Lýður - 23.05.1890, Side 4
— 40 —
samin aí Sæmundi fróða (?) og nafnið komið af Odda á
Kangárvöllum (eins og bredda af broddur(?)
Leiðrétting. í hinum velrituðu greinum eptir H. Briem,
heíir á tveim stöðuin í 8.blaði Lýðs misletrastástæð um f. á-
kvæðum, í 16. og 19 1. fyrra dálks; og í 9. tbl. bls. 33 í
2. dálki stendur 6 000 f. 6 0,0 0 0 (tillagið) Sömuleiðis á
bls. 35 1. d. 26.-28. 1. befir raskast setning: Væri pað
isannleikaekkifaguaðarefni, o. s. frv. aðspursmáls-
merkinu, en átti að vera: það væri, o s. frv.
S M Á V E G I S.
Hjátrúar-fólk á Englandi og í Ameríku.
I sumum enskum tímaritum úir og grúir af bábiljum enn
i dag, sem sýna svipað rnenuta- og trúarástand hjá mörgu
fólki, sem ensku talar, eins og hfer á landi var algengt á
17. öid. Hálega á hverju ári boðast dómsdagur, stundum
vissan mánaðardug á þvi sama ári. Verða menn þá svo
hræddir, að margir pora ekki að lána öðrum peninga nema
fráin að þeim degi. Nú er einn spámaðurinn að predika
í blaðinu C h r i s t i a n H e r a 1 d, að árið 1896 verði hin
mesta bylting á himnum og tákn á jörðu, enda hrapi þá
hinn gamli óvinur fyrir fullt og allt. Segir Baxter
(svo heitir „spámaðurinn"), að hans fyrra hrun liafi orðið
mjög svo endasleppt, og sé pess dæmi deginum Ijósari.
— Hin miklu framlög Frakka til sýningarinnar i fyrra
hafa þeim riíiega borgast; er mælt að 8 milíónir liafi orð-
ið afgangs öllum tilkostnaði, en að alls hafi Parísbúar
auðgast uin 50 mil. pd. sterling. Frakkar hafa lengi pótt
vera ekki einungis fordildar og skrautmenn mestir í heimi,
heldur og allra hagsýnastír.
— Japansmenn eru óðuin að sémja sig eptir háttum hinna
beztu vestur-þjóða. Nýlega hfelt japansknr höfðingi tölu
mikla í Lundúnum um kristna trúarboðun í landí hans, og
sagði meðal annars: „Japansmenn purfa ekki við ykkar
trúarfiokka, iieldur prá peir ykkar sanna, lifandi Krist,
Vfer viljum fá ykkar kristniboða til að gera greinarmun á
hinu verulega og óverulega í trú ykkar, á sönnum hlutum
og fræðigreinum ykkar um pá íuuti; vfer práurn kristin-
dómsins hugsjón um guðsriki, en ekki ykkar kreddur“.
Hargir óttast hina miklu viðkomu eða fjölgun mann-
kynsins síðan hin nýja meuntun hófst fyrir aldamótin. En
aðrir segja, að sá ótti sfe liinn mesti hfegómi. Fræðimenn
hafa roiknað, að Missisippi-dalurinn einn inætti með tim-
anum geta fætt og forsorgað 2000 milliónir manna.
2. Er vinnumaðui’ ekki skyldur til að fara ferð á sunnu-
dag ef eg segi honum pað? Svar: Kei.
3. Hvað mikill liluti af fuglaveiði fellur skyttunni, ef
hún leggur sfer til byssu og ekki annað ? Svar: Eins og
um semur.
4. Er vinnumaður skyldur til að smíða fyrir húsbónd-
ann, áu sferstaks endurgjalds ? Svar: Efalaust.
5. Er ekki vinnumaður skyldur til að gjöra að heyjrm
o. fi. á helgnm ef pörf er á? Svar: Nei.
