Lýður - 17.08.1890, Síða 1

Lýður - 17.08.1890, Síða 1
25sirkir ai blaðinu kosta 2 kr., erlendis 2,ö0kv.Borgist fyrirframtil útsölumanna. AugK'singar teknar lyrir 15 aura línan, af vanalegu letri eða jafnmikið rúm. Uppsögn ógild nema skrilieg til ritst. LÝÐUE Bitgjörðir, frjettir og auglýsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Halldór Pótursson Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri Blaðið borgist þeim. 14. blað. Akureyri 17. Merkisfólk í Eyjaíirði. — : 'jt. .* — (Niðurlag). f>ó aö ríkisiuanna gæti mest í pessu örstutta yfirliti yfir sögu fjarðarins, kemur pað livorki af pvi, að eg ætli menn merkari eingöngu sikir auðsins, né heldur pess vegna, -að hér hati ekki fæðst og lifað margir merkismenn, sein ald- rei áttu auðsæld að fagna. En bæði veldur pessu pað, að vér vitum lielzt deili á rikis- og valda-möunum fyrri daga enda stendur pað atvik, að slíkra manna er helzt getið, i nánu sambandi við skoðanir fyrri uiantia og allt peirra menuing- arástand. f»ví er ver og miður, að pótt mikið skjol fyrir meuing og frama lands vors hafi, eins og eg áður sagði, íylgt stórgörðuni og rikisættuiu, er auðmaunasaga landsins hæði lítil og léleg, og bæði eignir og virðmg íikismanna opt- lega jafnilla teugið. Til pess parf injkla menntun, eigi sið- ur enn manngæði, að uuður og völd gjöri inenn eigi bæði harðlynda og rangláta. Agirnd, eigiugirni og fédráttur, lietir opt vuðið uppi, ems i pessu héraði sein öðrum, og stundum fylgdu pessir rikismaiina-lestir heiium ættum; sáu og hiuir veraldlegu höfðmgjar jafuau dæuiiii tyrir sér i pá átt hjá hin- uin „andlegu11: bisKupuui, ábutum og klerkuiu, seiu undir lok kapólskunnar höfðu náð til sín meiri hluta allra fasteigna v'íðast á landiuu, mest með röngum lögum, lýgi og svikum, Opt fylgdi rikisniöuuum, ekki si/.t liér i Eyjatirði, uianndáð og kostir, svo sem höfðingsskapur, glaðværð og gestrisui, og lítgaði og skreytli pað eiuatt pjóðlilið, sem anuars virðist pó ■að hafa doðnað meir og meir, öld fyrir öld. En kjör og hag- ur kotungu og sinábændu butuuði vist uldrei uð sumu skupi, sem árferðið eða eptir pví seiu rikismenn fjölguðu. Land- skuldir voru tvöfaldaður, og ber hið forna mat hér í liiðin- um ljósan vott pess, hverjir ráðið hali mati poirra. Og svo hafa auðmannaættiniar verið ágengur og ásælnar í héraði pessu, að nýir rikismeuu komust sjaldau upp, græddn hér sársjaldan auð, svo pess linnist getið. f>ó hefir slíkt borið til, og pó helzt í útsveitunuin, par sem sjórinn skammtaði og einstakir atorkumeiiu gátu koiuið sér við. En, eiiis og áður eru færð dæmi til, hélt auðnriun s#r við ættir og aðalból, eða pá sóaöist út i önuur héruð, og til stóls og kirkna. Hvað m e n n i n g og ui e u u t u u liéraðsiiis viðvíkur, virðist pað optast hafa stuðið jafufætis öðruui, eiukum hvað Mnaðarháttu snertir; leiðir pað nokkuð af landsháttuin fjarð- •arius, sem bæði liggju til Jands og sjávar og nytjaruar nærri, enda héldu stórbændurnir jafnan uokkurri dript og framtaks- semi á lopt. Jpó má segja, að hm forna túnrrækt, sé hinar einu verulegu menjar í pessu héruði allra liðinna alda auðs og búsældar, afreka og framkvæmda. Nútímamenn margir líta undrandi á pann tíina og spyrja: Hvað pýðir pá strit og strið hér uin bil prjátiu kynslóða, ef pessi siná- tún með púfum og blykkjum eru eini arðurinn ? Hvar eru skógarnir, jiirðabæturuar, ukrarnir, stórvirkin, trægðin, auður- inn, menntuuin? En liér er á margt að lita, áður en svar- að er eða dómur er felldur. A pjóðunuin er langur ómaga- háls og við margt var bér að stríða. J>ótt kraptar sé miklir, getur mótstaðan lengi eytt peim, svo lítill sýnist árangurinn. Eg segi s ý n i s t, pvi nokkuð miðar jafnan átram við alla á- reynslu — nema aptur á bak miði. Að Eyfirðingar týndu niður akurstörtum og létu alla skóga sína eyðast til óbæti- legs tjóns, par eigu peir sammerkt við alla aðra laudsmenn, og að nokkur atkvæða-menuing ekki gat fest hér rætur, var pví að kenna, að hér í héraði hefir aldrei fyr en á vorum dögum uokkur meuntastofnun verið — nema klaustriu. Að ágúst 1890. 