Lýður - 26.03.1889, Síða 3
en færir rc.yndar alls engin rök að því. Hinsvegar tekur
hann fram, að fyrir pví sé engin sönnun til, að Ari haö haft
|>órsnesingagoðorð eða hlut af því. J>ó mun bágt að neita
pví, að það sem segir í Bisk. I 29, sem dr. F. J. vitnar
sjálfur til, vísi fullkomlega til pess að Ari hafl verið höfðingi,
og hvar var þá líklegra að hann hefði átt mannaforráð, held-
ur en einmitt á Snæfellsnesi, par sem vér vitum með vissu,
að bæði aii hans (Gellir þorkelssonj og sonarsonur (Ari sterki)
voru goðorðsmenn ? Auk þess er þorgils Arason talinn með-
al presta vesturlands 1143 í nafnaskrá peirri, sem Jón Sigurð-
son eignar Ara fróða sjálfum (Dibl. Isl. I. 116), og heflr|>or-
gils pessi að ölluin líkindum verið son Ara fróða, en faðir
Ára sterka. |>anuig virðast tplsverðar likur til pess, að Ari
fróði haö verið höfðingi vestanlands, og ef dr. F. J. hefir
fundið meiri líkur til pess, að hann haö átt heima á Suður-
landi, væri fróðlegt að fá að vita pað. - í efnísskránni apt-
an við bókina er Grautland hjá Ara látið vera sama sem
J>ýzkaland, og „Gisröður“, nafn Gizurar biskups. á |>ýzku,
en flestum hér á landi mun óljóst, hver rök liggja til pess,
að láta „Gautland'1 hat'a pessa óvanalegu merkingu, úr pví
pað er ekki talin bein minnis- eða ritvilln; og hefði engin
vanpörf verið á að taka pau stuttlega fram. Söinuleiðis munu
flestum óljósar ástæðurnar til breytinga útgefandans á venju-
legu tímatali, par sein pær styðjast ekki við annála, sem hann
kreðst að nokkru leyti hafa farið eptir (t. d. par sern hann
lætur þorstein ranð vera uppi á 10. öld, en fylgir pó Guð-
brandi Vigfússyni í pví, að telja aiíiár Ólafs feilans, sonar
hans, frá 886—948, og pað alveg efalaust — vikur aptur á
móti frá G. V. að pví er kemur til aldurs Egils Skallagríms-
sonar og andlátsárs Ólafs konungs sænska. Að hann telur
landnámstíð lrá 870—930, er öldungis samkvæmt tali Ara
fróða, og aðeins undarlegt að hann skuli telja ísland fundið
870, pvi að pað verður ekki séð af íslb.. hvenær ísland fannst
af Naddaði, Garðari og Hrafna-Flóka, og ár pað, er Ingólfur
fór fyrst til íslands („þá er Haraldur konuneur hárfagri var
16 vetra gamall“) hlýtur nð setjast á undan 870 eptir tali
Ara. — þetta hefi eg siður tekið fram í aðönningarskyni.
Iieldur en af fróðleikslöngun og fo.rvitni, og bið ég dr. F. J.
að virða pað á betra veg. (Framh. næstj.
Æílntýrið um maimiim med gullheilanii.
Til frúarinnar, sem langar til að lesa skemmtilegu sögurnar.
Eptir
Álfons Daudet.
þegar ég las bréfyðar, frú mín góð, fékk ég samvizlcu-
bit. Mér gremst livað sögurnar mínar lítlu eru sorglegar
°S eg befi ásett mér í dag ar) segja yður skemmtilega sögu,
reglulega ærslasögu, svo að pér veltist um.
Og pegar á allt er litið, hvaða ástæðu bef ég til pess
að sýta? Eg bý hér púsund mílur frá pokunni í París,
upp á sólskínandi brekltu, í landinu, par sem muskatvínið
grær og trumburnar bljóma. Hringinn í kring um mig er
ávalt sólskin og söngur. Hér slá trjásöngvurnar í hóp-
uni hljóðfœrin sin mér til skemmtunar og mæðurnar
mynda söngfélög; á morgnana bjóða snípurnar rnér góðan
daginn og segja: „Kúrlí kúrlí" og um hádegisbilið koma
trjásöngvurnar og beilsa uppá mig; svo eru smalarnir, sem
blása á hljóðpípurnar sinar, og fallegu döggeygðu stúlkurn-
ar, sem lilæja svo dillandi í víngörðunum------— nei hér
cr síður orsök til að linípa hnugginn. Eg ætti miklu fremur að
senda kvennfólkinu róslituð ljóð, eða i litlum körfum ljóm-
andi snotrar smásögur.
