Lögberg - 02.10.1952, Page 7

Lögberg - 02.10.1952, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 2. OKTÓBER, 1952 7 Heimsókn iil Færeyingahafnar: , Rányrkja á miðunum við Grænland Eru boinvörpuveiðarnar að eyða fiskistofninum? Danskur blaðamaður, sem í júlí í sumar ferðaðist með skipinu Umanak með fram vesturströnd Grænlands, rit aði grein þá, sem hér birtist, um heimsókn sína til Fær- eyingahafnar. Er hún þýdd úr Kaupmannahafnarblað- inu Cocial-Demokraten. Höf- undurinn hefir það eftir kunnugum, að fiskistofnin- um við Grænlandsstrendur sé hætta búin af ofveiði með botnvörpu, auk þess sem hann lýsir Færeyingahöfn, sem kunn er orðin hér af fregnum blaða um veiðar ís- lenzkra skipa við Grænland. Stormurinn hvein og söng, þegar við vöknuðum á ,Umanak‘ eftir 4 tíma nætursiglingu frá Godthaab á leið suður til Fær éyingahafnar. En öldurnar á höfninni þar voru ekki stærri en þær, sem getur að líta í stóra stormi á litlu vatni. Náttúran hefir sjálf byggt slíka brim- brjóta á alla veguna fjóra um hverfis hana, að jafnvel hinir dugmestu verkfræðingar myndu hvína af öfund. Úti fyrir hafn- armynninu svifu fjallháir borg- arísjakar með tignarsvip úti regnmóðunni, og vatnið streymdi af berum klettunum niður fjallshlíðarnar umhverfis þessa byggð. Það var sem sé hellirigning, algengasta veðrið á þessum slóðum. Það lágu milli tiu og tuttugu bátar og skip í höfninni En hún rúmar margfalt fleiri. Stundum liggja hér allt að hundrað skip Ifrá ýmsum þjóðum. Færeyinga- höfn er alþjóðleg. Hér er Möller umsjónarmaður æðsta vald, sem þó að formi til er nánast það að gegna störfum hafnarstjóra venjulegri danskri smáhöfn, og til viðbótar ber þessum hafnar' stjóra að bæta á sig slíku smá ræði sem störfum lögreglu- stjóra ásamt öðru því, sem fell- ur í verkahring almennra yfir- valda í hverjum hafnarbæ. Færeyingahöfn varð til árið 1927, þ. e. a. s. þá var byggð hér loftskeytastöð, sjúkraskýli og svo sem tíu lítil hús, afmörkuð legusvæði fyrir skip og höggvin út festarhöld í klettana. Fyrir því, sem til viðbótar þarf, hefir náttúran sjálf séð, ef frá er talin snotur olíustöð, norskt sjó- mannaheimili og fyrsta hluta- íélag, sem stofnað var og rekið á grænlenzkri grund, Græn- lenzka iðnaðar- og verzlunar- félagið h.f., sem skammstafað er Asgriko. Færeyingahöfn var, eins og i inafnið bendir til, upphaflega byggð fyrst og fremst handa færeyskum fiskimönnum, þeim til hjálpar á langri leið frá heim- kynnum þeirra til fiskimiðanna á* vesturströnd Grænlands. — Fyrstu árin komu þangað 15—20 færeysk skip, en svo var höfnin opnuð skipum annarra þjóða. Með orðum Möllers þúsundþjala smiðs: „Höfnin er stór og rúm- góð, og hjartarúm hefir heldur aldrei skort.“ Fyrstu árin voru ýmsar höml- ur lagðar á afgreiðslu skipa utan Færeyja og Danmerkur; en COPENHAGIN Bezta munntóbak heimsins síðan 1937 hefir Færeyingahöfn verið „fríhöfn" og mjög almennt notuð af skipum annarra þjóða. Helzta erindi skipa þangað er vitanlega að kaupa þar ýmsar vistir og nauðsynjar. Áður fyr komu hingað stór birgðaskip Færeyinga, Norðmanna og ann- arra þjóða, og afgreiddu slíkar nauðsynjar til fiskiskipanna; en þau urðu oft að fara margar ferðir til heimalandsins meðan á vertíðinni stóð, og þetta þótti mjög kostnaðarsöm útgerð. 40 þúsund íonn gegnum Færeyingahöfn s.l. ár Árið 1949 voru samþykkt lög, sem heimila einkarekstur í Grænlandi (tímabil einokunar- innar er sem kunnugt er ekki liðið í Grænlandi ennþá. —Þýð.). Rétt á eftir var Asgriko stofnað sem danskt félag, en að mestu með norsku fjármagni, þannig að norsk félög lánuðu Asgriko peninga til verzlunarreksturs, innkaupa á t. d. salti í stórum stíl, handa færeyskum og norsk- um skipum fyrst og fremst, en vörurnar eru eigi að síður seld- ar skipum annarra þjóða einnig. Niels Arup hæstaréttarmála- flutningsmaður er leiðandi í þessum félagsskap. Hann kom í fyrsta skipti á þessu sumri til Færeyingahafnar. Hann telur reksturinn hafa gengið vel til þessa, og að fyrirtækið hafi á þremur fyrstu árum þess getað endurgreitt helming þeirrar