Lögberg - 26.07.1956, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1956
3
Notið fæturna - styrkið hjartað,
segir dr. PAUL DUDLEY WHITE líflæknir Eisenhowers
Business and Professionai Cards
Þegar hinn hávaxni grá-
hærði maður gekk út af járn-
brautarstöðinni í New York,
Wupu margir burðarkarlar
UPP til handa og fóta og buð-
ust til að bera tvær töskur, er
hann hafði meðferðis, út að
hifreiðinn.
“Thank You,” svaraði hann
brosandi. „Þið getið sparað
ykkur ómakið. Ég ber tösk-
urnar mínar sjálfur."
Þegar hann var kominn
spottakorn frá burðarkörlun-
' um, sagði einn þeirra við
starfsbræður sína:
>.Ég held hann sé eitthvað
skrýtinn, þessi karl! Eða hafið
þið nokkurn tíma vitað mann,
sem heldur hefir kosið að bera
svona þungar töskur sjálfur,
en fá þær bornar fyrir sig?“
Þetta atvik átti sér stað í
fyrra sumar. Ekki alllöngu
síðar vissu allir burðarkarlar
Ameríku, að þeir myndu al-
drei eiga neinnar atvinnuvon
hjá þessum hávaxna grá-
h*rða manni. Þá var það
nefnilega orðið öllum kunn-
ugt, að dr. Paul Dudley White,
®inn af fimm frægustu
hjartasjúkdómalæknum Ame-
nku, og líflæknir Eisenhowers
forseta, hafði sett fólki lífs-
reglur í fimm liðum — sem
hann hélt raunar einnig sjálf-
ur mjög nákvæmlega, — en
þær eru eftirfarandi:
L Komir þú í ókunnuga
horg, skaltu láta ferðafélögum
þínum eftir að aka í leigubíl-
um — sjálfur ferð þú fót-
gangandi.
2. Sé hótelið, sem þú ætlar
oð búa á ekki nema tíu mín-
utna gang frá járnbrautar-
stöðinni, þá berðu sjálfur far-
ungur þinn.
3. Sértu í heimaborg þinni,
skaltu ganga milli búðanna í
verzlunarerindunum. Þurf-
irðu að fara eitthvað lengra
um borgina, þá notaðu heldur
reiðhjól en bifreið.
4. Mokaðu sjálfur snjóinn
frá húsinu þínu, og
5- dveldu að minnsta kosti
búlftíma á dag við einhver
störf utanhúss.
t*að segir sig sjálft að þessar
íífsreglur miðar dr. White við
fólk með hraust hjarta. En
hann hefur einnig á reiðum
þöndum ráðleggingar og lífs-
^glur fyrir þá, sem hjarta-
oilunin hefir heimsótt. Það
fynir meðal annars tilfellið
um Eisenhower.
Enda þótt Eisenhower hafi
verið á landamerkjum lífs og
öuuða nóttina milli 23. og 24.
3ePtember í fyrra, lætur hann
Uu gesti sína fara upp með
yftunni, meðan hann töltir
síúlfur á eftir þeim upp stig-
ana. og til skýringar þessu
uPpútæki, segir forsetinn:
»Dr. White hefir gefið mér
leYfi til þessa.“
þúsund hjartasjúklingar
Dr. Paul Dudley White er
uú 69 ára að aldri, og hann
afði um langt skeið verið
viðurkenndur sérfræðingur í
hjartasjúkdómum, þegar hann
var kvaddur til forsetans í
Fitzsimmons-sjúkrahúsinu í
í Denver í fyrrahaust. En frá
þeirri stundu var hann ekki
aðeins frægur meðal starfs-
bræðra sinna, heldur naut
hann almenns álits og viður-
kenningar. Það jók líka mikið
athygli á honum, að eftir
sjúkdómstilfelli Eisenhowers
forseta skrifaði dr. White
grein í aðal-læknatímarit
Ameríku. í þessari grein lagði
hann meðal annars þessar
spurningar fyrir starfsbræður
sína:
1. Hversu marga sjúklinga
með kransæðastíflu hafið þið
stundað á mánuði fyrir þann
24. september 1955 og hve
marga á mánuði eftir þann
tíma?
