Lögberg - 23.04.1953, Síða 5

Lögberg - 23.04.1953, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. APRÍL, 1953 5 wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww Segull sólarlífsins ÁHLH5AMA.L LVCNNA Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON Framhald af bls. 3 „Hve verður sú orka öreiga snauð, sem aldrei af trú er til dáða kvödd. Ef ódáins vonin er visin og dauð, hve verður þá auðlegðin hróplega stödd. Vænglausu hugirnir heftast og bindast, þeir horfa inn í sig sjálfa og blindast“. Eigi maðurinn ekki framtíðar |von, trúi hann ekki á eilífð og ódauðleika, verður hugur hans vænglaus, ekki fleygur, hann getur ekki lyft sér, en heftist við staðinn, sem hann stendur á, horfir inn í sjálfan sig og blindast. Guðmundur Friðjónsson skáld, yrkir um Eirík víðförla, sem leitar Ódáinsakurs. Það er bratt- ganga, þar eru margir erfiðleik- ar á leið, margar hættur, jafnvel óargadýr: Eins og samræming og niður- röðun lita, tóna og mótun efnis, myndar listaverkið, samræmi og jafnvægi sálarparta mannsins myndar fagurt mannlíf ,svo er FRÁ ARBORG RED CROSS MEMORIAL HOSPITAL Kvennasíða Lögbergs fagnar því að birta eftirfylgjandi frá sögn um starfsemina í sambandi við hið ágæta sjúkrahús í Ár- borg; hún barst því miður ekki í tæka tíð fyrir síðasta blað. Það var að sjálfsögðu öllum mikið ánægjuefni, hve röggsamlega ís- lendingar í norðurbyggðum Nýja-íslands beittu sér fyrir framkvæmdum að koma upp þessari nauðsynlegu stofnun. Þegar sjúkrahúsið var opnað og tekið til afnota 13. janúar 1950 var þess minst all-ýtarlega í Lögbergi. í fyrstu nefndinni, sem hafði umsjón með þessu fyrirtæki fyrir hönd bæjarins og byggðanna umhverfis, áttu þes& ir sæti: Mrs. Andrea Johnson, formaður; Mrs. Lilja M. Gísla- son, ritari; K. O. Einarsson, fé- hirðir; Mrs. H. S. Borgford; Dr. T. Jóhannesson; K. N. S. Frið finnsson; T. Drabik og S. O. Oddleifson. Var húsið opnað með mikilli viðhöfri; þar voru staddir fulltrúar frá heilbrigðis- máladeild fylkisins; Red Cross og fjöldi fólks úr bænum og byggðunum. Víst hefir þessi stofnun fært mönnum heim sanninn um það á síðastliðnum þremur árum, að ekkert hefði þeir getað hugsað sér fegurra og nauðsynlegra þakklátri minningu um menn- ina, sem féllu í styrjöldunum og frumherja þessara byggðarlaga en þetta sjúkrahús.“ —Ritstj menn áttu að leggja til lóð undir húsið, standa straum af öllum kostnaði við kjallaragröft, flytja alla möl, sem þurfti með, og hafa alla umsjón með garði umhverfis bygginguna. Áætlaður kostnað- ur var $60.000. Mrs. Andrea Johnson það afstaða manns til manns, sé hún heppileg, sem myndar fagurt og heilbrigt þjóðfélag og mannfélag. —Pélur Sigurðsson EINING Okkar a ■HMilli Sagt i „Og þá skelfur hlynur og engist við sjúkrahúsnefnd Arborgar, að I eik, stofnaður yrði sjóður við sjúkra- er óargadýr fer á veiðikreik húsið í því augnamiði að keyptir En manni með áhugaeldi verði fyrir sjóðspeninga hverjir er alfært um rándýraveldi' Deir hlutir, sem gætu gert sjúkl- ingum vistina notalegri og Versia skemmdarverkið skemtilegri. Skyldi það vera. pjjg geigvænlegasta skemmd- minningarsjóður og öllum boðið, aj-vej^ þeirra niðurrifs- og sem minnast vildu framliðinna kúgUnarafla, sem þvegið hafa