Alþýðublaðið - 06.09.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.09.1960, Blaðsíða 7
Yfirlýsfng póst- og sfmamálastjóra ,,Póst- off símamálastjóri var á ferg á Norðausturlandi í gær (sunnudag), er honura bárust fregnir um æsifréttir þær um gjaldeyrisviðskipti póstsins sem birzt hefðu í Alþýðublað- inu og Tímanum. í 3. gr. laga nr. 88/1953 stend ur: „Landsbanld íslands og Út- vegsbanki íslands h.f. hafa éinkarétt til að verzla með er- lendan gjaldeyri. Þó er póst- stjórninni heimil slík verzlim innan þeirra takmarka, sem rík isstjórnin setur“. Pramkvæmd þessa síðasta at- riðis hefur verið með nákvæm- lega sama hætti og tvo undan- farna áratugi eða lengur. Inn- eignir stofnunarinnar í erlend- um gjaldeyri hafa verið gefn- ar unp í póstreikningnum og tilkynntar Landsbankanum, hve-nær sem óskað var. Endur- skoðun ríkisins hefur og farið yfir reikninga stofnunarinnar. Þegar sótt befur verið um inn- flutningsleyfi ein.göngu, hefur Innflutningsskrifstofunni verið tjáð, að greiðsla vrði innt af hendi af erlendri inneign stofn unarinnar. Hefur aldrei komið fram nein athugasemd um að f&rið væ'i út fvrir þann ramma er heinníll væri í þessu efni. Þótt megnið af þessutn gjald- eyris vi ðskintum feli í sér greiðslur fvrir flntning á nósti, þá hefnr nokkuð farig f efnis- kaup. þ. á. m. frímerki. og í ein staka t'lfollurn h°fur starfs- möri"um stofnnnannnar verið greiddu1* gialdevrir af inneign stofnnnarinnar eingöngu í henn ar harfír í forð'im á erlendar ráðstefrinr eða t'l be^c að mæta óveninlegum kostnaði svo og kaima á smááböldnm fyrir stofnunina, e- beir kvnnu að rekari á ' ferðinni míkan giald eyri hefur að siálfaöoðu ekki mátf r>0+q tioma í hqr-fÍT- unarinnar. 00 h°fur ver'ð ffeng- ið rfkt effir. pð becfar reikning- ar i Rambandi við h»r væru gprð'r ,ini f-o-i frn-m í er- lenduTvi 0-íaiaevri eða með ná- kvæmLffn wmq g°n<ri 00 heir VOrn nnnhaflop'a húVaðir á, þpnniff oð oncriun ff"ncriahaffp- að"r Voottoí ti'l rrroina fvrir hlut- að^inanrii afarfcman0 Þnð hofnr h-crað of+ir annað komið fTrrir að afanfRmonp á erlpnrhrrvi rp ðc+ofvi17m h aff sfað- Íð nnn! noninffoio0cir VPffna taip i ffioidmrrico-Pcr—iðoln aocr_ ppninrro h»in, orr Vofnr stofn- uni" Uí, .fy-fnð oð irlonna nnii'r hpcrcra af innoirrn cinni ó SÍð- Usfn 9 árnm h°f"r xroniíií 0_ Ven-in miVið nrn díVar ráðsfofn- ur. nrr Vionnicr crorð nocf_ 00 qírrg má1''r + iðr; ^ qíðoc+a írf q fí fjj^ g oirvor ferðir 0cr cfóðu sumar ráðctefnumar longi. off annar starfsmaður varð að sitja um 5 mánuði á mikilvægri ráðstefnu. í þessum tilfellum kom fyrir dráttur á gjaldeyrisyfirfærsl- um á venjulegan hátt, sem var bjargað með greiðslu af inn- eign stofnunarinnar. Allir reikningar stofnunar- innar liggja að sjálfsögðu eins og að undanförnu opnir fyrir ríkisendurskoðendum og hverj- um, sem falið er að athuga bá. Þess má geta, að í undirbún- ingi er málshöfðun vegna hinna ærumeiðandi aðdróttana f áð- i'rncfndum blöðum. Reykjavík, 5. september 1960. Sign. Gunnlaugur Briem, póst- og símamálastjóri“. eyriseftlrlits „í TILEFNI af