Lögberg - 30.09.1954, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1954
7
Kvenna-krossgöngurnar og
„Hvíta Bandið"
Arið 1873 er merkilegt í sögu
bindindishreyfingarinnar. Á því
ári hefst eitt einkennilegasta fyr
irbrigðið, sem um getur í sögu
þeirrar miklu hreyfingar —
kvennakrossferðirnar svonefdu.
E>ví er lýst svo, sem það ár hafi
farið einkennilegur hrollur um
þjóðlíkama Bandaríkjanna, sem
einna helzt mætti líkja við segul
magnshræringu.
Kvenþjóðin, sem svo lengi
hafði verið pínd og kúgúð undir
fargi drykkjuskarparböls eigin-
manna og sona,. hljóð og þolin-
nióð, hristi nú skyndilega klaf-
ann og reis upp gegn þessum ó-
fögnuði í slíkum samtakamætti
jötunmóðsins, að fátt eða ekkert
fékk við staðizt.
Þessi einkennilega hreyfing
bófst í smábæ einum að nafni
Hillsboro í Ohio-ríki. Það var í
desembermánuði, sem skriðan
losnaði.
í Ohio-ríki giltu á þessum tím-
um lög, sem heimiluðu eiginkon-
um og mæðrum drykkjumanna
skaðabætur frá viðkomandi
knæpueiganda, sem eiginmenn
eða synir höfðu skift við, og við-
skifti sýnt sig að leiða til al-
gjörs hruns og eyðileggingar fyr
Ir þá, heimili þeirra konur og
börn.
Tveir knæpueigendur í þessu
Hki, í borginni Springsfield,
voru árið 1872 kærðir sam-
kvæmt lögum þessum. Kona að
ufni Stewart, síðar kunn í sögu
bindindishreyfingarinnar sem
»móðir Stewart,“ tók að sér mál-
ið fyrir drykkjumannakonurnar
°g vann það. En móðir Stewart
var ekki ánægð með þessi mála-
lok ein saman. Hún vildi afmá
knæpurnar gjörsamlega, hún
var hörð í horn að taka og spar-
aði engin ráð til þess.að gera
knæpueigendunum eins erfitt
fyrir, með starfsemi sína og hún
frekast mátti. Meðal annars dul-
bjó hún sig, fór inn á eitt veit-
iugahúsanna og fékk keypt þar
brennivín, en sala þess var brot
a lögunum. Hún hóf síðan mál á
hendur eigendunum og fékk
veitingahúsinu lokað.
☆
Tilraun hennar til þess að fá
konur í Springfield til þess að
sameinast í krossferð gegn
knæpueigendunum fékk þó ekki
niikinn byr. Meðsystur hennar
voru ekki nægilega hugrakkar.
®n maður nokkur að nafni Dio
Lewis, doktor frá Fredoníu í
Hew York ríki, kom þá móðir
Steart til hjálpar. Dr. Lewis var
urn þessar mundir á fyrirlestra-
ferð á vegum bindindihrreyf-
ingarinnar. Hann boðaði til fund
ar í Springfield eins og annars-
staðar þar sem hann kom. 1
rasðu sini skoraði hann á fólk að
hefjast handa og hverfa frá orði
fú a^hafna. Lewis sagði áheyr-
endum sínum frá því, þegar móð
lr hans og vinkonur hennar, fóru
a fund knæpueigendanna í bæn-
una sem þær áttu heima í og
báðu þá, eins innilega og þær
gatu og skoruðu á þá að hætta
þeirri iðju, sem breytti mönnum
þeirra og sonum í verur villidýr-
um verri og gerði heimilin að
sýnu verri kvalastað en sjálft
víti. Og fyrir trúarleg áhrif,
^afði það heppnast þessum kon-
uni, að uppræta knæpur og
breyta húsnæði þeirra í bæna-
hús.