milljónar króna, sem í það var upphaflega lagt umfram hluta- féð, sem nemur 100 þúsundum króna. Danskir fiskimenn hafa til þessa ekki sótt gull í greipar Ægis á þessum slóðum. Niels Arup er þeirrar skoðuna, að Danir hafi látið sig fiskiveiðarn- ar hér litlu varða. Skipin þurfa að vera allstór. Möller hafnar- stjóri telur, að fiskiveiðar á hin- um alþjóðlegu fiskibönkum gefi pf lítið af sér til þess að danskir fiskimenn á frekar smáum skip- um þeirra geti staðizt sam- keppnina. Það verður oftast að vinna í átján tíma á sólarhring á vertíðinni, og þó verður hlut- urinn oft ekki nema svo sem 400 danskar krónur á mánuði. Fiskimenn frá Norður-Noregi hafa heldur ekki látið sjá sig í sumar. Þeim finnst útgerðin vart bera sig. Eigi að síður er veiðin gífur- leg. I fyrra komst saltfiskveiðin upp í 40 þúsund tonn, og verð- mæti aflans náði 40 milljónum króna. Ef hægt væri að verka aflann í landi, myndi verðmætið verða miklu meira. Það gera Grænlendingarnir, sem veiða fisk sinn inni á þröngu fjörðun- um, og hjá þeim gengur útgerð- in líka miklu betur, þótt veiði- magnið hjá þeim sé miklu minna. Það hefir verið fengizt við lýsisbræðslu, en hún hefir ekki skilað miklum arði. Lifrin hefir verið orðin of gömul, þegar hún hefir komið til hafnar, og því hafa Norðmenn sent sérstök lýs- isbræðsluskip á miðin, sem tekið hafa við henni alveg nýrri. Þeir hafa líka sent þangað kæliskip og ísað aflann úr veiðiskipunum. Það er vafamál hvort nóg er af fiski til frambúðar. Niels Arup gerir sér vonir um, að Asgriko geti fært út kvíarn- ar og tekið upp kaup á fiski af fiskiskipunum til verkunar í Færeyingahöfn, þannig, að fé- lagið selji þeim salt og aðrar nauðsynjar og kaupi svo af þeim fiskinn til útflutnings, að sjálf- sögðu að frá dregnum þeim gjöldum, sem félagið verður að inna af höndum fyrir réttinn til þess að hafa þarna starfsemi sína. Alþjóðleg samvinna Danska ríkið hefir látið koma Sunrise Lutheran Camp Notes upp olíustöð, sem leigð er af fjórum aðalolíufélögunum í Danmörku. Öll erlend fiskiskip geta fengið keypta olíu í Fær- eyingahöfn. Hafnargjaldið er 25 aurar danskir á sólarhring pr. tonn skráðrar skipsstærðar. Norska sjómannaheimilið var stofnað í fyrra. Þar er rúmgóður kvikmyndasalur og allstórt leik svið, baðstofa og gufubað, þvottahús og veitingastofa. — Heimilið er öllum opið, en gestir þess eru aðallega norskir fiski- menn. Með öðrum orðum: Hér er all- náin alþjóðleg samvinna, sem, að því er virðist, gengur alveg árekstralaust. Spurningin er bara sú, hvort svo getur orðið til frambúðar; m. ö. o.: hvort fiskurinn heldur áfram að vera nógur handa öllum. Rányrkja á miðunum Það er oft talað um fiski- gengdina miklu á grænlenzkum fiskimiðum. Möller hafnarstjóri er varkárari en margir aðrir, sem um hana tala og skrifa, að maður ekki segi að hann sé bein- línis svartsýnn í þeim efnum. Tilefnið eru hinar sívaxandi veiðar með botnvörpu. Batnvörpungarnir hafa bók- staflega mokað upp fiskinum Veiði þeirra hefir oft og tíðum verið öldungis ævintýraleg. Þar sem þeir skafa botninn, er öllu dauðinn vís, fiskurinn, bæði stór og smár, allt niður í fisk- seiðin, svo og allur botngróður. í botnvörpunni kremst smælkið og deyr; ekkert sleppur að heitið getur. Fiskimennirnir hafa stundum mokað upp hrygnum dögum saman og svo orðið vitni að því þegar karlfiskurinn æðir inn yfir fiskibankana í stórum bylgjum, til þess að frjóvga hrognin með svilum sínum. Það gæti því í fljótu bragði virzt svo, sem viðkoman sé svo mikil, að stofninum sé ekki hætta búin; en svo koma botnvörp- ungarnir og útrýma öllu lífi. Og hvað gagnar það, þótt í nokkra daga sé hægt að moka inn fisk- inum, ef veiðin fjarar svo út rétt strax og fer máske síminnkandi ár frá ári? Hvernig gengur svo Græn- lendingum í þessu mikla kapp- hlaupi? Möller hafnarstjóri skýrir svo frá, að útlendum fiskiskipum sé bannað að veiða í grænlenzku fjörðunum, og fiskurinn, sem þar veiðist hrygni þar að öllum líkindum einnig. Grænlendingar fiska með línu, og það gera reyndar ýmsir fleiri úti á