Alþýðublaðið - 06.08.1960, Blaðsíða 15
var skemmtilegur dagur. Ég
man að ég var að gera tilraun-
ir með eitthvað bóluefni og
mér gekk ekki sem bezt. Það
var skemmtilegur dagur en
daginn eftir voru sex af rott-
unum mínum dauðar“.
„Ó, Nick“, sagði hún von-
laus. Þetta var ekki það sem
hún minntist frá þeirri ferð,
það var þá sem hann hafði
kallað hana stúlkuna sína.
Skömmu seinna fundu þau
klett, sem skjól var við og
Ann tók utan af matnum.
Nick veitti því sjaldnast
mikla athygli hvað það var
sem hann fékk að borða. Ann
var alveg sannfærð um að ef
hún hefði boðið honum heitt
hey hefði hann gleypt það í
sig án þess að hugsa um að það
væri ei'nkennilegt á bragðið.
Hún sagði honum frá lífi
sínu í New Haven og frá gést-
unum og hann hlustaði með
athygli þó vafasamt væri
hvort hann skildi almenni-
lega það sem hún var að
segja. „Það er yndislegt að
hitta þig aftur, Ann. Það lítur
engin önnur stúlka við mér“.
„Nei, vegna þess að þú
hreint út sérð það ekki, Nick“.
„Það getur vel verið, en
maður verður að eiga sér
stúlku, Ann“.
„Þú segir þetta eins og þú
myndir segja að einhver þyrfti
að eiga bíl eða útvarp“.
„En á maður það ekki, Ann?
Ég á við að eiga sér stúlku".
„Til hvers?“
„Það veit ég ekki. Flestir
menn eiga sér konu og mörg-
um finnst það hrein nauðsjm.
Og okkur hefu alltaf liðið svo
vel saman, finnst þér það
ekki, Ann? Annars hefðurðu
ekki farið út með mér“.
„Nei, ég hefði ekki gert
það“, sagðj hún dræmt.
Hann veitti því enga, eftir-
tekt hve vonleysisleg rödd
hennar var. Nei, Nick hafði
ekki saknað hennar á annan
hátt en hann hefði saknað
úrsins síns.
„Það eru margir menn sem
hentar betur að búa einir allt
sitt líf, Nick ... einbúar að
eðlisfari og ég held að þú sért
einn af þeim“.
„Heldurðu það?“ Hann leit
á hana eins 0g barn sem held-
ur að þeir fullorðnu séu gædd
ir spádómsgáfu og viti allt.
„En það eru aðrir vísinda-
menn, sem bæði hafa vinnu
sína og eiga konu“.
„En þú ert ekki líkúr hin-
um, Nick. Þú ert einbúi“.
„En þú kannt nú samt vel
við mig, er þ?ð ekki, Ann?“
„Ég elska þig“, svaraði hún
stutt í spuna.
. „Og þú ert enn stúlkan
mín?“
Hún hló titrandi hlátri. Nú
voru þau komin aftur að bvrj-
uninni. Að deginum á Box
Hill og 'uú skildi hún fyrst hve
mikið hún hafði haldið smá-
muni eina vera.
„Hvað heimtarðu af stúlk-
unni þinni, Nick?“
„Við skulum sjá“. Hann
hugsaði sig um. „Að hún sé
reiðubúin þegar ég óska, að
hún hjálpi mér og skammi
mig þegar ég þarfnast þess og
fyrst og fremst að hún nenni
að hlusta á allt sem ég hef að
segja“. •
„Ég skil“. Það var auð-
heyrt að hann hafði ekki
hugsað sér að deila með henni
borði og sæng það sem eftir
var ævinnar. „Og þú ert dreng
urinn minn?“
„Ég er drengurinn þinn...
að vísu stóri drengurinn þinn“
„Og hvað get ég heimtað af
þér?“
„Að ég hjálpi þér yfir grýtt-
an veginn“. Hann hló vand-
ræðalega. „Að vísu geturðu
sennilega stokkið yfir flestar
Hann leit undrandi á hana.
Það var sem hann skildi ekki
vel hvað hún var að fara.
„Ætlarðu að gleyma mér al-
veg, Ann?“
„Nei, Nick, ég lofa því að
ég skal aldrei gleyma þér“.
„Það er gott, Ann. Þá ertu
alltaf stúlkan mín. Við skul-
um koma“.
Þegar þau nálguðust hótel-
ið, sagði Ann: „Við skulum
kveðjast hér“.
