Lögberg - 19.07.1956, Síða 8

Lögberg - 19.07.1956, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 19. JÚLÍ 1956 Samningar gerðir um virkjunarfram- kvæmdir á Vesfrfjörðum Úr borg og bygð Frú Ánna Jones frá Hecla, Man., hefir dvalið hér í borg- inni hjá dætrum sínum nálægt hálfsmánaðartíma, en er nú nýfarin heim. ☆ Hinn góðkunni hljómfræð- ingur, prófessor S. K. Hall, sem um mörg undanfarin ár hefir verið til heimilis að Wynyard, Sask., er nú al- fluttur hingað til borgarinnar og á heima að 979 Ingersoll Street, heimili Mrs. Paul Reykdal — Sími 747046. Mr. Hall á djúpar rætur hér um slóðir og verða þeir því margir, sem fagna komu hans. ☆ Gefið í orgelsjóð Árdals- safnaðar, Árborg: Kvenfélag Árdalssafnaðar í minningu um Mrs. Thorönnu Einarson $5.00; í minningu um Mrs. Margrétu Vigfússon $5.00; í minningu um Mrs. Thorbjörgu Mýrdal $10.00; í minningu um Hjört Leó Abrahamsson $5.00; í minn- ingu um Lárus Björnson $5.00. Meðtekið með þakklæti, Magnea S. Sigurdson ☆ Mr. J. W. Johannson leik- hússtjóri frá Pine Falls, Man., var staddur í borginni á þriðjudaginn ásamt frú sinni. ☆ Mr. og Mrs. D. W. Hillard, sem undanfarin fjögur ár hafa dvalið í Trinidad flytja þaðan alfarin til Edmonton, þar sem Mr. Hillard mun starfa fyrir California Standard olíufélag- ið eins og að undanförnu. Mrs. Hillard — Ruth — hefir dval- ið ásamt sonum sínum tveim hjá foreldrum sínum, W. J. Lindal dómara og frú í nokkr- ar vikur, en mun fara til móts við mann sinn 1 Toronto í vikulokin. Þaðan fara þau bíl- leiðis til Edmonton. ☆ Yngri dóttir W. J. Lindals dómara og frú Lindal, Betty — Mrs. R. H. Brown — kom nýlega í þriggja vikna heim- sókn ásamt sonum sínum tveim. Hún er nýlega farin til heimilis síns í Calgary. ☆ Donalions fo Sunrise Lutheran Camp Childrens Trust Fund: Riverton Lutheran Ladies' Aid $50.00. Árdal Lutheran Ladies’ Aid, Árborg $25.00. General Fund: Senior Ladies’ Aid, Selkirk, $50.00. Junior Ladies’ Aid, Selkirk, $25.00. Icelandic Evangelical Synod of North America $371.63. Víðines and Brú $57.86. Anna Magnússon, 8A. Brigadoon Apts., Winnipeg ☆ — Gefið í blómasjóð — Hayland, Siglunes, Vogar $25.00 í minningu um kæran vin, Ólaf Magnússon, Lundar, frá vinum hans í Lundarbæ. Með þakklæti, Ingibjörg Eggertsson, ritari MESSUBOÐ ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH — Silver Heights — Eric H. Sigmar, Pastor Sunday July 22nd: Family Service 11 A.M. ☆ MESSUR 22. JÚLÍ: GIMLI, kl. 11 f.h. — Séra Edward Day prédikar. HUSAVICK, kl. 2 e. h. HNAUSA, kl. 4 e. h. S. T. ÁRBORG, kl. 8 e. h. S. T. Séra Bragi Friðriksson Mr. B. Eggertsson kaup- maður að Vogar, Man., var staddur í borginni fyrripart vikunnar ásamt frú sinni. ☆ Mrs. W. R. Pottruff fór í gær í þriggja mánaða ferð til Ann Arbor og Romulus, Michigan í heimsókn til vina og vandamanna. ☆ Brunemeier—Johnson The marriage of Dorothy Joan daughter of Mr. & Mrs. S. E. Johnson, and Dr. Taylor Minch Brunemeier, son of Dr. & Mrs. E. H. Brunemeier took place in the First Luth- eran Church at 3 p.m., on July 