó að það sé ekki líklegt, geta hjartasjúkdóms. Sérhver drátt ur á að vitja læknis og fá úr því skorið hvað er að, er heimsku- legur, sérstaklega þegar maður hugsar út í það, að flestir bíla- eingendur hraða sér með bíl sinn á verkstæði ef þeir heyra óven- julegt hljóð í mótornum. Sérfræðingar hafa fundið upp nýjar aðferðir til að finna hvað að er við hjartakvilla. Þrjár tíðustu orsakir þeirra eru: hár blóðþrýstingur, liða- gigt og sjúkdómur í sjálfum hjartaæðunum, þ. e. æðunum sem kvíslast um hjartavöðvann. Þetta síðastnefnda ástand er af- leiðing af því að veggir hjarta- slagæðanna þykkna og er ein- kenni þess verkir eða kvalir fyr- ir brjósti (angina pectoris), sem afleiðing af áreynslu. Verkirnir geta bæði verið takmarkaðir við hjartasvæðið eða þá leggur út í handleggi, venjulega þann vin- stri. Það er einkennileg staðreynd, að venjulega skaðast sjálfur hjartavöðvinn ekki beint. Hjartakveisa (angina pectoris) og mörg önnur einkenni orsak- ast af skemmd á slagæðum, sem kvíslast um hann og hjartablöð- kurnar. Hjartað er sennilega sterkasti vöðvi líkamans. Það þarf að slá 2500 millj. sinnum á 70 ára aldursskeiði og dæla 5--10 smál. af blóði á sólarhring. Aldrei hefir heilbrigt hjarta sprungið af geðhræringu, hversu áköf sem hún hefir verið, jafn- vel ekki af ást. Það er ekki alltaf hætta á ferð- um þó hjartað hagi sér óeðlilega. Það var t.d. álitið að óvenju hæg- ur púls benti til, að taugarnar eða vöðvaþræðir þeir, sem stilla tíðni hjartaslaganna, væru máske skemmdar. En Glenn Cunningham, sem setti nýtt met í 2000 m. hlaupi hafði aðeins 40 í púls um það leyti, sem hann setti metið í mílu spretthlaupi. þrýsting og sjúkdóma í hjarta- slagæðum. I öllum tilfellum ætti sjúkl. að léttast ef hann er of aungur. En að maður eigi að hætta vinnu, draga sig út úr öllum skarkala heimsins og deyja í kyrþei er bandvitlaus hugsun. Hæfilegur starfi er jafn nauð- synlegur hjartasjúklingi og hverjum öðrum. Það örvar blóð- i ásina með því að viðhalda stinn- leika (tonus) vöðvanna um allan líkamann. Ef okkur tækist að halda vöðvum og æðum vel starfandi, gætu hjartakvillar orðið minna vandamál en þeir nú eru. Óttinn við að ganga stiga er annar miskilningur, sem ætti að kveða niður að fullu. 1 raun og veru er hollt fyrir hjartað að ganga upp stiga, ekki hlaupa. Flest fólk, sem hefir lyftu í hús- um sínum til að forðast áreynslu, eyðir þeim peningum til einskis. Oft mundi það verða liprara við að stunda einhverjar íþróttir og halda áfram störfum sínum. Golf er tilvalin íþrótt fyrir marga hjartasjúklinga, þrátt fyr- ir söguna um manninn, sem datt dauður niður á golfvellinum. Það eru eins miklar líkur til, að hann hefði dáið 10 árum fyrr, þó hann hefði setið í hægindastóln- um sínum heima. sem kvíslast um hjartað. Hann var 53 ára og rak silfurrefabú. Hann bjóst við að deyja innan eins eða tveggja ára. Við vissum að það var stífla í annari slagæð- inni, sem nærir hjartavöðvona, eða nákvæmar til tekið, einni af greinum hennar, og að þar með var tekið fyrir blóðrennsli til dálítils hluta af hjartavefnum. Við vonuðum að hjartað mundi mynda hliðarblóðrás (collateral circulation), sem kæmi í stað