Lýður - 23.09.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 23.09.1889, Blaðsíða 2
100 ntviiiBU laudfe pessa? Hvað. uema pað, að harðæriu hafa jiiimihað liú nianna, eyðilngt viðkomuna, hnekkt öllum við*- búrðum, seit allt aptur á bak, drepið alla dáð og getuK l.úin, fénaðurinn, er grundvöllurinn, höfuðstóllinn: hann á pvi að m. k. að haldast við. Og í góðærinu á hann að vaxa,og síðan við að haldast pótt harðni. Gætum nú vel að: mun nú ekki fjársala liinna síðustu ára hafa stórlnn fækkað f’é í búi fjölda manna? Sé svo, má spyrja; hvern- ig á að bæta úr pví nema með pví eina móti að fjölga fénu sem fyrst, en hvernig er pað mögulegt, ef enn á að auka fjársöluna? I liaust búast meun við meiri fjársölu hér norðanlands, en menn viti dæmi til. En livaða fé hef- ir almenningur að selja? Sauðir eru fáir til, og ungféð nú í góðæriuu mun hvergi ofmargt enn, en viðast hvar o f fátt til viðkomu og skurðar. „Menn ættu ekki að skera fé í haust“, er sagt, „heldur lifa af kaupstaðar vöru, mjólk og máske hrossakjöti". Mun nú petta vera liið rétta bú- skaparlag — pó úr vöndu kunni að vera að ráða? Vér svörum: hér lcoma vandræði í vandræða stað, en kjósum vér heldur eldra búskaparlagið með kaupstaðarskuld í harðæri og innieign hjá kaupmönnum eða öðrum í góðæiú. Menn stölikva ekki i einu stökki burt frá sjálfum sér, p. e. frá eðli og takmörkun landsins. Menn lifa ekki n e m a á búunum, skepnunum. Með verzlun s t y ð j a menn bú sín en reisa pau ekki. Vilja menn athuga pað? Sauðfé er sjaldan borgað með fullu verði — sem og ekki er von pað er vor t fé, og eigi útlendir að hafa pað á horð sitt og borga pað eins og pað er vert fyrir oss, ættu peir að gefa allt að hálfu meira fyrir pað (rétt skoðað), en peir gefa. Að selja vænan sauð fyrir svo sem 15 kr. virði i vörum (eða i peningum, sem menn senda út fyrir vörur) finnst oss vera noyðarúrræði í harðœri, en v i 11 e y s a í góð- æri — hrein, helber vitleysa. Vœnn sauður er minnst 35-30 kr. skaði búinu. Af hverju er sauðurinn, auk hans eigin verðs, oss svo dýr ? A f p v í a ð h a n n e r o s s s v o o p t vonarpen ingflr, o g p ó v o r 1 í f s s t o f n. í haust ætti mjög lítil íjársala að vera — ekki meiri en menn eru neyddir til vegna skulda. En — pá geta menn ekki p a n t a ð. J á, par kemur kýlið. Vér segjum: f a r i p ö n t u n i u h e 1 d u r u m k o 11 e n b ú i ð, p e s s grundvöllur, pess kjarni, pess vöxtur og við- gangur! Pantanir verða aldroi sama sem búnaður, varla annað en viðburðir og neyðarúrræði til hjálpar um stundarsakir — pegar bezt lætur. Pólitik á ekki að vera aðal-efni Lýðs né augnamið J>ó getum vér ekki látið vera að minna lesendur vora á, að sú „sættandi politík“, sem blað vort mælti fram með í fyrra og margir pá lásu blessunarorðin yfir, kom mjög ljóslega frain sem grundvallarstefna meiri hluta pingm. í sumar. Að sönnu hefir pað mínnst verið að pakka L ý ð og hans tillögum, en pó sannar hans politísku smágreinir í fyrra sannmælið: „stundum verður fávizkan í dag að vizku á morgun“. Afdrif stjórnarsk.málsins á pinginu fá nú að vísu mjög misjafna dóma, en hvað sem hver segir, leynist engum greindum og gætnum manni, sem rólega horfir á afstöðu pessa mals, að fiokkur hins „snnna pjóðvilju,“ sem svo var nefndur „liggur nú sverði sundraður tíáms í eyju“ Af hverju, livernig og til hvers petta er ovðið, skulum vér ekki áræða að segja, en vilji einhver hinna norðlenzku pingmanna — sem vér ætlum að sé skylda peirra —senda oss upplýsingar um nlálið, munum vér óðara birta pær. Af útlendnm fréttum er fátt nýtt að segja. Yfir 12 millj. manna hafa heimsótt og skoðað Parísarsýninguna sumar; pó ekki nema 2 konungar: Georg Gvikkja kgr. og Persa sjainn (keisarinn). Er petta allinerkilegt, pv farfuglaeðli er nú orðið aðal marga konunga. Yilkjálmur keisari var enn á ferð í sumar, fór sjóleið norður mec' endilöngum Noregi, og síðan til Lundúna. Fékk hann par að vera óbeðið