Lögberg


Lögberg - 30.09.1954, Qupperneq 5

Lögberg - 30.09.1954, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1954 5 rvwvvwvwvwvvwwvvvvwww* VI I 4 VUÁl IVIMSA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON KVEÐJA TIL BERTHU OG RICHARDS BECK Er þið HEIM með haustsins juglum HEIMAN jljúgið yjir sæ, ykkur jylgir ósk um blessun Isalands jrá hverjum bæ. 5/9. 1954 Margrét Jónsdóttir ☆ ☆ ☆ TENGDAMÓÐIR ELQSABETAR Glæsileg prinsessa, sem átt hejir misjajna ævi og gerðist nunna að lokum Ein persóna, sem er nátengd Elísabetu drottningu,, hefir þó sloppið furðuvel hjá því að vera umtalsefni blaðanna. Þó verð- skuldar hún það á margan hátt. Hér er átt við tengdamóður hennar, Alice Grikklandsprin- sessu. Hún lifir svo kyrrlátu lífi sem abbadís í Aþenu, að svo virðist sem blöðin hafi alveg gleymt henni. Saga hennar er þó vel þess verð, að henni sé á lofti haldið, og þá ekki sízt þess starfs, sem hún hefir tekið sér fyrir hendur í ellinni. Glæsileg prinsessa Alice prinsessa er fædd 1885. Faðir hennar var Louis Alex- ander prins af Battenburg, dóttursonur Victoríu Breta- drottningar, og er Victoría því langalangamma þeirra beggja Elizabetar drottningar og her- togans af Edinborg. Móðir Alice var prinsessa af Hessen. For- eldrar hennar settust að í Bret- landi, þar sem faðir hennar gerð- ist flotaforingi og hlaut titilinn hertoginn af Milford Haven, sem nú er orðið frægt nafn í Bret- landi. Alice eignaðist þrjú systkini, tvo bræður og eina systur. Eldri bróðirinn varð hertogi af Milford Haven, er faðir hans féll frá, og ber sonur hans nú það nafn. Hinn bróðirinn er Mountbatten lávarður, sem er nú einn fræg- asti flotaforingi Breta. Systirin or Louise Svíadrottning. Árið 1903 giftist Alice Andreas Grikkjaprins, syni Georgs Grikkjakonungs. Hún var þá annáluð fyrir glæsileik, ljóshærð, há og beinvaxin. Maður hennar var líka hinn glæsilegasti. Hún hafði mikið orð á sér fyrir góðar gáfur og lagði allmikið stund á að kynna sér heimspeki og skáld- skap. Hún var jafnvíg á fjögur tungumál, ensku, þýzku, frönsku °g grísku. Þau Alice og Andreas eignuð- ust fjórar dætur áður en fyrri heimsstyrjöldin brauzt út. Fram til þess tíma höfðu þau lifað hyrrlátu og ánægjulegu lífi, en ^ueð styrjöldinni hófst langur erfiðleikakafli í lífi þeirra. Frakklands. Þar bjuggu þau hjónin við fremur þröng kjör næstu sjö árin. Þá varð fjöl skyldan að skilja og hefir aldrei verið sameinuð aftur. Orsök skilnaðarins varð sú, að Alice varð alvarlega veik og þurfti að dvelja á heilsuhæli í Þýzkalandi í átta ár. Á þeim tíma sá hún aldrei mann sinn eða börn. Hún lifir eins og vera ber mjög einföldu lífi. I herbergi hennar er aðeins sófi, skrifborð, stóll og sími og nokkrar bækur. Fjarri fer samt því, að hún sé hætt að fylgjast með því, sem er að ger- ast í heiminum. Hún les blöð og fylgist allvel með gangi alþjóð- legra stjórnmála. Þegar frítími hennar er rýmstur, leyfir hún sér að grípa til leynilögreglusagna, en henni hefir jafnan þótt lest- ur þeirra þægileg dægradvöl. Einu sinni á ári ferðast hún til London til að heilsa upp á son sinn, fjölskyldu hans og aðra ættingja. Hún segist