bönkunum, og .sú veiðiað- ferð myndi áreiðanlega ekki stofna fiskimiðunum í neinn voða um langa framtíð. Það er talið, að afli Græn- At the closing exercises of the Camp, August 23, the following remarks were delivered by the chairman of the Camp, Mr. S. O. Bjerring: Friends: The seventh operating year of the camp’s activities is now nearing its close, the exercises this evening being the final ones for the season. The camp supervisor will be preparing her report for pre- sentation to the camp committee and the executive ,of the L.W.L. respectively for their informa- tion and appraisal. What this report will reveal is expected to be alternately en- couraging a n d disappointing, giving both cause for a little concern and at the same time reason for hope, but it will be interesting. For me to attempt to go into any details here would be out of order, but I consider some brief remarks at this time are due and owing to the many friends that have shown interest and lent their support to this institution of service, sponsored and man- aged by the Lutheran Women’s League. It is not overstating that the Sunrise Lutheran Camp is a going concern, in fact it is making history, and a name for itself, as it conducts its labor of service from year to year. It is definitely on the map and has drawn praise from groups that at different times have held gatherings or conventions at various camps across Canada. One such group this year made the statement that our camp was the best of its kind anywhere in Canada. This is a matter for some justifiable pride, even though we are aware that it is still a much uncompleted pro- ject. It is also worthy of note at this time, that at this year’s session of our Icelandic Lutheran Synod, there was a motion adopted to the effect that the sum of $500 be budgeted towards the support of the camp, and while the of- ficial minutes of the Synod have not as yet been published I feel safe that I am not divulging any secrets. The foregoing is very gratify- ing and shows a growing con- sciousness for the objective of the Camp and the value and usefulness of its speci'al steward- ship. The Camp has also benefitted lendinga hafi á síðastliðnu ári numið um 6000 tonnum af full- verkuðum fiski. Fyrir þann afla hafa þeir fengið 10 milljónir króna, eða um helmingi meira en fyrir hann óverkaðan. —A. B., 18. ágúst by some bequests, details of which at this time cannot be given, but mention of which may serve to prove a convincing faith in the camp’s place and mission in the over-all welfare under- takings of the Icelandic Luther- Parishes, from which the Lutheran Women’s League de- rive their main support. To continue in a gratifying vein and coming to matters con- cerning this year’s activities, it appears from records to date that the camp’s operations have been on a paying basis, which is a cause for satisfaction, for al- though t h e r e is no profit objective in the policy of its administration, certain business prirícipals have to be recognized and applied if all is to go well. I have hinted at some disap- pointments, which while not a pleasant thing to dwell on may be profitable to bring up, for there are varied problems, but I will only mention what may class as a major one, which is the one of Senior Leadership, i.e., Camp Deans and Matrons. Yes, our pastors whose numbers are limited and whose services are much in demand have come to the rescue — the best they could, but the Camp’s needs in that respect have been on a touch and go basis. It is the hope of those directing affairs that more Pastors may be able to so arrange their programme for the year that provision be made for “time out for Camp”. I mentioned before that this welfare enterprise of ours is a non-profit one, yet I am pre- pared to state that it pays dividends, but they are dividends of satisfaction, mutually shared by all participants that have shown interest or contributed time, talent or substance in its behalf. We have been fortunate in and are