Lögberg - 21.10.1954, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1954
Úr borg og bygð
Þær frú Kristjana Anderson
og frú Lil Sommers frá Van-
couver, B.C., sem dvalið hafa
hér um slóðir í rúman hálfs-
mánaðartíma, lögðu af stað
heimleiðis síðastliðinn þriðju-
dag; þær eru báðar vinmargar
hér í borg og verða þeir því
margir, er þakka þeim innilega
komuna.
☆
Dr. Richard Beck prófessor í
norrænum fræðum við ríkishá-
skólann í Grand Forks, North
Dakota, kom til borgarinnar á
laugardaginn var ásamt frú
Berthu Beck og Richard syni
þeirra; var þetta fyrsta heim-
sókn þeirra Beckshjóna hingað
til borgarinnar að lokinni heim-
sókn þeirra í sumar til íslands
og hinna Norðurlandaþjóðanna
Um kvöldið flutti frú Bertha
fróðlegt og skemtilegt erindi
um áminsta ferð sína á sam-
komu, er samtök Frjálstrúar-
kvenna stofnuðu til í kirkju
Sambandssafnaðar.
Ferðafólk þetta hélt heim-
leiðis á sunnudaginn.
☆
— IMMORTAL ROCK —
hin nýja bók eftir frú Laura
Goodman Salverson er til sölu
að Björnssons’s Book Store, 702
Sargent Ave., Winnipeg, og
kostar $3.50 póstfrítt út á land.
— íslenzkukennsla barna —
íslenzkukennsla barna á veg-
um Þjóðræknisfélagsins hefst
laugardagsmorguninn 23. októ-
ber kl. 10.30 í neðri sal Sam-
bandskirkjunnar við Banning.
Er þess að vænta, að þeir for-
eldrar, er áhuga hafa á, að börn
þeirra læri íslenzku, sendi þau í
skólann og hjálpi þeim við
námið, svo að árangurinn af
skólahaldinu geti orðið sem
beztur.
*
---Allsherjarsamkoma —
Leifs Eiríkssonar félagið, Ice-
landic Canadian Club og Þjóð-
ræknisfélagið hafa í hyggju að
efna til samkomu með félags-
mönnum sínum og bjóða þangað
ungu fólki af íslenzkum ættum,
er nám stundar við hina ýmsu
framhaldsskóla borgarinnar. Er
þetta í líkingu við samkomur
þær, er haldnar hafa verið tvö>
undanfarin haust á heimilum
þeirra Walters dómara Líndals
og Thorbjarnar læknis Thorláks-
sonar. Verður samkoma þessi
haldin í Clifton-skólanum við
Sargent og Telfer, mánudags-
kvöldið 1. nóvember kl. 8.15, en
tilgan^úrinn sá, sem fyrr segir,
að kynna unga fólkinu þessi fé-
lög og gefa því og meðlimum
þeirra kost á að hittast.
Eru menn beðnir að veita at-
hygli frekari auglýsingum um
samkomu þessa í næsta blaði.
í fyrri viku komu heim af árs-
þingi Sameinuðu lútersku kirkj-
unnar, sem haldið var í Ottawa,
hinir íslenzku erindrekar, sem
þingið sóttu, frú Guðrún Blön-
dal, Winnipeg, séra H. S. Sigmar,
Gimli, séra Stefán Guttormson,
Cavalier, og Barney Egilson
bæjarstjóri á Gimli.
☆
The Women’s Association of
the First Lutheran Church will
meet Tuesday Octóber 26th at
2.30 p.m. in the lower audi-
torium of the church.
☆
Frá sviplegu fráfalli Björns er
sagt í fréttabréfi, sem birtist á
öðrum stað hér í blaðinu, frá
Skúla G. Bjarnasyni í Los
Angeles.
☆
Mr. Skúli Benjamínsson bygg-
ingameistari, sem dvalið hefir
hér í sumar, er nýlega lagður af
stað til heimilis síns að Little
River, Californía.
w
Hinn 14. þ. m., varð bráð-
kvaddur að heimili sínu í Los
Angeles, Cal., Mr. Björn Thor-
valdson, sonur Stígs Thorvald-
sonar fyrrum kaupmanns að
Akra, North Dakota. Björn rak
árum saman viðskipti í Cavalier,
en fluttist fyrir all-löngu til Los
Angeles. Björn var maður vin-
sæll og drengur hinn bezti; hann
lætur eftir sig konu sína, frú
Guðnýju, og fjölda mikinn af-
komenda; lík hans var flutt
norður til North Dakota til jarð-
setningar.