hafa ánægju af ferðalögum og hefir líka ferð azt víða. Tvívegis hefir hún kom- ið til Ameríku. Systrafélagið, sem Alice hefir stofnað og stjórnar, er að því leyti frábrugðið öðrum systra^ félögum rómversk-katólsku kirkjunnar, að systurnar hafa daglega umgengni við fólk við margvísleg hjúkrunar- og hjálp- arstörf. Önnur systrafélög í Grikklandi starfa yfirleitt þann- ig, að nunnurnar lifa einangrað- ar og fást einkum við bænahald. Alice heldur því fram að nunn- urnar þjóni Guði bezt með því að vinna fyrir aðra og þess vegna eigi nunnureglan að breytast í það horf. Síðan Alice gerðist abbadís hefir hún aldrei komið fram opinberlega, nema við krýningar hátíðina í London. Hún sagðist þá hvorki koma fram sem prin- sessa eða nunna, heldur sem móðir, er bæri að vera við hlið sonar síns á slíkum hátíðisdegi í lífi hans. Fljótlega eftir hátíðina hvarf hún heim aftur og sinnti starfi sínu af jafnvel enn meiri árvekni en áður. Stöðugt hefir farið fjölgandi í systrafélagi hennar og abbadísin er lofuð fyrir stjórn, sem mótast af virðu- leik og vingjarnlegrl framkomu. Þeir skipta nú orðið þúsundum, er notið hafa hjúkrunar og hjálpar systrafélags hennar. Útlegð og veikindi í Grikklandi hafði rás styrj- aldarinnar m. a. þær afleiðingar, að Konstantin konungur, bróðir Andreas, varð að flýja land og setjast að í Sviss. Andreas bróðir hans fylgdist með honum og fjöl- skylda hans. Þessi útlegðartími hélzt til 1920. Þá hélt Andreas heim til Grikklands með fjöl- skyldu sína og nokkru síðar (í júní 1921) eignuðust þau eina soninn, sem nú er hertoginn af Edinborg. Þeim Alice og Andreas auðn- aðist ekki að eiga langa dvöl í Grikklandi að þessu sinni. Styrj- ðld reis á milli Grikkja og Tyrkja og var Andreas skipaður yfirmaður gríska hersins. Grikk- fóru miklar hrakfarir og leiddi Það til byltingar í Grikklandi. Hppreisnarmenn kenndu An- dreas um ófarir hersins og daamdu hann til dauða. Á sein- Ustu stundu var honum og fjöl- skyldu hans bjargað í franskt herskip, er flutti þau hjónin til Einsetukona í Aþenu Meðan Alice var á heilsuhæl- inu dreif sitthvað á dagana hjá ættingjum hennar. Dæturnar giftust þýzkum prinsum og hafa þrjár þeirra síðan verið búsettar í Þýzkalandi. Philip dvaldi lengstum hjá móðurömmu sinni og ílengdist síðan í Bretlandi, eins og kunnugt er. Andreas prins, maður Allice, settist að í Monte Carlo og eyddi þar elli- dögunum. Eftir átta ára dvöl í Þýzka- landi fékk Alice skyndilegan bata. Um svipað leyti eða rétt áður gerðist sá voveiflegi at- burður að Cecilia dóttir hennar fórst í flugslysi í Belgíu, ásamt manni sínum og tveimur sonum þeirra. Þótt merkilegt megi virðast, varð þessi sorglegi at- burður fremur til að auka sálar- styrk Alice en að veikja hann. Þegar Alice kom úr sjúkravist- inni, var hún orðin mjög trúuð og fannst ógerlegt að hverfa aftur til fyrri lifnaðarhátta. Hún treysti sér ekki að setjast að hjá manni sínum í Monte Carlo. I staðinn leigði hún sér litla íbúð í Aþenu og settist þar að ein síns liðs. Hún óskaði þess að geta lifað kyrrlátu lífi það, sem eftir var ævidaganna. Hún dvaldi í Grikklandi með- an seinni styrjöldin stóð yfir og