Afleiðing komu dr. Lewis til
^pringfield varð sú, að ákveðið
Var að hefjast handa um stofn-
un félagsskapar til þess að vinna
að upprætingu knæpanna. Byrj-
að var á að gefa út yfirlýsingu,
einskonar aðvörun eða jafnvel
stríðsyfirlýsingu til knæpuelg-
endanna. En þeir yptu brosandi
uxlum og tóku þessu sem hverju
°ðru gamni og gríni. Þá var
fylkt og marsinn hafinn. Að vísu
Var fylkingin þunnskipuð —
n°kkur hundruð konur og skort-
nr á úthaldi. Svipuð tilraun var
gfrð í Jamestown í New York
riki en án verulegs árangurs.
Dr. Lewis kom til Hillsboro
rétt fyrir jól árið 1873. Boðaði
hann þar til fundar og sótti hann
fjölmenni. Flutti hann kröftuga
ræðu og áhrifaríka, sem hreif
mjög hina fjölmörgu áheyrend-
ur. 1 lok fundarins var svo sam-
þykkt tillaga um stofnun kven-
félags, undir forystu konu nokk-
urar að nafni Thomson, en hún
var dóttir fyrverandi ríkisstjóra
Ohioríkis. Hún var gift kona og
maður hennar virðulegur og á-
hrifaríkur dómari. Það var fyrir
áeggjan og hvatningu dóttur
sinnar og sonnar, sem áður
höfðu hlustað á málflutning dr.
Lewis, að frú Thomson fór á
fundinn.
Það er sagt að frá ,orði til at-
hafna“ sé gjarnan ekki langt hjá
konunum, og ekki hafði frú
Thomson fyrr tekið við forystu
hins nýstofnaða félags, en hún
skoraði á allar viðstaddar kon-
ur, sem margar hverjar voru á-
hrifaríkar og mikilsmegandi, að
skipa sér í raðir, tvær og tvær
saman, og hefjast þegar handa.
75 konur urðu við þessari áskor-
un hennar, en hinar héldu fund
inum áfram með bænum og
sálmasöng. Hreyfing þessi hafði
á sér algjörlega trúarlegan blæ.
Dóttir frú T h o m s o n hafði
kvöldið áður en fundurinn var
haldinn, verið að blaða í biblíu
sinni, og af tilviljun dottið ofan
á 146. sálminn. Frú Thomson las
sálminn upp, á fundinum, og
varð hann síðan einkunnarorð
krossfararsálmurinn.
Sá fyrsti, sem fylking kvenn-
anna lagði leið sína til, var lyf-
sali bæjarins. Var skorað á hann
að undirrita yfirlýsingu þess efn
is að hann skuldbyndi sig héðan
af, að selja ekki spiritus nema
gegn lyfseðli. Hann skrifaði þeg-
ar undir.
☆
Á aðfangadagskvöld boðaði
sVö dr. Lewis til fundar í Wash-
ington í The Court House, og þar
fór á sömu lund og í Hillsboro. í
fundarlokin var þar stofnað
kvenfélag til baráttu gegn knæp
unum, undir forystu konu að
nafni frú Carpenter. Hún og
meðstjórnendur hennar sömdu
ávarp til knæpueigendanna, sem
prentað var í miklu upplagi og
dreift út. í lauslegri þýðingu er
það á þessa leið:
Til þeirra herramanna, sem eru
eigendur að útsölustöðum á-
fengra-drykkja:
„Þar sem þér af eigin reynd
þekkið ekki hinar sorglegu af-
leiðingar áfengisnautnarinnar,
höfum vér, eiginkonur, mæður
og systur, samankomnar á fundi
í The Court .House, ákveðið að
láta þá innilegu ósk vora og von
í Ijós, eftir alvarlega yfirvegun
og bæn ,'ef /verða mætti, að hægt
væri að fá yður til þess að leggja
niður og hætta björsamlega hin-
um eyðileggjandi starfa yðar,
svo að eiginmenn vorir og bræð-
ur, sérílagi þó synir vorir, þyrftu
ekki lengur að falla fyrir hinum
ógurlegu freistingum vínknæp-
anna, og að vér þyrftum ekki
lengur að vera sjónar- eða heyrn
arvottar að því, að þeir hafi lagt
leið sína inn á braut lastanna,
líkama og sál til fordjörfunar en
skrattanum til skemmtunar.
