Lögberg


Lögberg - 05.05.1955, Qupperneq 4

Lögberg - 05.05.1955, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5. MAÍ 1955 Úr borg og bygð — GULLNA HLIÐIÐ — Munið Gullna hliðið fimmtu- dagskvöldið 5. maí kl. 8.15 í neðri sal Sambandskirkjunnar við Banning — og föstudags- kvöldið 6. maí kl. 8.30 í sam- komuhúsi Geysisbyggðar, ef færð leyfir. ☆ The Ladies Aid, Women’s Alliance and Evening Alliance of the First Federated Unitarian Church (Banning and Sargent) are having their Spring Tea and Coffee Party in the Church parlors, Saturday May 7th from 2.30 to 5.30 p.m. Receiving guests will be Mrs. G. S. Eyrikson, Mrs. J. Farmer and Mrs. W. Suppka. Conveners are: Tea tables: Mrs. I. Arnason Homecooking: Mrs. A. Asgeir- son. Novelty Counter: Mrs. W. J. Blake Bazaar table: Mrs. A. McDowell. ☆ THE ICELANDIC CENTENARY IN UTAH Any person interested in the excursion sponsored by the Ice- landic Canadian Club to the Icelandic Centenary at Spanish Fork, Utah, is requested to con- tact Mrs. J. R. Cross, 645 Queen- ston St., Winnipeg. This should be done immediately by as many as possible, in order to ensure reservation of a bus. This notice is directed to people at Selkirk, Gimli, River- ton, Arborg, Lundar, and in other Icelandic Settlements, as well as in Winnipeg. If the bus is filled, with 37 passengers, the cost of the fare is $55.00, as previously an- nouced. This includes hotel ac- commodation en route, but does NOT include meals. The bus will leave Winnipeg June 12th and return June 20th. W. K. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church will hold the final meeting of the season on Tuesday May lOth in the lower auditorium of the church starting with a dessert luncheon at 1.30 p.m. ☆ Mr. Njáll S. Johnson frá Árborg kom heim í lok fyrri viku eftir þriggja mánaðadvöl vestur í Victoria og Vancouver; hann kvaðst hafa haft mikla ánægju af dvölinni þar vestra. Lesið Lögberg — DÁNARFREGNIR — Nýlega er látinn á Lundar Páll Guðmundsson 87 ára að aldri. Jarðarförin fór fram frá Lundarkirkju 19. apríl s.l. Séra Bragi Friðriksson flutti kveðju- mál. Páll var fæddur á Snotru- nesi í Borgarfirði eystra árið 1867 og kom vestur um haf 1894. Hann giftist 1901 Sigríði Eiríks- dóttur Hallson, fæddri 1870 að Ósi í Hjaltastaðaþinghá. Börn þeirra eru Anna Ingibjörg, Guðný Valgerður, Eirikka, Rannveig og Guðrún Björg. Páll sál. bjó hér í byggð lengi. Hann var maður ötull og iðinn til allra verka. Síðustu mánuð- ina átti hann við þunga legu að stríða, en naut þá umhyggju dóttur sinnar, Eirikku. Margir vinir og samferðamenn voru viðstaddir jarðarförina. Jarðarför Stefáns Sigbjörns- sonar Hofteig fór fram á Lundar 25. apríl s.l. Séra Bragi Friðriksson flutti kveðjumál. Stefán var fæddur í Minneota, Minnesota, þann 20. febr. 1881. Foreldrar hans voru Steinunn Magnúsdóttir frá Skeggjastöð- um á Jökuldal og Sigbjörn Sig- urðsson. Sigbjörn var að nokkru alinn upp í Hofteigi og þaðan er ættarnefnið dregið. Þau hjón komu vestur 1878. Stefán sál. var maður tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Matthildur Vestdal. Hún dó árið 1912. Þau áttu þrjú börn: Stefán Sigurð, Guðnýju Mar- gréti og Halldór Jón. Þau eiga öll heima í Minneota. Síðari kona Stefáns er Þóra Margrét Benson. Þau bjuggu fyrst við Minneota, en fluttust síðar hér til Manitoba og hafa búið í Lundarbyggð nokkuð lengi. — Börn þeirra eru: Björn Matthew, Sigríður Octavia, Sylvia, Louise og Ferdinand. Stefán átti fimm systkini og lifa þrjú þeirra nú. Stefán Hofteig var góður maður og gegn og vinsæll af öll- um, sem honum kynntust. Hann tók mikinn þátt