2. Hversu há var hlutfalls-
tala látinna, af þeim sem leit-
uðu læknis, áður en forsetinn
veiktist, og hve há var dánar-
talan eftir það?
Það kom nefnilega fram í
greininni og spurningunum,
að dr. White grunaði að sjúk-
dómstilfelli forsetans hefði or-
sakað ótölulegan fjölda
„ímyndaðra sjúkdómstilfella".
Á hinum 42ja ára starfsferli
sem hjartalæknir hafði dr.
White haft undir höndum um
30,000 sjúklinga, og niðurstöð-
ur sínar af hinni löngu
reynslu birti hann í bók sinni
„Hjartasjúkdómar,“ sem kom-
ið hefir út í fimm útgáfum, og
hefir orðið metsölubók í
læknavísindum í Ameríku.
En dr. White er ekki ein-
ungis sérfræðingur í öllu því
er lýtur að manns hjartanu.
Hann hefir einnig um langt
skeið haldið uppi rannsóknum
á hjarta hinna ýmsu dýra, og
meðal annars komizt að þeirri
niðurstöðu, að hjarta páfa-
gauksins slái 250 slög á mín-
útu, hjarta sólfuglsins 1000
slög á mínútu, en hjarta
fílsins aðeins 40 slög á mínútu.
Þá heldur dr. White því
fram, að mikil áreynsla, svo
sem íþróttir skaði ekki heil-
brigt hjarta. Hins vegar geti
of lítil hreyfing, og andlegt
erfiði haft í för með sér al-
varlega hjartasjúkdóma.
Sveitapiltur
^aul Dudley White var
þegar í æsku ákveðinn \ því
að verða læknir. Faðir hans
var héraðslæknir í sveit, og
fór læknisferðir sínar á hest-
baki bæ frá bæ, og Paul litli
fylgdi föður sínum oft eftir í
læknisferðum hans.
Þegar Paul Dudley White
hafði lokið læknisfræðisnám-
inu og starfaði á sjúkrahúsi í
Boston, var það ætlun hans
að sérhæfa sig í lækningum
vaxtarlýta. En dauðsfall eitt
í fjölskyldu hans breytti á-
kvörðun hans, svo að hann
ákvað að helga sig hjarta-
sjúkdómunum: Tólf ára systir
hans andaðist af hjartasjúk-
dómi, og upp frá þ^im degi
ákvað hann að taka hjarta-
sjúkdómana sem sérgrein.
í fyrri heimsstyrjöldinni
gerðist White sjálfboðaliði í
hjúkrunarsveitum Breta, og
var sendur til Frakklands, en
eftir að Bandaríkin drógust
inn í styrjöldina 1917 starfaði
hann fyrir þau. Þegar_ hann
kom svo heim til Ameríku
eftir stríðið tók hann til við
læknisstörf sín þar, og í mörg
ár helgaði hann sig hjarta-
rannsóknum, og leitaðist við
að finna svar við því „hvað í
raun og veru væri heilbrigt
starfandi hjarta; hvað mætti
bjóða því, og hvað framkall-
aði veilur og truflanir í starf-
semi þess.“
Þegar á þessum árum tók
, hann sér fyrir hendur að gera
margvíslegar rannsóknir á
hjarta hinna ýmsu dýra.
Meðal annars tók hann sér
ferð á hendur til Alaska til
þess að athuga starfsemi hvals
hjartans, og tókst með ærnum
útbúnaði og tilfæringum að
sannprófa hjartabilun í hval
einum. Svipaðan leiðangur
hugsar hann sér enn að fara í,
svo framarlega sem heilsufar
frægasta sjúklings hans ' —
nefmlega Eisenhowers for-
seta — leyfir honum að
bregða sér frá.
„Slagar"- og ástasögu-
höfundar í litlu áliti
Dr. White býr í einu af út-
hverfum Boston ásamt konu
sinni, 17 ára syni, Alexander
að nafni, einum hundi og að
minsta kosti einu dúsíni af
köttum (talan breytist frá
viku til viku,. eftir því sem
kettlingar bætast við og öðr-
um er fargað).