eins meðan að borgarastyrjöldin geisaði þar. Maður hennar and- aðist á stríðsárunum og átti hún þess því ekki kost að verða við jarðarför hans. Nokkru eftir stríðslokin heimsótti Philip son^ ur hennar hana og dvaldi hjá henni um þriggja mánaða skeið. Hún hafði mikla ánægju ai: heimsókn sonarins, en ekki breytti hún samt þeirri ákvörð un, sem Alice hafði nú tekið, að ganga í þjónustu grís-katólsku kirkjunnar og helga kirkjulegu starfi alla krafta sína. JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON bæjarfógeti: Ávarp í samkomubyrjun Flutt á heiðurskvöldi Richards og Berthu Beck á Isafirði, 9. júní, 1954 Fréttir fré ríkisútvarpi íslands þann er lönd og lýði bindur lifandi orði suður og norður, Prófessor Beck og frú Berta, góðir áheyrendur! Svo komdu sæll, vestræni vinur, og velkominn hingað þú skalt. ,, ,, . , , 6 e kvað Matthias. Hvermg fer, þeg- Þessi orð skáldsins vil ég gera ar íslenzkan skilst ekki lengur í að mínum, er ég nú býð velkom- Vesturheimi? Gleymast ættar in til Vestfjarða, Richard Beck tengsl og þjóðerni? Við skulum prófessor og konu hans, frú vona að aldrei komi til þess og Bertu. Heimsókn þeirra er oss að hin andlegu bönd, sem bund- mikið gleðiefni, því Vestur-ls- in eru rnilli íslendinga vestan lendingar eru og hafa verið oss hafs °g austan rofni aldrei. hjartfólgnir, og Beck sérstakur aufúsugestur. Með söknuði horfðum vér á eftir löndunum, þegar þ e i r sigldu vestur um höf, en nú er- um vér hreyknir af þeim, þvf að þeir hafa staðizt hverja raun. Og Þeir sýndu það svart á hvítu með sönnun, er stendur gild, Prófessor Beck þarf ekki að kynna. Hann er íslendingum að góðu kunnur sem rithöfundur og skáld, og einn af traustustu útvörðum íslenzkrar menningar og raunar norrænnar menningar í Vesturheimi. En vegna þess að ég veit, að menn vilja vita deili á gestum, sem að garði ber, ætla ég að stikla á því stærsta, þó ég að ætt vor stóð engum að baki hafi ekki att Þvi láni að fagna, að atgervi, drengskap og snilld. | að hafa nain persónuleg kynni Þó langt sé á miili hafa tengsl- af dr. Beck. Að vísu bar fundum okkar oft saman fyrir um 38 ár- á fiskislóðum í m aldrei rofnað og samkiptin I um á fiskislóðum í nánd við raunar aldrei verið jafn alúðleg Gerpi og Seley á Reyðarfirði. Framhald af bls. 1 meiri á einum mánuði áður og voru 41% meiri en í ágústmánuði í fyrra. ☆ Rannsóknum er heldið áfram í Skálholti og er nú unnið að því að skýra grunninn undir mið- aldakirkjunni. Fundizt hefur undirstaðan undir háaltari kirkj- unnar. Er hún hlaðin úr grjóti og hefur altarið staðið innanlega í kórnum, þó ekki innzt. Fundizt hafa nokkrir smáhlutir, meðal þeirra 6 innsigli með miðalda- lagi. ☆ Þjóðleikhúsið sýnir tvö ný ís- lenzk leikrit í vetur, Silfur- tunglið eftir Halldór Kiljan Laxness og Þeir koma í haust eftir Agnar Þórðarson. Af er- lendum leikritum má nefna leik rit eftir þýzka höfundinn Wolf gang Borchert, gamanleik eftir Garson Kanin, Antigone eftir Jean Anouilh og að líkindum verður Faðirinn eftir Strindberg einnig sýnt. Er í ráði að fá sænska leikarann Lars Hanson til þess að fara með aðalhlu^verkið í því leikriti. Tvær óperur verða fluttar um jólaleytið, Cavalleria Rusticana eftir Mascagni og Bajazzo eftir Leoncavallo. Fara íslenzkir söngvarar með ein- söngshlutverk í þeirri fyrr- nefndu, en erlendir í hinni síðari. Ballettskóli og leikskóli munu starfa við Þjóðleikhúsið eins og undanfarin ár. ☆ Ársfundur Alþjóða hafrann- sóknarráðsins hefst í París í byrjun næsta mánaðar.