Lögberg


Lögberg - 26.08.1954, Qupperneq 5

Lögberg - 26.08.1954, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1954 5 >ffffyvy?Ttyvtfmvvvfyfyyi ÁHUGAA4ÁL LVENINA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON ÁVARP FJALLKONUNNAR flutt a3 SilverLake, Seattle, 1. ágúst 1954 Sophie Wallace um þau ánægjulegustu. Góður og umhyggjusamur faðir Hann verður jafnframt að vera hinn góði faðir, sem sýnir börnum sínum umhyggju og nærgætni, en auðvitað er það fyrst og fremst eiginkonan, sem ræður á þessu sviði. Hinn sami dýrðlegi eiginmaður hefir stöð- ugt vakandi áhuga á öllu sem varðar heimilishaldið yfirleitt og lætur sig allar þess áhyggjur og vandamál varða, án þess auð- vitað að blanda sér í hluti, sem hann ber ekki skyn á! Er ávalt á verði Hinn fullkomni eiginmaður verður að vera á verði um þarfir og óskir konu sinnar og honum verður að skiljast, að hún, engu síður en hann sjálfur, vill gjarn- an eiga „sín augnablik“. Eigin- maðurinn vill oftast fá sín „augnablik“ að miðdegisverði loknum á meðan hann reykir vindilinn sinn eða vindlinginn, þar sem hins vegar frúnni kem- ur bezt að fá sín seinni hluta dagsins, ekki sízt ef hún ætlar út um kvöldið og þarf að vera óþreytt og vel upplögð. Fullkomið traust Og enn eitt: Sérhver eigin- kona krefst þess af eiginmanni sínum, að hann, auk þess, sem hann er henni trúr þá beri hann til hennar fullkomið traust. Samt á hann, án þess að skerða hið minnsta athafnafrelsi henn- ar, að láta hana finna, með vissri tegund af þægilega ákveðinni afbrýðissemi, að hann vill verja hana og vernda gegn öllum freistingum, sem á vegi hennar kunna að verða. ----0--- Herra forseti og kæru landar mínir: Táknmynd úr norðri tengir íslenzk hjörtu. Fjarlægðin eyðist fyrir ljósi björtu. Hlýjar kveðjur hljóma hvar sem vinir finnast, móðurlands minnast. Jakobína Johnson Hvar helzt sem Fjallkonan kemur fram er hún táknmynd ^ttlandsins kæra norður í höfum. Hún minnir á landið, asttfólkið, erfðirnar og tryggð- ina — á allt það, sem tengir hugi 0g hjörtu íslendinga, hvar sem þeir hafa numið sér land. Við hugsum okkur að hún heilsi hlýtt og innilega þennan dag, því hann er helgaður minn- ingunum að heiman og öllu því ☆ June 17th Celebration in San Francisco Bay Area sem við virðum mest og unnum heitast. í hjörtum okkar finnum við að hún fagnar yfir því að okkur hefur farnast vel í fósturlandinu góða — og að við höfum hlotið viðurkenningu sem löghlýðnir og nýtir þegnar. Við vitum að hún ætlast til að við ljáum lið og fylgjum hverju því málefni, sem stuðlar að friði og frelsi í heiminum. Eyjuna hennar byggir fólk, er leitaði sér að nýju landi, þar sem friSur og frelsi mætti ríkja. Drenglund og frændrækni eru þýðingarmikil orð í frægu bók- mentunum hennar. Alls þessa biður Fjallkonan okkur að minnast — þá mun merki hennar bera hátt við himinn, hvar sem fólk hennar hefur numið land! ☆ ☆ HINN FULLKOMNI EIGINMAÐUR Ákveðinn, blíðlyndur, kurteis og lillitssamur með meiru Hvernig á hinn fullkomni ^iginmaður að vera? Þetta er nijög svo merkileg spurning, en það er óneitanlega enginn hægð- arleikur að svara henni svo najög sem smekkur fólks og við- horf eru margvísleg. Því að er Það ekki svo, að ein konan vill helzt mann, sem er stöðugt ást- fenginn yfir höfuð og þarf allt af að hanga í pilsum eiginkonu sinnar, en annarri finnst slíkir naenn leiðinlegir og þreytandi? Ein Evudóttirin vill helzt, að eiginmaður hennar sé afbrýðis- s^mur. Afbrýði hans sanni ást hans og eignartilfinningu til hennar. „Herra minn