Nágrannar dr. White geta
staðfest, að hann lifir sjálfur
nákvæmlega eftir þeim regl-
um, sem hann hefir sett öðr-
um. Þegar hann er kvaddur
til sjúklings, kemur hann
ætíð á hjóli sínu, eða fótgang-
andi, nema líf liggi við. Hann
sest aldrei upp í bíl, ef hann
með nokkru móti getur notað
fætur sína í staðinn.
Líflæknir Eisenhowers er
mikill bókavinur, og á í bóka-
safni sínu yfir 1500 bindi.
Mest af því eru að vísu bækur
um læknisfræði, og hefir hann
sett sér þrjú slagorð:
móti ástarsöguhöfundum,
móti „slagara“-höfundum,—
og móti grátljóðum og væmn-
um tækifærisskáldskap.
—Sunnudagsblaðið
Prestur nokkur í New York
hafði lengi átt í stríði við fólk,
sem ekki tók til greina skilti
við kirkjuna, sem á stóð „Bíla-
stæði bönnuð“. Á hverjum
degi var mörgum tugum bíla
lagt við kirkjuna. En einn
daginn brá svo við að enginn
bíll sást þar. Presturinn hafði
nefnilega um morguninn tek-
ið gamla skiltið niður og sett
í staðinn skilti með þessum
orðum: „Þú skalt ekki leggja
bílnum þínum hérna“._
Minnist
BETEL
í erfðaskróm yðar
Dr. ROBERT BLACK Séríræðingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimaslmi 40-3794
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Loulsa Street Slmi 92-5227
Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized Home Appllance Deálers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnset 3-4890
Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Winnipeg Phone 92-6441
Office Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment.
PAHKER. TALLIN, KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) • B. Stuart Parker, Clive K. Tallin, Q.C, A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker. W. Steward Martin 5th fL Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561
Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTTA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291
J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiðaábyrgð o.s. frv. Phons 92-7538
CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917
Kaupið Lögberg
VIÐLESNASTA
ÍSLENZKA BLAÐIÐ
SELKiRK METAL PR0DUCTS
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hrejnir. Hitaeiningar-
rör, ný uppíynding. Sparar eldi-
viö, heldur hita frá að rjúka út
með reyknum.—Skrifið, símið til
KELLY SVEINSSON
625 WaU SL Winnipeg
Just North of Portage Ave.
SUnset 3-3744 — SUnset 3-4431
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATESEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh Sl. Winnipeg
PHOÍIE 92-4624
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur llkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá beztl.
Stofnað 1894 SPruce 4-7474
EGGERTSON
FUNERAL HOME
Dauphin. Maniioba
Eigandi ARNI EGGERTSON, Jr.
SPruce 4-7855 ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asphalt Shlnglea
Insul-Bric Sidlng
Vents Installed to Help Eliminate
Condensation
632 Simcoe St. Wlnnipeg, Man.
Muir's Drug Store Ltd.
J. CLUBB
FAMILY DRUGGIST
SERVING THE WEST END FOR
27 YEABS
SPruce 4-4422 Ellice & Home
Dr. G. KRISTJANSSON
102 Osbome Medical. Bldg.
SPruce 4-0222
Weston Office: Logan & Quelch
SPruce 4-5818
Res.: SPruce 4-0118
S. A. Thorarinson
Barrister and Bolicitor
2nd Floor Crown Trust Bldg.
364 MAIN ST.
Office Phone 92-7051
Heimasími 40-6488
Dunwoody Saul Smith
& Company
Chartered AccountantM
Phone 92-2468
100 Prlncess St. Winntpeg, Maa.
And offices at:
FORT WILLIAM - KENORA
FORT FRANCES - ATIKOKAN
Hafið
H öf n
í huga
Heimili sölsetursbarnanna,
Icelandic Old Folks' Homa Soo.,
3498 Osler St.. Vancouver. B.C.
Arlington Pharmacy
Prescription Specialist
Cor. Arllngton and Sargent
SUnsel 3-5550
We collect light, water and
phone bills. Post Offiee