Lögberg - 16.04.1953, Síða 8

Lögberg - 16.04.1953, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. APRÍL, 1953 MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylanda Heimili 686 Banning Street Sími 30 744. Guðsþjónustur á hverjuro sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. ☆ — Argyle prestakall — Séra Jóhann Fredriksson Sunnudaginn 19. apríl: Baldur: Messa á íslenzku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Brú: Messa á ensku kl. 2 e. h. Safnaðarfundur á eftir messu. Glenboro: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Messa á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudaginn 26. apríl: Grund: Messa á ensku, kl. 2 e. h. Ársfundur safnaðarins eftir messu. Baldur: Messa á ensku, kl. 7 e. h. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19. apríl: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli á hádegi. Ensk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ — Gimli Lutheran Parish — H. S. Sigmar, Pastor April 19th (Sunday): 9 A.M. Betel. 11 A.M. Gimli (Communion) 2 P.M. Geysir (Followed by meeting of Congreation). 7 P.M. Gimli. Úr borg og bygð Síðastliðinn mánudag brann til kaldra kola heimili hinna mætu hjóna Mr. og Mrs. Jón Steinthorsson að Vogar, Man. Litlu sem engu af innanstokks munum varð bjargað. ☆ On Tuesday evening, April 28, in the First Lutheran Church lower auditorium, the Jon Sigurdson Chapter, I. O. D. E., will offer some very good enter- tainment, when Miss Gloria Sivertson will show coloured slides of some charming scenesi and places she visited last sum- mer on her trip to Europe and Iceland. Miæ Sivertson, a Winnipeg school teacher and musician, will give a commentary on fhe pictures and there will be a musical program. Watch for further announce- ments of this concert in next week’s issue of this paper. —H. D. ☆ Á mánudaginn kemur leggur af stað áleiðis til íslands Mr. Páll R. Johnson leikhússtjóri í St. Vital; hann er ættaður úr Miðfirði og kom hingað þriggja ára að aldri með foreldrum sín- um, þeim Guðmundi og Ingveldi Johnson, er lengi voru búsett í vestanverðri Geysisbygð í Nýja- Islandi, en nú eru bæði látin. Páll á systir á íslandi, er hann hefir aldrei augum litið og frændlið margt. Hann siglir frá Quebec á vegum Cunard eim- skipafélagsins og kemur með því til baka. Páll mun verða um fjóra mánuði að heiman og auk dvalarinnar á fslandi, ætlar hann sér einnig að heimsækja Bretland, Frakkland og Þýzka- land. ☆ Mr. og Mrs. H. W. Sigurgeirs- son frá Hecla komu til borgar- innar í vikunni, sem leið ásamt þremur börnum sínum. ☆ Þau Mr. og Mrs. Helgi G. Tómasson og Mr. Gunnar Tómas son frá Hecla voru hér í heim- sókn í fyrri viku. ☆ Miss Theodora Hermann lagði af stað suður til California á föstudaginn til tveggja mánaða dvalar þar syðra. Mr. Ólafur Hallsson kaup- maður frá Eriksdale var staddur í borginni í fyrri viku. ☆ Mr. P. N. Johnson, fyrrum timburkaupmaður að Mozart, Sask., lagði af stað suður til Los Angeles, Cal. á þriðjudags- kvöldið í heimsókn til systur sinnar, sem þar er búsett, auk annars frændliðs, sem heima á þar syðra. ☆ Lestrarfélagið á Gimli efnir til hinnar árlegu samkomu til arðs fyrir bókasafn sitt á föstudags- kvöldið þann 24. þ. m., og hefir að öllu verið hið bezta til skemti- skrár vandað. Ræðumaður á sam- komunni verður Gísli Jónsson, ritstjóri, er segir frá heimsókn sinni til fslands í fyrra. ☆ Mr. J. B. Johnson frá Gimli brá sér suður til Duluth, Minn., í vikunni, sem leið. ☆ Virgil Anderson, nýútskrifað- ur guðfræðingur frá lúterska prestaskólanum í Minneapolis, flytur guðsþjónustu í kirkjunni á Lundar, næstkomandi sunnu- dagskvöld, 19. apríl, kl. 7:30. Allir velkomnir. Er þess vænst að fólk fjölmenni. Hinn 7. þ. m., lézt á sjúkra húsi í Vancouver Júlíus Thorson fésýslumaður eftir langvarandi vanheilsu; hann var kvæntur Emily, systur Victor B. Ander sonar bæjarfulltrúa 1 Winnipeg. ☆ Frú Guðrún Hallsson frá Vogar er stödd í borginni þessa daga. Stúkan SICULD heldur fund sinn á mánudags- kvöldið þann 20. apríl, kl. 8. — Vænta meðlimir að hann verði sem allra