í félagssamtök- um bænda. Þá var hann um skeið forseti Vesturheimssafnað- ar í grennd við. Minneota. Hann gekk að ýmsum störfum hér á Lundar og reyndist í öllu trúr og dyggur því, sem hann tók að sér. Fjölmenni fylgdi honum síðasta spölinn. ☆ Látinn er í Riverton Sigurður Freysteinsson 79 ára að aldri, vinsæll maður og vandaður. Hann var jarðsunginn frá kirkju Bræðrasafnaðar af séra Robert Jack. ☆ Mr. G. O. Einarsson skáld frá Árborg var staddur í borginni síðastliðinn laugardag. Icelandic Canadian Club Rev. Philip M. Pétursson ad- dressed the Icelandic Canadian Club at the meeting in the I. O. G. T. Hall, April 25. His topic was “Disastrous Illusion”. The inevitable result of full scale atomic warfare, he said, was earth swinging through space, desolate, barren' at the moon. Quoting authorities, he státed there was now a suf- ficiently large stock of atom bombs to wipe out, not only civilization, but the human race itself. Atomic warfare could wipe out the life on earth that has taken a billion years to de- velop and cut short the potential development of perhaps ten billion years to come. To think that there could be any victor in an atomic war was futile, a disastrous illusion, Rev. Péturs- son said. The pure melody of the sing- ing of Miss Anna Cheng, guest artist at the meeting, and her personal charm and sense of humor comlpletly captivated her audience. Miss Cheng’s selections were Puccini’s “Oh! My Beloved Daddy!” and three Chinese songs, “The Shepherd’s Song”, “Racing Horse on the Hill”, and “Flower Drum”. Mrs. Francis Wickberg was the ac- companist. ChaiFman of the evening was Judge W. J. Lindal, President of the Club. W. K. ☆ Sameiginleg guðsþjónusta fyr- ir alla meðlimi og velunnara Fyrsta lúterska safnaðar verður haldin í kirkjunni sunnudags- kvöldið 15. maí kl. 7. Guðsþjón- ustan fer fram á ensku, og að henni afstaðinni fer fram kaffi- drykkja í neðri sal kirkjunnar. ☆ Mrs. Guðrún M. Black, 57, of 94 Brock Street, died Sunday at her home. Surviving are her husband Dr. Robert Black, one son Robert, two daughters Mrs. R. D. Dailley and Mrs. T. D. Bulloch, her mother Mrs. . Margaret Stephensen, three brothers Stephen, Magnús and Frank Stephensen, three sisters Mrs. V. J. Percy, Mrs. George P. Kennedy and Miss Emilie Stephensen and four grand- children. Funeral service will be held at 2.45 p.m. Wednesday in A. B. Gardiner funeral home with Rev. J. L. Mclnnis officiat- ing. Burial will be in Old Kil- donan cemetery. Dánarfregn Eggert Júlíus Árnason, lézt að heimili sínu í Calgary sunnu- dagskvöldið 24. apríl s.l., 69 ára gamalla; hann var fæddur á Vatnsleysuströnd á Islandi 4. júní 1886. Foreldrar hans voru Árni Þorláksson frá Minna- Kvararnesi á Vatnsleysuströnd og Helga Kjartansdóttir frá Munaðarnesi í Mýrasýslu í Borgarfirði. Eggert flutti til Canada 1905. Gekk í 226. Manitoba fótgöngu- liðsdeildina árið 1915, var sæmd- ur Military Medal fyrir her- mannleg afrek; kom aftur til Canada í apríl 1919. Hann var bankagjaldkeri áður en hann gekk í herinn. 1939 gekk Eggert aftur í herinn, þá í 13th Field Regiment Royal Canadian Engineers; fór til Englands 1940, kom aftur eftir að stríðinu lauk; í þessu seinna stríði var hann sæmdur Sargents tign. Árið 1920 kvæntist hann Olive Humiston frá Carberry, er lifir mann sinn ;þau eignuðust þrjár dætur: Phylis, gift W. Tomis, búsett í Calgary; Yvonne, gift D. Moris, búsett í Edmonton; og Lyla Irene, ógift, á heima í Toronto. Ennfremur átti hann fimm systkini: Maríu, Kristínu, Þorlák og Kristinn (eru þau öll á íslandi) og séra Guðmund Árnason, látinn 1943. Eggert átti heima í Calgary í fjöldamörg ár; var hann jarð- sunginn þar 28. apríl s.l. KREFJIST! VINNUSOKKA Með margstyrktum tám og hælum Þeir endast öðrum sokkum betur Penmans vinnusokkar endast lengur — veita yður aukin þægindi og eru meira virði. Gerð og þykkt við allra hæfi — og sé tillit tekið til verðs, er hér um mestu kjörkaup að ræða. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 WS-9-4 Rifvélar geta verið háskaleg verkfæri Eftir BARBÖRU VEREKER Barbara Vereker er brezk blaða- kona, sem rilar í mörg kvenna- tímaril um margvísleg efni. Hún er jafnframt leikriiaskáld og kvikmyndagagnrýnandi tíma- ritsins „The Queen", áhrifamesta kvennatímarits Lundúnaborgar. ÞEGAR rúmenska stjórnin sótti um upptöku í samtök Samein- uðu þjóðanna, var það tekið fram í umsókninni, að stjórnar- skrá Rúmeníu tryggði íbúum landsins öll lýðræðisleg réttindi. Því miður er þessu ekki þann- ig háttað, því að undir yfirstjórn kommúnista, fær fólkið ekki ævinlega það, sem því hafði verið tryggt. Til dæmis verður hinn rúmenski borgari var við það, að enda þótt honum sé í orði kveðnu tryggt málfrelsi og prentfrelsi samkvæmt stjórnar- skránni, má hann lögum sam- kvæmt ekki nota ritvél að vild. Þjóðarsamkunda (eins konar þing) alþýðulýðveldisins Rúm- eníu lét frá sér fara tilkynningu hinn 21. maí 1954, þar sem birt var viðbót við stjórnarskrá lands ins, svohljóðandi: „268. gr., 28. liður (a); Það varðar við lög og skal refsað fyrir með þriggja mánaða til þriggja ára fangelsi eða sektum frá 100— 2000 lei, að gera við, geyma, framselja eða komast yfir á hvaða hátt sem er, ritvélar, reiknivélar, fjölritunarvélar, hluta af slíkum vélum eða efni til þess að fjöl- rita með slíkum vélum, eða hafa undir höndum prentverkfæri án sérstaks leyfis“. Samkvæmt rúmenskum lög- um verður maður að afla leyfis hjá heryfirvöldunum (lögregl- unni) til þess að kaupa ritvél. Sjálft leyfið kemur síðar, en ekki mjög löngu síðar, því að samkvæmt ráðherraúrskurði frá 1. ágúst 1954, er það lögbrot ef ekki er sótt um leyfið inn 48 voru þá „hægriöfl“ og samtök trotsky-ista við líði í Rússlandi. Búlgaría samþykkti slík lög árið 1948, meðan á útrýmingu stjórnarandstöðunnar stóð,% í febrúar það ár. Ungversku fyrir- mælin voru gefin út í janúar 1951 skömmu áður en annað ársþing kommúnistaflokksin hóf hina óvinsælu 5 ára áætlun. Nú bendir sú staðreynd til, að rúm- enska stjórnin hefir orðið að grípa til sams konar ráðstafana, til þess, að kommúnistar eigi ekki í erfiðleikum í landinu og vinni að því að uppræta pésa og bæklinga, sem dreift er um land- ið og eru þeim andvígir. „Ritvélafyrirmælin“ ómerkja þau ákvæði, sem ættu að tryggja lýðræðisréttindi í stjórnarskrá Rúmeníu og öðrum leppríkjum. En hvað sem því líður, þá er það víst, að hafi einhver verið svo barnalegur að trúa því, að vegna þess, að mönnum hafi verið lofað málfrelsi, þá hlyti af því að leiða frelsi til að láta í ljós skoðanir sínar, þá tekur Pravda alveg af skarið um þessi efni hinn 22. júní 1936, þegar rætt er um Stalín-stjórnarskrána. Þar stóð: „Hver sá, sem hvetur aðra til þess að kollvarpa sósíalisku stjórnarfari landsins, er óvinur fólksins. Hann fær ekki eina papírsörk, hann fær ekki að stíga fæti í prentsmiðju, ef hann skyldi reyna að vinna að þessu skammarlega áformi. Hann fær hvergi sal, herbergi eða kytru til þess að dreifa eitri sínu með ræðuhöldum“. Að öðru leyti er honum vitan- lega frjálst að láta í ljós skoðun sína! —VISIR, 4. marz stunda fra því að ritvélin er keypt. Til þess að fá leyfið, verður maður að gefa lögregl- unni nafn og heimilisfang, teg- und, smíðaár og númer