vina og vandamanna, eða fyrir löndin í blóði og leitt hinar aðrar ástæður, þannig að styrkja hryllilegustu kvalir yfir allt gott málefni. mannkyn og ógnað því með ger- Fylgdu konurnar þessu máli Ég flyt þeim innilegar þakkir, sem skrifað hafa mer eftir mina fyrstu grein. Ég rétti út hönd mína til hinna mörgu nyju Canada- manna, þar á meðal til yðar, er eignast hafið nýtt fósturland - það er ekki langt sí,an að hin litla fjölskylda okkar fyrst steig fæti á canadíska grund. Fyrir tilstilli þessara dálka gen eg mer vonir ilm að geta á ýmsan hátt greitt götu yðar í hinu nyja heim- kynni yðar. Ég man glögt hvað ég var feiminn, er ég fyrst kom í búð hér til að verzla — en nú er slíkt löngu um garð gengið og nu skemti ég mér við slíkt. Á hverju kvöldi sagði ég manm minum frá æfintýrunum og hvernig ég lærði alt af ný og ný orð. Og svo fór ég að hlakka til verzlunarferðanna. ☆------ Eitt með því fyrsta, sem við urðum að gera var það, að athuga um peninga okkar, þó ekki væn þeir miklir! Þeir voru þó eina tryggingin, sem við áttum. Ég fór hálf smeyk inn á skrifstofu IMPERIALS BANKANS, og fékk strax hug- rreystingu hjá hinum prúðu bankaþjónum, er skýrðu fyrir mér hvernig stofna mætti sp.iri- sjóðsreikning og hvaða vextir væru greiddir af innstæðu. Farið var vanalega með okkar litla innlagsfe í Impenal bankann og lagt reglulega við höfuðstól. Nú er ég upp með mer af því að Imperial bankinn er okkar banki! ☆- úr garði með rausnarlegum gjöf um í minningu um þær félags- systur sem látist höfðu á árinu. Nefndin tók þetta mál á dag- skrá og eftir nokkrar umræður var samin og samþykkt svohljóð- ____ andi reglugerð varðandi útbýt- jngjanna meg svipuna á lofti. ingu og varðveizlu sjóðsins: 1 1. Nafn Arborg Hospiial Memorial Fund. 2. Allar gjafir skulu afhentar féhirði og skal hann láta kvittun eyðingu, hefur verið þetta, að svipta mennina þessari „ódáins- von“, drepa löngun þeirra til þess að leita „ódáinsakurs“, og gera þá þannig niðurlúta, auð- sveipa og bölsýna á allt nema hjarðmennskuhæfileika hirð- H. G. Wells, hinn heimskunni söguritari og rithöfundur, var um langt skeið einn af stærstu spámönnum bjartsýninnar, sem Eins og kunnugt er hefir nefnd sú, er kosin var til fram- kvætnda varðandi byggingu og rekstur sjúkrahúss í Árborg, nú lokið störfum. Hefir ný nefnc verið kosin, sem aðstoða ska sjúkrahúsdeild Red Cross, sem haft hefir og hefir enn með höndum íekstur spítalans, með aðstoð heimamanna. Mrs. Andrea Johnson er forseti hinnar nýju nefndar og hefir hún haft það embætti síðan sjúkrahúsmáli var fyrst hreyft; hefir hún lagt á sig óhemju erfiði í sambandi við það starf, sem seint verður að fullu þakkað. Mrs. Lilja M Gíslason er ritari nefndarinnar og var hún einnig lengst af ritari hinnar fyrri nefndar og rækti það starf prýðilega. Aðrir í nefndinni eru: Mr. K. N. S. Frið- finnsson, Dr. T. Jóhannesson, Mr. M. Kusik og Brandur Finnsson. Hér verður í örstuttu máli gerð grein fyrir starfi fráfarandi nefndar. Það var auðvitað fyrsta verk nefndarinnar að fara á fund heilbrigðisdeildar fylkisstjórnar og svo Red Cross, sem áður hafði heitið aðstoð; var síðan stefnt til fundar og komu þá saman allir þrír aðilar: Red Cross, heilbrigðisdeild