Sunnanfari - 15.01.1901, Side 5
búningur íslenzkra kvenna sömu leiðina eins og
þjóðbúningur í öðrum löndum — verður að
engu.
Allur þorri íslenzkra kvenna, sem komið hefir
til annara landa í þjóðbúningi sínum, hlýtur að
hafa fundið til mikilla óþæginda af honum. Það j
væri ókvenlegt að kunna vel við það, að allir i
glápi á rnann fyrir að vera andhælislega til fara.
Hvers ættu líka konur vorar að gjalda, þar
sem engum karlmanni kemur til hugar að ganga
öðruvísi til fara en aðrir siðaðir menn?
Fjarri fer því, að eg vilji með þessum ummæl-
um gera lítið úr ‘undanfarinni viðleitni við að
gera íslenzka kvenbúninginn fegurri og veglegri,
sem Sigurður málari Guðmundsson átti mestan
og beztan þátt i. Það var ágætt þarfaverk, setn
Fejlbergs
Og fyrir því verða allar konur, sem ferðast um
önnur lönd eða dveljast þar í þjóðbúningi. Allur
þorri manna lítur á þjóðbúninga sem hálfskringi-
legan afkárahátt, leifar af menningu, sem er und-
ir lok liðin i hinum siðaða heimi. Enda er það
og alveg rétt á litið. Óhugsandi er, að menn
leggi slikt á sig, þegar einangrunin islenzka er
um garð gengin.
ASKDRINN
hann vann. Hann bjargaði þjóðbúningnum frá
því að vera afskræmi. Og þegar hann var að
breyta búningnum, var einangrun þjóðarinnar
svo mikil, að hún gat ekki tekið upp alþjóða-
búning kvenna, án þess hann yrði að athlægi;
henni var þá algerlega um megn að fylgjast
sæmilega með tímanum. Eg vil ekki einu sinni
neitt um það segja, iivort tími er enn kominn