hinnar stífluðu. Kalkún á hverju ári. Sjúklingurinn vildi nú vita hvort honum væri óhætt að halda heim til sín og reka refabú sitt. Eg sagði honum að það geti stytt líf hans ef hann gerði það ekki. Með sjálfum mér áleit ég að hann mundi lifa 5—6 ár, ef hann færi að ráðum mínum, en kannske ekki svo lengi ef hann hætti algjörlega að vinna. Þegar hann fór af spítalanum kvaddi hann mig með handabandi og sagði: „Dr. White, ég ætla að senda yður kalkún á hverju ári meðan ég lifi.“ Þetta var árið 1924. Næstu 24 ár fékk ég sendan kalkún frá þessum manni. Auðvitað lifa ekki allir hjarta- sjúklingar í 24 ár (eða senda mér kalkún þó þeir lifi svo lengi). Hjartasjúkdómar koma oft í ljós á efri árum, eftir fimmtugs- eða sextugs-aldur. En ég hefi séð yfir 20 þús. sjúkl. síðan ég byrjaði að stunda hjartasjúkl- inga 1920, og það er svo langt- um algengara að menn lifi lengi með þessa tegund sjúkdóma en áður var álitið. Horft framundan. Við höfum lært heilmikið um hjartsjúkdóma síðan ég byrjaði að stunda þá. T. d. var almennt álitið að sjúkl. með angina pec- toris gætu búist við að lifa um fjögur ár. Nú vitum við að þeir lifa helmingi lengur. Rannsóknir til að uppgötva meira viðvíkjandi frumorsökum hjartasjúkdóma, eru stöðugt auknar. Þær gefa fyrirheit um að takast megi að koma í veg fyrir margar tegundir hjarta- sjúkdóma í framtíðinni, sjúk dóma sem enn eru of algengir meðal ungs og miðaldra fólks. (Þýtt úr This Week Magazine, Baltimore.) —Vísir, 15. maí MINNINGARORÐ: Sveinbjörn Guðmundsson F. 1865 — D. 1950 Hvíld. Fimmtug húsmóðir hafði við og við svonefnda tachycardia, en það er ástand, þar sem hjarta getur tekið að slá 160 sinnum á mínútu þótt það hafi slegið eðli- lega eða 70 áður. Konan reyndi að dylja ástand sitt fyrir heima fólki sínu og hélt áfram við störf Afleiðingin var að köstin stóðu 3—4 klst. Þegar hún loks varð að vitja læknis, sagði hann henni að drekka minna kaffi og leggjast ^ fyrir þegar köstin kæmu. Aðeins hvíldin stillti köstin niður í hálfa klst. Hún fékk þau einnig sjaldnar og er nú við góða líðan. Þegar um alvarlegri hjarta- kvilla er að ræða verður sjúkl- ingurinn auðvitað að breyta lífn- aðarháttum síum, allt eftir því hvað er að. Hann verður máske að reykja minna eða jafnvel hætta allri tóbaksnotkun. Venju- lega er ekkert athugavert við að fá sér snaps við og við, en það er hyggilegt að minnka áfengis- neyzluna, ef um verulega áfeng- isnotkun er að ræða. Hœttunni boðið heim. Hvað getur hraustur maður gert til að forðast hjartasjúk- dóma? Fyrst og fremst er hæfi- legt starf allaf þýðingarmikið. En það er ekki sama og ofgera sér. Allir, sem leggja mjög að sér yfir lengri tíma, bjóða hætt- unni heim. Framkvæmdastjóri fyrir stóru fyrirtæki sagðist greiða framkvæmdastjórum sín- um 100 þús. dollara til að vega upp á móti þeiri staðreynd, að störf þeirra mundu sennilega fara með þá innan 10 ára. Sama gildir um hvern þann, sem leggja svo mikið að sér, að heilbrigði hans sé hætta búin. Maður, sem þrælar alla vikuna og borðar eins og hestur og býst við að bæta sér með því upp stritið frá liðnum dögum, er lík- legur tilað þurfa að vitja hjarta- sérfræðings fyrr eða