2. ár klaustrum og stórbæjum hefir að vísu hænst nokkur fróðleikur og pekking, en litlar leifar finna menn nú þess. |>egar alls er gætt, má segja um sögu Eyjafjarðar á pá leið: Nokkrum fögruin atriðum, nokkrum gullnum nöfnum bregður púsund- ára-sagan á lopt, og vér störum par á um stnnd, en svo hverfur allt — nema nokkrir túnbleðlar, nokkur sagnablöð og máldagar, nokkrar kirkjur eða kirkjueignir, nokkrir arfgengn- ir munir, nokkrar sagnir, nokkrir kveðlingar — allt annnð er hortið, horfið með mönnum. húsum, haugum og leiðum! Og pó — pó eigum vér nálega allt gott að pakka pessum horfnu feðrum vorum og mæðrura. Meðal annars er peim mest að pakka pað, að vér sem nú lifuni. erum reyndari og fróðari en peir. Yér eigum peim mest að pakka, að vér nú eigum hægt með að sjá margar pær bætur, sem peir gátu miður eða alls ekki séð. Nú getuin vér sagt: hefðu peir kuunað að varðveita s k ó g a, gæti gullöld verið enn í Eyja- íirði; hefðu peir settávöxtu, pó ekki hefði verið nema einn fiinti hluti af fé pví, er peir gáfu slæmuin klanstruin og illum biskupum, pá vissu Eyfirðingar nú ekki aura sinna tal; hefðu peir stofuað s k ó 1 a, pá ættum vér nú bólunenntir og sanna mennta sögu, og hefðu menn stundað saintók oW f é 1 a g s s k a p, pá væri hér fullt af pjóðlerum stofnun- um og stórvirkjum, béraðið alskipað akveguin, girtuin og slétt- um túnum, fögrum engjum og frlðum byggingum — í stað allrar peirrar óinyndar og óræktar, sem vor arfur var i, peir- ar oss var hann eptirlátinn. Já. kæru Eyfirðingar! þannig er oss nú hægt að segja, og pað eignm vér aldanna reynslu og hinni proska seinu pekkingu að pakká, en hitt, að aptra þvl. ssm oi'ðið er. var torveldara. |>að er ekki allt sjálfskap- arviti/ setn sýnist svo, enda er liver við sinn tíma bundinn. Lofum þá guð fyrir liðna tíð; liennar reynsla er dýr hún er stór arfur, og hana eigum vér og höfum gefins fengið, en á- byrgð fylgir henni, pví meiri ábyrgð sem arfurinu er meiri og hefir kostað meira stríð. Og ábyrgðin er fólgin I peirri skyldu, sem hvílir á öllum erfingjum, peirri, að verja velsín- um arfi. Biðjurn og árnum, störfum og stríðum, lifum og deyjum, fyrir pað markmið, að bæta og fullkomna verk vorra feðra! En blessuð sé minning yðar, leður og mæður! Blessuð séu nöfn yðar, pér miklu og góðu! Og blessuð sé miuning yð- ar, menn og konur, sem enginn vor veit nöfn á eða töln, — yðar, sem stunduðu réttvísi og friðsemi! Lifi land vort og pjóð! Lili Eyjafjörður! ,,Fyrir fólkið“. — n — Alpýðumenntun er svo að segja ný hugmynd og nýtt aUsherjar-mál. A voru landi er enn þá lit-ið gert „fyr- ir fólkið“ — meira í orði en á borði. En sem gamalt bók- inennta- og sögufólk er hjá oss og hefir avalt lilað töluverð menningar- og mennta rót, greind og námgirni. Vor pjóo var og nálega hið eina íólk i heimi, sem átti alpýðumenn á hverju strái, sem læsir voru og skrifandi. A pessari öld eða síðan Frakkar hófu byltinguna miklu, hafa stjornir og pjóðir tekið sér meir og minna fram um að efla ajþýðumenntunina, og nú er menning almennings í öestum löndum Norðurálí- unnur ekki pekkjanleg hjá pví sem hún var íyrir aldamót — nei, fyrir 40—50 árum. Fram undir miðja pessa öld, var ó- víða greitt teljandi fé til alpýðumenningar og henni lítið ann- að kennt en trúarfræði og sumstaðar lestur, og i sumuiu

x

Lýður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.