Lögberg - 13.12.1956, Síða 5

Lögberg - 13.12.1956, Síða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. DESEMBER 1956 5 ÁHLeAHÁL LVENMA Ritgtjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Merkilegur menntaferill Kæri ritstjóri Lögbergs, Einar P. Jónsson: Manstu nokkuð eftir smá- kvæði úr „Sá ég svani“, sem þú eitt sinn birtir í blaði þínu? — „Hún ætlar til ís- lands að sumri, hún elskaða Sylvia mín.“ — Það var árið 1939, að Miss Sylvia Vopni, kennari í Seattle, ferðaðist til Evrópu og til íslands, ættarlands föður síns. — Hún og vinkona hennar voru staddar í París þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Margt hefur skeð síðan, því hin unga kennslukona hefur ekki látið staðar nema. Á s.l. , vori lauk hún doktorsprófi við ríkisháskólann hér, og skipar þar nú prófessors- stöðu. Hún hefur getið sér öfundsverðan orðstír sem kennari, og einnig í menning- arsamtökum kennarastéttar- innar. Hún er einkabarn í góðu heimili hjá vel gefnum for- eldrum. — Föðurafi hennar hét Hjálmar Arngrímsson — og tók sér ættarnefnið Vopni. Hann bjó á Mælifelli og síðar í Skógum í Vopnafirði; var greindur vel og hagmæltur. Kona hans hét Hólmfríður Jónasdóttir, Jónassonar, frá Krossi í Ljósavatnsskarði. Hér læt ég fylgja stutta æfisögu Dr. Sylviu Vopni. Vinsamlegar hátíðakveðjur, Jakobína Johnson Seattle, Washington, 4. desember, 1956. Sylvia Vopni, daughter of Viola Woollen and Arlo Vopni, was born in Seattle, Washington, and was edu- cated in public schools there. After graduating from the University of Washington, she taught in public high schools in the State of Wash- ington. In 1938, she earned a Master of Arts degree in Edu- cation, and the following year traveled on the continent of Europe and in the British Isles and Iceland. Miss Vopni taught rnathematics, science, and English in high schools of Seattle, Washington, and also did some special education with invalid and handicapped children before World War II. During the war years, Miss Vopni was a physicist with the United Statees Navy De- partment and returned to Seattle as a teacher of mathe- matics and physics at Edison Technical School. She was active in professional organ- izations and became president of the Seattle Association of Miss Sylvia Vopni, Doctor of Philosophy Classroom Teachers in 1947. In 1949, she received the Northwest Regional Soropti- mist Fellowship and in the following year did graduate study in Education at the Uni- versity of Washington. In the years following, she served as head of the Department of Mathematics and Science at Edison Technical School and had research assignments with both Seattle Schools and the College of Education at the University of Washington. In 1955, she completed work on a dissertation “A Study of Vocabulary Emphasis and Concomitant Reading Scores at the Junior High School Level,” and was awarded the Doctor of Philosophy degree at the University of Wash- ington, where she now holds an Assistant Professorship in Education. She supervises student teachers in secondary school mathematics and sci- ence and teaches courses in methods of teaching aritmetic and science for elementary teachers. She also gives a sequence of graduate courses in guidance and counseling. Miss Vopni has contributed articles to the College of Edu- cation Record and Washington Education, and has served as Associate Editor of the Pi Lambda Theta Journal and as editor of the “Creative Teacher Exchange” feature of Educational Horizons. At the present time, she is a national