Sunnanfari - 15.06.1900, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 15.06.1900, Blaðsíða 1
VIII 4- REYKJAVÍK 15. JÚNÍ 1900 Tveir íslandsráðg-jafar Þann rúman fjórðung aldar, er vér höíum haft yfir oss þingbundna konungsstjórn, sem kallað er, með ráðgjafa við hlið konungs fyrir vorum niálum, að nafninu til að minsta kosti, hafa 5 tnenn alls haft á hendi þá ráðgjafastöðu, en ekki •öðru visi en aukreitis þó, jafnhliða stór- miklu dönsku ráðgjafa - em - bætti, einu i minsta lagi og stundum fleir- ■um. Meðal þessara 5 hef- ir einn verið í embætti þre- falt lenguren hinir allir, eða 19 ár aftæp- um 26. Það var Nelle- mann, oghef- db. jubis C. S. Klrin ir blað þetta flutt mynd af honum áður (III 7.). Hinir hétu eða lieita Klein, llump, Horring og •Goos. Klein var fyrsti íslandsráðgjafinn, skip- aður 16. júlí 1874, og kom þá hingað til lands méð konungi vorum; en Goos (frb. gós) hinn yngsti, dubbaður fyrir nokkurum vikutn, 27. apríl 1900. Þeim tveitnur hefir nú Sunnanfari fengið sér myndir af, til þess að gæða á lesend- um sinum,—- sýna þeim fratnan í þessa yfirstjórn- endur vora. Christian Soplius Klein fæddist í Khöfn 17. á- gúst 1824 og lézt í vetur 9. jan.; varð þvírúfti- lega hálfáttræður. Hann varð tvítugur kandídat í lögum, þritugur yfirréttardómari, en hafði áður gegnt ýmsum vandasömum störfum í almenn- ingsþarfir, og nokkurum árum síðar, 1862, fyrsti dómsforseti hins nýstofnaða verzlunar- og fitr- mannadóms í Khöfn; en það þótti all-vandasamt embætti, með því að dómsköp voru þar nýbreytileg og ólík því sem ella gerist í Danaveldi: verzl- ttnar- og sigl- ingafróðir leikmenn meðdómend- ur, en ekki lagamenn; mál sótt og varin munn- lega og dóm- ur upp kveð- inn að vörmu spori að öil- utn jafnaði. Hann fekk þar almenn- ingsorð á sig fyrir bæði lip- urð og skör- ungsskap, og lagavitið ágætt. Því næst varð hann dómsmálaráðherra 1872. Þá bjó hann undir stjórnarskrá vora ásamt A. Fr. Krieger og ritaði undir hana með konungi 5. jan. 1874, en varð íslandsráðherra þá um sttmarið, tók við samstundis sem stjórnarskráin gekk í gildi, 1. ágúst. En ekki hélt hann því embætti lengur en til næsta vors, 1875. Þá ttrðu ráðherraskifti í Danmörku, af á- stæðum, er oss kotnu ekki vitund við, og hófst þá þegar sá ójöfnuður í vorn garð, að íslands- ráðgjafinn var látinn verða hinutn samferða frá embætti. Þá tók við Nellemann. Klein hafði þótt harður nokkuð og einbeittur

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.