Lögberg - 03.08.1950, Blaðsíða 1
GIMLf ER VAGGA
LANDiXÁMSIVS
Mesta menningarmálið
„Það er svo bágt að standa í stað,
og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak
ellegar nokkuð á leið“.
Svo kvað Jónas Hallgrímsson,
og er það staðreynd sem ekki
er hægt að efa.
Þegar minnst er sjötíu og
fimm ára landnáms íslendinga
í Manitoba þá er um leið verið
að minnast landnáms íslendinga
í öðrum bygðum þessarar álfu,
því flestar þeira eru beinlínis
eða óbeinlínis afleiðing eða á-
framhald af landnáminu hér.
Það sem sagt verður hér nær
því til allra Islendinga í Canada
og Bandaríkjunum.
Landnám þýðir ný hús, ný.
heimili, nýjar brautir, ný lífs-
skilyrði, ný vandamál og ný
menningarmál. Það hafa verið
mörg félög stofnuð meðal Is-
lendinga á þessum 75 árum og
öll hafa þau reynt að stefna í
menningaráttina og flest þeirra
verið að nokkuru liði, þó sum
hafi verið skammlíf. Blöð hafa
verið gefin út og bækur prent-
Congratulations
to the lcelandic People on the Occasion
of their 75th Anniversary of Settlement
in Western Canada, which is being
celebrated at Gimli, Manitoba, on the
7th of August, 1950.
DAVE'S STORE
DAVID DAVIDSON, Prop.
Always on Hand, a Complete Stock of
JANNY QUALITY PAINT
DEXTER WASHERS
GENERAL HARDWARE
Phone 39
Cavalier North Dakota
aðar, ekki í gróðaskyni, því það
var öllum ljóst að naumast
mætti eiga von á að fá endur-
greiddan kostnaðinn. Takmark-
ið var að reyna að varðveita
föðurarfinn og móðurmálið. Það
var knýjandi sálarþörf. Ræt-
urnar eru djúpar og þær ná
þúsund ár aftur í tímann og
verða ekki upprættar á fáum
árum.
Sjötíu og fimm ár eru stuttur
tími í menningarsögu manns-
ins, en langur tími í lífi einstakl-
ingsins. Það eru nú engir eftir
á lífi sem voru fulltíða menn
fyrir 75 árum og aðeins örfáir
sem voru börn eða unglingar á
þeim tímum. Æskan er gleymin
og skilur aldrei að fullu lífsbar-
áttuna. Guð hefir varðveitt
hana frá því svo að lífið yrði
bærilegra á þroskaárunum. Það
er því erfitt að fá rétta mynd
af þessum 75 árum og bafátt-
unni sem átt hefir sér stað. Marg
ur hefir bardaginn verið harð-
ur, mörg góð málefni hafa orð-
ið að lúta fyrir misskilningi og
óupplýstum hugsunarhætti, sem
hefðu sigrað hefði tími enst til
að útskýra þau betur.
Það er eitt menningarmál sem
náði föstum tökum í huga og
hjarta flestra íslendinga í þess-
ari álfu mjög snemma á tím-
um, og sem virðist hafa það
enn. Það er að varðveita og við-
halda íslenzkri tungu og menn-
ingu og er Þjóðræknisfélagið
eitt dæmi þsirra samtaka. Það
eru flestir samdóma um að erf-
itt væri að fá varanlega stofnun
sem gæti náð þessu takmarki.
Var því snemma á tímum farið
að benda á að vissasti vegurinn
virtist vera að ná sambandi við
háskóla Manitoba í Winnipeg.
Um margra ára skeið virtist
þetta aðeins vera draumur sem
mundi aldrei rætast. En svo fyrir
fáum árum síðan tóku stórhuga
framtakssamir menn sér það í
fang að’ láta drauminn rætast.
Þeir stofnuðu nokkurs konar
sjálfboða félagsskap, og með
hjálp og aðstoð allra íslenzkra
félagssamtaka hér í borg hefir
gengið vonum betur að komast
að takmarkinu, sem stefnt er að
til að hrinda þessu máli áfram.