fjölsóttastur. Gestur frá íslandi Um síðustu helgi kom hingað í stutta heimsókn hr. Jón Emil Guðjónsson forstjóri við Bóka- útgáfu Menningarsjóðs í Reykja- vík. Eins og sagt var frá áður hér í blaðinu, kom hann vestur fyrir tveimur mánuðum í boði utan ríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Menningarsjóður gefur út, svo sem vitað er, tvö síðustu bindin af Sögu íslendinga í Vestur- heimi, sem Dr. Tryggvi J. Ole- son hefir samið og safnað til. Myndhöggvarinn Guðmundur Einarsson frá Miðdal telur vera möguleika til útflutnings ís- lenzkra leirmuna. Ennfremur tel- ur hann vafalaust, að hér megi framleiða postulínsvörur úr ís- lenzkum hráefnum, og hefur enda reynt það sjálfur, veggflísar úr leir og eiriangrun í rafmagns- tæki. Guðmundur á sem svarar hálf- ri postulínsverksmiðju, en hefur hvorki fengið að kaupa inn vél- ar, svo að verksmiðjan verði full- Merkur fornleifa- fundur í Róm ítölsk blöð ræddu fyrir nokkru stórmerkan fornleifafund í rúst- um Palatínsins og Forum Rom- anum í Róm. Er hér um að ræða þrjár kristnar áritanir, sem taldar eru vera frá árinu 78 eftir Krists fæðingu og þar með þær elztu, sem hingað til hafa fund- izt. Telja rómverskir fornleifa- fræðingar sennilegt, að postul- arnir Pétur og Páll hafi átt þátt í veggskriftum þessum. Fundur þessi hefir vakið sýnu meiri athygli vegna þess, að hann er gerður af kornungum manni, 23 ára, Ezio Cannata að nafni, sem stundar nám við Kristilega fornleifaháskólann í Róm og hefir fengist við forn- leifarannsóknir undanfarin ár, sérstaklega í kirkjum og í rúst- um hinna fornu keisarahalla í Róm og hefir hann þegar gert ýmsar merkar uppgötvanir á þessu sviði. Veggskriftirnar þrjár, sem að ofan eru nefndar, fann hann í rústunum af höll Flavíusar keisara. Jafnframt námi sínu í fornfræði leggur Cannata stund á læknisfræði og er hann í þann veginn að ljúka því námi sínu. Hann vinnur á sjúkrahúsinu á daginn og sezt við fornfræði- bækurnar sínar, þegar heim kemur að. dagsverki loknu. í tómstundum sínum reikar hann gjarnan út á Via Appia eða um rústir Palatínsins. — Þar finnur hið leitandi auga fornleifafræð- ingsins ávalt eitthvað nýtt. —Mbl., 10. marz Möguleikar á útflutningi leirmuna Hægt að jramleiða hér úr leir jlísar til bygginga og einangrun gerð, né reisa hús yfir verksmiðj- rajmagnstæki una. Hafa vélarnar staðið ónotað- ar árum saman, og liggja jafnvel undir skemmdum. Guðmundur byrjaði innan við fermingu að glíma við að móta í leir, og síðan hefur hann ferðazt um landið þvert og endilangt, og meðal annars leitað nothæfra efna til leirgerðar og postulíns- vinnslu. Hefur hann fundið hér 180 tegundir af leir, sem er not- hæfur til leirmunagerðar, og einnig efni í steinleir og p°stulín. 'Guðmundur hefur athugað möguleiga á útflutningi leir- muna. Sendi hann nokkurt magn af leirmunum til ítalíu, og eru þeir nú þar á söfnum. Hlutu mun ir þessiy þar góða dóma, og til- boð barst um kaup á meira magni. Einnig hafði hann fyrir stríð möguleika á að selja leir- muni til Bandaríkjanna og gerði það lítillega. Gat hann selt þá bæði í New York, Chicago og San Francisco. Við framleiðslu leirmuna þarf mikið fjármagn og mikinn vinnu kraft. Eftir að sýnishorn hafa verið send utan, koma oft pant- anir um mörg þúsund af sama muninum, sem afgreiða þarf hið allra fyrsta, og annar leirmuna- gerð Guðmundar ekki slíku, eins og nú er. Guðmundur fékk snemma á- huga á að reyna hér steinleir og postulínsgerð. Sendi hann sýnis- horn af hráefnum til Þýzkalands og reyndust þau vel nothæf. Fæst efni í postulín t. d. í Mó- kollsdal á Vestfjörðum, og liggur þar í haugum ofan á jörðinni. Guðmundur athugaði möguleika postulínsgerðar nokkru fyrir stríð á vegum skipulagsnefndar atvinnumála og fékk til þess að- stoð erlendis frá. Varð þó ekkert úr framkvæmd um fyrr en eftir stríð, að Guð- mundur fékk innfluttar vélar, hálfan þann vélakost, sem þarf til postulínsvinnslu. Fjársterkur maður vildi þá leggja fé í postu- línsgerð. Síðan Guðmundur keypti þess- ar vélar, eru liðin 7 ár, og hefir hann hvorki fengið leyfi til að flytja inn vélakost til