seinna, sennilega fyrr. Flest okkar taka sumarleyfin á vitlausum tíma, vegna þess að venjulega er unnið minna á sumrin og því minni þörf á hvíld. Mest þörf fyrir hvíld er þegar mest er að gera. Samkvæmt at- hugunum frá Mayo klinikinni í Bandar., eru dauðsföll af hjarta- bilun algengust í desember, jan- úar og febrúar og ef þú hefir aðeins tveggja vikna leyfi, eru köldustu mánuðirnir heppileg- asti tíminn. Ennfremur er betra að fá fárra daga leyfi við og við, heldur en að eyða tveim vikum í einu lagi. Að því er snertir mataræði, er ofát vandamál í Bandaríkjun- um. Margir skrifstofumenn borða eins mikið eins og þeir gerðu fyrir 20-30 árum, þegar þeir léku fótbolta fyrir skóla sinn. Það er vitað að aukinn lík- amsþungi skaðar hjartað. Hann eykur erfiði þess og blóðrásar- kerfisins og er áreiðanlega óholl- ur fyrir almenna heilbrigði. Feiti getur skaðað þig. Of mikil fita í fæðunni getur vissulega orðið orsök hjarta- kvilla, hvort sem hún safnast fyrir í líkamanum eða ekki. Hún getur síast inn í æðaveggina og myndað kalkaða bletti innan í þeim eftir að hún hefir klofnað í einfadari efni. Getur slíkt Nú fjarar óðum út. — Þeir hverfa hver af öðrum ísl. land- nemarnir, sem komu vestur í „stóra hópnum.“ Margir hafa náð háum aldri og afkastað svo miklu, að réttmætt er að álykta að heimanmundur þeirra hafi verið þrek og fjölhæfni. Hver og ein „æviminning“ endurtekur þessa landnámssögu. — En eins og „vel gerð vísa“, mun hún seint of oft kveðin. Lesendur Lögbergs munu kannast við „S. Guðmundsson“, sem sendi blaðinu fréttir frá Vancouverborg um nokkur und- anfarin ár. Fæsta grunaði að hann væri kominn yfir áttræðis aldur, svo áhugasamur var hann um öll félagsmál íslendinga o. s. frv. Að síðustu var hann vist- maður að elliheimilinu „Höfn“, en dó á spítala í Vancouver, B.C. 16. febrúar s.l. Jarðarförin fór fram 20. febrúar. Dr. Haraldur Sigmar jarðsöng. Sveinbjörn sál. var fæddur 1. des. 1865 að Víðinesi (næsta bæ við Hóla) 1 Hjaltadal í Skaga- fjarðarsýslu á íslandi. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðmund- ur Jóhannesson og Sigríður Ara- dóttir, sem bjuggu á Víðinesi þar til þau fluttu til Ameríku í stóra hópnum 1876. Um ættir þeirra eru ekki fyrir hendi aðr- ar upplýsingar en þær, að móð- ir Guðmundar hafi heitið Sig- urlaug og verið dóttir Gísla Konráðssonar sagnfræðings en systir Konráðs Gíslasonar, pró- fessors við Kaupmannahafnar- háskóla. Guðmundur og Sigríð- ur eignuðust 3 börn. Dóttir þeirra, Sigríður, dó ung, en syn- ir þeirra, Sveinbjörn og Guð- mundur fluttust með þeim vest ur og náðu háum aldri. Fyrst var sezt að á Gimli. Síðan numið land í Árnesi og búið þar til vorsins 1879. Þá var flutt til Winnipeg, en um haustið til Pembina County, N. Dakota. Matarœði. Við of háan blóðþrýsting er stundum notað saltlítið mata- ræði og færri kaloriur. Forðast á ofát bæði við of háan blóð- ekki aðeins gert æðaveggina barða, heldur einnig þrengt æð- arnar, svo að þýðingarmikil líf- færi, þar með talið hjartað, fá ekki eðlilega mikið blóð. En þótt menn fái alvarlega hjartakvilla, og þeir eru oft af- leiðing elli, eru batahorfur oft góðar. Eg mun aldrei gleyma sjúkl. sem