7. Rev. Cherlands of- ficiated at the double ring ceremony. The wedding music was played by Mrs. E. Isfeld, soloist Mrs. Stewart Thomson. Given in marriage by her father, the bride chose a gown of imported embroid- ered organdy with a portrait scalloped neckline, short scalloped sleeves and a bouf- font floor length skirt that fell from a tight bodice. A seed pearl tiara held her finger tip veil of French illusion net. She carried a white orchid surrounded by figi mums. Mrs. Norman Johnson was maid of honour. Bridesmaids were Mrs. Harold Cawker and Mrs. Leonard Stefansson, Leslie Johnson was flower girl. Dr. Richard Woellner was best man. Tom Overbeck and Norman Johnson were ushers. The reception was held at the University Women’s Club. After a honeymoon to the Lake of the Woods they will reside in Chicago, Illinois. The bride is a 1955 graduate of University of Manitoba Home Economics. The groom is a 1950 graduate of Univer- sity of California Santa Bar- bara College and a 1955 graduate of University of Chicago Medical School. Haglél og eldingar Á þriðjudaginn skall yfir Winnipeg afspyrnu veður með fáránlegri rigningu, hagléli og eldingum, er orsakaði flóð í kjöllurum og gerði nokkurn annan usla. Þær hefjast af fullum krafti í þessum mánuði. Stórvirkjun- inni við Mjólkárnar á að verða lokið á næsta ári samkvæmt samningi. Ákveðið er nú að taka lægstu tilboðum, sem bárust um virkjunarframkvæmdir við Mjólkárnar í Arnarfirði, sem er stórvirkjun Vestfjarðá, og Reiðhjallavirkjun. Samkvæmt upplýsingum, sem þlaðið fékk í gær hjá Eiríki Briem rafveitustjóra var ákveðið að taka tilboði um Mjólkárvirkun frá dönsku fyrirtæki E. Pihl og Sön. En forstöðumaður þess fyrirtækis er Kaj Langvad, sem séð hefir um ýmsar stórframkvæmdir hér á landi, svo sem Sogs- virkjunina og Hitaveitu Reykjavíkur. Tilboð hans um Mjólkár- virkjun er upp á rúml. 10 milljónir og er gert ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið í árslok 1957 og virkjunin geti þannig tekið til starfa seint á næsta ári. Langvad hefir verið hér að undanförnu og ráðið verk- stjóra ,sem síðan sjá um frek- ari mannaráðningar, en fram- kvæmdir við virkjunina hefj- ast af fullum krafti þegar í þessum mánuði. í fyrra var unnið mikið að undirbúningi virkjunarinnar. Byggðir íbúðarskálar, mötu- neyti, vegir lagðir og brýr byggðar. 1 sumar verður unn- ið þar samtímis að ýms- um hlutum virkjunarfram- kvæmda, svo sem byggingu stöðvarhúss, stíflugerð, lagn- ingu þrýstivatnspípa og starfs mannabústaðar fyrir vélstjóra virkjunarinnar. Reiðhjallavirkjunin, sem er miklu minni framkvæmd upp á 3 milljónir, verður falin inn- lendum aðilum Ragnari Böðv- arssyni og fleirum. Er ráðgert að þeirri virkjun verði einnig lokið fyrir lok næsta árs. Á kvöldvökunni Ekkert lát er á straumi flóttamanna frá leppríkjunum og Austur-Þýzkalandi. Rúss- neskir borgarar eiga aftur á móti erfiðara um vik, bæði vegna þess, að ferðin er erfið, og ættingjar þeirra og vinir, sem eftir verða eru í yfirvof- andi hættu. Þó er sagt, að piparsveinn einn frá Moskvu hafi komizt klakklaust yfir til vesturlanda. Hann heitir Ivan Petrovits og hafði svikið út leyfi til að fara til útlanda í viðskiptaerindum. Fyrsti á- fangastaðurinn var Varsjá. Þaðan sendi Petrovits eftir- farandi símskeyti til skrif- stofunnar í Moskvu: „Lengi lifi Pólland, frjálst og full- valda!