trúr forði ^her frá afbrýðissömum eigin- hianni“ — segir svo hin. Ein honan dáist að hinum háa og grannvaxna manni, annarri fell- Ur ef til vill hinn lægri og þétt- Vaxnari betur í geð. "Hreinasti draumur!" Hér fer á eftir álit einnar Evu- hóttur um það, hvernig hinn uUkomni eiginmaður eigi að vsra. Hann er í stuttu máli sagt ’>hreinasti draumur“. Mörg kon- an mundi gera sig ánægða með aðeins fáeina af öllum þeim híörgu kostum, sem hann er bú- lnn. Já, eiginlega er þetta hreint °S beint engill í mannsmynd, sé Já, svona á þá hinn fullkomni eiginmaður að vera. Það skal tekið fram, að konan, sem gaf þessa „uppskrift“ er útlend. — Kvennasíðunni þætti fróðlegt að heyra raddir frá íslenzkum konum um þetta mjög svo þýð ingarmikla atriði. Hvort smekk- ur þeirra og óskir kæmu heim við lýsinguna að ofan — hvernig hann er, eiginmaðurinn, sem þær dreymir um. —Mbl. Receives Doctor's Degree ot- Sarbonne On June 20 the San Francisco Bay Area Icelanders celebrated June 17, commemorating the lOth anniversary of the Re- public of Iceland. The gathering was held at the Pink Horse Ranch, which is just outside of Los Altos and about 60 miles south of San Francisco. The spot was a dreamland, ideal and beautiful with enormous elm and oak trees all over the grounds. The rambling club house was cool and most of the people remained there because of the intense heat. However, many of the younger set went swimming. All imaginable facil- ities and concessions were avail- able for a grand picnic, and we certainly had one. It was very well attended. Admission was $2.50 per person and paid by 154 adults. Children 12 years and under were free. Some 30 to 40 children were present. The number of Icelanders in the Bay area is something over 200. People began to arrive at 10 a.m. At noon, Icelandic Smor- gasborg was served, consisting of svið, sulta, kæfa, brown bread, pönnukökur, vínarterta a n d various kinds of salads, sand- wiches and cakes. This was all enjoyed on a huge veranda over- looking a large pond with water lilies and greenery, semi-circled by lacey birches. After a short recession an hour was spent in community singing. At 4 o’clock Margaret Blondal Cook, general chairman of the day, announced the formal program, explained the significance of the occasion and bid everyone welcome. The program was as follows: 1. (a) Star Spangled Banner, everyone. (b) Five women of the young- er set wearing different styles of Icelandic costumes and led by Leona Gordon (in the festal costume—skautbúning) paraded to a given place as everyone joined with them in singing ‘O Guð Vors Lands’. 2. Dr. A. F. Oddstad (the best generally informed Icelander in our midst) toasted Iceland. 3. Leona Oddstad Gordon (one of the finest Lyric Sopranos in the Bay Area) sang a group of Icelandic songs: Svanasöngur á Fréttir hann til í raunveruleikanum, sem hlyti að svífa uppi í skýjun- um ofar öllu mannlegu og hvað ættum við með slíkan mann að gera? — kynni einhver að spyrja. En hvað sem því líður — hér kemur lýsing af hinum dá- samlega eiginmanni: Kostir hans og dyggðir Hann á að vera sterkur, ákveð- inn og fámáll, en samt sem áður blíður í sér og sanngjarn, kurteis og tillitssamur. Rausnarlegur án þess að vera óhófssamur og hafa ánægju af því að gleðja konu sína með því að koma henni á óvart með skemmtilegri hugvitssemi. Hann á, utan vinnu sinnar, að hafa áhuga á listum, bókmenntum — og sér í lagi á leiklist. Flestar konur hafa yndi af því að fara í leikhús. Honum á að þykja gaman af smáheimboðum og ferðalögum í hópi vina og kunningja heimilisins. Fáum konum þykir skemmtilegt að sitja heima kvöld eftir kvöld og ræða um viðskipti og stjórnmál. Hins vegar verður eiginmaður- inn að láta konu sína finna, að það er hennar samvera og félags- skapur, sem honum er kærast af öllu, og að þau kvöld, sem þau verja heima tvö saman eru hon- heiði. Kaldalóns; Vögguljóð, Jón Leifs; The Spinner’s Song (in English), Louise Gudmunds; Draumalandið, Sigfús Einarsson. 