ritvélar- innar, og menn verða að gera ljósa grein fyrir, til hvers rit- vélin skuli notuð. Umsókninni verða að fylgja 2 spjöld þar sem sjá má sýnishorn af letri ritvél- arinnar, og verða bæði að vera frumrit, en þar verða sjálfir stafirnir að sjást, tölur oð grein- armerki, og sams konar spjöld verður að senda lögreglunni á sex mánaða fresti. Verði ritvélin send til viðgerðar, verður að senda sýnishornaspjald innan þriggja daga frá viðgerðinni. Bregðist þetta varðar það sekt- um frá 50—150 lei. Jafnvel þó að þessum fyrir- mælum og reglum sé fullnægt er hægt að gera sig sekan um ara- grúa af brotum. Til dæmis er það bannað með lögum að flytja ritvél úr heimahúsum. Vinur manns má ekki nota hana, og aðrir innan fjölskyldunnar að- eins endrum og eins. Ef eigandi ritvélar.er svo óheppinn að týna ritvélarleyfinu, lendir hann lag- lega í því, ef hann lætur undir höfuð leggjast að tilkynna lög- reglunni það innan 24 stunda. Þessar reglur, sem eru sam- eiginlegar öllum leppríkjum Rússa, eru byggðar á lögum, sem verið hafa í gildi í Rúss- landi í yfir 20 ár. Rússnesk lög heimila aðeins ríkisfyrirtækjum, samvinnufélögum og öðrum op- inberum fyrirtækjum, — ekki einstaklingum, — að eiga, nota eða selja rit- eða fjölritunar- vélar. Þar er einnig greinilega kveðið á um, að „eftirlit með réttri notkun fjölritunartækja skuli framkvæmd af réttum að- ilum innan lögreglunnar". Tilgangur laganna er auðsær: Að gera yfirvöldunum kleift að komast fyrir uppruna ólöglegra dreifibréfa. Slíkar fyrirskipanir hafa jafnan verið út gefnar á óróatímum. Árið 1932 var gripið til slíkra fyrirskipana, enda Listamaður einn, sem ætlaði að kaupa sér hús í fjallahéruðum Norður-Karólínu, var að tala við bónda, sem vildi gjarnan selja honum hús. — Er fallegt útsýni frá hús- inu? spurði listamaðurinn. — O, jæja, tautaði bóndinn, úr framdyrunum sér maður hlöðuna og svínastíuna hjá Edda Snow, en þegar það er frátalið, er ekkert að sjá nema tóm bannsett fjöll! M ESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. •fr VAKNINGASAMKOMUR í Gimli prestakalli, 8.—15. maí. Prédikari: Séra Frank Efird frá Salisbury, North Carolina. Sam- komur verða haldnar á stöðum og tíma sem hér segir: Sunnudaginn 8. maí: í kirkjunni á Gimli kl. 11 og kl. 7. I kirkjunni að Árnesi kl. 2, S. D. T. 1 kirkjunni að Gimli á hverju kvöldi frá mánudegi til föstu- dags, kl. 8.30. MiSvikudaginn 11. maí kl. 2: Samtalsfundur presta í kirkj- unni að Gimli. Laugardaginn 14. maí: Messugjörð í kirkjunni að Hecla k!2 S. D. T. Sunnudaginn 15. maí: Gimli, kl. 11, kl. 3 og kl. 7. Husavik, kl. 1,45. Alls staðar D. S. T. nema þar sem öðruvísi er tiltekið. Allir velkomnir. H. S. Sigmar ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 8. maí: Ensk messa kl. 11 árdegis, Minningardagur mæðra. Ensk messa kl. 11 árdegis Church Parade of Jobs Daughters. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson * ☆ Messur í Norður-Nýja-íslandi Sunnudaginn 8. maí: Víðir kl. 2. Árborg kl. 8. Báðar á ensku. Roberi Jack NATIONAL BARLEY CONTEST PRIZE LIST REGIONAL COMPETITION Two Regions in Manitoba lst $100.00 2nd 80.00 3rd 70.00 7th $30.00 4th $60.00 5th 50.00 6th 40.00 PROVINCIAL COMPETITION Prize Winners in Regions Compete lst $200.00 3rd $100.00 2nd $150.00 INTERPROVINCIAL COMPETITION Prize Winners in Manitoba and Alberla Compete lst $500.00 2nd $300.00 ELEVATOR OPERATORS' COMPETITION Operator handling First Prize Barley in Manitoba lst Prize $50.00 This space contributed by: bnmitYs Manitoba Division Western Canada Breweries Limited M.D. 355

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.