Lögberg - 13.12.1956, Page 8

Lögberg - 13.12.1956, Page 8
t LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. DESEMBER 1956 Úr borg og bygð Mr. Kári Byron frá Lundar, oddviti Coldwell sveitar, var staddur í borginni á miðviku- daginn í vikunni, sem leið. ☆ Þar, sem sagt var frá ní- ræðisafmæli J. J. Thorvarðs- sonar í fyrri viku hér í blað- inu, misprentaðist fæðingar- ár hans, átti að vera 1866 í staðinn fyrir 1886. önnur at- riði ummælanna leiða af- dráttarlaust í ljós, að hér var einungis um tölustafabringlun að ræða. ☆ Mr. Paul Johnson frá Vogar er staddur í borginni þessa dagana; hann lét yfirleitt vel af högum fólks í bygðarlagi sínu. ☆ Islendingar þurfa ekki lengi að hugsa sig um hvert þeir eigi að fara til að kaupa í jóla- matinn; þeir fara vitaskuld beina boðleið til West End Food Market þar, sem Jakobs- sons verzla, og kaupa þar hangikjötið víðfræga, rúllu- pylsuna og skyrið. Mr. Bergur Johnson vist- maður á Betel kom til borgar- innar á þriðjudaginn í vik- unni, sem leið og dvaldi hér fram yfir helgina; hann á margt frænda og vina hér í borginni. ☆ Fyrsta desember s.l. gaf dr. Valdimar J. Eylands saman í hjónaband þau Láru Halldóru Jónasson, Ft. Garry Court, hér í borginni, og Wilbur Thompson frá Davidson, Sask. Var haldin brúðkaupsveizla að heimili dóttur brúðarinnar af fyrrá hjónabandi, Mrs. Audrey Reed, 709 Home St.; fóru brúðhjónin síðan suður í Bandaríki í skemmtiferð og munu dvelja þar lengst vetrar. ☆ List of Donalions lo the Arborg Memorial Hospilal "MEMORIAL FUND" From The U.F.W. of Fram- nes in Memory of: Mr. and Mrs. Ludvig Holm..........$10.00 Mr. John Holm .........10.00 Received with thanks, Mrs. E. Gislason, Secretary, Arborg Memorial Hospital Board. Flýtið fyrír hátíða PÓSTSENDINGUM Það er hægl að flýta fyrir afgreiðslu og vissari skilum á pósti með því að • Skrifa greinilega og rétta áritun og með fullum stöfum, t. d. lands þess er sent er til, á ensku ef hægt er. • Láta pósthúsið vega og leiðbeina við sendingar til útlanda, einnig bréf með flugpósti, svo burðar- gjald sé rétt borgað og engar tafir verði við tollhúsið. • Prentið nafn og áritun með upphafsstöfum (Block Letters), setjið áritun bæði innan í ðg utan á allar sendingar. Verið viss að hafa nafn yðar og utaná- skrift í efra horni vinstri handar, bæði á bréfum og sendingum. Munið . . . sending yðar hefir langan veg að fara, svo búið vel um, notið bárupappa (corrugated) í umbúðir, vefjið með sterkum pappír og bindið vel með seglgarni. Fleiri póstlaga upplýsingar fást hjá næsta pósthúsi yðar. Birl eftir beiðni PÓSTSTJÓRNAR CANADA ÍANÁDA PÖST OFFICE MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir ☆ ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH — Silver Heights — Eric H. Sigmar, Pastor Sunday, December 16th: Sunday School 9.30 A.M. Family Service 11 A.M. ☆ Lúterska kirkjan í Selkirk Messur og samkomur um jólin: 16. desember. Ensk messa kl. 11 árdegis. Christmas Pageant pre- sented by Senior Classes kl. 7 síðdegis. 22. desember: Pre-Christmas Service 11 a. m. íslenzk jólamessa kl. 7 síðd. Aðfangadag jóla, kl. 7 síðd. Jóla-program Yngri deilda sunnudagaskólans. Jólatré. Jóladag, kl. 11 árd. Ensk jólamessa. S. Olafsson Club Editor, Lögberg, 303 Kennedy St., Winnipeg. 9 Broadview Terrace, Orinda, Calif. Dec. 4th, 1956. Dear Club Editor, The American-Icelandic As- sociation of Northern-Calif. celebrated Iceland’s Inde- pendence Day, Dec. lst, with a dinner-dance at the Whit- comb Hotel in San Francisco, on Sat. Doc. lst, at 7:30 p.m. The president of the Asso- ciation, Mr. Ingvar Thordar- son, presided. Mr. Steinþór Guðmunds gave a brief talk commemorating the day and its history. The Icelandic consul, The Rev. S. O. Thor- lakson, read a letter of thanks to the Association from the Icelandic Old Folks’ Home, Stafholt, in Blaine, Wash- ington, for a gift of money in memory of its first president, Dr. A. F. Oddstad, who died last December. A short business meeting was conducted to elect of- ficers for the coming year. Elected were: president, Dr. K. S. Eymundson, vice-presi- dent, Mr. Sveinn