Landneminn - 01.12.1892, Blaðsíða 1
andneminn.
Frjettir frá Canada og íslendingum þar.
M 16.
REYKJAVÍK' DESEMBER.
1892.
LANDTÖKU-LÖGIN.
Allar sectionir raeð jafnri tölu, nema 8 og 26, getur hver
familíu-faðir, eða hver sem kominn er yflr 18 ár, tefeið upp sem
heimilisrjettarland og forkaupsrjettarland.
INNRITUN.
Fyrir landinu mega menn sferifa sig á jieirri landstofu er
næst liggur Iandinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema
vill land, geflð öðrum umboð til jiess að innrita sig, en til pess
verður hann fyrst að fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjðrans i
Ottawa eða Dominion Land-umboðsmannsins í Winnipeg. 10 doll.
þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður,
þarf að borga 10 doll. meira.
SKTLDURNAR.
Samkvæmt núgildandi heimilisrjettarlögum geta menn upp-
fyllt skyldurnar með þrennu móti:
1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá landnemi
aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári.
2. Með þvi að búa stöðugt í 2 ár innan 2 mílna frá land-
inu er numið var, og að búið sje sæmilega á landinu í sæmi-
legu húsi um 2 mánuði stöðugt, eptir að 2 ár eru liðin og áður
en beðið er um eignarrjett. Svo verður og Iandnemi að plægja:
á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á þriðja 15 ekrur, enn
fremur að á öðru ári sje sáð i 10 ekrur og á þriðja ári i 25
ekrur.
3. Með því að búa hvar sern vill fyrstu 2 árin, en að plægja
á landinu fyrsta árið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í
þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt ibúð-
arhús. Eptir að 2 ár eru þannig liðin verður landnemi að byrja
búskap á landinu, ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeiin
tíma verður hann að búa á landinu í það minnsta 6 mánuði á
hverju ári um 3 ára tíma.
UM EICrNARBRJEF
geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann um-
boðsmann, sem sendur er til að skoða umbætur á heimilisrjett-
arlandi.
En sex mánuðum áður en landnemi biður um eignarrjett
verður hann að kunngera það Dominion Land-umboðsmanninum.
LEIÐBEININGrA UMBOÐ
eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Appelle vagnastöðvum. Á
öllum þessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlega leiðbeining í
hverju sem er, og alla aðstoð og hjálp ókeypis.
SEINNI HEIMILISRJETT
getur hver sá fengið, er hefur fengið eignarrjett fyrir landi sínu
eða skírteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá
hann fyrir júnímánaðarbyrjun 1887.
Um auglýsingor áhrærandi land stjórnarinnar, liggjandi milli
austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að
austan, skyldu menn snúa sjer til.
A. M. Burgess,
Deputy Minister of tlie Interior.
Fiskveiðar Canadamanna.
Sjómennirnir íslenzku hafa eflaust tekið eptir því og ef til
vill þótt það nokkuð kynlegt, að aldrei skuli í þessu blaði hafa
verið skýrt frá fiskveiða-atvinnuveginum í Oanada; lesendur hafa
mátt álíta, að hjer mundi ekki vera um auðugan garð að gresja
og að vjer þess vegna sæjum oss það hollast, að hreyfa sem
minnst við því málefni. En þessu er ekki þannig varið. Yjer
höfum látið það sitja fyrir, að skýra frá þeim atvinnuvegum,
sem vjer sáum að íslenzka vesturfara varðaði mestu, en þeir eru
akuryrkjan og kvikfjárræktin; þær atvinnugreinar stunda lang-
fle8tir af íslendingum vestra; að eins einstöku menn gefa sig
við fiskveiði. En nú ætlum vér til skemmtunar og fróðleiks
sjðmönnum að skýra nokkuð frá fiskveiðum Oanadamanna.
Eptirfylgjandi tafla sýnir tölu þeirra manna, báta og skipa,
ásamt með verðuppkæð skipa og veiðarfæra og niðursuðustofnana
í hinum ýmsu fylkjum Canada á áriuu 1889.
s CW (K?
o. a
Í3. CD cj-
; w a
g* ce S'
cw ^ ^2. o
ö
awos 5 !Z! !2i CD O
w P S=
2. o c+ c»’ e-*~ £ a> CY a> 0 P O CD 3 W <1 p ce
cv o w C3 O
0= cT p co 3! P* 'O
!2i B 1-í tF
m <1 CT a> r*
r-t- 2- co £0 P P*
o<
03 LO -“1 03 4-» 4^ 4-* O LO -41
O o OT OT fcO OT
o o 00 fcO (X) 4^ IO
03 o 03 (JO 4^ OT 03 tá
1—‘ 1—* 03
o —1 03 CO 03 OT 4^
o CO O 4- 03 4^ p
4^ 03 H .
■ _to 03 to fcO LO & 0
co bi io b] J—* bl b-
03 Oi 03 00 4- 03 CO p P t*r
03 OT Ol 03 to CO -I
bO 'í-i IO 4-i J—1 '4- 0, <i
O 4^ 03 03 O 4- 00 LO £L tr1 ;■*
CO 4^ 4^ -F 03 fcO co -d cr js o*
fcO “00 Vl “fcO ~4^ 1 g 01 ö 3 ' S
o O O 80 03 03 03
00 o O O Oi O 00 OT
fcO JO t—* i—* OT OT 4-i £
Ul OT OT 00 tc 4-* 4-i
Oi O 03 CO 00 LO P w
4- -4 O 03 03 to co
P'
co 4-* 4-< ÍO 03 p. < crt-
03 CO O 03 4* 03 03
0 CO to
o io 00 b*- “OO O OT 2 g, e
1—1 00 03 03 4— O
o Ol 00 00 to 03
03
4- ISP lo IO 03 ed
03 Ol Ol co IO -J CO 03
03 03 01 00 4-* co 03 4-1
CO o Vi CO 03 ~CO O p B
o o co 0 4* 4*- 03 00 ö)
o o o< 1—* 03 0
1—* 'br 4-* 4-< 4J to «0 p, < c+
o CO co 03 03 03 0 2. Þ* fi
w4» oo 03 fcO CO JO 03 » 83 “
03 4* 4- 03 "—-I co 03 Ö -f Q- £
-~I O 03 00 <X> “ §
03 o -J CO 03 03 OT 03
03 I—1 4-* cc P" <1
03 O bo IO a>
io» OT 10 £ B 4f
co O 00 O 0
*cb CO V - OT 3 3 • 0 0
o 03 10 O &
4^ fcO 03 co 1
sem að fiskveiðum vann. Hjer með er þó ekki talið neitt af
því, sem sjómenn og deirra fjölskyldur notuðu til matar á arinu.
En það er gtlað á, að sjómenn og bændur og aðrir hafi á því
eina ári veitt um $ 13,000,000 virði, sem þeir notuðu handa
sjálfum sjer og öðrum, án þess það væri talið fram í hinum
opinberu skýrslum. Eptir þeim hefur veiði Canadamanna á þessu
eina ári átt að vera fullra 30,000,000 dollaraa virði, og er það
á annað þúsund krónur fyrir hvesn mann, er að veiðinni vann.
Á þessu ári seldu Canadamenn þorsk fyrir /3,619,240; síld fyrir
/ 2,498,357; labetx fyrir / 1,484,488; lax fyrir /3,141,925
mackrel fyrir / 930,396; ísu fyrir / 532,948; silung fyrir