6. Er vinnukona ekki frjáls að heimta tíma til að pjóna
vinnumanni, án þess að gjöra pað pegar aðrir eru hættir
við verk eða gengnir til hvílu? Svar: Jú, því hitt væri
bæði rangt og skammarlegt.
Verzlunarfréttir frá Kaupmhöfn frá 18. apríl segja á-
katiega milcinn porskafia við Lofoten í Noregi. Leit pví
illa út með verð á sáltfiski og lýsi. Hákarlslýsi tært var
selt f'yrir 33 kr. Mikið af æðardún var óselt frá fyrra ári.
bezti dúnn siðast seldur 10 kr. 50 aur. Ull var einnig í
lágu verði 15—20% lægri en í haust.
Auglýsiiigar.
Ol »C
lO L"
rX
rjH
rH O O
co
00
»o
L—
a
:2 h
~ o
bo
cö
r
.«=>
CD
Þ*
u
4-J
w
2
fcD
C
O
-+-3
'2 g
a to
£
to a
c c
•—
G O
O
Cu a
S © «-
~ to
, g -o c
-i -i C
° o>'
^ 12 ;o •
1 w
kí
o ®
O *©
œ
o
oT
co
co
1 I I ! I I
o o
o o
£ 1
fcD
fcD
O
O
o
oo^
cT
<X»
r
&
©
O
CÖ
>
E
J2 . >-
:© - _
d f 5
§ 'g-
'g Í*
fcD _
o ö
01 Ofj
fcf)
w
o
©
u
ö
u
a
fcD
T: ó m
cs ‘° S
o 2 ‘p
fcD
:0
cí
©
írar kaupa af Frökkum árlega lnílmhulstur um flösk-
ur fyrir 9 tunnur gulls (kr. 900,000).
Um lærdóminn ,.um eilifa útskúfun“ er mikið strítt á
Englandi meðal kirkjutrúarmanna. Nýlega var par nefnd
sett til pess að grennslast eptir, fyrir hverja sök pessi
kenning væri að deyja út. Einn blaðamaður segir: „J>essi
keuning er að deyja út fyrir pá sök, að klerkarnir trúa
henni ekki sjálfir, euda mundi hver kirkja eptir aðra verða
tóin, ef peir hættu ekki við hana.
— Sótt sú er kom frá llússlandi I vetur, liefir áður kom-
ið til vestur-Evropu fimm sinnum siðan pessi öld byrjaði
(síðast 1847), en tólf sinnurn gekk húu á 18. öldinni.
Með strandforðaskipinu «Thyru», seiu væntanleg er
liingað 29. p. m., mmi eg undirskrifaður fá margkonár
vörur bæði frá Euglandi, Skotlandi og Ðanmörku.
Eg vona að umboðsmenn mínir, eptir áskorun, gjöri
allt sitt til að ná svo góðum innkáupum sem mögulegt er,
og eg par afleiðandi geti selt flestar vörurnar með enn pá
betra verði en að undanförnu.
Islenzkar vörur verða teknar með mjög háu verði,
gegn peim vörum sem til verða, og 10% afsláttur er gefinn
gegn peningum.
Oddeyri 20. mai 1890.
Árni Pétursson.
gCá** Brúkuð islenzk frimerki kaupir með hæðsta verði
Jöhann S. Thorarensen verzlunarmabur á Oddeyri.
Squrningar.
(Aðsent)
1. Er vinnumaður minn ekki skýídur til að
með byssu og skjóta, pegar eg segi honum ?
fcvar: Ju, sfe pað á virkum degi.
ganga út
— Nýupptekið fjármark Sophusar Sophussonar á Odd-
eyri: 2 göt hægra; 2 göt vinstra. — Soramark sama:
Geirstúfrifað bæði eyru. Brennimark: Sophus
Ritstjóri: Mutth. Jochumfelou.
Rreatsmiðja Rjörná Jónssouar.