Lögberg - 28.06.1951, Síða 8

Lögberg - 28.06.1951, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚNÍ, 1951 Provincial-Municipal Commit-teeTo Consider Problems Úr borg og bygð Vinsamleg lilmæli. Vill frú Steinunn Kristjáns- dóttir gera svo vel að lofa mér að birta áritun sína? Ég sendi henni línu 9. apríl í vor, til Bimli, en bréfið kom aftúr. Á- stæðan fyrir þessu er sú, að merkismaður á Vesturlandi á íslandi, beiddi mig að koma orð- sendingu til frú Steinunnar. Vinsamlegast, Rannveig K. G. Sigbjörnsson Box 32, Leslie, Sask. ☆ Þakkarorð Við hér með vottum okkar innilegt þakklæti fyrir góðar viðtökur, þegar leitað var sam- skota hjá Gimli bæjar og sveita- búum, til arðs fyrir Gimli-graf- reitinn. Ef það kynnu að vera ein- hverjir fjær eða nær sem lang- aði til að styrkja þetta málefni, þá væri það þakksamlega þegið. Gimli grafreiisnefndin ☆ Leslur Lubba-Jóns Frásögnin, „Lestur Lubba- Jóns“ eftir séra Guttorm Gutt- ormsson, Sameiningin maí og júní, er klassisk og hefir svo mikið bókmentalegt gildi, að hún á skilið að komast í safn fyrsta flokks sagna. R. K. G. S. ☆ Gjafir iil Elliheimilisins „Höfn" Vanccuver, B.C. June 12, 1951. The Icelandic Ladies’ Aid, ,,Sólskin“, Vancouver. Proceeds of Silver Tea $129.45; Victoria Women’s Icelandic Club, Vic- toria $15.00; Mr. Herman John- son, White Rock, B.C. $5.00; The Icelandic Ladies Aid „Sól- skin“, Vancouver, $17.60. Innilegt þakklæti Dr. B. T. H. Harieinsson, Medical Dental Bldg. Georgia St. Vancouver, B.C. — DÁNARFREGN — Snjólaug, ekkja Páls Johnson- ar, að Wynyard, andaðist á Wynyard-sj úkrahúsinu 4. apríl s.l. Snjólaug var fædd að Skálda læk, Þingvallasýslu 12. des., 1864. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jóhann Jónsson og Anna Jóhannsdóttir. Þau hjónin komu til Bandaríkjanna árið 1890 og settust að í Glasston, N. Dak. Eftir stutta dvöl þar fóru þau til Tantallon, Sask., þar sem þau tóku heimilisréttar- land. Til Wynyard-bygðar kom Snjólaug með manni sínum og börnum 1910, og fjórum árum síðar flutti fjölskyldan sig til Dafoe-bygðarinnar. Mann sinn misti Snjólaug árið 1928. Sjö börn af átta lifa móður sína. Börnin eru: Jón; Rósa (Mrs. Goodman); Anna; Hjörney (Mrs. Hamilton); Dóra (Mrs. Conolly); Vigfús og Guðmundur. Útför Snjólaugar sál. fór fram frá Kirkjunni í Kandahar 9. apríl Séra Skúli Sigurgeirsson jarð- söng. ☆ Giftingar framkvæmdar af séra Sigurði Ólafssyni: — 31. maí á prestssetrinu í Sel- kirk Mr. Walter Schroeder, R.R.I. Winnipeg og Miss Elli Knitter, Giessen, Þýzkalandi. — 14. júní, í kirkju Selkirk safn- aðar, séra Eric H. Sigmar, Glen- boro, og Miss Lillian Svava Pálsson, Geysir, Man. 15. júní, í kirkju Selkirk safn- aðar, Murray Gordon Mitchell, Selkirk, og Miss Ida Roy Sig- urdson, sama stað. 16. júní, á prestssetrinu í Sel- kirk, Sigursveinn Guðmundsson, Árborg, Man., og Miss Hilde- gaarde Betty Ulmaou, sama stað. 16. júní, í kirkju Selkirk safn- aðar, Wilbert Mailman, Ft. Garry, Man., og Miss Louise Johnson, Winnipeg, Man. 24. júní, á prestssetrinu, Donald Allan Eythor Johnson, Árborg, Man., og Miss Jean Marie Hatch, sama stað. ☆ Þann 6. júlí næstkomandi á hinn vinsæli og mæti maður, G. M. Bjarnason málarameistari, 254 Belvidere, áttræðisafmæli; þetta sýnist nálega ótrúlegt, því svo er maðurinn unglegur og spriklandi af fjöri; nú hafa börn afmælisbarnsins búið svo um hnúta, að heimili Bjarnason- hjónanna stendur opið seinni- part