hjá Victoríu drottningu ömmu sinni, og sýndi hún honum par á ofan allan bústofn sinn, og par jar meðal ílotann, 113 stórskip, er Englendingur einn virti á 20 millj. pund, auk alls herbúnaðar. Tvö brúðkaup hafa íaldin verið í Lundúnum, gullbrúðkaup Gladstones, og brúð- kaup jarlsins af Pife á Skotlandi og Lovise dóttur prinzins af Wales og Alexöndru. Boulanger or dæmdur í æfilanga útlegð, og pykir bann nú úr sögunni — pangað til nœsta bylting gýs upp á Frakklandi, lifi hann svo longi. Bismarck á i pjarki við Svisslendinga, en Englending- ar í ófriði við Arabapjóðir upp moð Níl; á eynni Krít er uppreist mikil gegn Tyrkjum; vilja peir ávalt komast inn gríska rikið, enda læra Tyrkir aldrei að stjórna framfara- ijóðum. TJm alla Hanmörku stóð hin harðasta kjörfunda- imma, er síðast fréttist. Embætti: Dómaraembættið í landsyfirréttinum er veitt Jóni Jenssyni landritara, en í landrit. emb. er settur Hannes Hafsteinn, cand. jnris., Yestmannaeyja prestakall /eitt séra Oddgeiri Guðmundsen í Kálfholti, en Kálfholt séra Ólafi Finnssyni frá Meðalfelli i Kjós. Hvammur í Laxárdal veittur kand. Sigfúsi Jónssyni (frá Víðimýri), Lát merkra manna: Nýlátnir eru, pórður jporgríms- son síðast prestur á Otrardal, séra Guðm. Jónsson, síðast prestur til Stórnvalla á Landi, gamall prestur og heiðurs- maðnr; pjónaði eitt sinn nokkur ár í Grímsey; séra Bjarni Sveinsson, síðast prestur að Stafafelli í Lóni, á áttræðis- aldri, faðir séra Jóns í Winnipeg. Kona hans var Kósa Brynjólfsdóttir próf. Gíslasonar fra Heydölam. Séra B. var lengi heilsuveikur, en bæði gáfu- og kjarkmaður. J>á cr og sálaður (snögglega) merkisbóndinn Kristján Jónsson Matthiesen á Hliði á Alptanesi, nál. sjötugur. Um sína daga var liann jafnan talinn meðal fremstu og göfustn stór- bænda á Suðurlandi; haunn var urasjónarmaður hinn mesti, gestgjafi frægur og snyrtimenni; karlmannlegur og hraust- menni cins og flestir hans frændur. ’jporvaldnr Thoroddsen hefir unnið 400 kr. verð- laun af „gjöf Jóns Sigurðssonar11 (einn af 4, sem sendu nefndinni ritgjörðir). B.it ]porv. er um „pekking manna og hugmyndir um Island frá elztu tímum fram að siðabót“. Gœzlustjóri landsbankans er séra Benedikt Kristjáns- son kosinn af efri deild til næstu 4 ára (í stað Jóns Pét- urssonar háyfirdómara), en yfirskoðunarmenn lannsreikn. voru kosnir Ivr. Jónsson yfird. og Páll Briem. Spra M. Jónssyni í Laufási var að lokum eptirgefin skuld hans til landsjóðs, 2000 kr. — og fór pað að vonum. Séra sigurður Steíánsson, sá er Rvíkingar kjöru prest sinn í sumar, hefir aptur beiðst lausnar af söfuuðinum. Víkurfólk hefir nú skorað á landshöfðinga, að sjá um að kosning megi par aptur framfara. Um landsbankann voru sampykktar nokkrar till. af pinginu, sú helzta var að bankinn kæmist sem allra fyrst í viðskiptasamband við banka erlendis. |>ann 16. p. m. kom T h y r a og með henni fjöldi far- pegja, par á meðal 15 stúlkur, som ætluðu til kvennaskól- ans á Ýtri-Ey. Schierbeck landlæknir kom og með lienni úr skoðunarferð frá Seyðisfirði, en hafði pangað farið land- veg; hann skoðaði apótekið bér. í ferð með landlæknin- um var séra jporkell Bjaruason á Reynívöllum — höf. ís- landssögunnar, Siðabötarsögunnar og fl. rita. Hann liefir pjáð heilsúleysi í nokkur ár, en er nú á -batayegi. Kapteinn H o v g a a r d, sá er fór hina frægu norð- austuvför á V e g a með Nordenskjöld , hefir verið með Thyru i sumar til að kynnast ströndum voruin. Enda er í ráði að hann taki við stjórn skips pessa í haust af kapt. Boldt. Hovgaard er ungur maður og liinn vasklegasti o lofar liann land vort í hverju orði. Kapt. Boldt má ánnars telj með hinum duglegustn og bezt látnu dönsku skipstjórum. |>ann 17. kom enskt fjárkaupa-gufuskip og með pví G. Thordahl frá Rvik. Byrja nú hin fjörugustu fjárkaup, sem siðar mun getið. Ritgtjóri: Mutth. Jocliumsson. Prentsmiðja ijjöras Jónssonar. fcO d

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.