^Fjórir íslendingar sækja fundinn auk Árna Friðrikssonar, sem er fram kvæmdastjóri ráðsins. Jón Jóns- son. fiskifræðingur flytur erindi um árangur af þorskmerkingum við ísland frá 1948 til þessa árs, Dr. Hermann Einarsson mun tala um síldarrannsóknir sínar sunnanlands og útbreiðslu fisk- seiða við strendur Islands, þá mun Unnsteinn Stefánsson flytja skýrslu um rannsóknir Ægis í sumar og um ástand sjávarins við Norðurland og loks segir Árni Friðriksson frá árangrinum af síldarmerkingum fyrir Norð- urlandi á undanförnum árum. og nú. Islenzk menning hefur í Hann var þá formaður á fari Vesturheimi öðlast nýjan vaxt- sínu og ég háseti hjá Árna frá arbrodd, byggðan á hinum forna útstekk. En ég hef fylgzt með stofni. Viðhorfin hafa ef til vill ferli hans og störfum álengdar. breytzt og viðfangsefnin vafa- laust aukizt, eins og prófessor Beck mun skýra fyrir yður í kvöld, en undiraldan er hin sama og forðum. Orn Arnarson hugleiðir í Dr. Rcihard Beck er Austfirð- ingur, nánar til tekið Reyðfirð- ingur. Hann fæddist í dag fyrir 57 árum. Þegar hann hafði aldur til brautzt hann af eigin ramm- leik til mennta og lauk stúdenst- Abbadísin Nokkru eftir heimsókn Philips vann Alice nunnueið grísk- katólsku kirkjunnar og stofnaði fljótlega eftir það nýtt systrafé- lag, er nefndist Systrafélag Mörtu og Maríu. Takmark þess var að hjálpa sjúku og fátæku fólki og munaðarlausum börn- um. 1 fyrstu ákvað Alice, að systrafélag þetta skyldi starfa á eynni Tenos í Grikklandshafi, en þar dvöldust systurnar þó ekki nema í eitt ár. Síðan hefir bæki stöð þeirra verið í Neon Hara- kleion, sem er ein af útborgum Aþenu. Um sama leyti og Alice gerð- ist nunna, lagði hún prinsessu nafnbótina niður og hefir síðan éingöngu látið titla sig sem abbadís. Alice eyðir nú nær öllum tíma sínum í' þágu • systrafélagsins. kvæði því, er ég lánaði úr í upp- prófi í Reykjavík vorið 1920. Fór hafi ,tjón það, er vér Islendingar hann ári síðar til Vesturheims biðum við mannflutningana til og stundaði nám við Cornellhá- Vesturheims, og hann kemst að | skólann í Bandaríkjum og lauk þessari niðurstöðu: Sé talið að vér höfum tapað, að tekið sé þjóðinni blóð, því fimmtungur fáliðaðs kyn- stofns sé falinn með erlendri þjóð, þá ber þess að geta, sem grædd- ist: Það gaf okkar metnaði flug að fylgjast með landnemans framsókn og frétta um Væringjans dug. Þetta er kannske ekki full- nægjandi svar, en það veitir oss huggun yfir missinum. þaðan prófi árið 1924. Árið 1926 öðlaðist hann doktorsgráðu í heimspeki við sama háskóla. Hann varð síðan prófessor Norðurlandamálum o g b ó k - menntum við háskólann í Grand Forks í Norður Dakota í Banda ríkjum og starfar enn við hann. Dr. Beck hefur átt ríkan þátt í félagsmálum Vestur-lslendinga. Þannig hefur hann um langt skeið verið