vitjaði mín nokkur- um mánuðum eftir að hann haf- ði fengið stíflu í aðra slagæðina, Guðmundur nam land skammt frá Mountain, byggði sér bjálka- hús og bjó sig undir veturinn. — Þarna átti hann heima til ævi- loka og búnaðist ágætlega. Þeg- ar synir hans giftu sig gaf hann þeim bújörð áfasta sinni eigin. Þar bjó Guðmundur sonur hans alla ævi og ól upp stóran hóp mannvænlegra barna. Sveinbjörn var strax meira hneigður fyrir bækur en búskap. Hann vann á sumrin við land- búnaðinn eins og aðrir ungling- ar, en hagnýtti sér sem bezt vet- urinn í skólanum á Mountain. Hann segir svo sjálfur frá, að þar hafi verið hver afbragðs kennarinn eftir annan — S. B. Brynjólfsson, séra N. S. Thor- láksson, séra F. J. Bergman og séra H. B. Thorgrímsson. Hann álítur að það eigi sinn stóra þátt í því hve margir er sóttu Moun- tain skólann á þessu tímabili, öfluðu sér framhaldsmentunar, og urðu nafnkendir menn í opin- berum stöðum. Er Sveinbjörn hafði lokið námi við þennan skóla var hann eitt ár (1885 og 86) á University of N. D. í Grand Forks og tók þar kennarapróf. Hann var eini íslendingurinn — en árið áður voru þar tvær ís lenzkar stúlkur, sem tóku kenn- arapróf. Næsta ár var hann á verzlunarskóla í Winnipeg. Þar voru þeir B. B. Jónsson og hann saman veturinn 1887 og 88. — Árið 1888 giftist hann Ingibjörgu Benediktsdóttur Peterson. Heim ilið var á bújörðinni nálægt Mountain. — Atvinnan var skóla kennsla þar og á Garðar, og nú fór Sveinbjörn að gefa sig við félagsmálum og gegna ýmsum opinberum störfum. Hann var einn af fyrstu skrifurum Þing- vallasveitar, County Justice of Peace og Notary Public í Pem- bina County. Hann var með- limur í frímúrarareglunni og I. O. O. F. o. fl. — og tók ætíð virkan og ákveðinn þátt. Það er auðfundið að hann hefir átt dug og þrek í ríkum mæli, jafnframt ágætum and- legum hæfileikum. — Eftir nokk ur ár hætti hann kennslustörf um og gaf sig að verzlunar greinum. Fyrst var hann í fé- lagi með öðrum að Hensel, N. D., síðan hveitikaupmaður þar. Þar næst timbursali og hveitikaup maður vestarlega í N. D. Þá sá hann sjaldan íslendinga, en bæk ur hans og Lögberg og Heims- kringla fylgdu honum jafnan Honum var alla daga mjög hug- stætt alt það sem laut að sóma og velgengni íslands; — og kært «glt það sem laut að fróðleik um sögu landsins og erfðirnar það- an. Hann var áreiðanlega það sem Islendingar kalla gefinn fyr ir bækur og ritstörf, og las sér til fróðleiks og ánægju alla ævi. -- Hann var stiltur maður í fram komu, og bar með sér þrek og festu. Hann naut álits og trausts hvar sem hann var starfsmað- ur. Sveinbjörn sál. flutti til Can- ada árið 1916. Fyrst bjó hann í Calgary, Alberta — starfsmað- ur hjá járnbrautarfélaginu C. P. R. Frá 1920—25 var hann hveiti- SEEDTIME a/yut * HARVEST By Dr. F. J. Greaney Director, Line Elevators Farm Service Winnipeg, Manitoba TIME TO TREAT CROPS WITH 2,4-D The essence of success in the control of* weeds in growing crops by 2,4-D rests not only in employing the right chemicals at the right concentrations but also in spraying or dusting at the right stage of both weed and crop growth. Treat Early. It cannot be stressed too