☆
Árni Ragnar Swanson, 129
Tache Ave., St. Boniface, og
Marjorie »Rae Duncan, 532
Queenston St., voru gefin saman
að heimili brúðarinnar á laugar-
daginn var, að viðstöddu fjöl-
menni. Ungu hjónin lögðu sam-
dægurs af stað til Montreal, Que.
þar sem Mr. Swanson verður
skrifstofustjóri.
☆
Mr. Árni Anderson frá Oak
Point, Man., var staddur í borg-
inni í fyrri viku.
i
Byrjendanámskeið
í íslenzku
The TJniversity of Manitoba
Evening Institute, Broadway
Building, announces a course in
Beginning Icelandic, Tuesday
nights at 8 p.m., commencing
October 26th.
This is an elementary course
for those who wish to begin or
to brush up the study of Ice-
landic. Its aim is to provide an
introduction to Icelandic gram-
mar and a working knowledge
of the language.
Lecturer: Professor Finnbogi
Guðmundsson.
How To Enrol: You may
enrol at the Evening Institute
office, Room 203, Broadway
Building (Centre Wing, Me-
morial Blvd. Entrance). The
office is open from 9:00 a.m.
to 12:00 noon, and from 1:30 p.m.
to 5:00 p.m. Monday through
Fridays, and from 9:00 a.m. to
12:00 noon on Saturdays.
If you cannot come personally
to the office during the above
hours, mail your application,
with name, address, telephone
number, course desired and the
fee ($7.50) to Evening Institute
Office, Room 203, Broadway
Building, 200 Memorial Blvd.,
Winnipeg 1. You are urged to
do this by October 18th if pos-
sible.
The office will be open from
7:00 p.m. to 8:00 p.m. each even-
ing, Monday to Thursday, dur-
ing the first week of classes
only, i.e. for one hour before
each class begins. If you cannot
register before then, you may
enrol during this hour.
The class will meet once each
week, an hour and a half, 8:00
p.m.—9:30 p.m., for at least
twelve weeks. The text will be:
Stefán Einarsson: Icelandic.
Grammar, texts, glossary, Balti-
more 1949.
Sú frétt hefir Lögbergi ný-
verið borizt, að Þjóðræknis-
deildin Esjan í Árborg, muni að
líkindum beita sér fyrir kenslu
í íslenzku nú í haust og vetur
meðal barna og unglingar þar
um slóðir; er frétt þessi þjóð-
ræknismönnum hvar, sem þeir
eru í sveit settir mikið ánægju-
efni.
Gjafir fil Hafnar
— Frá mai lil október ■—
Mr. Andrés Oddstad, San
Francisco í kæra minningu um
Leif Summers, látinn 13. apríl
1954, ' $50.00
Mr. Andrés Oddstad San
Francisco í kæra minningu um
Miss M. K. Anderson, látin 17.
apríl 1954, ............ $25.00
Mr. og Mrs. Edwards, San
Francisco, í kæra minningu um
Miss M. K. Anderson, látin 17.
apríl 1954, $10.00
Mr. og Mrs. Burton Kurth,
Vancouver, í kæra minningu um
Miss M. K. Anderson, látin 17.
apríl 1954, $10.00
Mrs. F. Eiríksson, Steveston,
B.C., í kæra minningu um Mr.
Leif Summers, $10.00
Mr. John Sigurdson, Van-
couver, ,.x..............$10.00
Mrs. Ingibjörg Johnson, Van-
couver, .................$ 2.00
Mr. Egill Egilsson, Brandon,
Man., .................. $20.00
Mr. Thorsteinn ísdal, Van-
couver, $10.00
Victoria Icelandic Women’s
Club ....................$25.00
Mrs. G. Thorsteinsson, Vic-
toria, $10.00
Mr. Sigurður Sigurdson, Win-
nipeg, $10.00
— Afmælisgjafir 3. okt. —
Vinur $100.00
Mr. S. Sigurdson $ 25.00
Mr. M. Guðlaugsson $ 20.00
Mr. Victor Thorson $ 20.00
Mr. og Mrs. S. Benjaminson,
Winnipeg, $ 20.00
Mrs. Matta Frederickson 20.00
Mrs. Jóna Axdal og fjöl-
skylda, í minningu um Sigurgeir
Axdal, .................| 10.00
Mr. S. Steinsson 10.00
Mr. og Mrs.
