Lögberg - 06.06.1952, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 6. JÚNÍ, 1952
3
Prestskonan helzti bílstjórinn
í vetrarferðum sveitarinnar
Breiðdalur er blómleg og mann-
mörg sveit. en illa á vegi stödd
með vegasamband
Það mun ekki vera algengt
í íslenzkum sveitum, að
menn hringi til prestskon-
unnar, þegar þeir þurfa að
komast um sveitina í brýn-
um erindum, senda böggla,
sem mikið liggur á, kannske
koma lyfi til sjúklings eða
flytja lækni og yfirsetu-
konu. En þannig hefir þetta
samt verið í Breiðdalnum í
vetur, og frú Anna Þor-
steinsdóttir kona séra Krist-
ins Hósíassonar, Heydölum,
hefir brugðið við og reynt
að leysa vandann, ef þess
hefir verið nokkur kostur.
Og þetta er meira að segja í
sveit, þar sem nálega engir vegir
eru nema ruðningar, ár og lækir
eru óbrúuð og oft verður að
aka utan vegar yfir móa og
mela vegna snjóalaga. í þessar
ferðir er engum bílum fært nema
jeppa og Landrover.
Tíðindamaður blaðsins hafði
heyrt á skotspónum um þessa
óvenjulegu aðstoð, sem prests-
konan veitir sveitungum sínum,
og hringdi til hennar, þar sem
hún er stödd hér í bænum um
þessar mundir. En frú Anna
vill fátt um þetta tala og telur
það alls ekki umtals vert, en
vill miklu fremur minnast á
ýmislegt, sem til almennra tíð-
inda má telja í sveit hennar og
framfaramál, sem hún ber fyrir
brjósti.
„Það er ekki í írásögur
færandi"
— Jú, það er rétt, segir hún,
að ég hef stundum skotizt bæj-
arleið fyrir sveitunga í vetur,
þegar á hefir Iegið, en slíkt er
ekki í frásögur færandi. Það eru
fáir bílar í dalnum og aðeins
einn jeppi og tveir Landrover-
bílar. Annar Landroverbíllinn
er hjá okkur, en hinn hefir ekki
verið hafður í akstri í vetur.
Jeppinn er á bæ þar sem ekki er
sími, svo að ekki hefir verið eins
auðvelt að grípa til hans. Mað-
urinn minn er ekki búinn að
taka bílpróf, svo að ég hefi reynt
,að verða að liði, þegar eitthvað
hefir legið við.
Ég hef því farið nokkrar ferð-
ir um sveitina, og reynt að lið-
sinna, þegar til okkar hefir verið
leitað, og mér finnst alveg undra
vert, hvað hægt er að komast á
Landroverbílnum. Þetta hefir
allt gengið vel.
Lítið um nýbyggingar vega
Innan sveitar eru vegirnir
mjög slæmir, einkum að vetr-
inum. Til skamms tíma hefir allt
það fé, sem veitt hefir verið
þar til vegagerða farið í viðhald
að sumrinu. Nú er þó aðeins
byrjað á upphlöðnum vegi milli
Heydala og Breiðdalsvíkur, en
á þeirri leið er einna verstur
vegur í allri sveitiryii. Við þetta seinm-
Tíðin hefir verið svo góð, eink-
um seinni hluta vetrar, að jeppa
fært hefir verið um alla sveit-
ina inn undir heiði, en farartálmi
er að því, að brýr og ræsi vant-
ar á smáár og læki.
Flugvöllur að Heydölum
Að Heydölum hefir verið mælt
fyrir flugvelli og vonum við að
geta fljótlega gert hann svo úr
garði, að auðvelt verði að lenda
þar á litlum flugvélum. Flug-
vallarstæði er þarna gott á nokk-
uð víðáttumiklum og sléttum
melum.
Erfitt um félagsstarf
Vegna samgönguerfiðleikanna
er mjög erfitt að halda uppi
hvers konar félagsskap í sveit-
inni, og er það ömurlegt fyrir
unglingana, sem heima eru á
veturna. í sveitinni munu alls
vera um 250 íbúar. Fyrir nokkr-
um árum var byggt vandað sam-
komu- og íþróttahús að Heydöl-
um. Einnig er byrjað þar á
grunni að heimavistarbarna-
skóla.