og heimamenn. Eftir langar umræður varð það að ráði, að hver aðila skyldi taka að sér að borga þriðja hluta alls kostnaðar við að reisa sjúkra- hús og skyldi það vera vel vand- að og hæfilega stórt miðað við fólksfjölda., Innanhússmunir og allir hlutir tilheyrandi skyldu keyptir á sama hátt, en heima- Nú var hafist handa um fjár- söfnun, og hjálpuðust margir að því; var farið um alla bygðina, sem hið tilvonandi sjúkrahús mundi tilheyra og gekk sú fjár- söfnun vonum betur; og safnað- ist að lokum freklega $22.000. Gáfu bæði verzlunarstofnanir, kvenfélög, önnur bygðarfélög, skólabörn og einstaklingar. Næst var að koma sér saman um stærð og gerð hússins, her- bergjaskipun og þess háttar; og spunnust af því langar umræður og urðu ekki allir á eitt sáttir. Varð þó loks úr að sætzt var á uppdrátt, sem heimamenn voru þó ekki allskostar ánægðir með. Svo var farið að byggja og tók það að sér maður, Schenkers að nafni, frá Winnipeg. Sóttist verkið vel og var að mestu lokið innan ákveðins tíma. Síðan var samið við Red Cross rekstur spítalans og tók fehirði og skai nann xaca kvuluu , byggigt eingöngu á manninum í té hverjum gefanda. Sjo unnnj gem náttúrubarni. Hann ólst upp á tímum mikilla framfara í iðn- um sjúkrahúsdeild félagsins að ann- ast um alla frammistöðu varð- andi stofnunina, en þó skyldi vera nefnd heimamanna þeim til aðstoðar. Samningur þessi var gerður til 3ja ára. Það kom fljótt í ljós, að ýmsu var ábótavant og þurfti að gera umbætur bæði úti og inni. Það útheimti mikið verk og fjárútlát, en nú er þessu verki öllu lokið. Skólabörn úr hinum ýmsu hér- uðum undir ágætri forustu Helga Austman (búnaðarráðu- nautar frá Teulon) hafa tekið að sér að prýða flötinn umhverfis húsið með trjágróðri, blómum og grasi. Vill nú hin fráfarandi nefnd að lokum þakka öllum þeim sem á einhvern hátt hafa hjálpað til þess, að hið margumrædda og marg um hugsaða sjúkrahús er orðið að veruleika, og jafnframt vill hún minna á það, að nefndin, sem nú tekur við starfinu, þarf engu síður á hjálp fólks að halda til þess að stofnunin geti orðið að sem allra beztu notum þeim sem á þurfa að halda. S. Wopnford ☆ SJÓÐSTOFNUN Á liðnu hausti fóru kvenfélags konur í Framnesbygð þess á leit, skal geymdur í sama banka og annað fé sjúkrahússins, en þó í sérreikning, og skal tekinn til greina við rekstursreikninga sjúkrahússins og yfirskoðun. 3. Ritari nefndarinnar skal auglýsa á þann hátt, er nefndin ákveður, allar gjafir til sjóðsins ásamt nafni gefanda og tilefni gjafarinnar. 4. Sjóðsfé skal aðeins varið til kaupa á þeim hlutum, sem nefndin 'álítur að verði sjúkl- ingum að beinum notum, eða sem þarflegir þykja til notkunar við læknisaðgerðir. 5. Engu sjóðsfé skal varið til kaupa nema með samþykki meirihluta allra nefndarmanna. 