Það hefir svo oft verið sagt frá
því að það þarf ekki að fara
ítarlega út í það hér, hvernig
þeim tókst að ná sambandi við
háskólann hér og hvernig samn-
ingur tókst með að stofna kenslu
stól í íslenzku og íslenzkum
bókmentum þegar vissum skil-
yrðum væri fullnægt. Þetta
virtist Grettistak að 5150.000.00
borguðust til háskólans áður en
kenslan byrjaði og því var spáð
af sumum að þessir menn hefðu
tekið sér í fang meira en þeir
gætu afkastað. Þeir svöruðu
með því að Hafa yfir úr kvæði
Hannesar Hafsteins: „Vér þurf-
um loft og vér þurfum bað að
þvo burt dáðleysis mollukóf, vér
Hamingjuóskir
til íslendinga í tilefni af 75 ára
landnámshátíðinni á Gimli,
7. ágúst 1950.
CLOSE RADIO
Associate Member
THE INSTITUTE OF RADIO ENGINEERS
Phone 726 385
602 SARGENT AVENUE Winnipeg. Man.
þurfum að koma á kaldan stað, í
karlmennsku vorri halda próf“.
Og nú er takmarkinu næstum
náð. Það hafa innheimst $7000
síðan skýrsla nefndarinnar var
lesin á þjóðræknisþinginu í fe-
brúar í vetur, og nú vonast
nefndin eftir að með aðstoð allra
góðra og velviljaðra íslendinga
að það sem á vantar náist fyrir
haustið. Góðir íslendingar send-
ið inn það, sem þið álítið að
þið getið mist ykkur að skað-
lausu, svo hægt sé að taka til
starfa. Við vitum, að „ykkur er
ennþá að dreyma um dýrðina í
dölunum heima" — andlegu döl-
unum ekki síður en í dölunum
þar sem íslenzku smáblómin
gróa. Hannes Pétursson
Búðarmaður: „Hvernig lita
hanska?“
Viðskiptavinur: „Kaffi lita.“
Búðarmaður: „Með eða án
rjóma?“
☆
Móðinin: „Hvort viltu heldur
lagköku eða búðing, Villi?“
Villi: „Lagköku“.
Faðirinn (reynir að siða son
sinn): „Lagköku hvað?“
Villi: „Lagköku fyrst“.
☆
Stærðfræðin var erfið, en
Karl litli fékk rétt svar.
„Þetta er gott, Karl“, sagði
kennarinn.
„Gott“, sagði Karl með fyrir-
litningu. „Þetta er fullkomið".
GIVE YOURSELF THE BEST
IN AUTOMATIC COAL HEAT
Furnasman
COAL STOKER
It costs only a tew dollars a month to convert your present hand-
fired furnace into a modern heating system. The changeover takes
less than a day, and can be done in any weather. But don’t wait,
start now to enjoy comfortable, convenient, economical FURNAS-
MAN Stoker Heat,
Do you know that FURNASMAN domestic stokers outsell a11 other
makes in Western Canada? More than 5,000 in Greater Winnipeg
alone. There is a reason. FURNASMAN is economical to buy
and economical to operate. It will give you years of real heating
satisfaction.
FOR A FREE SURVEY WITHOUT OBLIGATION.
PHONE FURNASMAN
42 805
OR VISIT THE FACTORY SHOWROOM
635 PEMBINA HIGHWAY
Western Canada's Largest Heating
Organization
Sögulegur atburður
Þann 7. ágúst 1950 halda
íslendingar hátíðlegt 75 ára
landnám sitt á Gimli.
• '
Innilegar kveðjur.
★
Við verzlum með. og höfum á reiðum höndum
allar tegundir af:
FERSKU KJÖTI OG FERSKUM FISKI
FRYSTUM OG GEYMUM MATVÖRU í NY-
TÍZKU FRYSTISKÁPUM
MATVÖRUR
KÁLMETI
ÁVEXTI
SELJUM MINNESOTA MAL VÖRUR
BURT'S MARKET
Cavalier
Sögulegur atburður
Þann 7. ágúst 1950 halda
íslendingar hátíðlegt 75
ára landnám sitt á Gimli.
Innilegar kveðjur.
i
Tilvalið og tilbúið
heimili
North American Lumber & Supply
Company Limited
ÁRBORG — Steve S. Eyjólfsson, Manager, Sími 76
GIMLI — A. S. Washburn, Manager
Sögulegur atburður
Þann 7. ágúst 1950 halda
íslendingar hátíðlegt 75 ára
landnám sitt á Gimli.
Innilegar kveðjur.
ww
Wynyard Co-operative
Association Limited
Th. BÁRDAL, verzlunarstjóri
Verzlar með
MATVÖRU — HARÐVÖRU — KOL
FÓÐUR — OLÍU TEGUNDIR
Wynyard Saskatchewan
North Dakota