Lögberg


Lögberg - 13.09.1956, Qupperneq 8

Lögberg - 13.09.1956, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1956 Úr borg og bygð Athygli skal á því vakin, að kennsla í íslenzkum fræðum við Manitoba-háskóla hefst að nýju 24. sept. n.k. ' Innritun stúdenta hefst í háskólanum 19. september. Karaldur Bessason ☆ Athygli er hér með vakin á Frónssamkomunni, sem aug- lýst er á öðrum stað hér í blaðinu. Stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins stendur einn- ig að þessari samkomu, og er fólki gefið tækifæri til að kynnast og hlusta á hinn ný- skipaða íslenzku-prófessor við Manitobaháskólann, Harald Bessason. — Fólki leikur mjög hugur á að kynnast þessum unga og glæsilega fulltrúa íslenzkrar menningar. Komið þá á samkomuna í Sambandskirkjunni á mánu- dagskvöldið þann 24. þ. m. ☆ Dr. Richard Beck prófessor í norrænum fræðum við ríkis- háskólann í North Dakota, kom til borgarinnar síðastliðið föstudagskvöld ásamt frú sinni. Dr. Beck brá sér norður til Gimli í heimsókn til móður sinnar, sem nú býr á dvalar- heimili aldurhniginna íslend- inga, Betel, og flutti á sunnu- daginn ræðu í kirkju lúterska safnaðarins þar í bænum; en á meðan dvaldi frú Bertha hjá NOTICE FOR TENDERS The Building Committee has been authorized with the right to proceed with con- struction of the new wing of the Betel Old Folks Home at Gimli. « Contractors interested in submitting Tenders for the following: Plumbing and heating, Electrical fixtures and wiring are urged to do so immediately and forward their application to the under- signed. The Building plans are available at Mr. K. W. Jo- hannson 636 Sargent Ave. at McGee St., SPruce 2-1453 or Mr. Barney Egilson, Gimli, Man. Phone 46. Barney Egilsson. Chairman Building Committee. foreldrum sínum, þeim • Mr. og Mrs. J. J. Samson. Þau Dr. Beck og frú héldu heimleiðis á mánudaginn. ☆ Dr. K. S. Eymundsson frá San Francisco, Cal., var stadd- ur í borginni í fyrri viku ásamt frú sinni. ☆ Mr. Arnór Jóhannsson frá Vancouver, B.C., kom til borgarinnar í vikunni, sem leið í heimsókn til bróður síns Freds Jóhannssonar. ☆ Mr. og Mrs. Fisher 659 Simcoe Street hér í borg, eru nýlega lögð af stað til fram- tíðardvalar vestur á Kyrra- hafsströnd og munu setjast að í grend við Victoria. Mrs. Fisher (Þórdís),' hefir tekið mikinn og giftudrjúgan þátt í íslenzkum mannfélagsmálum hér um slóðir. ☆ — FALL TEA — The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., will hold its annual fall tea Saturday Sept 22nd at the T. EATON Assembly Hall (7th floor) from 2.30 to 4.45 in the afternoon. Mrs. B. S. Benson is general convener. Others in charge of arrangements are: — Home cooking, Mrs. T. Hannesson, Mrs. S. Gillies and Mrs. J. F. Kristjanson; Novelty sales, Mrs. E. W. Perry and Miss Vala Jonasson; Handicrafts, Mrs. H. F. Danielson and Mrs. E. J. Helgason; Tea tables, Mrs. H. A. Bergman, Mrs. K. G. Finnson and Mrs. H. Skaptason; Publicity, Mrs. H. F. Danielson; Invitations, Mrs. H. G. Henrickson and Mrs. B. S. Benson. Receiving with the regent, Mrs. E. A. Isfeld will be hon- orary regent, Mrs. J. B. Skaptason and Municipal Chapter regent, Mrs. Eric Willis. The Jon Sigurdson annual fall tea is an ideal time and place for persons to come and greet their friends after the summer holidays. There is', furthermore always a good assortment of handicrafts to choose from; a bright array of novelties and bric-a-brac, to pick up for only a few cents; delectable items of home- bakeck goodies; and a cheery cup of coffee, while you chat with friends from far and near. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ ST. STEPHEN'S LUTHERÁN CHURCH — Silver Heights — Eric H. Sigmar, Pastor Sunday, September 16lh: Sunday School 9.30 A.M. Family Service 11 A.M. ☆ Lúlerska kirkjan í Selkirk Sunnud. 16. sept.: Ensk messa kl. 11 árd. - Sunnudagaskóli kl. 12. Ensk messa kl. 7 síðd. undir umsjón yngra folks. S. Ólafsson The Jon Sigurdson chapter members wish to thank all the many friends and, sup- porters who have helped to make such an outstanding suc- cess of these fall get-together- events in the past, and we heartily invite you to come again, Saturday September 22. ☆ Mrs. Sigríður A Guðmunds- son of Betel celebrated her 90th birthday on September 3rd. She was born in Holtum í Hornafirði in Austur- Skaptafellssýslu, the daughter of Árni Ásgrímsson and Vig- dís Jónsdóttir. Through her mother she is descended from the famous (þjóðkunna prests) séra Jón Steingrímsson of Prestsbákka. Mrs. Guðmundsson has four children, Vigdís (Mrs. George Hansson, Chicago), Bergur (Árborg), Steina (Mrs. Ey- mundur Daníelsson, Árborg), and Margrét (Mrs. Dóri Björnsson, Riverton). — Her