Lögberg - 12.04.1956, Page 3

Lögberg - 12.04.1956, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12. APRÍL 1956 3 Rannsóknir við Suðurskaut Business and Professional Cards Að undanförnu hefir tals- vert verið getið um rannsókn- arleiðangra til Suðurskauts- ins, einkum vegna þess, að s k i p u m leiðangursmanna gengur illa að komast til pól- landsins vegna illviðra og hafísa. Og þó er nú vor á þess- um slóðum. Nokkuð á annað hundrað manns hefir verið sent þangað af ýmsum þjóðum. Hjá Mawson, sem er á 63. gr. a. 1. verða um 20 Ástralíu- menn. Á Falklandseyjum eru um 40 brezkir menn, en þar eru einnig menn frá Argen- tínu og Chile. Þegar jarð- fræðiárið 1957 hefst, verða þarna á Suðurlandinu hundr- uð manna, sem vinna að eins- hvers konar rannsóknum, en auk þess verða þar áhafnir margra skipa, svo að mann- fjöldinn mun skipta þúsund- um. Og þessir menn eru sendir þangað af mörgum þjóðum. Hvernig stendur á þessum ákafa? Hvað er það sem menn ætla að hafa upp úr krafsinu? Ja, þar kemur margt til greina. Vísindi, ævintýraþrá °g stjórnmál. Að undanförnu hafa Bretar, Argentínumenn °g Chile deilt um Falklands- eyjar, og nú munu allar þess- ar þjóðir keppast um að koma Ser þar sem bezt fyrir, til þess að auka rétt sinn í augum al- mennings, þótt ekki efli þeir rett sinn til þessa landsvæðis að alþjóðalögum. Þarna er visindastarfið svo sem auka- atriði. Bretar munu þó leggja kapp á að rannsaka Grahams- land og South Shetlands- eyajr. Stjórnmálareipdráttur á oðrum svæðum þar eystra er enn í byrjun. Á meginland- mu hafa Ástralíumenn, Nýja- Sjáland, Norðmenn, Frakkar °g Bretar helgað sér land frá ísbrúninni og alla leið til póls- 'ns, sína sneiðina hvort, svo að á landabréfinu er Suður- landið líkt og flatkaka, sem skorin hefir verið í marga parta. Hinar reglulegu rannsókn- ir eiga að standa yfir 1957—58. og á að vera alþjóða sam- vinna um þær. Hafa þjóðirn- ar skipt landinu milli sín í rannsóknasvæði, eins og sjá má af þar til gerðu korti. Rússar eiga að hafa þar tvær stöðvar, aðra hjá segul- pólnum, en hina þar sem iengst er til sjávar á alla vegu. Bandaríkjamenn hafa stöð hjá Kainan Bay og aðra í Marie Byrds Land, langt inni í landi. Þriðju stöðina fiafa þeir í sjálfum pólnum. í Vahsel Bay hafa þeir einnig stöð, en þar verða líka Argen- tínumenn og Bretar, ef þeim tekst að komast þangað á skipum. Tilgangurinn með þessum rannsóknum er allar virðing- ar verður, en alls staðar gæg- ist það þó í gegn, að hver er að ota sínum tota og þykist hafa pólitískra hagsmuna að gæta. Framlag Rússa og Banda- ríkjanna til rannsóknanna er langsamlega mest, eins og við er að búast. Báðar þjóðir ætla sér að rannsaka Suðurskaut- ið gaumgæfilega með því að fljúga yfir það þvert og endi- langt. Bandarískar flugvélar fljúga til pólsins frá Nýja- Sjálandi og Marie Byrds landi og flytja þangað menn, hús, vistir og allan annan annan farangur. Þeir hafa fengið mesta æfingu í suður- pólsferðum. Árið 1946 sendu þeir leiðangur þangað og hafði hann yfir að ráða ís- brjót, flugvélum, kafbáti og mörgum smáum skipum. 1 þessum leiðangri voru 4000 menn og þeir settu á land 10,000 smálestir af alls konar varningi og gerðu stóra bæki- stöð. Þeir fóru einnig margar flugferðir frá Rossflóa inn til pólsins og yfir landsvæðið þar í nánd. Rússar hafa nú með sér margar flugvélar og eru skíði undir þeim, svo að þær geta víða sezt. Eru því miklar líkur til þess, að eftir fjögur ár hafi verið gert fullkomið kort af Suðurlandinu og menn viti með vissu hvernig hagar þar til í hverjum stað. ----0---- En hvað er þá um ævin- týrin í sambandi við þetta. Ævintýri og ttietnaður fer saman. Löngunin til þess að koma á þá staði, þar sem eng- inn maður hefir áður stigið fæti sínum, hefir alla jafna verið mönnum hvöt til dáða. Allir minnast þeirra Amund-, sen og Scott, sem fyrstir komust til Suðurpólsins. Og menn minnast þess enn, er Byrd flaug. yfir Suðurpólinn. Slík afrek gleymast ekki. Og margar ævintýralegar ferðir verða farnar í sambandi við þessar rannsóknir, sem nú standa fyrir dyrum. Bretar ætla t. d. að senda leiðangur undir forustu dr. Fuchs, þvert yfir landið frá Weddelflóa til Rossflóa, en sú vegalengd er rúmlega 3000 km. Það eru nú 40 ár síðan að Sir Ernest Shackleton fór á skipinu „Endurance“ til Weddelflóa og ætlaði að ganga þar á land, en varð fastur í ísnum og varð að hætta við allt saman. Komst hann við illan leik til Fíls- eyjar og þaðan á opnum báti til South Georgia, eftir miklar mannraunir, og varð sú för fræg. Nú ætla Bretar að koma'sér upp stöð hjá Weddel flóa snemma á þessu ári. Leið- angursmennirnir, sem eiga að fara þaðan landleiðina til Rossflóa, verða settir þar á land á næsta ári og ferðalagið mun hefjast einhvern tíma á tímabilinu frá desember 1957 til marz 1958. Hafa þeir bæði SELKIRK METAL PR0ÐUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- vitS, heldur ftita frá aö rjúka út með reyknum.