4. Mr. Ted Switzer toasted the United States. (Mr. Switzer is married to a young woman from Iceland — Bergljót Snorradóttir. He is a teacher and has studied the Icelandic language which he speaks very well.) 5. Marcus Gordon (concert pianist) favored us with two selections: Prelude in C sharp minor, Rachmaninoff; Etude in C minor (Revolutionary), Cho pin. 6. Steinthor Gudmunds (bari- tone) sang a group: Islands Farsælda Frón, arr. by Jón Leifs; Þótt þú langförull legðir, S. K. Hall; Nú andar suðrið sæla, Ingi T. Lárusson. 7. A telegram from Rew S. O. Thorlakson (Icelandic Consul) as read by Kristín Thordarson. 8. Leona Gordon (in American dress) sang a group: If I were on the Stage, Victor Hubert (from Mlle. Modiste); Gianina Mia, Rudolph Friml (from Firefly); Italian Street Song, V. Herbert. Accompanist for Leona Gor- don, Marcus Gordon; accom- panist for community singing, national anthems and Steinthor Gudmunds, Louise Gudmunds. The women wearing Icelandic national dress were: Leona Gor- don, Sigríður Eiríksson, Berg- ljót Sweitzer, Louise Phillips, Margret Hagen. Twelve valuable gate pnzes were drawn. The children went for a hay-ride. At 6 o’clock a delicious fried chicken dinner was served by appropriately garbed chefs and hélpers. Intermittently, all through the day, people greeted one another and visited. At 10 p.m., when we left, some 20 young people from Iceland were singing their folk songs, which is a different set of songs familiar to us in this country. Margaret Blondal Cook and her committee deserve a big vote of thanks for how effici- ently they managed the whole affair. And here is hoping they will repeat it next year. Respectfully submitted by request—Louise Gudmunds. Miss Carol J. Feldsied On June 17th 1954 at the public sustenance of her thesis in History of Art, before 3 pro- fessors at the Sorbonne, Miss Carol J. Feldsted was granted the degree of “Doctorat d’ Uni- versiti” avec le mention tres Honorable.” Miss Feldsted, who taught at the University of Manitoba from 1947-1950 and at Colorado Col- lege 1952-1953 has studied Art at the Art Institute of Chicago, at New York University, Colum- bia University, the University of California and at the University of Paris. Miss Feldsted was born in Winnipeg, the daughter of Mr. & Mrs. E. S. Feldsted and re- ceived her high school educa- tion and two years University in Winnipeg. On her return from France in October she will take up resi- dence with her parents at 4376 McKenzie St., Vancouver, B.C. Undur sólmyrkvans Við sólmyrkvann á dögunum gerðust mörg undur og stór- merki. Myrkur féll yfir landið um hádegi, dýr merkurinnar og fuglar himinsins hljóðnuðu, konur í Danmörku fæddu fyrir tímann og Gils Guðmundsson var rekinn frá ritstjórn sjómannablaðsins „Víkings", kommúnistum til sárrar sorgar. Við sólmyrkvann fór náttúran öll á ringulreið, og röskunin varð meiri því nær sem honum leið og drungalegri og daufari varð skíman. í Danaveldi urðu undur mörg og stór, allt áfengi