1 seinni tíð hefir þó dofnað
yfir áhuganum á þessum fram-
kvæmdum, og er það þó ekki
vegna þess, að ekki sé full þörf
á skólahúsi, því að starfræksla
barnaskólans er eitt mesta vanda
mál okkar eins og nú er, heldur
fremur af því, að á síðustu árum
hefir myndazt dálítið þorp á
Breiðdalsvík, og telja nú margir,
að heppilegra væri að byggja
skólann þar.
Lítil vinna á Breiðdalsvík
Á Breiðdalsvík er hraðfrysti-
hús en vinna hefir engin verið
við það í vetur. Þótt tveir vél-
bátar séu á staðnum, hefir hvor-
ugur þeirra róið þaðan í vetur.
Vélbáturinn Goðaborg er gerður
út frá Hornafirði.
Lítið sækisl
Þótt eitt og annað færist til
betra horfs í sveitinni okkar,
segir frú Anna að lokum, finnst
okkur helzt til lítið miða. Hver
dagurinn er öðrum líkur, og
kannske tekur maður ekki eftir
því. Alltaf er þó eitthvað að
breytast.
—TÍMINN, 9. apríl
Furðuverka stofnunin
Framhald af bls. 2
blöðru og síðan er þetta loft
rannsakað í stofnuninni, með
svo mikilli nákvæmni, að ef
grunur leikur á að einhver hafi
fengið í sig of mikið af ósýnis-
geislum (radíum eða radon), þá
er honu mgefið frí um skeið með
fullum launum, eða þá að hann
er settur til einhverra annarra
starfa.
Galdravélar
Stofnunin hefir látið gera tvær
furðulegar vélar, sem eru sann-
kallaðar galdravélar og munu
hafa í för með sér algjöra bylt-
ingu á sviði vísindanna. Þetta
eru reiknivélar, sem geta lagt
saman, dregið frá, margfaldað
og deilt með óslAljanlegum
hraða, enda þótt um 14 stafa
tölur sé að ræða. Á hálfri klukku
stund geta þær leyst af hendi
það reikningsdæmi, sem einn
maður væri tvo mánuði að leysa
með venjulegum skrifstofu-
reiknivélum. Af þessu leiðir, að
vísindamenn og vélfræðingar
geta nú leyst á stuttri stund svo
flókin stærðfræðidæmi, að þau
voru fyrir skemmstu talin óleys-
anleg, vegna þess að þurft hefði
tugi hundraða mann síreiknandi
í marga mánuði og jafnvel árum
saman til þess að ráða fram úr
þeim.
Vélar þessar ganga fyrir raf-
magni og það er engu líkara en
að þær hafi manns vit. Og þeim
getur ekki skjöplazt, því að þær
hafa verið látnar leysa ótal
flóindæmi, er menn vissu áður
svör við.
Hjálp í hernaði
Á óteljandi marga vegu hjálp-
aði stofnunin Bandamönnum til
þess að sigra í heimsstyrjöldinni
töfðust einnig
samgönguleysi innan sveitar
bætist svo, að aðeins lítil skip
geta lagzt að bryggju á Breið-
dalsvík og því aðeins að gott sé
í sjó. Samgöngurnar á sjó bæta
því ekki úr eins og þyrfti.
Breiðdalsheiðin ófær
Á sumrin á að heita, að við
séum í sambandi við vegakerfi
landsins, en varla lengur en tvo
eða þrjá mánuði. Breiðdalsheið-
in er hár fjallvegur og brattur,
og aðeins ruddur vegur yfir
hana. Er hún því einhver versti
fjallvegur á landinu á allri leið-
inni norður fyrir land.
Og Breiðdalsheiðin er ófær
vegna snjóa níu eða tíu mánuði
ársins.
Nú er verið.að leggja veginn
fyrir Berufjörð og má búast við
mjög aukinni umferð að sumr-
inu.