—SkrifiÖ, símiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND' MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Clive K. Tallin. Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Day Call Evenings SUnset 3-3961 50-9803 74-6620 Broadland Service Labs Quallfled Teciinicians Complete Radio and T-V Service John Tnrner 226 Maryland St. Vlctor Thordarson WINNIPEG hundasleða og snjóbíla. t Victoria landi eiga þeir svo að hitta leiðangur Ástralíu- manna undir forustu Sir Edmund Hillary, sem hefir aðalbækistöðvar sínar hjá Rossflóa. Það sem Bretum háir mest er óhentugur skipakostur. Nú eru ekki lengur til hin góðu og sterku tréskip, sem áður var venja að beita í viður- eigninni við heimskautaísinn. Nú er ekki um annað að ræða en stálskip, og stjórninni mun ekki koma til hugar að hætta þeim í ísinn. Bretar verða því að leigja eða kaupa tréskip á Norðurlöndum, þar sem þau eru enn til. Sjálfir eiga þeir ekki heldur neinn ísbrjót. Einu þjóðirnar, sem hafa ísbrjóta til þess að ryðja leiðangursmönnum sínum leið að Suðurlandinu, eru Bandaríkjamenn, Rússar og Argentínumenn. •» * —Lesb. Mbl. 29. jan. Eiginkonan var að fara í saumaklúbb, en lofaði mann- inum sínum, áður en hún fór, að vera komin snemma heim til þess að hugsa um kvöld- matinn. Klukkán varð sex, sjö og átta; að lokum kl. níu, kom konan. Hinn svangi eig- inmaður spurði hana byrstur, hvar hún hefði verið allan þennan tíma. — Elskan mín, fyrirgefðu mér, sagði eiginkonan auð- mjúk, ég ætlaði að fara kl. 5, en þær töluðu svo hræðilega illa um allar sem fóru, að ég þorði ekki annað en verða síðust út. ☆ — En, kæra barn, sagði ekki rödd samvizkunnar þér, að þú værir að gera rangt? — Nei, mamma mín, ég vissi það löngu áður. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar Dr. ROBERT BLACK SérfræÖingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Loulso Street Stmi 92-6227 Van's Electric Ltd. 636 Snrgenl Ave. Authorized. Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnsel 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnlpeg Phone 92-6441 Office Phone " Res. Phone 92-4762 72-8115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Creators oj Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Pbones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL 'HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá bezti. Stofnað 1894 SlMI 74-7474 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiðaábyrgð o.s. frv. Phone 92-7538 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID buttons 324 Smith Sl. Winnipeg PHONE 92-4624 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 40-348« LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Maniioba Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr. Phone 74-7855 ESTIMATES FREK J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. Gilbart Funeral Home Selkirk, ManJtoba J. ROY GILBART Phone 3271 Selklrk Muir's Drug Store Lid. J. CLUBB FAMILY DRUGGIST SERVING THE WEST END FO* 27 YEARS Phone 74-4422 Ellice & Home Dr. G. KRISTJANSSON 102 Osbome Medical Bldg. Phone 74-0222 Weston Office: Logan & Quelch Phone 74-5818 — Res- 74-0118 Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Llfe Buildlng WINNIPEG MANITOBA Dunwoody Saul Smith & Company Chartered AccountanU Phone 92-2468 100 Princess St. Winnipeg, Man. And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hofið H öf n í huga Heimili sðlsetursbarnanna, lcelandic Old Folks’ Home Soo., 3498 Osler St., Vancouver, B.C. f Arlington Pharmacy Prescription Specialist Cor. Arlinglon and Sargenl SUnset 3-5550 We collect light, water and phone bills. Post Office

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.