Vér skírskotum til þess góða í
yður og sem með hverjum
manni býr. Vér gerum það 1
nafni heimilanna, brostinna
vona, sundurkraminna hjartna,
eyðilagðrar lífshamingju, vegna
æru þjóðfélagsins og virðingar
bæjarfélags vors, fyrir Guðs
skuld, sem mun dæma bæði oss
og yður, fyrir heill yðar eigin
sálar, sem annað tveggja mun
frelsast eða fortapast.
Vér biðjum yður, vér hrópum
á yður, frelsið sjálfa yður frá
þeirri voða synd sem þér dag-
lega drýgið með sölu áfengra
drykkja. Snúið við, fyllið þann
flokk, sem reynir að manna og
göfga sjálfa sig og meðbræður
sína. Séu það tilmæli vor, óskir
og vonir að þér látið þeirri til-
raun í té fylgi yðar.“
Með samþykkt þessa var svo
farið í hópgöngur, frá einni
knæpunni til annarar, sálmar
sungnir og kirkjuklukkum
hringt, því flest kirkjufélög
lýstu yfir fylgi sínu við hreyf-
inguna og létu kirkjuklukkur
sínar óma þegar krossfararnir
voru á ferðinni, þeim til heiðurs.
Allar knæpur stóðu opnar upp
á gátt þegar konurnar nálguð-
ust, og eigendur þeirra tóku
sjálfir á móti þeim og sýndu
þeim virðingu. En þegar sama
sagan endurtók sig næstu dag,
voru móttökurnar ekki eins inni
legar. En smám saman unnu
konurnar á, og þar kom að einn
knæpueigandinn, sá fyrsti, gafst
upp og afhenti krossförunum öll
drykkjarföng sín, og bauð þeim
að gera við þau það sem þeim
sýndist. Fjöldi fólks safnaðist
saman til þess að sjá endalokin,
sem urðu þau að undir ljúfum
sálmasöng og hljómsterkum
klukknahringingum var öllum
hinum „dýrmætu“ drykkjarföng
um helt í sorprennurnar.
Almenningsálitið var m e ð
krossförunum og 2. jan. 1874 var
á fjölmennum fundi upplýst, að
síðasti knæpueigandinn hefði,
eftir átta daga umsátur, gefizt
upp og lokað knæpu* sinni, ásamt
hinum 11 stéttarbræðrum sínum
í bænum.
Þegar hér var komið ránkuðu
vínsalarnir loks við sér og sáu
að stefndi í óvænt efni um af-
komu alla og gróðavon. Áfengis-
verksmiðja í Cincinnati hét 50,
000 dollara verðlaunum, hverj-
um þeim, sem stöðvað gæti
þessa hættulegu hreyfingu.
Ein knæpan var látin gera til-
raun og opna aftur ,en hinn ár-
vakri kvennaher var vel á verði
og hóf þegar umsátur. Vörður
var staðinn heilan dag, en eig-
andinn lét sig ekki. Umsátinni
var framhaldið, með bænum og
sálmasöng, og loks gafst eigand-
inn up á hý, á þriðja degi.
Það sem skeði í Hillsboro og
Washington, skeð í hundruðum
annara bæja í Ohio-ríki og kross
farahreyfingin brdeiddist eins
og sléttueldur frá Ohio um öll
norðurríkin og víðar.
☆
í flestum þeim ríkjum, sem
hreyfingin barst til, var hún bor
in uppi af áhrifaríkum konum í
borgarastétt. — Það þótti mikill
heiður prestsfrúm, kaupmanna-
og embættismannakonum, já,
jafnvel konum ríkisstjóranna, að
taka forystuna. Vegna þess, með
al annars, var kvennaskörunum
víðast hvar vel tekið og sýndur
fullur sómi og kurteisi. Óvirðing
og misþyrmingar voru fágæt-
ar ,en áttu sér þó stað. í Cincin-
nati var t. d. einni fylkingunni,
eins og hún lagði sig, varpað 1
fangelsi, en þó fljótlega látin
laus aftur.