Þegar Roosevelt forseti heyrði
það, að Þjóðverjum hefði tekizt
að sundra atómi, þá gaf hann
stofnuninni skipun úm að finna
aðferð til þess ásamt öðrum vís-
indamönnum. Það voru þá líka
efnafræðingar stofnunarinnar,
sem fundu aðferð til þess að
hreinsa úraníum og grafít, en
það voru nauðsynlegustu efnin
í kjarnorkusprengjuna. Þeir að-
stoðuðu líka við það með ráðum
og dáð að koma upp fyrsta
kj arnorkuverinu.
Þeir fundu líka upp „radio-
heilann“, sem notaður er í
sprengjur, rakettur og sprengi-
kúlur og gerir þær mörgum
sinnum hættulegri en áður var.
Þessi uppfinning átti mjög mik'
inn þátt í sigri Bandamanna. En
ekki voru vísindamenn „Stand-
ard Bureau“ einir um hana, því
að þeir nutu þar aðstoðar vís^
indamanna frá John Hopkins
háskólanum.
Þessi „heili“ er í rauninni ör-
lítið útvarpstæki, er sendir frá
sér rafbylgjur, er fara miklu
hraðar en skeytið. Þegar raf
bylgjur þessar lenda á skot
markinu, endurkastast þær og
um leið og þær koma aftur til
skeytisins valda þær spreng'
ingu í því. Vegna þessa er það
ekki nauðsynlegt að skeytin sjálf
hæfi markið, en þau springa svo
nærri því að það nægir. Sér
staklega hafði þetta mikla þýð-
ingu þegar skotið var á flugvél-
ar. En það hafði líka sína þýð-
ingu annars staðar, því að
sprengjur, sem sundrast nokkuð
fyrir ofan yfirborð jarðar valda
miklu meira tjóni heldur en þær
sprengjur, er sundrast fyrst er
þær reka sig á jörðina, því að þá
grafast þær niður, en sprengju-
strókurinn stendur beint upp í
loftið. Kúlur, sem springa með-
an þær eru á flugi, tvístrast í
allar áttir og eru því stórum
hættulegri fótgönguliði heldur
en hinar gömlu sprengikúlur, og
þá er mönnum ekki óhætt í skot-
gröfum, enda varð Japönum að
því á eynni Iwo Jima.
Þessi uppgötvun með
„sprengjuheilann“ mun og verða
til þess, að innan skamms fáum
vér svo lítil útvarpstæki, að
hægt verður að bera þau í
vestisvasanum. Vegna þess hvað
þau eru lítil er ekki hægt að
koma þar fyrir neinum vírum
né spólum. En vísindamennirnir
fundu upp ráð til þess að losna
við þær leiðslur. Þeir fundu upp
á því að mála örmjó stryk með
silfurbleki á plastik, leirplötu
eða annað einangrunarefni. Og
þessi stryk voru jafngóðir raf-
magnsleiðarar eins og kopar-
þræðirnir höfðu áður verið.
Þessa uppgötvun er nú þegar
farið að nota við smíði heyrnar-
tækja, enda eru þau nú stórum
minni fyrirferðar en áður var.
Kemur þetta sér einkum vel í
flugvélum, þar sem mjög verður
að spra rúm.
Bandaríkjunum,
af sömu ástæðu.
Það var eftir tillögu „Stand-
ard Bureau“ að Kanada, Banda-
ríkin og Bretland hafa nú sam-
jykkt að nota sams konar skrúfu
gang og mun það hafa geisi-
mikla þýðingu í framtíðinni,
vegna þess að í ^estum hlutum,
allt frá vasaúrum að herskipum,
er geisimikið af alls konar skrúf-
um. Hér eftir er það nú alveg
sama hvar þessar skrúfur eru
smíðaðar í þessum þremur ríkj-
um, þær hæfa sem varahlutar
alls staðar.