hvarf snögglega úr hinum danska bjór, og konur allar fæddu fyrir tímann. Og hér á landi jarðteiknin urðu á ýmsa lund: Óhappafugl kratanna þagnaði um stund, og Richard Beck varð orðlaus einhvern veginn. Hjá Vilhjálmi Þór afkoman þó virtist söm og jöfn, en „Víkingi“ af ótta leystist skyndilega höfn, svo komma-pabbi er kvíða og harmi sleginn. —KELI Framhald af bls. 1 kirkjunni skírnarfont gerðan úr eik og er greypt í silfurskál mikil. Fleiri gripir voru kirkj- unni gefnir. ☆ í sumar hefur verið unnið að uppsetningu nýrrar vélasam- stæðu í orkuveri Skeiðsfoss í Fljótum, en þaðan fær Siglu- fjörður rafmagn. Vélarnar, sem fyrir voru, eru amerískar og voru settar upp 1945. Orkufram- leiðsla stöðvarinnar er nú 3300 kílóvött, er nýju vélarnar eru teknar til starfa. ☆ í júnímánuði í sumar lék grunur á því, að gemlingar á bænum Lundum í Stafholts- tungum í Borgarfirði væri með mæðiveiki. Var þá allt fé þar á bænum og næsta bæ einangrað og slátrað snemma í þessum mánuði. Lungun úr því hafa verið rannsökuð rækilega, og vottaði þar hvergi fyrir mæði- veiki. ☆ Bændur á fjárskiptasvæðinu í Rangárvallasýslu austan Ytri- Rangár hafa óskað eftir að kaupa samtals um 7000 líflömb í haust til viðbótar þeim fjárstofni, sem fluttur var á svæðið í fyrra, en þá voru keypt þangað 9000 lömb. Lömbin verða aðallega keypt á Vestfjörðum og sennilegt er, að keypt verði líflömb til viðbótar á tvö önnur fjárskiptasvæði í haust. ☆ Fimmta ráðstefna norrænna bifreiðaeftirlitsmanna var hald- in í Reykjavík dagana 7. til 10. þessa mánaðar, og sóttu hana um 40 fulltrúar frá Norðurlöndum öllum. Flutt voru mörg erindi um störf bifreiðaeftirlitsmanna, öryggisútbúnað bifreiða og fieira. ☆ Aðfaranótt laugardags 7. þ. m. varð mikill bruni í herskála- hverfinu í Laugarnesi í Reykja- vík. Þar brann íbúðarhúsnæði tveggja fjölskyldna og allir hús- munir þeirra, og sex fjölskyldur aðrar urðu fyrir meira eða minna tjóni af eldi, vatni og reyk, bæði á húsnæði, húsmun- um og fatnaði. ☆ I vikunni, sem leið, voru liðin 50 ár frá því að 20 prentarar stofnuðu hlutafélag til að reka prentsmiðju, sem hlaut nafnið Gutenberg. Níu þeirra eru enn á lífi en allir hættir störfum. Þegar prentsmiðjan Gutenberg hafði starfað í 25 ár, keypti ríkið hana, og hefur þar síðan verið prentað nær eingöngu fyrir ríkið og ríkisstofnanir. Nú vmna þar um 60 manns. Forstjóri er Steingrímur Guðmundsson. Framhald á bls. 7 I -☆- Áskorun til templara Templarar hafa nú opnað skemmtistað sinn að Jaðri. Er það hið vistlegasta hvíldarheimili og ákjósanlegur staður handa bræðrum og systrum til að safna kröftum undir hina margháttuðu og lýjandi vetrarstarfsemi. Hve margur bróðir ber nú þreyttar fætur, sem bezt á vegum Freymóðs dansinn sté! í systrahópi naprar vetrarnætur við nutum þess, sem Reglan lét í té. Og nú er okkur aftur mesta þörfin á endurnæring fyrir vetrarstörfin. Fyrst stúlkurnar fá styrk til þess að dansa og starfsemi vor miðast öll við það, vér megum ekki verða oss til vansa í vetur, þegar „böllin“ kalla að. Svo hvílum oss um stund frá dans og daðri, og drepum sumartímann upp á Jaðri. —BRÓÐIR —ÍSAFOLD og VÖRÐUR, 17. júlí COPENHAGEN Bezta munntóbak Keimsins WEDDING INVITATIONS, ANNOUNCEMENTS, etc., GREETING CARDS FOR ALL OCCASIONS PERSONALIZED XMAS CARDS Subscriptions taken for all occasions Courteous and Prompt Service. Call in — Telephone, or write: Subscriplion (enire 204 Affleck Building 317 Portage Ave. Phone 93-2830 - Winnipeg 2, Man.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.