Lögberg - 17.11.1955, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.11.1955, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. NÓVEMBER 1955 Úr borg og bygð — ÞAKKARORÐ — Við flytjum hér með vinum, nágrönnum og ættingjum, innilegar hjartans þakkir fyrir samúð okkur auðsýnda og blómagjafir í tilefni af láti elskaðs eiginmanns og föður, Sigfúsar Sigurdsson frá Oak Point. Með endurteknum þökkum, Mrs. Sigurlaug Sigurdsson og fjölskylda. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church elected the following officers at their Annual Meeting, November 8th: Past President, Mrs. P. Goodman; President, Mrs. P. Sigurdson; Vice President, Mrs. G. Finnbogason; Secre- tary, Mrs. J. Ingimundson; Cor. Secretary, Mrs. J. Berg- man; Treasurer, Mrs. B. Gut- tormson; Asst. Treasurer, Mrs. Geo. Eby; Publicity, Mrs. H. Olsen; Membership, Mrs. O. Skaftfeld and Mrs. I. Swain- son; Altar Guild, Mrs. C. Sig- mar, Mrs. J. Thordarson, Mrs. P. Goodman; Nom. Commit- tee, Mrs. P. Goodman, Mrs. J. G. Johnson, Mrs. O. V. Olaf- son. ☆ — HAUSTSALA — Hin árlega haustsala Kven- félags Fyrsta lúterska safnað- ar í Winnipeg verður haldin í neðri sal kirkjunnar á mið- vikudaginn 23. nóvember n.k. Salan hefst kl. 2 e. h. og kl. 8 að kvöldinu. Söluborðin eru í umsjá for- stöðukvenna deildanna, og verða þar ýmsir smámunir heppilegir til jólagjafa — svuntur koddaver o. fl. Kaffiborðin annast þær Mrs. K. Thorláksson og Mrs. Heidman. — Heimabakað kaffibrauð svo sem tertur og annað góðgæti, verður í um- sjá Mrs. C. Ólafsson og Mrs. D. J. Jónasson, Mrs. Gunnl. Jóhannson og Mrs. S. O. Bjerring selja kjöt- mat. — Mrs. J. S. Gillies hefir eftirlit með “White Elephant table.” Um kvöldið sýnir Mrs. Kristín Johnson ágætar lit- myndir af Vestur-Canada, sem ekki hafa verið sýndar áður. Byrjar sú skemmtun kl. 8 e. h. Konurnar mælast til að vinir og velvildarmenn heim- sæki kvenfélagið 23. nþvem- ber. Allir boðnir og velkomnir! ☆ HÖFN Icelandic Old Forks Home Sociefy November lOth 1955 To the Columbia Press, Deer Sir: ■— The following names were ommitted from the Afmælis- gjafir til Höfn Oct 2nd: Mr. Gísli Jónsson, Prince Rupert, $10.00. Mrs. B. Erickson, Steveston, B.C., $10.00. Mrs. Ena Jackson, Van- couver, $5.00. You would oblige me if you could insert them in your next issue. Yours, Emily Thorson, Treasurer P.S. — This was not an error on your part. — The dona- tions were received after the party, but I would like to have therh acknowledged. E. Th. ☆ Gefin saman í hjónaband að heimili Mr. og Mrs. Márus Benson, 419 Greenwood Ave., Selkirk, Manitoba, Wilfred Atkinson Benson, Selkirk, Man., og Margaret Alice Lowery, Deerhorn, Man. — Svaramenn voru: Miss Ethel Jane Lowery og Mr. Jónas Sigurgeirsson. — Veizla var setin að athöfninni afstaðinni á heimili Benson’s hjónanna. Séra Sigurður Ólafsson gifti, með aðstoð séra Skúla Sigur- geirssonar. ☆ The Women’s Association of the First Lutheran Church will hold a special meeting; Tuesday, November 22 at 2.00 p.m., in the lower auditorium of the church. ☆ Kvenfélag Sambandssafn- aðar efnir til sölu á heimatil- búnum mat, svo sem rúllu- pylsu, lifrarpylsu og blóðmör í fundarsal kirkjunnar frá kl. 2 e. h. til kl. 5 e. h. hinn 26. þ. m. Látið hvorki góðgætið né kjörkaupin fram hjá ykkur fara. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 20. nóv.: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 Ensk ungmenna messa kl. 7 síðd. Fólk boðið velkomið. ☆ S. Ólafsson Melanklon Lulheran Church Upham, North Dakota Sunday, November 20: Rev. Eric Sigmar of Winnipeg will conduct Icelandic Services in our church at 7.00 p.m. At 8.00 p.m. he will show his pictures of Iceland. Rev. Gordon Thorpe, Pastor. ☆ St. Slephen's Lutheran Church Silver Heights Services: St. James Y.M.C.A. Ferry Road South Sunday, November 20: Sun- day School, 9.45 a.m.; Morning Worship, 11.00 a.m. The new name listed above was selected after last Sun- day’s service. Eric H. Sigmar. * Síðastliðinn fimtudag lézt á Grace sjúkrahúsinu hér í borginni, Eyvindur Sigurðs- son, 