Spá um hlustunarskilyrði
Vísindamenn stofnunarinnar
hafa stöðugt vakandi auga á sól-
inni, því að ýmistlegt sem þar
gerist hefir stórkostleg áhrif á
líf okkar jarðarbúa, en einkum
hefir sólin þó mikil áhirf á út-
varpssendingar. Útbláir geislar
frá sólinni rafmagna eða „ion-
isa“ loftlögin 50 til 250 mílur
út frá jörðinni, og þar myndast
hið svokallaða „ion-svið.“ — Út-
varps stuttbylgjur fara í stórum
sveiflum umhverfis jörðina milli
þessa sviðs og jarðarinnar. En
„ion-sviðið“ er duttlungafullt. —
Að morgni geta útvarpsbylgj-
unrar komizt leiðar sinnar
slyndrulaust, en svo er það allt
í einu að það er eins og þær
þjóti í gegnum „ion-sviðið“ og
hverfi út í geiminn. Þá er þó
stundum hægt að bæta úr þessu
með því að skipta um bylgju-
lengd.
Verst er þegar miklir sól-
blettir eru og mekkir af frum-
eindum geisast frá sólinni í átt
til jarðar. Þá truflast allar út-
varpssendingar og þá er talað
um að hlustunarskilyrði séu
slæm. Það er nú hlutverk stofn-
unarinnar að hafa gát á þessu
og tilkynna þegar slíkar trufl-
anir eru í aðsigi. Það kalla þeir
„radioveðurspá“. Sú spá nær
þrjá mánuði fram í tímann, og
á henni geta menn séð hvaða
bylgjulengd verður heppilegust
á hverjum tíma og á hverjum
stað, svo að útvarpssendingarn-
ar fari ekki út í veður og vind
og týnist í háloftunum. Einnig
eru gefnar út spár fyrir nokkra
daga í senn eða viku til þess að
sýna breytingar frá degi til dags.
Þessar spár nota nú öll flugfé-
lög, eimskipafélög, útvarpsstöðv-
ar og loftskeytastöðvar. Þessar
spár munu geta haft ákaflega
mikla þýðingu í hernaði, bæði
fyrir herskip og flugvélar. —
Stofnunin á líka hróðurinn af
því að hafa fundið upp aðferð
til þess að útiloka trúflanir frá
hreyflum flugvéla, svo að hægt
er að taka þar á móti loftskeyt
um, útvarpi og skeytum frá
miðunarstöðvum. Hún fann líka
upp tæki til þess að flugmenn
geta lent „blindandi“, þegar
veður er þannig að ekki sér til
umferðarljósa á flugvöllum. Þá
hafa og vísindamenn hennar
fundið upp mælitæki, sem sett
eru í flugbelgi, og senda þessi
tæki sjálf skeyti úr háloftunum
um það hvernig vindstaða er
jar, hitastig og þéttleiki loftsins
Þei rfundu líka upp sjálfvirkar
veðurathugunarstöðvar, sem
senda þráðlaust allar ypplýsing-
ar um veðrið, enda þótt enginn
maður sé þar nálægt.
Business and Professional Cards
PHONE 724 944
Dr. S. J. Jóhannesson
SUITE 6—652 HOME ST.
ViStalstfmi 3—5 eftlr hádegi
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. IJt.
vega peningalán og eldsábyrgð,
bifreiðaábyrgð o. s. frv.
Phone 927 538
Samræmdur skrúfugangur
Það varð til ótrúlega mikils
trafala og tímaþjófnaðar í sein-
asta stríði, að brezkar verk-
smiður og amerískar verksmiðj-
ur höfðu mismunandi skrúfu-
gang á varningi sínum. Bretar
keyptu t. d. einu sinni 100.000
súrefnisgeyma í Bandaríkjunum
til þess að setja í flugvélar sín-
ar, en urðu að þreyta þeim al-
gjörlega vegna þess að ekki var
hægt að festa þá, þar sem skrúfu
gangurinn var annar. Brezk her-
skip, sem leituðu viðgerðar
Læknirinn átti í basli við vél-
ma í bílnum sínum, sem hafði
stoppað á förnum vegi, og bölv-
aði hann hraustlega á meðan
hann reyndi allt, sem hann gat
hugsað sér til að koma vélinni
í gang aftur. Presturinn í þorp-
inu átti leið fram hjá og heyrði
bölvið og ragnið í lækninum,
gekk til hans og sagði:
— Alveg er ég undrandi á eins
vel gefnum manni eins og yður
að bölva svona. Hvers vegna
biðjið þér ekki heldur „í Guðs
nafni“ um að vélin fari í gang?