6. Allir hlutir fengnir fyrir sjóðsfé skulu verða framvegis eign sjúkrahússins. ( Nefndin vill að lokum þakka þeim, sem hafa gefið í sjóð þenna; og eru það vinsamleg tilmæli hennar, að sem flestir, bæði félög og einstaklingar sjái sér fært að minnast vina sinna á svo skynsamlegan og þarflegan hátt. Fyrir hönd nefndarinnar, S. Wopnford ☆ List of Donalions Received for Arborg Red Cross Memorial Hospital "MEMORIAL FUND" From Framnes U. F. M. in Memory of: Mrs. Ingigerdur Elin Holm, Arborg $10.00 Mrs. Guðrun Holm 10.00 Mrs. Elin Einarson 10.00 Miss Bjorg Bjornson 5.00 Mrs. Ragna Bjornson 10.00. aði, menningu, vísindum og listum. Hin jafna framþróun menningarinnar virtist vera sjálfsögð. Wells vildi ekki heita kristinn maður, en taldi þó Krist mestan allra, sem lifað hafa á þessari jörðu. Svo kom óveðrið, tvær heimsstyrjaldir. Vonahallir Wells voru á sandi byggðar. Þær hrundu og margt annað hrundi, og það hrun varð mikið. Síðan hafði Wells ekki séð, að mannkyn geti átt von um neina framtíð. Þar eru ekki aðeins vonbrigði, heldur full- komið vonleysi. Svo vill fara þar, sem „ódáinsvonin er visin og dauð“. Hugirnir verða væng- lausir, heftast og blindast. Hugsið ykkur annað eins? Það var liðinn mánuður þegar ég vissi að til væru vefjarklútar. Og þegar ég kom heim með fyrsta pakkann af Face Elle, kvaddi ég saman alla fjölskylduna til að sýna hepni furðuverkið. Síðan höfum við sannfærzt um að Face Elie er til margra hluta nytsamlegt — bæði þriggjaraða klútarnir í gula kassanum og tveggja í þeim grænu, eiga ekki sína líka; engir vasaklútar, sem þarf að þvo og heldur ekki að straua! Fáið yður pakka af Face Elle næst er þér farið í búð. -------☆------- Það er auðsætt, að í nýju landi er margt, sem maður þarf að kynnast. Óg margir hlutir varða einkum hús- mæður. Mig dreymdi aldrei heima um eldavél, sem líktist Gurney. Ég hefi ekki trúað þvi að eldavél hefði jafn marga sérkosti. Þegar ég þarf að fara út læt ég matinn í ofninn og sjálf- virkt áhald heldur svo jafnri og nákvæmri suðu, að þegar ég kem heim er máltíðin reiðu- búin. Gurey vélin sparar mér meiri tima en mig óraði fyrir. Ég vona, að reynsla yðar verði hliðstæð minni reynslu. Sendið engin meðöl til Evrópu þangaS til þér hafiS fengið vora nýiu verðskrá. SkrlílíS cftlr lilnni nýju I0r.3 vcrSskrá. scni nú cr ú taktcinmn. Vcrð hjá oss cr mlklu licRrn cn nnnars stnðar í Cnnnda. RIMIFON — $2.10 fyrir 100 töflur STREPTOMYCIN — 50c grammið Scnt frá F.vrópu nin víftn vcrölrt. jafnvcl austnn járntjulrtslns. — l*óst«jalcl innifallft. STARKMAN CHEMISTS 4«3 BUIOH ST. WKST TOKOXTO From Arborg Hospital Auxi- liary in Memory of ' Mrs. Ragna Bjornson 10.00 From Mr. & Mrs. Gudmundur Oliver, Selkirk, Man. in Memory of Mrs. Dyrunn Arnason 2.00 Total $57.00 Lesið Lögberg ...So what ? Side by side on the merchants’ shelves — Canadian materials and "imported” goods. Do you get any advantage when you go for "imported” products? In textiles, at least, the answer is simple. Canadian mills turn out fabrics and yarns that match or better the production of any otber textile country of the uiorld in quality. They are made by Canadians who are paid good Canadian wages; they are designed to please Canadian tastes, meet Canadian needs. This is no plea to shun "imported” materials. They should be considered along with domestic products by every Canadian consumer, but on a strict ivhat-do-l-get-for-my-dollar basis. Ask for Canadian textiles if you want the best for your money. DOMINION TEXTILE COMPANY LIMITED Manufacturers of Top Quality Canadian Products Which Carry The Famous Trade Name

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.