grateful for the specialized talent that has come to us and been with us for but a nominal stipend, and while not mention- ing any names we hope to enjoy their valued services again next season and in others to come. We are thankful to all who accord- ing to their ability and capacity have come to the rescue with their ready assistance. The operation of a camp is a complex matter and calls for varied skills, talent and labor. I can speak for the men on the committee associated with the sponsors of this camp and state that we know full well that the women are not content to rest on their laurels of achievement to date but that they dream dreams and have visions. For the realizing of such visions they must depend on an ever widen- ing circle of friends and sup- porters. They need the h'elp of the little brother that can spare a dime as well as that of the bigger brother that can spare a few hundred of them. They still count on their generous minded sisters that háve helped out in so many ways and con- tributed huts, buildings, furnish- ings and equipment. I would suggest that the con- gregations of our Synod and par- ticularly those of our Manitoba Parishes consider the work of the Camp as an extension service of their own work for which at least a token yearly budgeting would repay itself. With such co-operation and combined participation, not only would results be apparent in development that would meet the eye as expressed in addi- tional buildings and recreational facilities, in sanitary installa- tions, in landscape beautifying, such as driveways, boulevards, gardens and flower beds, in out- side shrines and features of in- terest, but in such expressions will be symbolized the spirit of a progressive generation endowed with a heritage of Christian culture and idealism. This is a bright goal and a high one, but such are the hopes, dreams and aspirations of the L.W.L. What now are the needs tcr attain and achieve this high purpose? They are the ever present ones of new workers, more workers, younger, more energetic anc^ enthusiastic work- ers to take over administrative positions. These must be found and forthcoming very soon. To share one’s talents in the interests of the young is ever an opportunity and a challenge. There is much more could be said but time will not permit me to eontinue so I’d like to con- clude by leaving the thought with you that this is OUR Camp —yours and mine—and while we are content to leave the responsibility of it and its trusteeship to the ladies that launched it we should be ready at all times to do all we can not only to preserve but also to im- prove our stake in it. It will pay dividends of Better Citizenship. Handhæg rif-yél Vér getum útvegað yður rit- vél, sem þér getið haldið á, með letri yðar eigin tungu. Samið um greiðslur THOMAS & COMPANY 88 Adelaide Stiect West, Toronto LEIÐBEININGAR UM PERSÓNULEG BANKAVIÐSKIPTI........ EIN AF FLEIRI AUGLÝSINGUM Tvger innstæðutegundir, sem fullnægja þörfum yðar Með það fyrir augum að greiða fyrir viðskiptum, hefir The Canadian Bank of Commerce tvær innstæðutegundir. 1. Sparireikningur — Inn í þennan reikning leggið þér peninga, sem gefa af sér vöxtu og lagt er reglubundið inn í án þess að ætlast sé til, að þér greiðið reikninga yðar úr þeirri innstæðu. Þó getið þér nær, sem er, gefið út ávísanir á þessa inneign. Greiddar ávísanir verða ekki endursendar, en þær verða ávalt geymdar í bankanum. 2. Hlaupareikningur — Þessi innstæða er notuð nær, sem þér þurfið að borga skuld með ávísun, eða afgreiða önnur viðskipti. í hverjum mánuði er banka- bókin gerð upp, er sýnir innlag og úttekt, og verða þá ávísanirnar endursendar. Útibússtjóri yðar aðstoðar yður með glöðu geði varðandi þá viðskiptaaðferð, er, bezt þykir henta. Hafið hugfast, að The Canadian Bank of Commerce býður yður fullkomna bankaþjónustu. Ad. No. 5 and 6. The Canadian Bank of Commerce Býður yður velkomin . . YFIR 600 ÚTIBÚ í CANADA AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.