•— í Guðs nafni þá, sagði lækn-
irinn og vélin fór í gang.
— Hver djöfullinn! hraut þá
út úr prestinum!
SARGENT TAXI
PHONE 204 845
PHONE 722 401
FOR QUICK. RELIABLE
SERVICE
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Office Hours 2.30 - 6 p.m.
Phonea: .Office 26 — Res. 230
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrœOlmgar
209 BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Phone 928 291
C A N A D I A N FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Dlstributors of Fresh and
Frozen Fish.
311 CHAMBERS STREET
Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m. - 6 p.m.
and by appolntment.
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Bherbrook Street
Selur iíkkiatur og annast um út-
farir. AUur útbúnaCur sá beztl.
StofnaO 1894
Sími 27 324
Phone 23 996 700 Notre Dame Ave.
Opposite Matemlty Pavillion.
General Hospital.
Nell’s Flower Shop
Weddlng Bouquets. Cut Flowers.
Funeral Designs, Corsages.
Beddlng Plants
Nell Johnson
Res. Phone 27 482
Office 933 587 Res. 444 389
THORARINSON &
APPLEBY
BARRISTERS and SOLICITORS
4th Floor — Crown Trust Bldg.
364 Main Street
WINNIPEG CANADA
SELKIRK MEIAL PRODUCTS
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding. Sparar eldi-
vi8, heldur hita frá aS rjúka út
meC reyknum.—SkrifiC, stmlC til
KELLY SVEINSSON
625 Wall Street Winnipeg
Just North of Portage Ave.
SSmar: 33 744 — 34 431
DR. H. W. TWEED
Tannlœknir
508 TORONTO GENERAL TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 926 952 WINNIPEG
Creators of
Distinctive Pringting
Columbia Press Ltd.
695 Sargent Ave.. Winnlpeg
Phone 21804
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL 'STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smiih Si. Winnipeg
PHONE 924 624
Phone 21101
ESTIMATES
FREE
J. M. INGIMUNDSON
Asphalt Roofs and Insulated
Siding — Repairs
Country Orders Attended To
632 Simcoe St.
Winnipeg, Man.
GIMLI FUNERAL HOME
51 First Avenue
Ný útfararstofa meC þeim full-
komnasta útbúnaCi, sem völ er
á, annast virCulega um útfa»ir,
selur líkkistur, minnisvarCa og
legsteina.
Alan Couch, Funeral Director
Phone—Business 32
Residence 59
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephonpe 202 398
DR. ROBERT BLACK
SérfrœOingur i augna, eyma, nef
og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusimi 923 815
Heimasimi 403 794
Comfortex
the new sensation for the
modem girl and woman.
Call Lilly Malthews, 310
Power Bldg., Ph. 927 880
or evenings, 38 711.
GUNDRY PYMORE
Limited
Britlsh Qualitv Fish Nettino
58 VICTORIA ST. WINNIPIG
Phone 928 211
Manager T. R. THORVALDSON
Your patronage wiU be appredated
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary'a and Vaughan, Winnipeg
PHONE 926 441
PHONE 927 025
H. J. H. Palmason, C.A.
H. J. PALMASON 9 CO.
Chartered Acconntanta
505 Confederatlon Life Bldg.
WINNIPEG MANITOBA
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar.
PARKER, PARKER &
KRISTJANSSON
Barrislers - Solicilors
Ben C. Parker, K.C.
B. Stuart Parker, A. F. Kristjanaaon
500 Canartlan Bank of Commerea
Chamben
Wlnnlpeg, Man. Phone 923 M1
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
404 SCOTT BLK, Sími 925 227
Bullmore Funeral Home
Dauphin, Maniboba
Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr.
I