Eins og sést af þessu stutta
yfirliti, um þennan einstæða at-
burð, þá var þetta fyrst og
f r e m s t trúræknishreyfing,
byggð á sálmasöng, bænahaldi
og biblíulestri, en hinsvegar mik
il og gröftug undirstyrkun þess
haturs og djúpu fyrirlitningar,
sem amerískar konur báru í
brjósti til vínknæpanna. Voldug
alda sem hreif allt með sér. Fólk
stóð sem þrumu lostið. Jafnvel
knæpueigendurnir og v i n i r
þeirra hriftust með straumnum
og misstu ráð og rænu.
—Síðan á dögum Savanaróla,
hefir ekkert slíkt sést, sagði hinn
heimsþekkti ritstjóri og blaða-
maður, Stead.
En þetta var augnablikshreyf-
ing, skær stjarna sem skauzt úr
skýi, blossi, sem lýsti vitt, en
hlaut að dvína.
Hreyfing, sem þrátt fyrir un-
draverðan eldmóð og hrifningu,
myndi ekki bera varanlegan
ávöxt.
Knæpurnar myndu að vísu
loka, en aðeins um skeið. Þegar
umsátinni lyki, og það ekki
endurtekið, myndu sækja í sama
horfið að nýju. Og þar með á-
rangurinn af öllu stritinu eng-
inn, eða þá næsta lítill, nema
upp úr þessu öllu saman yrði
myndaður öruggari félagsskap-
ur en kvenfélögin voru. Og það
skeði. Því á grundvelli þessa
merkilega atburðar — kvenna-
krossferðanna — og alls þess eld
móðs og þeirrar hrifningar, sem
í sambandi við þær blossaði upp,
var reistur einhver öruggasti,
einlægasti og heilsteyptasti bin-
dindis- og menningarfélagsskap-
ar heimsins — The World’s Wo-
men’s Christian Temperance
Union — í daglegu tali nefnt
HVÍTA BANDIÐ, stofnað 18.
nóvember árið 1874.
Kjörorð Hvíta Bandsins var
upphaflega: „Fyrir Guð, heimil-
in og föðurlandið.“ — En þegar
félagið breiddist út um allan
heim og varð að alþjóðlegum fé-
lagssamtökum, var því breytt
þannig: „Fyrir Guð, heimilin og
sérhvert land“— og þannig er
það nú. Félagið hefir frá upphafi
verið mjög róttækt í bindindis-
baráttunni og byggt hana á al-
gjöru banni. Ein af fyrstu kröf-
unum, sem það setti fram, var
um kosningarétt kvenna. Aðeins
með kosningarétt kvenfólksins,
voru möguleikar að koma kröf-
unni um algjört bann í fram-
Til minningar um landnám
Þórarins frá Alviðru
í gær færði Anders Skás-
heim Alþingi Islendinga að
gjöf fagurt málverk af Al-
viðru í Sogni í Noregi og er
það gjöf'frá Sognbúum og
„Sognelagnet“ í Björgvin. Af
henti Skásheim málverkið
við hátíðlega athöfn, sem
viðstaddur var m. a. sendi-
herra Norðmanna á íslandi,
T. Andersen-Rysst. Lárus
J óhannesson, vara-f orseti
Sameinaðs þings, tók á móti
gjöfinni fyrir hönd Alþingis
og þakkaði hana með ræðu.
Getið í Landnámu
Málverk þetta, sem er af hin-
um forna herragarði Alviðru í
Lavik í Sogni, er málað af list-
málaranum Karli Straum árið
1936. Hann er einn af kunnustu
listmálurunum í Vestlandet í
Noregi, og þjóðkunnur fyrir list
sína.
