Lýður - 11.03.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 11.03.1889, Blaðsíða 2
4§ hann mest, (50ÖO kr.) vax homun ekki iim óparfa lán Um vöruvötítlun o. H. verzlunarmál gaf hann jafnan hvatir og er ein eðafleiri greinir t’il epfir hann í blöðum vorum. Um Fischer má segja, að hann hafi sótt auðnu sína til pessa lands, enda varð ha'hn mörgum landsmanni vorum að láni, en m'eira en annað, sem eptir þenna merkismann liggur, ga*ti dæníí hans orðið, ef vorlr uppvaxandi verzíunarmenn vildu hafa pað fyrir augum og muna, að auk hygginda, liófs ög atorku, er „Váðvendnin bezti kauþmaður". Kveniiaskóliim á Laugalandi. Mikið og margt er búið að ræða og rita hfer urir slóðir um, Möðruvallaskólann og enda HJfeskógaskólann* líka, en hinn þriðji skóli her i Eyjafirði, kvennaskólinn á Laugalandi, hetir orðið út undan og enginn nefnt ,.hann á nafn. þessi stofnun er pú vissulega pess verf að henni se meiri gaumur gefinn en gjört er. A skóhr pessum njóta sem stendur 24 stúlkur til- sagnar, og ætlum vér óhætt sé að fullyrða að bæði kennslan og stjórnin fari þar vel fram og, framar vonutn, .hegar allra atvika er gætt., Enginu, sem til pelikir, efast um að for- stöðukonan sé vaxin stöðu sinni, hvað menntun, vitsmuni , og kvennkosti snertir, en ekki er hún, heilsutæp og mædd ekkja, öfundsverð af stöðu sinni. Hún fær að visu alls 650 kr. laun, en hvorki helir hún leigulausa ábúð. forsvaranlegt hús. né neitt fyrir viðhaldi pess eða fyrir eldivið. Að vísu er nú ætlazt tií, að stúlkurnar, sem nema á skólanum, borgi fullt með sér, svo alit komi vel heim. En hér er margt að at- liuga. Hverju parf forstöðukonan til að kosta svo að skóla- haldið farj forsyaranlega fram? Eyrst parí hún að búa, og pað g ó ð u búi, pví búi, sem nægar birgðir hefir til taks til að geta veitt peim stúlkum, sem purfa, kost og hvað annað nauðsynlegt. Og pví má nærri ge:a, að pótt hún ekki hlyti að búa og stýra pvi búi, gæti hún pó ekki ein kennt 20 til 30 stúlkum, sem optast þurfa tilgögn, o" stunduin eptirljt. ---u.(v, -nrAnr hrf nA linlíUi á SÍlin kOStliað il ð- s t o ð a r lc e n n a r a (eips ,og hún gjörir). Kúinfatnaður og eldiviður, hvorttveggja langt uni fram meðalbúskapar pörf, bætist enn við. Og pó ekki sé lengra farið, má spyrja: mun liú forstöðukonan öfundsverð af pessum lauuuin? Eu svo er óhætt.að bœta enn við einu atriði, sem rýrir laun hennar, og pað eru borgunarvanskil pau, sem, eins og á stendur hér, og i slíku árferði, sem gengið heiir, eru mikil og óumflýjanleg. Yíir liöfuð má segja, að laun hepnar séu lítið meir en hálfá xnóti pví, sem sæmilegt væri, enda er eíamál, hvort margir kennarar á landinu hafi meira anuríii og áhyggjur sakir em- bætta sinna eða stöðu en hún hefir. bkúlin er og sárfátæk stofnun, og er, eins.og hann enn er, til litils sóma pví héraði, sem liánn á að prýða, hyað efni og framlögur snertir. Oss undrat að stjórnurnefnd sú, sem, undir yfirstjórn Norðuramts- ins, á að sjá um skólann — sjálfsagt ineir en um kennsluna sjálfa — skuli ekki vera komin lengra í að efla hag hans, pó ekki væri með öðru. pá niuð pví, að útvega ' forstöðukon- unni ókeypis ábúð og eiuhvern aukastyrk á árj hverju, (eða í einui til viðhalds skólahúsinu, sem er Htt notandi, nema pvi sé breytt og pað stórum bætt. Er pörf á kveuuaskóluin? Sé svo , pá er ein- sætt — úr pví ping og stjórn heíii tekið yfiiumsjón peirra *) Eins og stendur er óparíi að fjölyrða uiu pennan skóla, nema hyað oss pykir pað öðru , nær en æski.legt að hann leggist niðtír. Hann er pó hinn einasti skóla-visir í ein- liveni víðléndustu sýslu laudsins, sem telur að tiltö'fu, ef til vill, 3«sta náingjarna yngisrnenn á landinu. Hali'bann — eins ng sumir segja — spillt, eða sþilli hanil fyrir Mödruvallaskólanum, keinur pað líklega annaðhVort af pví, að metítí linna ekkí eins mikla þörf á skólutn,.eins