blaðaskrifum um gjaldeyrismál póst- og símamálastjórnarinnar, vill gjaldeyriseftirlitið taka fram eftirfarandi- Samkvæmt lagaákvæðum, sem í gildi hafá verið síðan ár- ið 1941, hefur póststjóminni verið heimil verzbm með er- lendan gjaldeyri innan þeirra takmarka, sem ríkisstjómin °ða ráðherra setur. Síðast var bessi ákvæði að finna í 3. gr. ^aga nr. 88 24. df’sember 1953 vm skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o. fl. Á grand- v"lli þessarar lagabeimildar og largrar hefðar hefur póst- og símamálastjórmn tekið á móti "jaldeyrisgreiðslum fyxir póst- og símaþjónustuna og notað bær gjaldeyristekiur til að inna af hendi greiðslur fyrir sams- k.onar þjónustu. Þegar gjaldeyr istekjur hafa ekki hrokkið fyr- ir gjöldum, hefur póst- og síma- málastjórnin fengið gj aldeyris- leyfi hjá hlutaðeigandi yfirvöld urn. Eins hefur póst- og síma- málastjórnin skilað gjaldeyri tií bankanna begar tekjur hafa verið umfram gjöld. Vörur, sem póst- og símamálastjórnin hef- ur flutt inn til sinna þarfa, hafa yfirleitt verið greiddar með gjaldeyri, er yfirfærður hefur verið samkvæmt gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Þá hefur póst- og símamálastjórninni stundum verið heimilað að nota eigin gjaldeyri til vörukaupa og hafa þá verið gefin út inn- flutningsleyfi. Póst- og símamálastjórnin hefur skýrt gjaldeyriseftirlit- inu frá því, að húu hafi yfirleítt aflað sér gialdeyrisleyfa til greiðslu ferðakostnaðar vegna stofnunarinnar, en hafi bó ein- stöku sinnum, þegar mikið hafi Iegið á, notað eigin gjaldeyri í þessu skyni. Gjaldeyriseftirlitið mun óska eftir nánari greinar- gerð póst- og símamálastjórn- arinnar um þetta atriði. Póst- og símamálastjórnin hefur gert gialdeyriseftirlitinu grein fyrir öllum þeim gjald- eyri, sem henni hafa verið veitt leyfi fyrir, á sama hátt og aðr- ir aðilar, er clík leyfi fá. Gjald.- evriseftirlitið hefur iðulega fengið upplýsingar um gjaldeyr iseign stofnunarinnar, og fvrir henni er einnig gerð grein í árs- reikningum hennar. Á hinn bóg inn hefur gialdeyriseftirlitið ekki krafið póst- og símamála- stjórnina um fullkomnar yfir- litsskýrslur um gjaldeyristékj- ur sínar og gjöld, af þeirri á- stæðu, að gjaldeyrisviðskipti stofnunarinnar sem og aðrar fjárreiður hennar, eru undir nákvæmu eftirliti ríkisendur- skoðunarinnar. Með hinum nýju lögum um skipan innflutnings- og gjald- eyrismála (nr. 30, 25. maí 1960) og reglugerð, sem sett var samkvæmt þeim lögum (nr. 79, 27. maí 1960) var fyrri ákvæð- um um gjaldeyrisverzlun póst- stjórnarinnar breytt þannig, að það er Seðlabankinn en ekki ríkisstjómin, sem á að setja þessari verzlun takmörk (sbr. 15. gr. áðurnefndrar reglugerð- ar). Síðan þessi nýju ákvæði gengu í gildi hefur Seðlabank- inn haft í undirbúningi reglur um gjaldeyrisverzlun post- stjórnarinnar. í því samþandi ritaði póst- og símamálastjórn- in bankanum bréf hinn 30. julí s. 1. og óskaði eftir nánari regl- u.m um tiltekin atriði gjaldeyr- isverzlunarinnar. Þessar reglur munu verða gefnar út á næst- unni. Landsbanki