viðbótar né byggja verksmiðjuhús. Og sá maður, sem vildi leggja fé í þetta fyrirtæki, hefir nú dregið að sér höndina eftir öll þessi ár. Auk þess sem nota má leir til veggflísagerðar og í einangrun í rafmagnstæki, hafa einnig fund- izt hér leirtegundir, sem nothæf- ar eru í málningarliti. Er hér að finna bæði gult-okkur, brúna umbru, rauðan lit og fjólubláan mjögfallegan lit, sem finnst á há- lendinu. Er ekki vitað til, að fjólu blár leir finnist annars staðar. —A.B., 15. marz Búnaðarfélog íslands gengst fyrir bændaför til Norðurlanda Farið verður sjóleiðis iil Kaup- manahafnar 19. maí, en komið heim lofileiðis frá Noregi Sumarmálasamkoma verður haldin í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU fimtudaginn 23. apríl, kl. 8 e. h. af Kvenfélagi safnaðarins SKEMMTISKRÁ: O, CANADA ÁVARP FORSETA Séra V. J. Eylands SÖNGFLOKKUR, 35 kvenraddir Undir stjórn KERR WILSON EINLEIKUR Á PÍANÓ .............Sigrid Bardal SAMTAL, fimm stúlkur: Gunnlaug Love, Judith Hjaltason, Lóa Löve, Guðbjörg Hjaltason, Birgitta Hjaltason EINSÖNGUR ..................... Kerr Wilson RÆÐA ......................W. J. Lindal dómari EINLEIKUR Á PÍANÓ .............Sigrid Bardal SÖN GFLOKKURINN Samskot ELDGAMLA ISAFOLD — GOD SAVE THE QUEEN Ókeypis veitingar í neðri sal kirkjunnar Búnaðarfélag íslands hefir ákveðið að gangast fyrir hóp- för íslenzkra bænda til Norðurlanda í sumar, og verða heimsótt bændabýli og stofnanir bænda. Gísli Kristjánsson, ritstjóri, sem annast um undirbúning, lét blaðinu í té í gær nokkrar upplýsingar um þessa fyrir- huguðu för. Það hafa að undanförnu kom- ið tilmæli til félagsins frá nokkrum bændum um að efnt yrði til slíkrar farar, en þó réð nokkru um það, að í þetta var ráðizt nú, að bændur, sem komu hingað frá Norðurlöndum á aðalfund Norræna bændasam- bandsins í fyrra, hvöttu mjög til hennar og buðust til að greiða götu slíkrar heimsóknar. Farið sjóleiðis til Kaupmannahafnar Nú er ákveðið, að lagt verði af stað með Gullfossi 19. maí og farið til Kaupmannahafnar og síðan ferðazt um Danmörku. Síðan verður haldið til Svíþjóð- ar og farið um Vermaland og Dalina og á Jamtaland og þaðan yfir til Þrændalaga í Noregi, síðan suður yfir Dofrafjöll og niður í Guðbrandsdal til Osló. Þessi ferðaáætlun er þó ekki fastráðin enn. Takmörkuð iaia þátttakenda Tala þátttakenda verður tak- mörkuð við 28 með fararstjóra. Er ekki hægt að hafa fleiri vegna þess, að ferðast verður í lang- ferðabíl, og ekki hægt að fara öðruvísi. Kostnaður hefir verið áætlaður um 5000 kr. Ekki koma aðrir en bændur eða bændaefni til greina í þessa för og er hætt við, að færri komist en vilja. Umsóknir verða að hafa borizt til Búnaðarfélagsins fyrir 1. apríl, og verða þátttakendur þá valdir. Er för þessi vafalaust hið bezta nýmæli. —TÍMINN, 14. marz Heimilisfaðir! | FAMILY HOME PRODUCTS, I Nú geUð þér klipt i 1072 St* B,vd- ^ontreaL J hár yðar heima og I D. . , , __ . sparað peninga. ' Please, send me complete FAMILY” > Petta er auðvelt. hair cllPPer kit- I prefer plan checked I Myndskreyttur • bel°w. My cycle is..................... j hvernigUklippaýmá j D ancTp^age^ Postman only $15'50 I ágætlega hár I , ' | heimahúsum. □ Plan 2—I encose full price of $15.50 Til viðbótar! Með and save P°sta8e- I hverjum ,Family‘ ✓ | hárklippum aenð. ' NAME.............................. > um við hárgreiðu • og alveg fyrirtaks I ADDKKSS........................... j hárskurðar stál- i mTIHTV I skæri., Skilyrðis- ( uufllY I laus ábyrgð. 110 , PROV........... I volts, 25 eða 60 cyele. CSA viður- 1 Satisfaction guaranteed or money kenning. Sendið J refunded. enga peninga. I---------------------------------------1 w *T. EATON C9,.™ WINNIPECJ CANADA EATON ORDER OFFICES IN MANITOBA Brandon - Dauphin - Flin Flon - Fort Churchill - Neepawa - Portage la Prairie Swan River * The Pas - <» wiiw/p«g, *r wwi a, saí», Room i. n. Maíi or</« njgs. iriel Mgn | 1 Fleiri Canadamenn fá sér CC-Ms Þér stofnsetjið heimili yðar hér . . . aukið á vel- megun Canada með því að kaupa canadiska fram- leiðslu.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.