daughter, Vigdís, came from Chicago to be with her at this time. The President of Iceland, Ásgeir Ásgeirsson, sent to her a personal message of con- gratulation. Mrs. Guðmundsson is active for her age. She knits and reads a little every day. She still retains a remarkable memory, being able to quote from many of the Icelandic poets. — A VOTE OF THANKS — The Icelandic Celebration Committee wishes to take this opportunity to thank all those who so willingly and cheer- fully voluntarily gave their time and valuable services to make the íslendingadagur at Gimli August 6, the wonder- full success that it turned out to be. . It is unfortunafely impos- sible to single out by name all those that contributed to the day’s success but we feel that special thanks 'should be given to all the people that appeared on the program, all of whom donated their ser- vices, and the voluntary helpers who donated their services in the park. At a meeting held August 31, the Committee pledged it- self to donate one thousand dollars to the Betel Building Fund. Most of this amount comes out of current revenue, the balance will be con- tributed after next years cele- bration. The Celebration Committee rejoices with the Building Committee that, although the Building Fund is far short of its objective, sufficient funds have been raised to get the project under way. Jón K. Laxdal, Secrelary, Icelandic Celebration Comm. ☆ — DÁNARFREGN — Nýlega lézt á St. Paul sjúkrahúsinu í Alberta, af völdum bílslyss, Mr. Sveinn Johnson 69 ára að aldri, kunnwr farandsali, glæsilegur maður og góður drengur, er lengi hafði verið til heimilis í Edmonton; hann lætur eftir sig konu sína og einn son, bú- settan í Calgary; svo og tvær systur, frú Þórunni Stewart á Gimli og frú Önnu Stephen- son í Winnipeg. ☆ Mr. Skúli Sigfússon frá Lundar, fyrrum þingmaður St. George kjördæmis var staddur í borginni í byrjun vikunnar glaður og gunn- reifur að vanda; kvað hann votviðri alvarlega hafa hnekt framgangi við heyskap í bygðarlögunum við Manitoba- vatn. ☆ \ Mrs. Emily Pálsson frá Vancouver kom í skemmti- ferð til vina og vandamanna í Winnipeg, Nýja-íslandi og Lundar. Hún fer heimleiðis á fostudaginn. Hún dvelur hér hjá Mrs. Unu Lindal. Fréttir frá Gimli Framhald af bls. 4 0 Séra Valdimar J. Eylands kom hingað nýlega, og sagði frá Islandsferð sinni og frú Lilju með skýrum, góðum orðum, eins og hans venja er. ----0---- Geysir Kvenfélagið Freyja heimsótti okkur 30. ágúst með veitingar, skemtiskrá og pen- ingagjöf, allt rausnarlegt. —■ Heimilinu mikil ánægja. ----0---- Dr. Richard Beck, frá Grand Forks, N. Dakota, kom til Gimli s.l. laugardagskveld. — Séra Bragi Friðriksson kom með honum til Betel; þar var hinum kærkomna gesti vel fagnað af hjartkærri móður, frú Vigfúsínu Beck; einnig forstöðukonu Betel og vist- fólki; næst var farið að safn- ast saman í setustofunni. Séra Bragi bauð Dr. Beck velkom- inn og lýsti ánægju sinni yfir komu hans, og bað þar næst hinn góða gest að flytja er- indi. — Dr. Beck sagði frá Noregsför þeirra hjónanna sumarið 1954. Hann kryddaði hinar fögru landslagslýsingar og merkilega sögustaði með íslenzkri ættfræði og land- námi Islands. — Séra Bragi þakkaði Dr. Beck með vel völdum orðum, Mrs. Tallman, forstöðukonan, þakkaði einnig Dr. Beck, og talaði hlý og fögur orð til móður hans. Dr. Beck var gestur á heim- ili séra Braga Friðrikssonar og frú Katrínar. Við messu- gjörðina, kl. 11 f. h. í gær, flutti Dr. Beck ræðu um “United Nation’s” — Samein- uðu þjóðirnar. Gimli þakkar Dr. Beck fyrir komuna. Mrs. Kristín Thorsleinsson Mrs. Rúna Hopkins frá Victoria, B.C., hefir dvalið í borginni í nokkrar vikur í heimsókn hjá foreldrum sín- um, Mr. og Mrs. A. Sædal, Elsinore Apts. og systkinum sínum. Ennfremur voru hér í heimsókn synir Boða sjóliðs- foringja Sædal, Bob og Brian. Kaupið Lögberg VÍÐLESNASTA ISLENZKA BLAÐIÐ Robina E. Anderson A.M.M., A.R.C.T. Regislered Music Teacher Studio: 813 Arlington St. Phone SPruce 4-2009 Frónsfundur — Kynningarkvöld í Sambandskirkjunni mánud. 24. seplember, kl. 8.15 s.d. SKEMMTISKRÁ: ÁVARP FORSETA ...................Jón Jónsson EINSÖNGUR ........Mrs. Barry Day (Lilia Eylands) FERÐASAGA frá íslandi með litmyndum —Björn Sigurbjörnsson Próf. Haraldur Bessason kynntur — séra V. J. Eylands ÁVARP Próf. Haraldur Bessoson EINSÖNGUR.............Erlingur Eggertson, L.L.B. Kaffiveitingar fara fram í neðri sai kirkjnnnar að afstaðinni skemmtiskrú. AL/LIR VELKOMNIR Midwest Net & Twine Co. Sole Distribuíors of Moodus Brand “PRESHRUNK” Nylon Netting Brownell Nylon and Cotton Sidelines and Seaming Twines PHONE 93-6896 * 404 LOGAN AVENUE WINNIPEG 2. MAN.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.