Lögberg - 18.10.1956, Side 3

Lögberg - 18.10.1956, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1956 3 Business and Professional Cards Jóni og Sigríði fæddust fjórir synir og ein dóttir. Elztur er Gísli Franklin, kvæntur Sigríði Thorbergsson ^úa þau í Churchbridge; Sig- Urh'n Ingveldur, gift Victor Thorbergssyni, eru þau bú- sett í New Westminster; Kristján Tómas, ókvæntur í Moose Jaw; Aðalsteinn ^Jarino, kvæntur Ingveldi ^löfu Gannarsson, búsett í Vancouver; og Ingvar Ólafur, kvæntur Línu Yaremko, bú- sett í Bredenbury. Jón átti 12 karnabörn og 6 barnabarna- börn. I Heimabyggð sinni tók Jón gifturíkan þátt í öllum félags- málum; hann var félagslynd- Ur að eðlisfari og hafði mik- inn áhuga fyrir því að góð mál káemust sem fyrst í fram- kvæmd. Að safnaðarmálum í Þingvallanýlendunni starfaði hann í mörg ár af lifandi á- huga. Hann var alla ævi trú- maður. Mætti hann oft á kirkjuþingum fyrir söfnuð sinn. Eftir að hann fluttist til Vancouver lét hann sig sjald- an vanta við íslenzku mess- urnar í kirkjunni og á elli- heimilinu. Ég þakka honum fyrir tryggðina og mörg góð uppörfunarorð. — Hann var bráðduglegur til allra verka, verklaginn og hagsýnn. Heilsu góður var hann þar til síðustu árin, að honum varð þungt fyrir brjósti vegna hjartabil- unar. Hann var rúmlega The Business Ciinic Anna Larusson — Florence Kellett 1410 Erin Street Phone SPruce 5-6676 Bookkeeping - Income Tax Insurance meðalmaður á hæð, beinvax- inn og bar sig vel. Hann var glaður og viðræðugóður, minnugur og fylgdist vel með öllu, sem gerðist. Hann átti lifandi myndir í huga sínum af bernsku- og æskustöðvun- um. Þeim gleymdi hann al- drei. Heimilisfaðir var hann og ágætur og unni börnum sínum heitt. Hann var barn- góður og veit ég að barna- börnum hans hér í Vancouver þótti innilega vænt um hann. Kveðjuathöfn fór fram í út- fararstofu Harron Brothers hér í Vancouver, þar sem margt fólk kvaddi hann hinztu kveðju. Útför hans fór síðan fram 10. maí frá Concordia- kirkjunni í Þingvallanýlend- unni og lagður var hann þar til hvíldar við hlið konu sinnar. Séra Jóhann Friðriks- son, prestur í Argyle, flutti þar fagra útfararræðu. Margt byggðarfólk var viðstatt og var þó erfitt um ferðalög um þær mundir vegna ófærðar á vegum. Aðalsteinn sonur Jóns fór héðan austur til að vera viðstaddur útförina. Kæra minningu geyma þeir í hjörtum sínum, er áttu Jón Gíslason að frænda eða vin. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar Dr. ROBERT BLACK SérfræíSingur 1 augna, eyrna. nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 92-S851 Heimasimi 40-3794 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louiso Street Simi 92-5227 Van's Electric Ltd. 636 Sargenl Ave. Authorized Home Appllance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT SUnsel 3-4890 Dr. P. H T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnlpeg Phone 92-6441 Office Phone Res. 92-4762 SPruce 2-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. PARKER. TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Cllve K. Tallin, Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnipeg 2, Man. Phone 92-3561 Thorvaldson. Eggerlson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. PHONE 92-8291 J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peníngalán og eldsábyrgB, bifreiSaábyrgS o.s. frv. Phone 92-7538 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Res.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 National Rcalty Co. New and older homes—farms— stores and other businesses in Winnipeg and surrounding areas. PAUL ANDERSON, Manager 214H Sherbrook St., Wínnipeg, Man. Days SPrnce 4-5568—Evgs. 42-4924 S. A. Thorarinson Barrister and SoHcitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office Phone 92-7051 Helmasimi 40-6488 Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Phone 92-2468 100 Prlncess St. Winnipeg, Mia And offices at: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN Hofið Höf n í huga Heimili sólsetursbarnanna, Icelandic Old Folks' Home 9oo„ 3498 Osler St., Vancouver, B.C. Arlington Pharmacy Prescription SpeciaUst Cor. ArUngton and Sargenl SUnset 3-5530 We collect light, water and phone bills. Post Office Reynslan er áhrifarík KJÓSENDUR ANNARAR KJÖRDEILDAR Þess er vænst að þér greiðið atkvæði . . . Óháðum frambjóðanda í skólaráð • Hann vill að fullvirði fáist fyrir hvern dollar. • Skynsamleg mentunarskilyrði. • Velferð barna YÐAR ávalt fyrir augum. Til tveggja ára tímabils groiðið atkvæði MRS. AI.YS robertson Og GEORGE FKITH p iNDREW MOORE 1 | Skólaráðskosning, 1 árs límabil Njóta meðmæla the CIVIC ELESTION COMMITTEE E. S. Brynjólfsson HVAÐ ER HOLLAST BYGÐARLAGI MÍNU samkvæmt hinni nýju áfengis- löggjöf í Manitoba? Því er ekki auðsvarað. EN hér eru nokkrar spurningar, sem hver og einn borgari æiti að íhuga vandlega, áður en hann tekur ákvörðun. • Gilda í býgðarlagi mínu áfengisreglu- gerðir, sem ég er ánægður með? Hvort vil ég heldur strangari reglur? Eða frjálsara sölufyrirkomulag? • Hvaða eftirlitsskilyrði skapast ef nýjar vínveitingaleiðir koma til framkvæmda í bygðarlagi mínu? • Fólk af mismunandi uppruna í bygðar- lagi mínu hefir ólíka drykkjusiði. Hefi ég íhugað þetta sem vera skyldi? • Hvaða félagslegar og siðferðilegar að- stæður skapast af þeim breytingum, sem bygðarlag mitt kann að hafa í huga? • Hver verða áhrifin á æskuna? • Hefi ég gaumgæfilega íhugað þær efnahagslegu afleiðingar í bygðarlagi mínu, er nýjum útsölufarvegum yrði samfara? Skynsamleg yfirvegun þeirra viðfangsefna, er neyzla áfengis hefir í för með sér, leiðir til skynsamlegra ályklana af hálfu borgará sérhvers bygðarlags. Þetln er ein þeirra auftlýsinga, sem birt er í þdgu almennlngs af MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Departraent of Education, Room 42, Legislative Building, Winnipeg 1.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.