Lýður - 28.10.1890, Page 4

Lýður - 28.10.1890, Page 4
64 — Vleðan byrgir ógn og ís ægis kalda brána, lifið pið við prúðan prís Péturson og Grána! Hinn ekta Gulfert apótekari í Kanada skrifar: Montreal, Kanada 29. desbr. 1889. Hr. fabrikant Yald.emar Petersen, Friðriksliöfn, Danmörku. Gjörið svo vel að senda mér sem allra f'yrst 2000 ff. af «Kína-lífs-elexír“, par eð bín síðasta sending af konum er nálega útseld, og jeg líklega verð uppiskroppa, áður en pessi pöntun keinur. ,Teg hefi pá ánægju að geta sagt yður, að mikið mun seljast hér af pessu lyfi yðar, pví margir frægir vísindamenn hafa ransakað pað, og komizt að peirri niðurstöðu, að pað væri gott við margskonar mágakvillum, taugabilun, jómfrú- gulu, hjartslætti og sjúkdómum, sem leiða af ókollu loptslagi. Jeg get gjarnan sent yður vottorð frá mönnum, sem hefir batnað af „Kina-lifs-elexírnum» , ef pér viljið, pví margir hafa pegar lokið lofsorði á hann rið mig. Með vinsemd og virðingu. A. P. Gulfert, apótekari. Atlmgaseind 1) ,,Kína-lifs-elexír“ sá, sem flytst til íslands og ann- ara lantla, er með öllu óblandaður; hér i Danmörku par á móti selst hann blandaður og daufari og er pví tekinn í stanpatali. 2) Hinn óblantíaði eíexír samanstendur eíngöngu af seyðinu af iæknantíi og styrkjandi jurium, og verkar þvi kröptugar en hinn hiamiaði. Sökum pessara hagsmuna er hægt að selja flöskuna at hinum óblandaða elexir á Islandi fyrir i kr. 50 au.; par á móti mundi heilflaskan af hinurn pynnta elexír, sem hér í Danmörku kostar 1 kr. 65 aura, kosta á íslandi, að öllum kostuaði meðreiknuðum yfir 2 kr. Og pegar pess nú er gætt, að báðar flöskurnar gjöra sama gagn, af pví nefnilega, að 1 teskelð af liinum óblaiulaða elexír liefir söinu vevkun og 1 stanp af peini blandaða. er pað auðsætt að pað er sparnaður að kaupa hinn ópynnta elexír. Yaldemar Petersen, eem bVr til hinn ekta Kína-lífs-elexir. FrederiksliaYn. Daríiiiörk Kina-lifs-elexíriiui fæst ekta á Norður- og Austnrlandi aðeins hjá: Hr. Verzlarstj. Fr. Möller á Eskifirði. ---Halldóri Gunnlaugssyni, Seyðisíirði — ---Val dem ar Davíð ssyni, Yopnafirði — kaupmanni V. Olaesen, Sauðárkrók og — ----- <J. V. H a v s t e e n, Oddeyri, sem hefir aðal-útsöiu fyrir norður- og austurlandið. \ral(lema? Petersen. — Ilver sem kynni að hafa orðið var við eða veit um rauða hryssu tvævetra, lítið ljósari á tagl og fax, rakað allt faxið af í vor og taglskelt, með litla stjörnu f'raman í enni, ómörkuð, er vinsamlega beðinn að lofa mér ad vita. Hamri á þelamcrk, 20. ágúst 1890. Kr. Kristjánsson. Unðirskrifaöur liefir einkasölu fyrir Koröur og' Austurlaiid frá Söclriiig'& Co. kongl. privil. mineralvatns verksmi&ju á Soda» og seltzervatiíf Lœknaiuli niiiieralyatiistegmid, eptir pöntun, tilbún'um meö cptirliti prófessors dr. med. Warncke, og- af isiörgusst tegundnm, Gimger- Beer fyrir Coed-Tcmplani, og fengu þessir ágætu drykkir híestú' verðlauu á sýn- ingunni í Kaupmh. 1888. Meb „Thyru“ hefi eg ini fengið talsvert a'f ofángreind- um drykkjum, sem fást í sölubúð minni. Útsölmnenn verða teknir og fá talsverban afslátt eþtir því hvafe mikið er keypt. Oddeyri 9. okt. 1890. J. T. líaysteén. K e ii n s I a. Frá byrjun næsta máuaðar, veitir fröken Soffía Jensen á Oddeyri stúlkum ög stúlkubörnum tilsögn heima hjá sér, hvort heldur óskast til riíunns eða hánda, eðá’ hvortveggja, frá kl. 10 f. m. til kl, 2 e. in., fyrir 2 kr. um mánuðihn. — I haust var mér undirskrifaðri dregin svarbotnótt iambgimbur moð mínu. marki: stýft gagnfjaðrað hægra, stúf- rifað vinstra. Réttur eigandi vitji verðsins til míu, semji um markið og borgi pessa anglýsing. Lundi í Fnjóskadal, 9. okt. 1890. Sigurveig Arnadóttir. súl J. Y. Havsteen á Oddeyri. fyrirtak að gæðum og ineð ýmsum litum fæst lijá kon- Nótabáts árar og stýri. brennimerktar J V H, hafa tekir út og rekið inn um „leiru“, finnandi beðinn að skila til J. Y. Havsteens á Oddeyri. ágætar fást hjá undir- skrifuðum fyrir 35—45 kr. I vetur pantai ég maskinur fyrir pá or pess óska. Oddeyri, 17. olct. 1890 J. Y. H av ste en. —• þ>ar eð jeg fer nú burt til útlanda með (jLauru», bið jeg alla pá sem skulda mér, að borga skuldir sínar hið allra fyrsta til Kristjáns Nikulássonar hér, Sömuleiðis bið jeg alla pá sem hafa pantað eða 'vilja panta skófatnað eða reiðtýgi að suúa sér til hans. Mikið af nýjúm skófatnaði er til solu, leður og skinn og annað verkefni bæði fyrir skó- og söðlasmiði. Akureyri, 8. okt, 1890. Jáliob OíslasoiL — Með strandferðaskipinu „Thyra», fékk eg undir skrifaður töluvert af flestmn almennum vörutegundum, par á meðai góða og ódýta yfirfrakka, ágætt yfirfrakka og vetrartreyju buckskínn, fínasta peisufataldæði, olíukápur, og margt fieira. Festar íslenkar vörur eru teknar, og sérstaklega mun eg gefa vel fyrir beilsokka, hálfsokka og sjóvetlinga. peir sem borga með poningum fá 10 °0 af- slátt _ 1 sambandi við ofanskrifað skal eg leyf'a mér að geta pess, að hjá mér fæst ágætt brennivín og 16” spírí- tus og gott cognac. Oddoyri, 17. okt. 1890. Á rni P étu rlsson. Fjármark Helga Kristjánssonar á Gautstöðum á Sval- harðsströnd: sýlt og gagnbitað hægra, miðhlutað vinstra. Ritsfcjóri: M. Jochumsson. | Preutsmiðja: B. Jónssonar.

x

Lýður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.