Ólafsson, treasurer, Mr. Steinþór Guð- munds, recording secretary, Mrs. Bertha MacLeod, corre- sponding secretary, Miss Margrét Brandson, and pub- licity chairman, Mrs. Gunn- hildur S. Lorensen. The band played from 10 p.m. to 1 a.m. There was com- munity singing and a pro- gram of Nose Bag Dramatics under the able direction of Mr. and Mrs. Dan Welty, who engaged members of the audi- ence in impromptu drama and music. And it is safe to assume that a good time was had by all. Very truly yours, Gunnhildur S. Lorensen ☆ — DÁNARFREGN — Á þriðjudaginn hinn 4. þ.m., lézt á dvalarheimilinu Betel á Gimli Einar Johnson níræður að aldri, fyrrum búsettur að 1059 Dominion Street hér í borginni, prúður skýrleiks- maður; hann lætur eftir sig einn son, Dr. Kjartan Johnson í Pirie Falls. Tveir synir hans, Stefán og Bergthor Emil, eru fyrir nokkru látnir. Einar var fæddur að Skeiði í Svarfaðardal árið 1866. Faðir hans var Þorkell Jóhannsson, en móðir Sigríður Hallgríms- dóttir. Einar kom til Vestur- heims árði 1883 og var fyrst búsettur í Mikley, því næst í Lundarbygð, en 23 seinustu æviárin í Winnipeg. Hann lætur eftir sig fjögur barna- börn og fjögur barnabarna- börn. Útförin var gerð í Lundarbygð á laugardaginn var. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. ☆ — DÁNARFREGN — Mrs. Anna Sigríður Jónas- son 77 ára að aldri, lézt á Al- menna sjúkrahúsinu hér í borg á mánudaginn hinn 10. þ. m. Hún var fædd í Mikley, en hafði um langt skeið verið búsett í Geysisbygð. Síðustu fimm árin hafði hún verið til heimilis í Winnipeg; mann sinn, Gísla, misti hún árið 1940. Hún lætur eftir sig þrjá sonu, Leo, Norman og Gísla, og sex dætur, Mrs. A. Erick- son, Mrs. H. R. Eastman, Mrs. G. Johannson, Mrs. A. Bert- rand, Mrs. C. Halldorson og Mrs. H. Cox. Barnabörnin eru 37 og 25 barnabarnabörn. — Einnig lifa hana tveir bræður, Bergur Jónsson og Kristján Bjarnason. Útförin var gerð frá lútersku kirkjunni að Geysi á föstudaginn. Séra Sigurður Ólafsson jarðsöng. ☆ — DÁNARFREGN — Á fimtudaginn í vikunni, sem leið, lézt á Deer Lodge sjúkrahúsinu Peter G. Thomp- son, og var hann jarðsunginn frá lútersku kirkjunni á Gimli á mánudaginn; þar fluttu kveðjumál þeir séra Philip M. Ársfundur Fyrsta lúterska safnaðar Síðastliðið mánudagskvöld var ársfundur Fyrsta lúterska safnaðar haldinn í kirkjunni, og voru eftirgreindir meðlimir kosnir í safnaðarráð og Djáknanefnd. Safnaðarráð: Endurkosnir: - Halldór Bjarnason, Gus Gott- fred og K. W. Johannson til tevggja ára, og áttu þeir áður sæti í safnaðarráðinu; nýir menn kosnir á fundinum í safnaðarráð til tveggja ára: — Wm. Finnbogason og Harvey Johnson. í safnaðarráði eiga sæti frá fyrra ári Mr. Paul Goodman, Mr. Axel Vopn- fjord, Fisher Einarsson, Skúli Anderson og Gordon Gíslason. Djáknanefnd: Endurkosnir: Oscar Bjorklund, Miss S. Eydal og Mrs. G. K. Stephen- son lífstíðarfélagi. Nýkjörnir meðlimir: — Mrs. Ingi Bjornson, Mrs. K. W. Johannson og Mrs. Arnheiður Eyjólfsson. í nefndinni eiga sæti frá fyrra ári, Fred Bjarna son, Florence Rowland, Har- old Johnson, MacMeed og Ruth Benson. Fráfarandi forseti safnaðar- ins, Grettir Eggertson, stýrði fundi. Pétursson og séra J. Fulimer. Peter tók þátt í fyrri heims- styrjÖldinni. — Hinn látni lætur eftir sig konu sína, Jónu, og fimm sonu, Peter, Roosevelt, Thomas, Thor og Magnús, og eina dóttur, Mrs. T. Cherney, tvær systur, Mrs. M. Herbert og Mrs. W. J. Reid; ennfremur þrjú barna- börn. ☆ — DÁNARFREGN — Mrs. María Johnson 73 ára að aldri, búsett að 866 Winni- peg Avenue hér í borginni, lézt á Almenna sjúkrahúsinu á miðvikudaginn 7. nóvember. Hún lætur eftir sig mann sinn, John, sex dætur, Mrs. A. Ramberg, Mrs. R. Hutton, Mrs. H. G. Johnson, Mrs. G. A. Hart, Mrs. A. W. Robert- son og Mrs. S. E. Gold, og einn son, William; ennfremur systur sína Mrs. Valdísi Hall- dorson. ☆ Mr. og Mrs. Ágúst Sædal, sem búið hafa í Elsinore Apts., hafa nú flutt í Ste. 7, Eggert- son Apts., Qu’Appelle Ave. — Símanúmer þeirra er 93-2782. LÖGBERG ER BEZTA JÓLAGJÖFIN Buy Christmas Seals Help Fight TB

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.