Lýður - 26.03.1889, Qupperneq 4
og skart, hvítar fjaðrir og fallcga rauða skúfa í skónum.
Á milli liandauna á pessari ljúfu dúfu — hún var eins og
fugh’og brúða í einu — runnu gúllmolarnir eins og tólk-
armolar í potti. Alltaf datt henni eitthvað nýtt í hug og
aldrei kom hann sér að, að neita hernii um nokkurn skap-
aðan hlut. Og hann var svo hræddur við að vekja angist
í hjarta hennar, að hanu duldi hana pess alla æíi hversu
undárlega á auðæfum hans stæði.
— „Erum við pá svona rík?' sagði hún.
„Já, — já — fjarska rík“, svaraði hann.
Og hann brosti ástúðlega við litlu ljósu dúfuna sína,
sem át upp heilann hans óafvitandi; stundum greip hann
ógurle'g angist, og hann ætlaði að fara að reyna að draga
saman, en svo kom litla dúfan hans hoppandi og sagði:
„Græskan mín, sem ert svo ósköp rikur, kauptu nú handa
mér eitthvað sem er fjarska dýrt“, og svo keypti haun
handa henni eitthvað sem var fjarska dýrt.
Svona gekk nú allt í hérumbil tvö ár, pá dó litla
konan hans eiua morgunstund, án pess nokkur vissi úr
liverju hún sofnaði útaf eins og íugl.-------jþað var nú
farið að saxast á auðæfin hans; fyrir pað sem eptir var,
lét ekkillinn gera útför hinnar elskuðu framliðnu sem veg-
legasta. Öllum klukkum var hringt, vagnarnir voru hjúp-
aðir svörtu klæði og hestarnir prýddir fjaðurskúfum og
fiöjeli með silfur doppum, ekkert pótti honum nógu skraut-
legt. ilvað kærði hann sig um gullið sitt framar ? —■ Hann
gaf til kirkjutmar, gaf líkmönnunum, konum sem seldu
blómsveiga, hann gaf öllum án pess að spara. — jpegar
hann svo fórútúr kirkjugarðinum átti hann pessvegna næst-
um pvi ekkert eptir af pessum undursamlega heiia, nema
fáeinar smátæjur sem liéngu iniianí höfuðskelinni. jþess
vegna gekk hann á götuuum eius og utan við sig, liafði
höndurnar fyrir sér og reikaði eins og ölvaður maður. A
kveldin, pegar búið var að kveikja í búðunum, staðnæmdist
hann fyrir utan stóran búðarglugga; fyrir inuan gluggann
var dýngt saman dúkum og aiiskonar skrúðyefnaði og allt
ijómaði i ljósadýrðinni. ]par stóð haun fengi og horfði á
bláa silkiskó, brydda með svanadúni.
„Eg pekki suina, sem pætti gáman að eiguast pessa
&kó,“ sagði hann við sjálfan sig og brosti við ; hann mundi
ekki eptir að konan hans litla var dáin og fór nú inn í
búðina til pess að kaupa skóna.
Konan sem itti búðiua, var inn í herbergi innar af
búðinni, hún heyrði sárt óp og fiýtti sér fram, en hörfaði
hrædd á bal; aptur pegar liúu sá framan í mann, sem studd-
ist upp við búðarborðið og horfði á liana með döprum og
dáuium augum. í annari hendinni liélt hann á biáu silki-
skónum með svanadúnsbryddinguuum, liina rétti hann í
móti heniii olblóðuga, og undir nöglunum voru svolitlar
tæjur af gulli.
Erú min góð, svona er nú æíintýrið um manninu með
gullheilann.
jprátt fyrir pað hversu æfintýri petta er undarlegt, er
pað sannleikur frá upphafi til enda. — ]pað eru til ógæfu-
samir menn í heiminum, sem ncyðast tii að fifa á heila
sínum, og með skíru og skæru gulli, meó sinum merg og
blóði, sínum innilegustu tilfiuningum, verða að borga hvort
smáglingur í lifiinu. |>ar er pjáning og kvöl hvern dag, og
svo pegar peir eru orðnir preyttir á að pjást — —-----------
Bertel E.Ó. jþorleifsson hefir pýtt.
»Lýður» og «J>jóðviljinn.»
Lýðurinn og pjóðviljinn ættu sízt að verða sundurpykl;-
ir, par eð hvert puð ríki, o. s .frv. Eu svo er komið samt.
Jjjóðviljinn ishrzki ber Lýð á brýn gersakir og ósanngirni,
að h.nm iasti hans höröu pólitík, en sé sjálíur hvorki
soðinn né hrár; ítem, að Lýður kalli blöðin siðaspillandi, par
sem pau po emungis láti sér umhugað um að reka réttar
lands og lýðs og ætíð og æfinlega forðist persónuleg orð og
andróður, o. s. frv.