Og pó! Eg er langt of nærri Paris. Á hverjum degi
scndir pessi borg næðingsgust af sorgum sínum inn til
mín á milli greiiitrjanna minna. Bett í pví ég var að
1 ita línui pessar, barst mer fregnin um lnn hrvggilegn af-
drif hans veslings Cliarles Barbara, og nú hrílir sorg yfir
öllu heimilinu mínu. Burt með snipur og trjásöngvur! Eg
er nú ekki í skapi til að skemmta mér--------------Sjáið
)iér, pessvegna, frii míu góð, fáið pér í dag, í staðinn fyrir
laglegu og skennntilegu söguna, sein ég retlaði að segjavð-
ur, petta sorglega æfintýri.
J>að var einu sinni maður, sem liafði heila úr gulli.já
frú mín góða, úr tómu gulli. þegar hann kom í heiminn,
héldu læknarnir að liann gæti ekki lifað, höfaðið á honum var
svo pungt og stórt. Hann tórði nú saint og óx upp eins
og falleg olíuviðarhrísla; aðeins var liöfuðið á honum svo
fjarskaloga pungt, og pað var sárgrætilegt að horfa á,
hvernig hann alltaf rak sig allstaðar á ef hann hreyfðist úr
sporunum. Hann lirasaði opt, einn dag kollsteyptist hann
niður eptir steinriðinu og ennið kom niður á marmarahellu.
það söng í höfðinu á honum eins og í steðja. Eólkið hélt
að hann hefði rotast, en pegar pað fór að stumra yfir honum
og hann staulaðist áfætur, sást pað,að aðeins var sprungið
svo lítið fyrir á enninu á honum, og tveir eða prír gull-
dropar drupu frain á milli ljósu lokkanna hans. Svona
komust foreldrar lians að pví að drengurinn hafði gullheila.
þau leyndu pvi svo, að greyið litla hafði ekki einu
sinni lmgmynd um pað sjálfur. Hann spurði stundum,
hversvegna hann mretti elcki fara út og leika sér með hin-
um drengjunum.
„Nei, pér vrði stolið, gersemið mitt“, sagði móðir hans.
Áumingja drengurinn var ósköp hræddur við að láta
stela sfer; liann fór að leika ser við sjálfan sig, og kjagaði
punglamalega úr einu herbergi í annað.
þcgar hann var orðinn átján ára, sögðu foreldrar hans
honum pað fyrst, hvílíka uridursamlega gjöf orlaganornin
hefði gefið honum, og par eð pau nú hingað til hefðu haft
ofanaf fyrir honum, pá vildu pau nú fá dálítið af gullinu
hans í staðinn. Sonurinn var ekki lcngi að hugsa sig um,
undir eins — hvernig eða með liverju móti segir sagan
ekki — sleit liann dálitinn nxola, álíka stóran og vallinot
útúr höfðinu á sfer og fieygði honnm með stolti í keltuna
á móður sinni.----------- Blindaður af auðæfum sinum, sem
hann átti í höfðinu, örviti af óskum og prá og mcð vímu
af valdi sínu fór hann svo úr föðurgarði og Iagði af stað
út í víða veröld og sóaði gulli sinu.
Hann lifði eins og ki'nungur og stráði gullinu um sig
á alla vegu, án pess að liafa nokkra gát á pví, svo að
menn skyldi hafa haldið að heilinn væri ótæmandi — —
— En smátt og smátt tæmdist hann nú samst, og eptir
pví sem liann tæmdist urðu augnn daprari og kinnarnar
fölari. Morgun einn snemina eptir reðislega gleði-
nótt, stóð hann einn eptir innanum leifarnar eptir veizluna
og Ijósin sein báru daufa birtu í morgunglætunni, og tók i
fyrsta sinn eptir pví hvílíkt feikna skarð liann var búinn
að höggva í gullheilann, og sá að pað veitti ekki af að
fara að liœgja á sér-
Frá peirri stundu varð hreytni hans öll önnur en áð-
ur. Maðurinn með gullheilann lifði einhúalífi, varð styggur
og tortrygginn som svíðingur og reyndi á allar lundir að
gleyma hinum fárlegu auðæfum, sein hauu ásetti sfer aldrei,
að taka á framar. — — Til allrar ógæfn liafði vinur hans
einn elt hann í einveruna og pessum vin var kunnugt allt
um liagi hans.
Eina nótt lirökk aumíngja maðurinn upp við sársauka
í höfðinu, fjarskalegan sársauka, Iiann settist upp öldungis
ringlaður og sá í tunglsljósinu vin sinn skjótast burt með
eitthvað undir kápulafinu sinu. —• —
það var ennpá dálítið af heilanum lians, sem var stol-
ið frá honum! — — —
Nokkru seinna varð maðurinn með gullheilann ástfanginn,
og pá var nú ekki að leikslokum að spyrja. Hann elsk-
aði af öllu síuu hjarta dálitla ljóshærða stúlku, sem líka
pótti ósköp vænt um liann, en pó enn pá vænna um skraut