varaforseti og for- seti Þjóðræknisfélags Islend- inga í Vesturheimi. Hann hefur flutt víðsvegar um Bandaríki og Kanada fyrirlestra um bók- Tveir heybrunar urðu í síðustu viku. I Ásgarði í Dölum varð eldur laus í hlöðu, en hægt var að fyrirbyggja skemmdir og brunnu ekki nema 40 hestar. Á bænum Gilsárteigi í Eiðahreppi kviknaði í hlöðu, sem í voru 400 hestar af heyi og urðu miklar skemmdir á því, bæði af eldi og vatni. ☆ Norsku listsýningunni í Þjóð- minjasafninu lýkur í dag. Sýn- ingin hefur staðið frá 29. ágúst og hefur verið mjög mikil að- sókn að henni og 15 myndir hafa selzt. ☆ Síðastliðinn miðvikudag lauk brezku bókasýningunni, sem British Council og félagið Anglia stóðu að í Þjóðminjasafninu. Var mikil aðsókn að sýningunni. ☆ Bandarískur málari og teikn- ari, Dong Kingman að nafni, opnaði sýningu á vatnslitamynd- um í Reykjavík í fyrrakvöld. Jafnframt sýndi hann kvikmynd og talaði um list sína og svaraði fyrirspurnum. sýningunni lýkur í kvöld. ☆ Knattspyrnumenn frá Akra- nesi, sem verið hafa í knatt- spyrnuför um Þýzkaland, komu heim á fimmtudagsmorgunn. — Kepptu þeir á fjórum stöðum í Þýzkalandi og töpuðu þremur leikjum, en gerðu jafntefli í einum. • ☆ Rúmenska frjálsíþróttasam- bandið hefur boðið þremur ís- lenzkum íþróttamönnum að taka þátt í alþjóða-íþróttamóti í Búkarest dagana 24.—26. þessa mánaðar. Til fararinnar hafa verið valdir Hörður Haraldsson, sem keppir í 200 og 400 metra hlaupi, Ingi Þorsteinsson, sem keppir í 110 og 400 metra grinda- hlaupi, og Þorsteinn Löve, sem keppir í kringlukasti, en hann setti nýlega íslandsmet í þeirri grein, kastaði 50,22 metra. ☆ Samnorrænu sundkeppninni lauk á miðvikudagskvöldið og mun þátttaka hafa orðið all- miklu meiri en sumarið 1951. Stærsta . vandamál Vestur-Is- menntir, mennmgu og sögu lendinga og vaxandi með hverri Norðurlanda, ýmist á íslenzku, kynslóð, sem hverfur, er varð- norsku eða ensku. veizla tungunnar. Það er furðu- legt, hversu vel það hefur tekizt þegar gætt er allra aðstæðna. Það er eins og særing Matthíasar hafi orðið þeim hvatning: Særi ég yður við sól og báru særi ég yður við líf og æru: yðar tungu (orð þó yngist) aldrei gleyma í Vesturheimi. En samt getur maður ekki var izt því að kvíða. Sé ég hendur manna mynda meginþráð yfir höfin bráðu, Dr. Beck hefur verið geysilega afkastamikill rithöfundur svo of langt yrði hér upp að telja. Gegnir furðu hve miklu hann hefur afkastað, bæði í bundnu máli og óbundnu. Er ljóst, að hann er maður ekki einhamur. Það hefur verið bjart yfir ís- landi síðan þau hjón komu hing- að. Ég vil óska þeim dásamlegs sumars hér heima. Gefum svo gestum vorum, og afmælisbarninu sérstaklega, fer fallt húrahróp. a etaoin shrdlu liilHIIIIHUIII ÞAÐ ER ÞESSI ÖRYGGISKEND, SEM FÓLKINU FELLUR í GEÐ Hjá EATON’S kaupir fólk margra ára reynslu: það kaupir öryggiíi, sem felst í fullvissunni um það, að EATON’S nafnið stendur að baki vörunnar. Skiptir minstu hvað keypt er, smátt, stórt, mikilvægt eða smámunir .... EATON’S tryggingin er ávalt að baki. "VARAN AKJÓSANLEG EÐA PENINGUNUM SKILAÐ AFTUR" EATON’S of CANADA

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.