Frá Alviðru í Sogni kom, sem
kunnugt er, Þórarinn Þorkels-
son, en um hann hermir Land-
námabók: Þórarinn hét maður,
son Þorkels ór Alviðru, Hall-
bjarnarsonar Hörðakappa; hann
kom skipi sínu í Þjórsárós, ok
hafði þjórshöfuð á stafni, ok er
þar áin við kennd. Þórarinn nam
land fyrir ofan Skúfslæk til
Rauðár, með Þjórsá.
„Alvera“
Um þetta ritar og Guðmundur
Vigfússon frá Oxford, en hann
var á ferð í Sogni 1855. Var það
tilefnið að því, að Sognbúar bú-
settir í Björgvin fengu þá hug-
mynd að gefa málverk af Al-
viðru í Sogni til Islands og hafa
þeir nú framkvæmt þá hug-
mynd. — Á norsku heitir nú
bærinn „Alvera“ í Lavik.
Gefendur málverksins vilja
með því minnast þeirra staða í
kvæmd. Átta stunda vinnudagur
— krafan um hann var fyrst
borin fram af Hvíta Bandinu. —
Starfsemi í þágu heimsfriðar og
vinna að útrýmingu styrjalda,
friður á jörðu er eitt af stefnu-
skráratriðum þess. Nú starfar
Framhald af bls. 3
mönnum Pravda. Þá ánægju
hafa þeir, og það vegur nokkuð
upp á móti hinum sífelda ótta
þeirra við það, að þá og þegar
komi röðin að sér.
Vegna þess að Pravda er mál-
gagn rússnesku stjórnarinnar,
sendir miðstjórnin í Kreml blað-
inu daglega leynilegar fyrirskip-
anir, sem það verður að fara
eftir. Og þessum fyrirskipunum
verður að hlýða orðalaust. Allar
greinir um erlend stjórnmál og
fréttaskeyti frá fréttariturum
erlendis, verða að sæta tvöfaldri
endurskoðun áður en það má
prenta, fyrst af Tass-fréttastof-
unni og síðan af utanríkismála-
nefnd stjórnarinnar. Innanríkis-
ráðuneytið verður einnig að
leggja blessun sína yfir það. Og
meðan Stalín lifði gat það haft
beint samband við hann um það
Noregi, m. a. Alviðru, sem
íslenzku landnámsmennirnir
sigldu frá fyrir meira en 1000
árúm síðan. Jafnframt fylgir því
þakklæti Norðmanna til íslenzku
þjóðarinnar fyrir það, að hún
hefir verndað norrænan menn-
ingararf í aldanna rás og frá-
sagnir af norsku þjóðlífi og
konungasögur þeirrá.
Vinátta meira virði
Flutti Anders Skásheim ræðu
við þetta tilefni og færði Alþingi
gjöfina. Þakkaði Lárus Jóhann-
esson, varaforseti Alþingis, gjöf-
ina með ræðu og vitnaði hann
m. a. í orð Gunnars á Hlíðarenda,
er hann mælti til Njáls: „Góðar
eru gjafir þínar, en meira þykki
mér verð vinátta þín og sona
þinna“.
Gamall íslandsvinur
Málverkið mun verða fest upp
í lestrarsal Alþingis. Anders
Skásheim er gamall Islandsvinur
og er þetta í fjórða sinn, sem
hann kemur hingað til lands.
Hann er búsettur í Balstrand í
Sogni og var bankastjóri í Björg-
vin, en hefir nú látið af því starfi,
enda kominn á áttræðisaldur.
Hingað kom hann m. a. á 25
ára afmæli Ungmennafélags ís-
lands, en hann var um skeið for-
maður ungmennafélagsins „Erf-
inginn“ í Björgvin, en þar fengu
íslendingar sín fyrstu kynni af
ungmennafélagshreyfingunni og
varð það upphafið að ungmenna-
félögunum hér á landi.
Skásheim kom hingað fyrst
1912 og var þá samferða Matt-
híasi Jochumssyni, er hann mat
mjög mikils. — Hann var ritari
Snorranefndarinnar norsku og
kom hingað síðast 1947, er
Snorrastyttan var reist í Reyk-
holti.