V. Baldwinson 10.00
Mr. John Sigurdson 10.00
Dr. Friðleifsson 10.00
Mr. og Mrs.
G. Stefánsson 10.00
Mr. H. Helgason 10.00
Mr. og Mrs.
T. H. Thorlakson 10.00
Mr. og Mrs.
Fred Johnson 10.00
Dr. Thorleifsson 10.00
Mr. G. S. Sveinbjörnsson 10.00
Mr. Erling Bjarnason 10.00
Mr. A. Orr 10.00
Mrs. J. Jóhannesson 5.00
Miss Anna Eyford 5.00
Mr. og Mrs.
Thor Gunnarsson 5.00
Mrs. Olice Le Messurier 5.00
Mr. Th. Pálsson 5.00
Mr. S. Johnson 5.00
Mr. og Mrs.
Miss Nan Doll 5.00
Mr. og Mrs.
K. Frederickson 5.00
Miss Dóra Erlendsson 5.00
Vinur 5.00
Mr. og Mrs.
J. T. Johnson 5.00
Mr. J. Hanson 3.00
Miss Dóra Davidson 3.00
Mr. Gíslason 2.00
Mrs. Helga Munroe 2.00
Mr. Hermann Johnson 2.00
Mrs. J. Johnson 2.00
Ágóði af Silver Tea og
skyrsölu $187.30
Kvenfélagið Sólskin — 22 stólar.
Ýmsar gjafir frá eftirfylgjandi:
Mrs. Lísa Bjarnason
Miss Dóra Pétursson
Mr. og Mrs. O. W. Jónsson
Mr. og Mrs. Lanigan
Mr. og Mrs. Leo Sigurdson
Mrs. Pálsson, Cloverdale
Mr. og Mrs. Steinsson,
Cloverdale
Mrs. D. Thorlakson
Mr. Árni Jóhannsson
og fjölskylda
Mrs. Ena Jacobson
Mrs. Hildur Friðleifsson
Give Winnipeg a Lift
For MAYOR
Elect
PERCIVAL WARD
BROWN
The Man With Enthusiasm Who Will Promole and
"PUT WINNIPEG ON THE MAP"
Born in Winnipeg and resi-
denl here for 40 years.
Successful business man. A
leader in the eleclronics and
television field for 20 years.
Family man with two chil-
dren.
Independeni candidale who
advocales no polilics in civic
affairs.
• Will fight for holding down
expenses and make present
facilities and services do.
• Will advocale 1 o w renlal
housing project that will pay
for itself at no cost to the
cilizens.
• Is of the opinion that the
Mayor should be closer to
the people in hours of joy
FOR MAYOR ON OCTOBER 27th, SUPPORT and ELECT
BROWN, Percival Ward 1
Humanity First
Vate e.e.4.
i+t rWasiA 3
FOR MAYOR
ERNEST R.
DRAFFIN
1
FOR ALDERMEN
Two-Year Term)
FOR ALDERMAN
'One Year Term)
ANDREW
ROBERTSON
HOWARD
McKELVEY
JAMES McISAAC 1
FOR SCHOOL TRUSTEE
KEN BOWYER 1
For Information Call Ward 2 CCF Headquarters—Phone 74-7731
STEVE E. JOHNSON
For Alderman Word 2 — TWO-YEAR TERM
A citizen, your neighbor,
a successful businessman
with home and business in
Ward two, who will look
after your interests in the
city council.
Established in the plumb-
ing and heating business in
Ward two for 25 years.
I am asking your SUP-
PORT and No. 1 VOTE
October 27th.
J0HNS0N, S. E.
Sharpe for Mayor
WINNIPEG,* October 20 —
When a son follows in his
father’s footsteps it’s more likely
to be in the realm of business
than politics, but for Winnipeg
Alderman George E. Sharpe
campaigning for Mayor is all in
the family.
Sharpe, one of
s i x candidates
in the city’s cur-
rent Mayorality
race, comes by
his role natur-
ally. His father,
the late Thomas
S h a r p e , was
Mayor of Win- Ald. Geo. E. Sharpe
nipeg in the early part of the
century.
