Lögberg - 20.10.1955, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.10.1955, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. OKTÓBER 1955 Úr borg og bygð — ÞAKKARORÐ — Ég vil með þessum orðum þakka hjartanlega öllum þeim, sem sendu mér afmælis kort, bréf, símskeyti og tele- grams á sjötugsafmæli mínu, sem nú er nýafstaðið. Einnig innilegustu þakkir til ætt- ingja og vina, sem gáfu mér afmælisgjafir. Síðast en ekki sízt vil ég þakka Mr. og Mrs. A. G. Eggertson fyrir veglega veizlu á/ þeirra prýðilega heimili, þar sem mér gafst tækifæri á að mæta mörgum gömlum og góðum vinum víðs vegar að komnum. Fyrir veglegt veizluborð vil ég í fáum línum senda þúsund þakkarorð þessum vinum mínum. Winnipeg, 17. okt. 1955 S. E. Bjornson ☆ — DÁNARFREGN — Albert Olafson dó snögg- lega í Vancouver 22. septem- ber 1955. Hann var fæddur í Piney, Manitoba, 23. apríl 1913, sonur Ólafs heitins Ólafssonar og Arndísar konu hans, sem að nú búa í Seattle, Washington. Hann var alinn upp í Selkirk, Manitoba, en síðastliðin sex ár hafði hann átt heima í Vancouver, þar sem hann vann fyrir Van- couver Rolling félagið. Hann lætur eftir sig konu sína, Jean Henry, tvo sonu, Gordon og Jimmy, móður sína Arndís í Seattle, fjórar systur, Mrs. Allah Verner og Mrs. Lottie Vopnfjörð í Winnipeg, Mrs. Sarah Wetmore í St. John, New Brunswick, Mrs. Sophie Wallace í Seattle, og einn bróðir Þórarinn í Seattle. Albert var mjög vinsæll maður, kátur og skemmtileg- ur í viðmóti. Vinnugefinn var hann og afkastamaður mikill. Minning hans mun lengi lifa í hjörtum frændfólks hans og vina. ☆ Steve Oliver var endur- kjörinn bæjarstjóri í Selkirk gagnsóknarlaust. — William Indriðason var og í kjöri í bæjarráð og sótti enginn á móti honum. Emil Davidson, sem sæti hefir átt í bæjarráði í 4 kjörtímabil, gaf ekki kost á sér í þetta skipti. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ Lúierska kirkjan í Selkirk Sunnud. 23. okt.: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Islenzk messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. S. Ólafsson ☆ Uniled Luiheran Mission of Silver Heighis Services in St. James Y.M.C.A. Ferry Road South. (Just off Portage). Sunday Ociober 23rd. Sunday School 9:45 A.M. Morning Worship 11 A.M. Coffee and Fellowship Hour after Service. Eric H. Sigmar — DÁNARFREGN — Gunnlaugur Josephson, 602 Simcoe St., lézt á laugardag- inn 15. okt., 66 ára að aldri. Hann var fæddur á íslandi, bjó í Winnipeg í 46 ár, var smiður hjá Winnipeg Electric Company í 43 ár og lét af störfum fyrir ári síðan. Hann lætur eftir sig þrjár systur, Mrs. J. Pauss, Mrs. F. Krist- jánsson og Höllu, ennfremur bróðir, Hjört. — Útförin var gerð frá Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudaginn. Dr. Valdimar J. Eylands flutti kveðjumál. ☆ Þjóðræknisdeildin „FRÓN" þakkar hér með W. J. Lindal fyrir hina vel skrifuðu og í alla staði ágætu bók hans The Saskatchewan Icelanders. Þetta er mikil bók og eiguleg, og á dómarinn vissulega þakkir skilið fyrir hið mikla starf, sem hann hefir lagt í útgáfu þessa ritverks. Innilegt þakklæti Lindal dómari. F. h. deildarinnar Frón, J. Johnson, bókavörður ☆ Séra Eric H. Sigmar biður þess getið að heimilisfang hans sé: 151 — Garriock Ave. N. St. James Winnipeg 12, Man. For School Trustee Ward Two- Elect PAUL THORKELSSON Bom, educated and resident in Winnipeg for 51 