iig lAtið er í veðri vaka og vera ætti, e 11 e g a r Möðru- v.allaskóli hefir elíki ehrt þá fengið pað fyrirkomulag sem pyríti. Kannske i)g báðar pessar orSakir séu verkandi. að sér; — að stofna pá svo, að þeir séu ekki tildur. heldúr verulegifr og sómasamlegar stofnanir. Skólar, sem varla eiga hús yfir höfuðið, engan sjóð, ekk- ert bókasiifn, eaga gripi, engin söfn, peir eru llkir hnjfuin, sein hvorki hafa skapt eða blað. En, e'ins og áður er sagt. fer kennslan á þessum skóla furðu vel fram, enda virðist nú loksins sá timi vera í nánd, að al- menningur fari að íinna til nytsemi slikra skóla og að unua peim allra prifa, Eptir fyrirkomnlagi amtmanns fá nú stúlkur áLaugal.skóla tilsögn bæði í sögu, einkuin Islands óg grasafræði Aðstoð- arkeniiari (í stað uugfrú Sigúrlaugar Arnadóttur frá Höfuum, sein nú er erlendis) er par í vetlir fröken Elin Hafstein úr Reykjavík. .Almenn, tíöindi. Tíðindi frá útföndum (með „Liuru“ 28. jan.) góð og friðsamleg. Gúð og mild yeðraátta — nema á Rússlandi, par gengu fádæma mikil frostharðindi. • Járnbrnutarlest varð þar íöst sakir fauna í óbyggðum, og urðu par 200 manna úti, er frusu i hel í vöcnunum. Eeiknaveður hafa og gengið yfir Norður-Ameríku og ollað miklu tjóni , í Danmörku hin sama pingdeila,- og litlar líkur til að vinstri inenn sleppi fyrir valdboðnum fjárlögum. A konungs afmajJinu voru .óvenjuleg hátiðahöld i Kpinhöfn og yiðsvegar um land, en vinstri flokkurinn dróg sig viðast livar í hlé og einkum pótli tvennt kenniv kala frá þeirra hálfu og koma bit- urlega fraiu. þ>a.ð annað, að forseti Fólksþingsins, Högsbro, flutti konungi engar heillar eða hollustuóskir á aímæli pessu, og liitt, að nokkrir virwtrimanna skörungar lögðu * sama dag blómsveig á kistu Friðriks konungs sjöunda. pann sama dag. A Englandi stendur yfir Parnellsmálið og þykir pví lít- ið relia, enda er pað áfast viö hið mikla frelsismál íi'a, er mi býður nýrrar skórpu. Gladstone dvaldi suður á Ítalíu sér til hressingar. 1 Jierimgs tiomaum. ir.—1. stendur að konsúll Dana x Genúu í Norður-Italíu hafi sent danska utanríkisráðaneytinö skýrslu um að innflutuingur þangað af salttíski frá íslandi og Færeyjum hafi umliðið ár vaxið prefallt og verðið verið, það sem svarar til 65—70 pr. skippd., eptir vorum reikningi. Reyndar hefði pað verið lækkað nokkuð, en pó fullyrt að samkeppninni með þennan saltlisk og frauskan og enskan, muni ugglaust verða oss ti.l ábata . ef v ö n d u n batni-á vörunni. Að smáfiskur (stútungur) seljist lika prýðis-vel í pví landi, er orðið vel kunnugt. Gleymi menn nú ekki vöruvönduninni, ekki heldur áull, fiðri og lýsi. E’lestar ísl. vörur eru að hækka. eins og ullt verðlag, öll eptirspurn, fell vezlun, er nú að hefjast og hækka. Hvað verzlunarfréttir og allar skýrslur snertir, verðum vér sökum rúinleysis ,að vísa til hinna blaðanua, enda eru pau sarahljóða pví, sein «Lýð> er skrifað. • i'I’Ofí it "... ,71 . . V <• -■■* * "í ‘ •! O ■._) i U i> ; T ‘í 'f ’ •* '<■' t r Lr br.-fi fr.'-tturitora „Lyðs“ í ÍCaupmannhöfn. —--------» V Erakklandi er hýer höndin upp á móti ann- 'ari. Reyndar óttast bæði frelsismenn (Radicals) og íhaldsmenn (Oportunists) Boulanger, pví allir Jrykjast sjá að 'paðan sé lýðveldinu háski búinn, en samt sem áður vantir hvoriftveggj i sainheldi. A hinii bóginn veitakouuúgs vinir (Royalists) B. fylgi, og hamast hann nú 'gégn stjórninni og vlli nú gjörasl ping- maður sjállra Parísbúa og berst þnr uin kosn'ing sína við Jacques nokkúru. Annavs liefir B. hingað til haft miiina gengi í París 'en í öðrum borgum Frákkjánds; nái hann par tíú kosningu, raun hann pykjsat hufa unnið hálfan sigur. Sócialdemókfataf- (verkmanna og socialista vinirnir,) er svo nefnast; kjósa sér pingmann og láta skam'iairnár dynja yfir alla ílokka — nema sjálfra peirra.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.