Reared in an atmosphere of
civic administration, the younger
Sharpe found it a natural step to
enter the field of city politics
eight years ago this fall, and he
has become one of the best-
known members of City Council
in the years sirxce.
He has been an alderman
throughout that period, and the
current election campaign marks
his first bid for the post of
Mayor.
Sharpe brings to the Mayor-
ality race a reputation for a high
degree of administrative skill, as
well as wide experience and the
natural assets of youth and
energy. Only 45, he has already
held a number of the highest
offices in Winnipeg’s adminis-
tration and for the past three
years he has been Deputy Acting
Mayor.
The jobs Sharpe has done
during his term on Council have
included many of the most dif-
íicult to arise in Winnipeg. The
list includes the Chairmanship
of the 75th Anniversary Com-
mittee, the Winnipeg-St. James
Airport Commission and the
Flood Rehabilitation Committee
for the City. He is also past
Chairman for the Safety Corn-
mittee, the Municipal, Hospital
Board and the Traffic Board.
Sharpe’s varied career in city
government circles has left him
lacking experience in few fields
of civic administration.
Among the committees on
which he has served as a mem-
ber are the Public Works Com
mittee, the Special Committee
on Amalgamation of Municipal-
ities with the City, the Taxicab
Board, the Parks Board, thé
Auditorium Commission and
many others. He instigated and
chaired the Special Committee
on the Duties of Standing Com-
mittees, which reorganized and
defined t h e authorities and
duties of all the standing com-
mittees of Council.
Mrs. Inga Egilsson
Mrs. Árni Johnson
Ina og Millie Anderson
Mrs. Johnson
Mrs. R. Bjarnason
f
Mr. George Ólafsson
Mrs. Essex
Relianice Fish Co.
og fleiri ónefndir.
Með innilegu þakklæti
frá stjórnarnefndinni
Mrs. Emily Thorson féhirðir
Sherman P.O.
West Vancouver, B.C.
MESSUBOÐ
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol-
Heimili 686 Banning Street.
Sími 30 744.
Guðsþjónustur á hverjuna
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
☆
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 24. okt.
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli á hádegi
íslenzk messa kl. 7 síðd-
Fólk boðið velkomið.
S. ólafsson
☆
Messur í Norður-Nýja-íslandi
Sunnud. 24. okt.:
Hnausum kl. 2.
Geysi kl. 8.
Báðar á ensku og ársfundur
eftir báðar messur.
Robert Jack
INDEPENDENT
CANDIDATE
Alderman, Ward Two
Ernest R. Anderson
Mr. Anderson contends thaf
lack of proper co-ordination ne-
tween various Civic Departmeni
and Council is responsible w
costly inefficiency. This will ncYue
be corrected £is long as tn
prestige of Party or clique is
the
foremost consideration of Alde -
men. Party politics has no plac
in City Hall. ,
Anderson is promoting the toi-
mation of an aggressive Citizen
Association which will have as i
objective regular membership an
public meetings for the purP°sc .
discussing in forum style, Publ n
questions of the times. Alderme
and other elected representativ
would be invited to participate
these meetings, forming a clos ,
contact between Members
their constituents.
and
ABLE — ACTIVE
DEFINITEY INDEPENDENT
ANDERSON, f.RTjTj
l!!l«IIIIH!ll«lll!Ht!IIH!IIIH!ll!H!l!!HI!!!HIII!M|llH>>>l0llll<
LÆGSTA FLUGFAR
TIL
ISLÁNDS
Aðeins
fram og ill baka
ill Reykjavíkur
Grípið tækifærið og fserið
yður í nyt fljótar, ódýrar og
ábyggilegar flugferðir til
Islands í sumar! Reglu*
bundið áætlunarflug fra
New York ... Máltíðir inni-
faldar og annað til hress-
ingar.
SAMBÖND VIÐ FLESTAR STÓRBORGIR
Finnið umboðsmann ferðaskrlfslofunnar
n r-\ n
ICBLANDICj lAIRLINES
ulAai±j
15 Wejt 47th Street, New York PLaza 7-8585 00
iniHI!l!HII!IHIIIIHIIIIHI!IIHI1l!HIIIIHIIIIHni!HnilHII!IHII!!HIIIHIIIIHII!IHII!!HII!!HII!!H!!!lV^^