íslands, Gjaldeyriseftirlitið“. i EGILL VALGEIRSSON rak- ari, sem rekið hefur litla rak- arastofu að Vesturgötu 14 í 10 ár og notið hefur mikilla vin- ALÞÝBUBLAÐIÐ fagnar því, að skrif þrss hafa varp- að athyglisvr-rðum upplýs- ingum á gialdeyrisviðskipti pósts og sírna um langt ára- bil. AlmennHgmr í landinu, sem hefur húið við stranga gjaldeyrisskömmtun árum saman, á h:imtingu á að vita, hvernjff þessum málum er háttað. F.r sýn-Iegt, að full trúar síma>v. á erlendum ráð stefnum : símamála- stjóri fór 8 • 'nnum utan í fyrra) hafp ' áið við önnur kjör með þessar inn- eignir erl - lis en náms- menn osr aðr' - Sandsmenn. Alþýðu''" ,ð'ð vill út af at- hugasemd - '- og símamála stjórnari»»" spyrja: 1) Var það iun löggjafans, stofnanir hafa slík hlunn- indi. 2) Var það ætlunin, að gjald- éyri póstsins mætti nota til að greiða ferðakostnað erlendis? Er það erfiðara fyrir ráðamenn símans að bíða eftir yfirfærslum ís- lenzkra yfirvalda og banka en aðra landsmenn? ekki flutt þau áhöld inn á sama hátt og aðrir lands- menn? Er hægt að finna í pappírum tollsins, hve stjórnendur símans hafa látið mikið af slíkum „smááhöldum“ í tollaf- greiðslu? 4) í yfirlýsingu símans er ekki minnzt á það, sem frá- sögn Alþýðublaðsins var aðallega um: erlenda seðla, sem póstinum berast fyrir frímerkjasölu. Hvernig stendur á því, að byrjað var skyndilega að skila slíkum seðlum á árinu 1960 — en ekki einum einasta var skilað 1959 og ’58? 3) Er það talið eðlilegt, að 5) Af hverju er gjaldeyrir, að nota % tekjur ” | kauna“ I lendis. r | efniskar • ti gjaldeyris- ' TÍS til „efnis- símann er- iiver eru þau Fáar aðrar forráðamenn símans hafi með sér aukagjaldeyri til að festa samstundis kaup á „smááhöldum“ fyrir stofn- unina, ef þvir sjá þau á ferð um sínum? Getur síminn sem forráðamenn stofnun- arinnar fá til fcrðakostn- áðar reiknaður með 55 % yfirfærslugjaldi, þegar aðr ir lantlsmeim verða að greiða 101%? sælda, hefur nú flutt í annaS húsnæði' í sama húsi og stækkað rakarastofuna að mun Hann héf ur látið gera ný vinnuborð eft- ir nýjustu tízku og ákaílega smekkleg, sett upp stóra og veg, lega spegla við þau og prý-tt stofuna á ýmsan hátt svo að- hún er óvenjulega björt og vistu leg. Fyrir innan sjálfa rakarastof- una er rúmgóð biðstofa með- fallegum bekk og stólum, borði á miðju gólfi og er biðstofan. teppalögð og hin smekklegasta. Bæði rakarastofan sjálf og bið- stofan, eru máluð í ljósum og björtum litum. Þó að hér sé ekld. um að ræða eina af stærstu rakarastoíum bæjarins má full- yrða að hún sé einna vistlegust þeirra Egill Valgeirsson er innfæddi ur Reykvíkingur. Hann er glað- ur og reifur iðnaðarmaður og nýtur vináttu fjölmargra, ekki sízt knattspyrnumanna og ann- arra íþróttamanna, en h^nn hefur mi'kinn áhuga á þeun-r málum, einnig er hann unn- andi skákíþróttarinnar og tekur iðulega þátt í kappmótum..— Það er alltaf fjör og iðandi líf í rakarastofu hans, enda meíst- arinn fjörmaður, um leið -og hann er ágætur íðnaðarmaður. £ Alþýðublaðið — 6. sept. 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.