vice-president of Pi Lambda Theta, national honor and professional association for women in education. Miss Vopni is a member of the National Education Asso- ciation, Washington Educa- tion Association, Association for Supervision and Curri- culum Development, Ameri- can Association fo rthe Ad- vancement of Science, Ameri- can Mathematical Association, Nína Tryggvadóftir vill kynna hina ævagömlu glerskreytilisf hér á landi Lislakonan er búseft í París, höfuðborg listanna, og hverfur þangað að lokinni sýningu sinni hér á landi — þú kemur frá Frakklandi með þessa sýningu, Nína? — Já, ég kem frá Frakk- landi, frá París, þar sem ég hef verið búsett undanfarin ár. Að mínu viti er París enn- þá höfuðborg listanna, þar mætist allt, sem er að gerast í samtímalist og þar mótast flestar nýjungar. Þangað koma listamenn af flestum þjóðernum, skiptast á skoðun- um og kynnast verkum stétt- arbræðra sinna. París er deigl- an þar sem list nútímans og framtíðarinnár er að myndast. Þess má geta að franska ríkið gerir hvað það getur til að þetta megi haldast, til að mynda hljóta erlendir mynd- listarmenn jafnt sem innlendir franska styrki og margir þeir málarar, sem nú eru efst á baugi í París, eru útlendir menn. Ég held að París haldi þessari forystu enn um langa framtíð, að minnsta kosti hefir hún öll skilyrði til þess. — Viltu ekki segja okkur eitthvað af sýningunni sjálfri? — Þessar myndir, sem þú sérð hér, eru allar glerskreyt- ingar, bæði eru hér fullgerðir gluggar og uppdrættir að öðrum. Eins er hægt að vinna glugga eftir öllum myndun- um á sýningunni, bæði collage myndunum og olíumálverk- unum. Þessi glerskreytilist er æva- gömul og sést víða í Evrópu, einkum eru margar kirkjur skreyttar á þennan veg. Hér á landi mun þetta vera því nær óþekkt, en mér finnst að við gætum vel skreytt ný- byggingar okkar á þennan hátt, bæði kirkjur og ýmsar opinberar byggingar, t. d. er vel til fallið að hafa svona glugga til skrauts í skólum og þá með mótívum við hæfi barna. Eðlilegast er að þessar skreytingar séu í stíl nútím- ans í stað þess að við séum að skreyta byggingar okkar í stíl 18. og 19. aldar. Satt að segja sé ég ekkert á móti því að kirkjugluggar séu skreyttir myndum í abstraktstíl, þeir ættu að geta skapað trúarlega stemmningu ekki síður en gluggar hinna gömlu kirkna, sem einnig voru gerðir í stíl síns tíma. Og þetta er einmitt National Science Teachers Association, National Council of Teachers of Mathematics, American Statistical Associa- tion, Pi Lambda Theta and Delta Kappa Gamma, and is western vice-president of the Washington Council of Mathe- matics Teachers. She is gene- ral chairman of the 1957 spring conference of the Puget Sound Personnel and Guidance Association, a con- ference for counselors and other guidance personnel held annually in Seattle, Wash. höfuðatriði við þessa glugga, að þeir skapa hátíðlega stemmningu í byggingunum — ekki sízt í kirkjunum — þegar ljósið brotnar á marga vegu í lituðu glerinu og birt- an inni verður allt önnur en við þekkjum annars staðar að. Þetta kannast allir við, sem hafa heimsótt kirkjur er- lendis. — H v e r n i g undirtektir hlaut sýningin? — Þær voru býsna góðar, aðsóknin var góð og margir sýndu áhuga á starfi mínu. En mín heitasta ósk er samt að fá tækifæri til að vinna með arkitekt hér á landi við nýtízku húsagerð og fá tæki- færi til að gera svona glugga fyrir íslenzkar byggingar. Þótt ég hafi selt einstökum mönnum glugga í byggingar þeirra, er mér það ekki nóg, ég vildi geta unnið alveg sjálf- stætt hér heima. Þarna eru