years. President and Manager, Thorkels- son Ltd., with which he has been associated for past 36 years. President — Prairie Wooden Box Manufacturers Association. Member Canadian Manufacturers Assn. Winnipeg Purchasing Agents Association. Winnipeg Chamber of Com- merce. Y.M.C.A. for the past 39 years. Member of the Board of Trustees of Our Saviours Lutheran Church. Married, with four children. MARK YOUR BALLOT ON ÓCTOBER 26th THORKELSSON, Poul | 1 Endorsed by CIVIC ELECTION COMMITTEE Phone 72-9488 Farið hyggilega með atkvæði yðar Kjósið aðeins gætna ráðdeildarmenn í bæjarstjórn Mr. Paul Goodman, sem nú leitar endurkosningar í 2. kjördeild til bæjar- stjórnarinnar I Winnipeg, hefir aSeins setiS tvö ár I bæjarráði, en slíkur tími er í rauninni lítiS meira en það, aS öSlast svigrúm til aS kynna sér gang meginmála, og þessum tima hefir Mr. Goodman variS vel; hann hefir reynst gætinn bæjarráSs- maSur, er verSskuldar endurkosningu meS miklu afli atkvæSa. KOSNISíGAR 26. OKTÓBER GOODMAN, Paul W. Greiðið Albert E. Bennett atkvæði nr. 2 The Saskalchewan Icelanders, a Strand of the Canadian Fabric Þetta nýja sagnrit um Vestur-íslendinga er eftir W. J. Lindal dómara. Er bókin rituð í tilefni af 50 ára afmæli Saskatchewan-fylkis og fjall- ar aðallega um íslenzku byggðirnar þar. Bókin er vönduð að efni og frágangi. 365 blaðsíður, bundin, $4.00. Fæst hjá höfundinum, 788 Wolseley Ave., Winnipeg; Björnssons Book Store, 702 Sargent Ave., og umboðs- mönnum í íslenzku byggðun- um í Saskatchewan. ☆ — DÁNARFREGN — Hinn 21. ágúst' síðastliðinn andaðist í Regina Sask., Helga Johnson. Hún var fædd í Skagafjarðarsýslu á Islandi 11. október 1868. Um alda- mótin fluttist hún með eftir- lifandi manni sínum, Jónasi Jónssyni, til Ameríku og settust þau að á Mountain, Norður-Dakota. Árið 1906 fluttust þau hjónin til Canada og hófu búskap í grend við Wynyard, Sask. Bjuggu þau þar þangað til fyrir fjórum árum að þau fluttu til Regina. Helga var jarðsungin í ís- lenzku sambandskirkjunni í Wynyard. Auk manns hennar lifa hana fimm börn, sem öll eru búsett í Saskatchewan. ☆ — KVEÐJUR — Þar eð kveðjuheimsóknir til einstakra og allra eru okkur óframkvæmanlegar, viljum við biðja blöðin fyrir ástúðar- kveðjur til allra þeirra mörgu vina- og venzlafólks, sem á allan hátt hafa gert okkur þessa sumardvöl ógleyman- lega. Verið öll blessuð og sæl og Guð sé með ykkur. Hólmfríður og Björgvin Guðmundsson ☆ Ágúst Lindal frá Arbor Vitae, Ontario, kom til borg- arinnar á þriðjudaginn; hann er elzti bróðir W. J. Lindals dómara og þeirra systkina. — Hann kom úr skemmtiferð vestan af strönd, þar sem hann heimsótti frændfólk sitt og vini í Vancouver og Seattle. Hann hélt heimleiðis á þriðjudagskvöldið. HUMANITY FIRST Vote < For Aldermcm Ward 2 C.CF. For School Trustee Ward 2 JÁMES ANDREW MclSAAC ROBERTSON GORDON WALTER FINES SEABERG Vote by Number in the Order of Your Choice Election Day, Wed,, Oct. 26 — C.C.F. Headquarters, Ph. 74-7731 IN CIVIC AFFAIRS Your Vote Is Your Voice USE IT I ✓ RE-ELECT ALDERMAN ALBERT E. BENNETT as YOUR voice in Ward Two on October 26th VOTE BENNETT, Albert E. SUPPORTED BY Dr. H. Oelkers, Paul Bardal, Einar P. Jonsson, Prof. J. Johann- son, I. Swainson, G. I. Rummery, A. B. Sigurdson. VOTE 2 FOR ALD. PAUL GOODMAN Authority Albert Bennett Election Committee

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.