áminsts dags og að kvöld- inu, svo að hinum mörgu vinum gefist þess kostur að flytja afmælisbarninu persónulegar heillaóskir. Mrs. G. P. Thordarson er ný- lega lögð af stað suður til Detr'oit, Mich., í heimsókn til dóttur sinnar og tengdasonar, þeirra Mr. og Mrs. Winneke; gerði hún ráð fyrir að dveljast þar í mánaðartíma. ☆ Mr. Vigfús Baldvinsson bak- arameistari frá Vancouver, sem dvalið hefir hér um tveggja mánaðatíma, er nýlega lagður af stað heim. ☆ „Frægur leikari kom og heim- sótti okkur í gærkvöldi“. „Nei, er það mögulegt! Voruð þið ekki í vandræðum með að skemta honum?“ „Uss, nei. Við réttum honum bara stafla af myndum, og með- al þeirra voru þó nokkrar af honum sjálfum. Hann skemti sér konunglega klukkutímum sam- an“. Fró Seattle Nú er sól og sumar. — „Himin- inn heiður og blár og hafið skín- andi bjart“. Við, sem höfum haft heimilis-- fang hér í Seattle á fimta tug ára, kærum okkur ekki um að skipta um stað. Okkur finst þessi bær einhver sá fegursti: Útsýn- ið hér er óviðjafnanlegt og lík- ist mjög víða útsýninu heima á gamla Fróni, fjöllin fönnum þökt í fjarska, vötnin og foss- arnir mega heita rétt við tún- varpann. Listigarðurinn með blómskrúðið og sígrænu trén, þar sem borgarbúar geta hvílt sig um helgar og hlustað á „Band Music, þá eru baðstaðirn- ir, þar sem hinar fegurstu blóma rósir teygja úr sér og kasta sér til sunds. Hvað er fegra en fegurð vífsins? finn ég til þess enn. Það eru einu englar lífsins, sem alla töfra menn. Ó, þið fögru Adams dætur ástar kveikið bál. I draum og vöku dag og nætur drekk ég ykkar skál. Nú hefir Islendingafélagið „Vestri“ í Seattle ákveðið að halda íslendingadag eins og undanfarin ár að Silver Lake, sunnudaginn, 5. ágúst n.k. Þar verður skemtiskrá hin bezta. Ræður á ensku og íslenzku og söngkraftar góðir. íþróttir af ýmsu tagi fara þar fram og verð- launum útbýtt í peningum til þeirra,, sem knáastir reynast. Nefndin þakkar öllum fyrir prúðmannlega framkomu og á- gæta aðsókn um síðastliðin ár og vonast fastlega eftir því að landar fjölmenni nú í þetta sinn eins og undanfarin ár. Sjáumst við Silver Lake! Veitið athygli auglýsingum vorum í íslenzku blöðunum, sem munu birtast þar bráðlega. J. J. M. Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 686 Banning Street. Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjum« sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóla kl. 12.15 e. h. Allir ævinlega velkomnir. ☆ Guðsþjónustur í Nýja-Islandi Sunday July lst: Betel 9:30 a.m. Dr, Haraldur Sigmar Geysir 2:00 p.m. á íslenzku Dr. Haraldur Sigmar Arborg 8:00 p.m. á ensku Dr. Haraldur Sigmar Hecla 2:00 p.m. bæði málin Pastor Harald S. Sigmar Appointment of School Inspectors Announced—Miller The appointment of two pub- lic school inspectors, Sidney George Denham, Hamiota, and Leopold Raymond Labossiere, of Grandin School, Fort Garry, has been announced by Hon. W. C. Miller. The appointments were made to fill vacancies created by the retirement of Inspector J. A. Peterson of Carman, and the resignation of Inspector G. H. Marcoux, of, Ste. Rose du Lac. Mr. Marcoux is accepting an appointment as Inspector of Indian Schools in Manitoba for the Governmen^ o.f Canada. Mr. Denham is a native of Manitoba. He received his elementary education at Fox- warren and graduated from the University of Manitoba in 1932. Mr. Denham taught at Russell and at Dauphin where he was the