J>essu svörum vér nú svo: ,.Lýður“ tekur ekkert aptut af
pví, sem „jþjóðviljinn11 ber honum á brýn; hitt er lildegt,
að vér fyrst uin sinn sjáum hann og hans pólitík í friði,
enda höfum vér aldrei sagt, að hann eða hún væri syndugri
en aðrir Galilear. „Lýður» hefir fyrst um sinn ekkert sarnan
við vora „hærri pólitík“ eða vor hárauðu blöð að sælda. Og
pessu lil staðfestu viljum vér, með góðu leyii lesenda vorra,
enda með stökunni, sem sumir eigna skáldinu fyrir austen :
„Heldur vil eg hafa í barmi mínuin
á hverjum degi hvolpatík,
heldur en p e s s a pólitík !•*
«Lýður»
J>etta blað, sem byrjaði tilveru sína með litlum framtíðar-
vonum, hefir lokið helmingi síns 1. árs. Upplag ,.Lýðs“
er nú á 9. hndr. eintök. Eurðar oss og sjálfa á árangri
pessum. Kunnum vér kaupendum hans, vorar beztu pakk-
ir fyrir drengskap pann og velvild, sem peir prátt fyrir
nóg önnur blöð, en í erfiðu árferði, hafa sýnt oss — ef til
vill ekki sízt persónulega, prátt fyrir pað, að vér pví mið-
ur getum ekki verið almenningi samdóma um sum allsherj-
armál lands vors. Aptur hefir „Lýður“ mætt köldum
kveðjum hjá hinum blöðunum hér á landi. „Fjallkonan“
og „fjóðviijinn11, hafa bæði læilsað honum með ónotum og
gersökum.
Blaðið mun halda sínu stryki, reyna til að gleðja, fræða
og bæta, og leggja sinn litla steiu í vígið móti vesöld og
vanpekking, sorg og svikum í landi voru.
Ititstj.
Seyðisfirði 26. febr. 1889
, Harðindi hafa verið hér mikil síðan um porrakomu, stór-
hríðar og griinmdir öðruhvoru. Nú um hiíð hafa verið hægviðri
og um góukotnuna gjörði blota litinn, og er síðan jörð nokk-
ur hér í fjörðunum fyrir geldsauði. Almenut muiiu heybyrgð-
ir í minna lagi hér um slóðir, enda hafa flestir búizt við hörð-
um vetri; heyfyrningar víðast livar engar frá fyrra ári.
Síldarsfli talsverður hér í fjörðunum siðan í miðjnm jan.
en honum lítið sinnt. Nokkur hundruð tunnur hafa pó ver-
ið sultaðar liér r fjörðunum : Norðfirði, Mjóatirði og Seyðis-
lirði, mesfc í Mjóafirði; 2 kr. gefnar fyrir strokklunnnna aí
lienni nýrri, en 6 kr. boðnar fyrir tunnuna af saltaðri síld á
„Vuagen11, en eigendur vilja ekki seiju. „Vaagen11 fer héðan
til Noregs á morgun. Wathnegekk ferðiu austur ágætlega.
Akureyr1 27. marz 1889.
Veðrátta var stillt og fremur hagstæð alia góuna.
Eiskivart heíir orðið út hjá Hrísey bæði í austur og
vesturálnum. Aflalaust innar á firðinum.
Tryggvi á Látrum nýkomiun framan frá Grímsey, varð
eigi var við neinn ís, en gat ekki legið við hákall sakir
storma. Hann er búinn að afla i vetur um 50 tunnur lifrar.
í fyrra mánuði andaðist stórbóndinn J>órður J>or-
steinsson að Leirá í Borgarlirði,einhver merkasti bóndi á Suðurl.
1 pessa árs 17. tölublaði „ísafoldar“ skýrir fréttaritari
i Eyjafirði frá pví, að „factorar11 við Ey'jafjörð hafi eptir að
skip voru farin siðastl. haust sett allan mat upp um 2 kr.
hverja tunnu. þar eð hér er enginn undanskilinn, skal jeg
lejfa mér að geta pess, að við Gránuíélagsverzlan hérsemjeg
veiti forstöðu var kernmatur seldur í allao vetur með sama
verði og var á honum síðastl. sumar, og engin korn-
matartegund f'ærð upp um einn einasta eyri.
Oddeyri, 26. marz 1889.
Chr. Havs tee n. ]
I . .æJJLMllHl-iJiJ-
Kitstjóri: Mattli. Joelmnisson.
Prentsmiðja: Björns Jónsaonar.