„Því þá það? Má ég ekki
fylgja þér alla leið?“
„Nei, þá verður bara talað
um mig og það er óþarfi“.
„Vertu bá sæl, Ann... við
sjáumst bráðlega aftur“.
Ann hafði' sem betur fer svo
mikið að gera þann daginn,
að hún mátti varla vera að því
hefði hann aldrei gert ef hann
hefði ekki neyðzt til iþess. Eitt
hvað hlýtur það að vera. Það
er ekki vegna þess að ég sé
neitt hrifin af Farrell en ég
vorkenni honum. Ekki vildL
ég að herra Transom hefði
mig í vasanum“.
„Þú verður að hafa mig af-
sakaða en ég held að Farrell
hafi ekki gért neitt rangt.
Hann er alltof virðulegur og
heiðarlegur til þess“.
„Hvað veizt þú um það?“
„Ekki annað en það sem ég
hef kynnzt af viðræðum mín-
Um við hann og svo finnst
mér það ... og mér skjátlast
sjaldan11.
Ann sá að Mannering of-
ursti var alltaf meira og
meira einmana og sorgmædd-
Mary
Arundel
hindranirnar sjálf. Þú þarfn-
ast ekki hjálpar eins og ég“.
Hún krosslagði fætuma.
„Ég skal lofa þér að vera allt-
af reiðubúin til að hjálpa þér,
Nick“.
„Komdu þá með mér til
London“.
„Nei, Nick“. Hún hristi höf-
uðið. „Þú getur komið og sótt
mig ef þú þarfnast mín“.
Svo reis hún á fætur. „Ég
verð að fara aftur til hótels-
ins, Nick“.
„Hvers vegna það? Þér ligg
ur varla svo mikið á“.
„Ég verð að vera komin þeg
ar fríið mitt er á enda“.
„Þeir geta vel verið án þín
smástund“.
„Það getur þú líka. Þú hef-
ur verið án mín í margar vik-
ur, Nick“.
„En ég hafði svo mikið að
gera“.
„Og það hefurðu alltaf og
þá hættirðu að sakna mín.“
„Kannske. En ég kem bráð-
um aftur, Ann“.
„Nei, Nick. Þú mátt ekki
vera að því“.
„Hvers vegna ekki? Langar
þig ekki til að sjá mig?“
Það var erfitt fyrir hana að
segja honum að það myndi
aðeins gera henni erfiðara fyr
ir. „Þú mátt ekki eyða þín-
um dýrmæta tíma í mig“.
„En ég hef alltaf tíma fyrir
þig, Ann“.
„En ég vil það ekki. Það er
ekki pláss fyrir bæði mig og
vinnuna í lífi þínu, Nick“.
að hugsa um Nick. John Far-
rell var mjög stuttur í spuna
við hana alveg eins og hann
hafði verið fyrst þegar hún
fór að vinna á hótelinu og
Ann tók það sárt. Það er þér
að kenna, Nick, hugsaði hún.
Nú er John Farrell ekki einu
sinni vinur minn lengur ...
nú er ég alveg ein á ný.
Ann svaf illa um nóttina.
Næsta morgun kom Brenda
til hennar. „Nú hefur herra
Judd sagt Pete að hann verði
að ákveða sig innan þriggja
vikna. Annars selur hann öðr-
um. Ó, Ann, getur þú ekki
hugsað málið? Þegar ég hugsa
um alla peningana, sem Farr-
ell geymir í peningaskápnum
• •. er þetta ekki óréttlátt?
Hefurðu annars heyrt nýjasta
nýtt? Farrell hefur borgað
reikninginn hans Mannerings
ofursta næstu átta vikur?
Finnst þér það ekki asnalegt
af honum?“
Ann hlýnaði um hjartaræt-
urnar. Þó John Farrell vildi
ekkert við hana tala, gat hann
ekki bannað henni að þykja
vænt um hann.
„Það var fallega gert“,
sagði Ann.
„Já, nema Mannering viti
eitthvað um fortíð Farrells1'.
„Því heldurðu að hann sé
með eitthvað á samvizk-
unni?“
„Ég vissi það ekki fyrr en í
gær. Gamli Transom var svo
ókurteis við hann og hann
hlustaði þegjandi á hann. Það
ur og hana langaði svo mikið
til að gera eitthvað fyrir
hann. Henni kom dálítið til
hugar, þegar Speedy kom
skömmu seinna til hennar:
„Veiztu hvað þú ættir að gera
Speedy? Þegar þú ferð eitt-
hvað einn næst finnst mér að
þú ættir að bjóða Mannering
að koma með þér. Ég er viss
um að hann hefði gaman af áð
vera boðinn á Royal.“
„Hverníg datt þér þetta í
hug, Ann?“
„Hann er svo einmana. Ég
veit að hann á son á aldur við
þi'g og hann fréttir víst ósköp
fátt af honum sem stendur.