first principal of the newly- established composite high school. He later was principal at Yellowknife, North-West Ter- ritories, and at Hamiota, Mani- toba. Mr. Denham is married and has one child. Mr. Labossiere was born at Somerset, Manitoba, where he received his elementary educa- tion. He graduated from St. Boniface College in 1936, and obtained a Bachelor of Educa- tion degree from the University of Manitoba in 1946. He taught at St. Louis School District, at Deleau and at Ladywood. He served as principal at Mac- Gregor and at Grandin School District in Fort Garry. Mr. Labossiere is married and has one child. Vorþing Umdæmis- stúkú Suðurlands Vorþing Umdæmisstúku Suð- urlands var háð í félagsheimili templara á Akranesi, dagana 19. og 21. maí s.l. Þingið hófst með guðþjónustu í Akranes- kirkju, þar sem séra Leó Júlíus- son prédikaði. Þingið sóttu um 100 fulltrúar. í umdæmi Umdæmisstúku Suðurlands, sem nær yfir allt suður- og suðvesturland, eru starfandi 6 þingstúkur, 28 undir- stúkur, 30 barnastúkur með samtals 7148 félögum. Umdæm- istemplar var endurkosinn Sverrir Jónsson. Aðrir í fram- kvæmdanefnd voru kosin: Þor- steinn J. Sigurðsson, Páll Jóns- *son, Guðrún Sigurðardóttir, Páll Kolbeins, Sigurður Guðmunds- son, Kristjana Benediktsdóttir og Guðgeir Jónsson, allir úr Reykjavík. Guðjón Magnússon, Sigríður Sæland og Kristinn Magnússon úr Hafnarfirði. Þing- ið samþyktti margar ályktanir í áfengis- og reglumálum m. a. þessar: 1. Vorþing Umdæmisstúku Suðurlands skorar á Stórstúku íslands og alla bindindissinnaða menn í landinu að beita sér fyr- ir því, að kveðnar verði niður allar tillögur um gerð á sterkari öltegundum, en nú er til sölu í landinu. 2. Þingið flytur menntamála- ráðherra þakkir fyrir tilskipun um bindindissemi í skólum landsins, og skorár á fræðslu- málastjórn og menntamálaráðu- neytið að sjá til þess, að aukin verði bindindisfræðsla í skólum og þar að lútandi reglugerð verði vel framfylgt. 3. Þingið þakkar Áfengisvarn- arnefnd Reykjavíkur fyrir ár- vakurt og markvisst starf að undanförnu. 4. Þingið lýsir megnri óánægju yfir því, að ríkisstjórnin skuli enn ekki hafa framkvæmt við- eigandi aðgerðir til þess, að lög- in um héraðsbönn geti komið til framkvæmda. Að þingi loknu bauð stúkan Akurblómið á Akranesi, fulltrú- um til kaffisamsætis. Rómuðu fulltrúar mjög hinar ágætu við- tökur á Akranesi. —TÍMINN, 19. júní At the first meeting of the Provincial-Municipal committee held June 12 in the Legislative Building, with all members present, it was agreed that the committee would explore any problem of mutual interest to the governments of the province and municipalities. “It was clearly evident,” ac- cording to a report from the Office of the Premier, “that there would be ample room for a study of the allocation of responsibilities as between var- ious levels of government and for study of administrative, financial and related problems including those of a legislative character.” The organizations represent- ed by the various committee members will be collecting in- formation necessary for study by the Committee. In addition, it was pointed out that written briefs on any problem affecting Provincial - Municipal relations forwarded by other interested groups not directly represented on the Committee will be re- ceived and considered by the committee. Notwithstanding the unanimous agreement of the Committee