“ Þegar kom til Prag, sendi hann eftirfarandi sím- skeyti: Lengi lifi Tékkósló- vakía, frjáls og fullvalda!“ Svipuð skeyti sendi Petro- vits heim, er hann ferðaðist um Rúmeníu, Búlgaríu, Ung- verjaland og Albaníu. Síðan heyrðist ekkert frá honum um nokkurn tíma, unz hann sendi eftirfarandi skeyti heim: —- „Kominn til Aþenu, lengi lifi Petrovits, frjáls og fullvalda!“ -------------0---- Flóttamaður frá Tékkósló- vakíu lét hafa eftir sér skrítlu um leynilögregluna í Prag, sem hafði fregnir af því, að einn andkommúnisti, sem leitað hafði verið eftir, leynd- ist í sveitaþorpi þar skammt frá, Lögreglan sendi sex myndir af manninum til yfir- valda þorpsins. Litlu síðar fékk leynilögreglan í Prag skeyti, þar sem segir, að fjórir þeirra andkommúnista, er lýst hafi verið eftir, hafi verið handteknir og vonir stæðu til, að hinir tveir kæmu bráðlega í leitirnar. KAUPIÐ og LESIÐ —LÖGBERG! VINNIÐ AÐ ÚTBREIÐSLU LÖGBERGS ÍSLENDINGADAGURINN Peace Arch Park. Blaine, Washington. 29. júlí 1956 Forseti dagsins....■. . STEFÁN EYMUNDSSON PRÓGRAM Ó, GUÐ VORS LANDS 1. ÁVARP FORSETA Stefán Eymundsson 2. SÖN GFLOKKURINN 3. EINSÖNGUR Mrs. Anna Árnason McLeod 4. STRENGJAKVARTETT Jule Samuelson stjórnar 5. RÆÐA Séra Eiríkur S. Brynjólfsson 6. KVARTETT — Mr. E. K. Breidford, Mr. J. A. Breidford, Mrs. J. A. Breidford, Mrs. H. Hörgdal' 7. ÁVARP GESTA 8. STRENGJAKVARTETT Jule Samuelson stjórnar 9. RÆÐA Mr. T. B. Ásmundson 10. EINSÖNGUR Mrs. Robert Murphy 11. SÖN GFLOKKURINN 12. ALMENNUR SÖNGUR ELDGAMLA ÍSAFOLD — GOD SAVE THE QUEEN AMERICA Skemmtiskráin byrjar kl. 1 e. h. (Stanard Time) Frítt kafTi vorður öllum veltt, seni bera fHleiuliii^ailugHborftanii — 1858 — FORSTftÐUNEFNDIN; Stefán Eymundsson, forseti; séra A. E. Kristjánsson, v.-forseti; B. E. Kolbeins, féhirSir; E. S. Johnson, skrifari; Walter GuSmundsson. Subscription Blank COLUMBIA PRESS LTD. 695 Sargent Ave., Winnipeg I enclose $ for Icelandic weekly, Lögberg. NAME subscription to the ADDRESS City Zone —TIMINN, 10. júní SPECIAL BUSES for Gimli Celebrafion Arrangements have been made to have special buses leave for the Gimli Celebration (Aug. 6th.) at 9.00 A.M. from the Lutheran Church on Victor Street and 9.15 A.M. from the Federated Church on Banning Street. Arrival at Gimli will be 11.00 A.M. in time for the parade and the return trip for Winnipeg will leave Gimli at 11.00 P.M. All times mentioned are daylight saving time. Tickets are now on sale at the offices of both Icelandic Papers. The return fare is $2.00 for adults and $1.00 for children under twelve years of age. It is suggested that tickets be purchased early as only a limited number of seats will be available.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.