628 Agnes Street, 62ja ára að aldri, vandaður maður og vinsæll, er vann sér traust allra, sem honum kyntust; hann var ættaður af Seyðis- firði og starfaði við byggingar iðnað allan sinn dvalartíma 1 þessari borg; hann lætur eftir sig þrjú systkini, Guð- björgu, búsetta hér, Sigurð í Vancouver og Jón á Akureyri. Útförin var gerð frá Sam- bandskirkjunni í gær, mið- vikudag. — Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. ☆ Skáldkonan Ronda Rivers (Solveig Sveinsson), er stödd í borginni þessa dagana og dvelur hjá bróður sínum, Mr. Kelly Sveinsson og frú hans. ☆ GEYSIR performance of the play “In the Wake of the Storm” has been postponed indefinitely owing to weather conditions. Drewrys Síldarstofninn í Norðursjó ekki lengur talinn óþrjótandi Rannsóknir Breta sýna, að » hinar miklu veiðar þýzkra og franskra logara skerða síldar- stofninn Bretar eru farnir að ótt- ast að síldarstofninn í Norðursjónum kunni að ganga til þurrðar. Hefur einn kunnasti fiskifræð- Fró Benito, Man. 30. oki. 1955 Er þar fyrst frá að segja, að oss hjónum var meybarn borið, að öndverðum, októbris hinum öðrum og tuttugasta. Var það án harmkvæla, en með þægindum, slíkum sem gerast við þá atburði. Nein voru væl né vein. Má svo til bera, nú til dags. Var eg einn fæðingarmaður, meður því að fæðing bar brátt að. Var oss smámey borin og heitir drós: Álfheiður, Sheilagh, en kall- ast Heiða. Er hið fyrra nafnið í höfuð fóstru minnar: Álf- heiðar Guðjónsdóttur Blön- dal, systur séra Hálfdáns, en konu Kristjáns Blöndals á Sauðárkróki. Hið síðara er úr gelisku tekið og ber engi kyn- tengls utan þjóðaruppruna, þrælakyns, írskra ambátta. Er þó vel til valið. Mætti þó betur Auður heitið hafa. Var svo kveðið: Myrk er mey mér of borin, né að síðla sé. Eigi getur sá er ei til reynir* sér of man maður. Hvað svo á enska tungu út- leggjast má: Dusky but dainty a daughter is born to me. Nor be that too soon. Not begets he who neither persists, a man himself a maiden. Minnumst vér. nú hugrenn- inga um ártíð landa vors, Páls Þorlákssonar, læknis, á heim- reið frá vorum hinnstú mót- um. Var mér þá í hug hversu bæta mætti vor margjórtruðu Hávamál, og færa in meritam vitae, í stað in memoriam mortis. Sá eg hin gnæfu grenitré á Reiðarheiði, eða Reiðhólum, hugði að Aski Yggdrasils, og að enn frjóvgvari trjám suð- rænna landa, hvaðan vér höf- um vorn uppruna. Varð mér svo að orði: Aldur telja ár, ævi dáðir, orðstýr er ótalinn. (orðstý eilífð) Svo er maður með mönnum sem meiður frjór: svigna greinar af gjöfum. Megum vér nú eigi lengri sögn hafa, en bjóðum góðar nætur. —B. J. *„Þeir spurðu Heimi . . .“ ingur þeirra, dr. W. Hodgson, nú algerlega skipt um skoðun, en hann taldi fyrir nokkrum árum, að síldin í Norðursjó væri óþrjótandi. 80 þúsund tonn af óþroskaðri síld 1 skýrslu sinni um þetta mál segir dr. Hodgson, að árið 1953 hefði verið veidd 80 þús. tonn af óþroskaðri síld. Var það aðallega tveggja ára síld og munu um 1600 milljón síldir af þeim árgangi hafa verið veiddar. Þýzkir og franskir iogarar Aðallega eru það togarar frá meginlandinu, sem veiða þessa ungu síld og fer hún öll í bræðslu. T. d. eru nú 150 þýzkir og franskir togarar á vetrarvertíð í Ermarsundi. Fer afli þeirra mestmegnis í bræðslu. Fyrstu afleiðingar ofveið- innar fóru að koma í ljós í lok ársins 1951. í október hefur venjulega verið bezti síldartíminn við austurströnd Englands, en árið 1951 minnk- aði afli mjög og urðu breyt- ingar á aldursflokkaskipting- um, sem Hodgson telur að bendi eindregið til þess að tekið er að ganga alvarlega á síldarstofninn í Norðursjó. —Mbl., 11. okt. TIR TOR TAILORS Canadiskar konur kjósa sér . . . Vora innflullu vörugerð! Vor óviðjafnalegu snið! Vorn íræga saum! Fyrir eins lAgt verS og VeriS mðSlns! VelJiS meS fullu trausti hiS ffna brezka fataefni, gerS eftir máli af 1 beztu Canada \ klæSskerum. Vér ábyrgj u iilsI aS gera yður ánnegða eða skila aftur pening'unum. Þér hafið lánsíraust vort ÞaS er Tip Top búSir alstaSar. TF-55-2 Tip ToP tailors

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.