t. d. þrír uppdrættir að glugg- um, sem ég hef gert í kapellu úti í Frakklandi. Ég hefði haft meira gaman af því að vinna slík störf hér heima fyrir ís- lenzkar byggingar. — En varstu ekki vör við slíkan áhuga? — Jú, jújú, vissulega er á- hugi fyrir hendi. En ég held að það sé ekki tímabært að skýra frá neinum áformum í því sambandi ennþá. — Víkjum nú að öðru. Hvernig lízt þér á starf ungra myndlistarmanna íslenzkra? — Mér lízt alveg prýðilega á það. Hér eru samankomnir miklir hæfileikar og mikil orka — og það sem bezt er: Ég held að þetta fólk hafi út- hald og dugnað til að vinna hugmyndir sínar og koma þeim í framkvæmd, það dugir nefnilega ekki að slá um sig með nýstárlegum hugmynd- um og gefast svo upp í miðju kafi. Abstrakt-Iistin hefir nú unnið viðurkenningu alls staðar sem listastefna nútím- ans og ég sé að svo er einnig að fara hér. Nú stendur deilan ekki lengur um abstrakt eða ekki abstrakt, heldur um hár- fínar stefnur innan abstrakt- stefnunnar. Og ég held að ís- lenzkir listamenn standi mjög framarlega og við ættum að gera mikið meira til að kynna íslenzka myndlist erlendis — ekki sízt verk yngri málar- anna. Myndlist er alheimsmál ekki síður en tónlistin, þar þarf enga þýðara og okkur er áreiðanlega óhætt að leggja fram okkar skerf. Það er eins cg leiðandi menn hér séu alltaf hræddir um að við verð- um okkur til skammar á þessu sviði, en það er áreiðanlega ástæðulaus ótti. — En bless- aður vertu ekki að skrifa þetta, þessir karlar verða svo vondir, ef maður er eitthvað að krítisera þá. —Þú heldur sem sagt, að íslenzkra listamanna geti beð- ið mikill frami í hinum stóra heimi? — Já, alveg efalaust. Við getum vel hugsað okkur að íslenzkir málarar eigi eftir að vinna sér frægð og frama út um víða veröld ekki síður en íslenzku hirðskáldin til forna. Og það væri ákaflega æski- legt ,ef ríkið vildi gera meira fyrir þessa listamenn — og ástæðulaust er að óttast að senda íslenzkar samsýningar út um heim. íslendingar eiga ríka möguleika á sviði mynd- listar ekki síður en í öðrum greinum. — Nú ert þú víst á förum aftur til Parísar. Heldurðu að íslenzkir listamenn eigi eftir að sækja margt gott þangað? — Það efa ég ekki. í París er hægt að læra margt nyt- samlegt og þar kynnast lista- menn bæði nýjum viðhorfum og þar geta þeir einnig kynnzt sjálfum sér betur en heima í fásinninu. En það sem mestu máli skiptir býr alltaf í brjósti listamannsins sjálfs og í því landi, sem hann er upprunn- inn. Enginn sannur listamað- ur gleymir þessu, hverju sem hann kynnist nýstárlegu í glaumi heimsborganna. —TÍMINN, 25. okt. Additions . . . Framhald af bls. 4 Mr. & Mrs. Harry Olafson, 25.00 Marino Coghill, 25.00 Óli Johnson, 25.00 Mr. & Mrs. Óskar Magnússon, 25.00 Mr. & Mrs. S. H. Briem, 25.00 In Memory of Mr. & Mrs. Gudjon Ingimundson. Mr. & Mrs. ' Th. Thorarinson, $25.00 Vilberg Gíslason, $20.00 Mr. & Mrs. Marino Brynjolfson, 20.00 Stefanía Magnússon, 20.00 Mr. & Mrs. S. Thorarinson, 20.00 Mr. & Mrs. P. F. Vídalín, 20.00 M. Eyolfson, 20.00 Mr. & Mrs. Kenneth Thorsteinson, 10.00 Mr. & Mrs. Sam Thorkelson, 10.00 Mr. & Mrs. Jón Gíslason, 10.00 Til minningar um kæran vin, Friðrik P. Sigurdson, dáinn 25. okt. 1956. T. A. Thorainson, 10.00 Lárus Vídalín, 10.00 John Johnson, 10.00 Mrs. Helga Thorarinson, 5.00 Miss Steinunn Palson, 5.00 ----0---- Dr. & Mrs. K. S. Eymundson, 100 San Marcos Ave., San Francisco 16, California, U.S.A.,, $25.00 ----0---- Mr. & Mrs. H. B. Skaptason, 548 Agnes Street, Winnipeg 10, Man., $40.00

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.