strongly that the best results with 2,4-D are cbtained when annual weeds such as Wild Mustard and Stink- weed are treated in the seedling stage. Once annual weeds have grown large their resistance to 2, 4-D increases rapidly. In con- I sequence, the later the spraying or dusting is left the greater will be the amount of 2,4-D required to obtain a first-class kill; and the longer will the weeds be given a chance to compete with the crop. Treat eary. Stage of Crops. Although it is important to treat the weeds as soon as the seedling stage is reached it is equally important to bear in mind the stage of crop growth. Too early or too late treatment with 2, 4-D is likely to lead to crop injury. In the case of cereal crops (wheat, oats and barley) it is essential to wait until the grain plants are in the 3- leaf stage, or about 6 inches high, before they are treated. 2, 4- D should not be applied to cereal crops after the plants are in the flowering or early- heading stages of growth. With flax, treatment with 2. 4-D should be made at the earliest opportunity after the flax plants have formed 4 or 5 leaves, since the weeds then will be more readily killed. Flax crops should not be sprayed or dusted with 2, 4-D once the plants have started to bud. Late treatment of :'lax is likely to cause serious crop injury. Seek Advice. More detailed information on the proper time to apply 2, 4-D can be obtained from your local Line Elevator Agent. Ask him for a copy of our “2, 4-D Time Treatment Chart”. Remember, early treat- ment with 2, 4-D is essential for effective, economical weed control. kaupmaður fyrir United Grain Growers í New Norway. Síðan í Edmonton hjá timburverzl- unarfélagi. Um nokkur undan- ur farin ár átti hann heima í Van- couver, B.C. — og á elliheimil inu „Höfn“ frá því að það tók til starfa. — Banamein hans var heilablóðfall. Sveinbjörn sál. var tvígiftur. Fyrri kona hans dó árið 1909 Þau eignuðust einn son og sex dætur, þrjár dætur dóu ungar og ein, Sigurlaug, Mrs. Weeks, full- orðin. Hún lét eftir sig tvær dæt- ur: Mrs. Margaret M. Mclntosh, Cavalier, N.D. og Mrs. Jean Sher- lock, Backoo N. D. Börn Svein- bjarnar og Ingibjargar, sem lifa eru: Conrad, giftur og á einn son, Curtis Conrad. Báðir í Seattle; Sigríður, Mrs. P. Wal- lander, Long Beach, Calif., á eina dóttur, Grace; Sigurbjörg, Mrs. F. Merril, Billings Mon- tana, á tvær dætur, Helen og Marjorie. Seinni kona Sveinbjarnar, Þorbjörg Jóhannsdóttir Krist- jánssonar frá Mountain N.D. lifir mann sinn. Hún býr í Calgary hjá einni dóttur þeirra hjóna. Þær eru fjórar: Edyth, Mrs. Wm. Johnson, Calgary, á tvö börn, Wm. og Shirley; Alice, Mrs. Cyril Foster, einnig búsett í Calgary; Dorothy, Mrs. A. R. Irvine, býr í L. A. Calif.; Bea- trice, Mrs. Wm. Harley, í Edmon ton, hún á einn son Wm. og tvær dætur, Audrey og Elaine. Þessi mannmarga fjölskylda, ásamt frændum og vinum, kveð- með söknuði hinn aldur- hnigna íslending úr „stórahópn- um“, sem er að hverfa. Ritað fyrir hönd Guðm. G. Johnson, frænda hins látna, í Seattle, Washington. 12. júní, 1950. Jakobína Johnson

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.