Hvíta Bandið í flestum löndum
heims og nýtur mikils álits og
trausts og er fjárhagslega sterkt.
Brautryðjandi þess hér á landi
var Ólafía Jóhannsdóttir.
hvort þetta og þetta mætti birta,
og allar líkur benda til þess að
þetta fyrirkomulag hafi haldist
síðan Malenkov tók við völdum.
En til þess að öllu sé óhætt, þá
eru sendar prófarkir af síðum
blaðsins, áður en farið er að
prenta, beint í stjórnarskrifstof-
urnar í Kreml, og þar eru þær
grandvarlega lesnar og gagn-
rýndar áður en leyfi sé gefið til
þess að prenta blaðið.
Eftir Pravda verða öll önnur
blöð í Sovétríkjunum að haga
sér. Það er leiðarvísir fyrir öll
önnur blöð um það hvar í mann-
virðingastiganum leiðtogarnir
standa, hvernig Pravda telur þá
þegar eitthvað mikið er um að
vera. Þegar Pravda sagði frá
fundi æðsta ráðsins hinn 20. júlí
1953, stóð nafn Nikita S. Krus-
chev hið þriðja í röðinni, og það
var til merkis um, að upp frá því
bæri að líta á hann sem þriðja
mann að ofan í valdastiganum.
Öll blöð í Rússlandi og hjáríkj-
unum verða að fara eftir þeirri
„línu“, sem Pravda leggur, því
að Pravda er „óskeikult“ í öllum
sínum dómum um menn og mál-
efni. Vér skulum aðeins taka eitt
dæmi um þetta:
Fyrir nokkrum mánuðum kom
út ný skáldsaga eftir Vassili
Grossman. Hún heitir „Fyrir
réttan málstað" og henni var
mjög vel tekið af þeim, sem
skrifa um rússneskar bók-
menntir. En þegar Pravda kom
með sitt álit, þá var það á þá
leið, að bókin væri „fljótfærnis-
leg“ og „afturhaldskennd". Þá
kom annað hljóð í strokkinn
undir eins. Bókmenntablaðið
„Literaturnaya Gazeta“ birti þá
heillar síðu níðgrein um bókina,
sem það hafði hrósað á hvert
reipi tíu dögum áður.
Á hverjum morgni eru sér-
stakar auka-leturssteypur af
Pravda sendar með flugvélum til
Kiev, Baku, Sverdlovsk, Lenin-
grad og Novosibirsk, þar sem
sérstakar útgáfur af blaðinu eru
prentaðar. Svo eru og blöð send
með flugpósti til höfuðborga
allra leppríkjanna, svo að blöðin
þar sjái hvernig þau eiga að
haga sér. Blöð eru einnig send
með flugpósti til áskrifenda út
um heim, svo að í París og Lon-
don fái menn blaðið þriggja daga
gamalt, en fimm daga gamalt í
New York. En í sjálfu Rússlandi
er það ekki sent til áskrifenda.
Það er ekki selt þannig og ekki
heldur í lausasölu. Því er aðeins
dreift á milli flokksmanna í
kommúnistaflokknum og opin-
berra starfsmanna. Það er litið
svo á, að almenningur hafi ekk-
ert við það að gera.
—Lesb. Mbl.
Kaupið Lögberg
VIÐLESNESTA
ISLENZKA BLAÐIÐ
-Mbl., 10. ágúst
Maður, sem holt er að kynnast
Forstjórinn við bankaútibú yðar er maður, sem holt er að kynnast;
hann er þaulkunnugur öllum aðstæðum í bygðarlagi yðar og hann
getur veitt yður mikilvægar leiðbeiningar varðandi fjárhagsmál.
Hikið eigi að hitta hann að máli nær, sem vera vill.
Viðskipii yðar eru kærkomin!
THE ROYAL BANK OF CANADA
Hvert útibú nýtur trygginga allra eigna bankans,
sem nema yfir $2,675,000,000.
Sognbúar færa ASþingi málverk að gjöf
E. B.
— Lesb. Mbl.
Blaðaútgáfa í Rússlandi