Lýður - 17.08.1890, Blaðsíða 4

Lýður - 17.08.1890, Blaðsíða 4
3400 ára gömul, og var afgamalt fornmannafé pegar Ivleó- patra drottning lét föður Pílatusar landsdómara færa hana frá Helíópolis og reisa upp hjá höll sinni. Háskólar i Evrópu. Blaðið „The Chr. Úife“ telur 'pann- ig: í Noregi er 1 háskóli, 46 liennarar og 880 stúd.; í Svípjóð 2 ineð 173 kennurum og 1010 stúdentum, í Dan- mörk 1 háslióli með 40 kennurum og 1400 stúdentum, á Ifússlandi 8 hkólar 582 kennarar og 6900 stúd., á Prakk- landi 1 hásk. með 180 kennurum og 9300 stúd., í Belgíu 4 hásk. með 88 kenn. og 2400 stúd., á Hollandi 4 hásk. með 80 kenn. og 1690 stúd., í Portúgal 1 hásk. nieð 40 kenn., og 1300 stúd., á Ítalíu 17 hásk. ineð 600 kenn. og 11000 stúd., í Austurríki eru 10 háslc. með 1810 kenu. ogl36u0 stúd , á Spáni 10 hásk. með 380 kenn. og rúml. 16000 stúd., á Jjýzkalandi 21 hásk., 1020 kenn. og ylir 25000 stúd., á Englandi, Skotlandi eg írl. 11 hásk. með 334 kenn. og 13400 stúd., en í Bandarikjunum 360 hásk., 4240 ltenn. og nálægt 70,000 stúdentar. Hvar er nú menntunin jöfnust? J>að íer miklu síður eptir pessum tölum. ea eptir tölu alpýðuskól- anna. J>eir gjöra vegsmun pjóðanna. F r e t t i r Amtsráð Norður- og Austur-amtsins (amtm. Havsteen, Einar i Nesi og Benedikt Blöndal) hélt aðallund i júuímán. Hið helzta, sem gjört var ,er petta: 1. Jaínaðarsjúðsgjald fyrir næsta ár: 2000 kr., sem leggist á amtið. 2. Séra 0. V. Gíslasyni eru ætlaðar 300 kr. af sama sjóði til pess að ferðast um aiutið mönuum til leiðbeiningar við sjófarir og veiðiskap. 3. Kvennaskólunum á Laugalandi og Ytriey eru veittar 3)0 kr. hvorum aí sama sjóði. 4. Ýmsar ráðstafanir viðvíkjandi búnaðarskólunum á Hólum og Eyðum, og um væntanlega skipiting amtsius. (Meira hér um síðar). 5. Ýmsar ráðstaíanir og tillögur um vegi. 6. Úrskurðaðir sýslureikningar m. fi. Tiðarfar löngum fremur kalt, nema dag og dag, gras- spretta vart 1 meðallagi í Eyjafirði. Tún um mánaðamótin víðast búin, enda væri leugra komið heíði kvefsýkin mikla ekki komið. — Ivaupgjald er nú í hærra lagi, og fá eígi allir kaupafólk, sem vildu, pví fátt kom að sunnan. „Ásgeir litli', eign Asgeirs stórkaupm. Asgeirssonar frá ísafirði, kom hér við 29. f. in. á leið hingað frá Kaupmh. J>að er snoturt skip, á stærð við stóra „jagt“. það mun vera fyrsta gufuskipið, sem íslenzkur maður heiir eignast. |>að 4 að vera byrðingur og dragskúta við ísafjarðardjúp. Ingolfur, danska hérskipíð, dvaldi hér á hötniuni 4 daga áður en pað bjóst heimleiðis. J>að heiir mælt og kannað Húnafióa frá Skaga og allt í kring norður á ötrandir (til Dranga?) Mount Park (Eöllners) tók hér hátt á annað hundrað liesta, er keyptir höíðu verið hér og í vestursýslunuin, tvævetrir á 35—60 kr., eu eldri á 60 til 75 kr. Landshöfðinginn, M. Stephensen og 0 Finsen póstmeist- ari voru hér á embættisferð, fóru laudveg norður til Húsa- víkur, en suður með Thyru. Bægisá veitt Theodori Jónssyni frá Auðkúlu. Rangárvallasýsla veitt Páli Briem, eg læknisembættið par Olafi Guðmundssyni (próf. Einarssouar). Gísli Jónasson írá Svínárnesi cr kominn aptur alfari frá Ameríku. Mælt er að