Ofurstinn hlýtur að hafa reynt
margt í hernum og það verð-
ur ibara gaman fyrir þig að
hlusta á hann og svo hefðirðu
ger.t góðverk.“
Hann starði þegjandi á hana
um stund. „Þú ert skrýtin,
Ann. Þú ert lík mömmu
minni. Svona datt henni ein-
mitt í hug.“
„En þá geturðu glatt hana
lika, Speedy.“
„Ég' lofa því, Ann. Fyrsta
kvöldið, sem ég á frí.“
Nokkrum dögum seinna
kom ofurstinn að afgreiðslu-
borðinu.
„Frændi herra Transoms er
viðkunnanlegur piltur. Frænd
inn er alltof strangur við hann,
hann skilur vís.t ekki ungt
fólk.“
„Það er kannski ekki auð-
velt, Mannering ofursti. Spee-
dy er léttlyndur — og eyðslu-.
samur. Kannski þér getið ge|Í
ið honum góð ráð, ofursti? Þffi
eruð reyndur maður.“ ***
„Ég?“ Hann ihristi ihöfuðið
sorgmæddur á svip. „Elsku
bam, ég á sjálfur son og ég
held að ég hafi ekki getað
hjálpað honum mikið. Ég gifti
mig seint og missti konuna
mina fljótlega og það var mik-
ill aldursmunur á okkur De-
rek.“
„Það getur verið, en það er
alltaf auðveldara að ráðleggja
öðrum en sínum. Bömin
manns hlusta ekki á það, sem
maður segir.“
„Það væri gott ef ég gæti
það Ég vildi svo gjarnan
hjálpa Transom yngri.“
Já, nú hafðl Mannering of-
ursti einnig fengið sitt hlut-
verk hér í lífinu. Þá yrði
hann vafalaust í 'betra skapi,
sá elskulegi' gamli herra.
Paul Vane sá hún ekki oft.
Hann fékk foíl Tonys lánaðan
og fór á veðhlaup tvisvar í
viku og oft sá hún hann ekki
í marga daga.
En dag nokkurn, þegar hann
kom til hennar spurði hún
hann hve lengi hann yrði.
„Ég flyt bráðum,“ sagði
hann. „En fove lengi verður
þú hérna Ann?“
„Það er erfitt að svara því.“
„Ætlar þú aftur til Lond-
on?“
„Nei, áreiðanlega ekki.“
„Hefur einfover kramið
hjarta Jji-tt þar?“
„Já, Paul.“
„Þegar ei'nn svíkur áttu að
fá þér annan, Ann Gleymdu,
honum. Þú ert e'kki sú fyrsta,
sem verður fyrir ástarsorg. En
þú þarft aðeins að kalla, þá er
ég kominn, Ann — ef ég kemst
þá til þín.“
„Ekki segja þetta, Paul.“
,,Éff segi það líka aðeins
við þig. En mundu ei'tt. Þegar
ég er farinn héðan geturðu
alltafi náð í mig í þessu síma-
númeri hér ef eitthvað er að
þér.“ Hann reif folað úr vasa-
bók sinni og hripaði nokkrar
línur á það. „Þar vita þeir allt
af hvar ég er. Og þér er óhætt
að treysta því að tþú nærð í
mig. En þetta er leyndarmál
okkar á milli, Ann.“
Hún tók hálftreg við blað-
i'nu „Treystirðu mér ekki um
of, Paul?“
„Nei, Ann. Ég hef lært á
minni allt of stuttu ævi hverj
um ég má treysta.11
Svo fór ihann, því John Far-
rell var á leiðinni að afgreiðslu
borðinu og Ann Iagði' blaðið í
töskuna sína,
„Ég kem aðeins til að segja
yður að þér eigið frí frá föstu
degi til mánudags. Það eigið
þér ei’nu sinni í mánuði.“ Svo
bætti hann við: „Ætlið þér til
London?“
„Nei“, svaraði hún. „Það
ætla ég ekki. Ég fer til f°r-
eldra minna.“
Alþýðublaðið — 6. ágúst 1960 15