that, in order to ex- pedite its work only written briefs would be considered, it was felt that an exception should be made in the case of the Manitoba School Trustees Association since this organiza- tion is composed of another large body of elected representa- tives of the people. In this way, the Committee will be able to receive directly from the Asso- ciation the fullest possible presentation of those matters in which it and every tax payer of the Province is most in- terested. Organizations or g r o u p s wishing to file written briefs should get in touch with the of- fice of the secretary, Room 227, Legislative Building. Next regu- lar meeting of the committee will be held in the Legislative Building, Wednesday, July 25th. Those present at the first meeting were: Hon. Douglas Campbell, Premier, Hon. Ivan Schultz, Minister of Health and Public Welfare, Hon. Sauveur Mar- coux, Minister of Municipal Af- fairs, Hon. Wm. Morton, Min- ister of Public Works, Hon. Charles E. Greenlay, Provincial Secretary and Minister of Labor, Hon. W. C. Miller, Min- ister of Education, W. E. Clark, of Baldur, Reeve of the Munici- pality of Argyle and President of the Union of Manitoba Muni- cipalities, Col. E. A. Deacon, Mayor of the Town of Crystal City and President of the Mani- toba Urban Association, Timothy Webster of Ashern, Councillor of the R.M. of Sig- lunes and Executive Member of the Union of Manitoba Muni- cipalities, C. E. Simonite, Alder- man of the City of Winnipeg and Chairman of the Finance Committe, Russell Barrett of Deloraine, Mayor of the Town of Deloraine and Secretary- Treasurer of the Union of Mani- toba Municipalities, E. F. Bole, Mayor of the Municipality of St. Vital, J. S. Anderson, De- puty Provincial Treasurer, Act- ing Secretary and Miss M. Medland, Assistant to the Secretary. GIMLI FUNERAL HOME 51 First Avenue Ný útfararstofa meö þeim full- komnasta útbúna8i, sem völ er á, annast virSulega um útfarir, selur líkkistur, minnisvarSa og legsteina. Alan Couch, Funeral Direcior Phone—Business 32 Residence 59 For a quick, thorough cleaning use the BISSELL GRAND RAPIDS SWEEPER Sturdily built for years of satisfactory use . . . light weight, self-cleaning brush, easy to operate, heavy 7 7C rubber bumper to protect furniture . I ilU Vacuum Cleaners Section, Third Floor, Öentre + T. EATO N WINNIPEG CANADA Business College Education In these modern times Business College Education is not only desirable but almost imperative. The demand for Business College Educa- tion in industry and commerce is steadily increasing from year to year. Commence Your Business TrainingImmediately! b'or Scholarships Consult THE COLUMBIA PRESS LIMITED PHONE 21804 695 SARGENT AV WINNIPEG PÓSTURINN KEMUR Sjúnleikur I 3 þáttum (þýddur af Lárusi Sigurbjörnssyni) verður sýndur í SAMKOMUSAL SAMBAIMDSKIRKJU Banning og Sargent MIÐVIKUDAGINN, 4. JÚLÍ, 1951 Byrjar kl. 8.30 Daylight Saving Time LEIKFLOKKUR GEYSIS-BYGGÐAR Inngangur fyrir fullorðna 75 cents — Börn 25 cenls AÐGÖNGUMIÐA MÁ FÁ 1 BÓKABÚÐ DAVlÐS BJÖRNSSONAR $1,000.00 REWARD for the best carlot of malting barley For further information contact your Agricultural Representative or Elevator Operator or write The Barley Improvement Institute 206 Grain Exchange Bldg. Winnipeg This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-287

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.