hann muui halda hér á Akureyri fyr- •irlestur um lerð sína og ástand landa vorra í Ameriku. Prófessor AV. Fiske, vinur vor, hefir nýlega unnið erfða- mál og par með meir en 9 miliónir króna. Inflúenzan er nú horlin hér i nærsveitunum. Skæð- ust varð hún í Júngeyjursýslu. Vonandi er að læknar gefi skýrslur um sótt pessa og aídrif hennar, hver fyrir sitt um- dæmi. Til kanpenda „Lýðs*6! Eins og stendur fremst og efst á hverju tbl. Lýðs. á lann fyrirfram að borgast. Nú er komiun út meir en> helmingur annars árgangs, og hafa pó sárfáir hér á landi borgað hann. Blaðið hættir pví um stund, kostnaðarmaður pess polir með engu nióti pennan drátt á borgun og skilnm, einkurn par sem æðimargir eiga óborgaðan 1. árgang. Komi blaðið með vanskiluin til sumra kaupenda, geta peir máske skorast undan að b >rga að fullu. en að draga borgun eða skorast með öllu undan er alveg ósanngjarnt. Skyldi blaðið nú detta úr sögunni, verður skaðinn ekki einungis minn, pví eg lief með höndum bæði kveðlingu og ritgjörðir, sem eg er viss um að margir vilja lesa — einkum samt kauplaust. — Borgi kaupendur fyrir haustlestir mega peir eiga von á að lá framhald blaðsins. M a 11 h. J o c h u m s s o n. Sauða-markaðir. Samkvæmt ákvörðun sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu framfaru fyrstu fjallgöngur her i svslu ej,tirieiðis máuudag- inn i 21. viku sumars, sem petta ár er 15. septbr; verða par eptir fjármarkaðir halduir þannig: 1. í Hofsrétt i Svarfaðardal niiðvikudap; i sömu viku. 2. - jporvaldsdalsrétt fimmtudaginn -------- 3. - Borgarrétt fýrri hluta föstudags -------- 4. á Grund í Hrafnagilshr. síðari hluta s. d.- 5. - 0ngulsstöðum fyrri hluta Laugardags------ 6. í tílerárrétt síðari hluta sama dags ------ J>eir sem fé kaupa á mörkuðum þessum til burtrekst- urs eður fiutnings úr sýsluuni, eru skyldir lil strax að merkja fé sitt með glöggu einkoiini. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 19. april 1890. St. Thoraronsen. SHT Nú með Thyru fékk eg frá Noregi ágætan tvist, tvinuaðan, hvítan, svartan, brúnan, gráan, bláan og rauðan, sem er langtum sterkari og betri en sá enski, sem vanalega kemur í pöntun og verzlanir bér; tvisturinn er vigtaður um leið og hann er seldur í puuda tali (32 lóð), en ekki eius og sá enski, sem að eins vigtar 28 lóð. Oddeyri 8. ágúst 1890. J. Havsteen. — Með „Thyra“ fékk eg undirskrifaður ýmsar sortir vöruteguuda, og skal eg sérstaklega benda mönnum á fint og gott svart klæði, einnig grátt hálfklæði og ymsar sortir af fatatauum, sjöl stór og smá, klót, og margar Heiri sortir af vefnaðarvöruin. Enn fremur skal en vekja athygli sjömanna og útgjörð- armanna á pví, að hjá mér fæst ágætt netjagarn barkað og óbarkað, netjaslöngúr, linuásar hollenskir og færi 3 punda, seglgarn í línutauina o íh er til sjávarútvegs heyrir. Yrfir höfuð het jeg nú iiest allar almennar vöruteg- undir sem vanalega fást í sölubúðum hér á landi, og sel allt með ágætu verði, 10'/0 afsláttur gegn peningum. Oddeyri 12. ágúst 1890. Árni Pétursson. Eitstjóri M. Jochumsson. Prentsm. B. Jónssonar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.