Lögberg - 27.12.1956, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.12.1956, Blaðsíða 5
R.C.A. STORE Owned and Operated by Spencer W. Kennedy SELKIRK, MANITOBA RUSSELL MOTORS LTD Yðar PLYMOUTH-CHRYSLER-FARGO DEALER WINNIPEG Innilegustu óskir . . . um gleðileg jóI, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýárs. NATIONAL GRAIN CO CALGARY EDMONTON WINNIPEG SASKATOON REGINA LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. DESEMBER 1956 '■ 13 um Bandaríkjanna, Robert LeBaron, segir að slíkar fíug- vélar muni verða komnar í notkun eftir 15—20 ár. —Lesb. Mbl. Gamla fólkið Það á ekki að setja menn út í horn þegar þeir hafa náð vissum aldri GÖMLU fólki fjölgar stöðugt hlutfallslega í heiminum. í mörgum löndum er þetta svo áberandi, að þjóðfélögin verða að taka nýja afstöðu gagnvart aldraða fólkinu. Svo segir í “Impact,” vísindalegu tíma- riti, sem gefið er út af UNESCO. Þar segir ennfrem- ur, að í Bretlandi sé nú 14% þjóðarinnar, karlmenn komn- ir yfir 65 ára aldur og konur komnar yfir sextugt. Og pró- fessor Tunbridge spáir því, að áður en aldarfjórðungur sé liðinn, muni þriðjungurinn af öllum kjósendum í Bretlandi og Svíþjóð vera fólk, sem komið er yfir sextugt. Og til hins sama stefni í ýmsum öðr- um löndum, svo sem Banda- ríkjunum, Kanada, Ástralíu, Nýja-Sjálandi og meðal hvítra mann í Afríku. Ástæðurnar til þess, að alltaf fjölgar öldruðu fólki, eru aðallega bætt lífskjör og sigur læknavísindanna á mörgum sjúkdómum. Og þeg- ar læknavísindunum tekst að draga enn meira úr hrörnunar sjúkdómum, eða jafnvel út- rýma þeim, þá mun hlutfallið enn breytast, svo að 100 ár verði meðalaldur manna, eða jafnvel enn hærri aldur. Með þessari lenging ævinnar og batnandi heilsu eru þeir ekki lengur „gamlir“ sem svo hafa verið taldir áður. Það eru t. d. ekki ýkja mörg ár síðan að hér á landi voru fimmtugir menn kallaðir gamlir. En slíkir menn verða ekki nema miðaldra, þegar mannsævin er orðin 100 ár. Og nú þegar er svo komið, að fimmtugir menn eru ekki lengur gamlir hér á landi. „Ellimörkin“ hafa færzt ótrúlega mikið fram. Nú er hér fjöldi sjötugra og hálfáttræðra , sem engihn mundi láta sér koma til hugar að kalla gamalmenni. Þeir eru í fullu fjöri og hafa fullkomna starfsorku. Það eru ein rang- indin í þessu þjóðfélagi, að vér skulum búa við úrelt lög um það, hvenær menn skuli teljast gamlir. Þessi rangindi bitna eigi aðeins harðlega á þeim, sem fyrir þeim verða, heldur einnig á þjóðfélaginu í heild. Það er verið að „setja menn út í horn“, þegar þeir hafa náð vissu aldursskeiði og sagt við þá: „Jæja, góði minn, nú ertu orðinn svo gamall, að ekkert gagn er í þér lengur, og þess vegna er bezt að þú hvílir þig það sem er eftir ævinnar.“ Þarna dugar engar mótbárur, þótt mennirrur hafi svo mikið starfsþrek, að það mundi nægja þeim enn um 20 ára skeið. Þeir verða að setj- ast í helgan stein, og iðjuleys- ið fer fljótt með heilsu þeirra. En þjóðfélagið hefir fleygt frá sér dýrmætu vinnuafli. Framhald á bls. 14 gæti farið tvívegis umhverfis jörðina án þess að taka elds- neyti; honum mundu nægja 11 pund af úraníum til þess að vera á ferðinni í heilt ár. Kjarnorkuknúðar flugvélar eru á næstu grösum, og slíkar flugvélar munu geta flogið mörgum sinnum umhverfis hnöttinn án þess að tefja sig á því að taka eldsneyti. Einn af helztu kjarnorkusérfræðing- . . og happasælt nýór Við aðkomu jóla, verður bróðurhugurinn jafnan efstur á baugi hjá siðmentuðum þjóðum; við óskum þess að sá bróðurhugur auðkenni hátíðahöld yðar í þetta sinn eins og að undanfömu. The WINNIPEG SUPPLY and FUEL CU. LTD. COAL - FUEL OIL - BUILDING MATERIALS - HEATING EQUIPMENT 8th FLOOR, BOYD BUILDING WINNIPEG, MANITOBA PHONE 93-0341 nnilegustu óskir . . . um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs. WILLIAM A. McKNIGHT DRUGGIST Sherbrook and Westminster SUnset 3-0151 871 Westminster SUnsel 3-5311 icicecictctcicicicicicteicicicictcicieccictcteectctcicicicwicicicececicicectcicicicicicicecictc Megi hótið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Innilegustu óskir um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýórs. £ The Selkirk Navigation Co. Ltd. P.O. Box 153 — Selkirk Phone H121 SELKIRK MANITOBA BLUE RIBBON Qualiiy (pAodudtá COFFEE A rich and flavory blend of freshly roasted coffee. TEA Always a favorite because it is always so delicious. BAKING POWDER Pure and Wholesome Ensures Baking Success. »Mt»>t>t>t>t>t>i>aa«>t>i>t>i>i>t>iat>i>i>t>isi>i>t>i>i>i>t>i>i>t>t>i>i>i>t3taiai>t>t>i>t>ii t»>iatat>tsi>isi>íst>i>t>t>«ataiataaði>«aiatataiaat>t>iatat>t>;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.