Sunnanfari - 01.08.1902, Page 6

Sunnanfari - 01.08.1902, Page 6
w 62 víða við með smáskopi; auk þess hefir það að geymn gamaukvœði Jónasar eitt til Konráðs, sem ekki er kunnugt annarsstaðar frá, og skýrir frá rökum ann- ars kvieðis eftir hann. — J. Þ.]. Kaupinhnfn i^dn August 1844. Epistola virorum immortálium IVainamoineni' et Hraungerdis Grannii* ad candidam juvenem Chon- radinum alias Skruddium1 * 3, ditiscum eðn vntnskött í Kraischn, með motto: Gaudia pelle, pelle timorem, spemque fugutotu. Við undirskrifaðir vorum að tnln um Þórð Sveinbjörnsson; hann hefur sent oss eftirfylgj- andi grafletur yfir konunn sinn sálugu, sem við gefum okkur þn æru nð tilskrifn dotnino in ex- tenso et terminis: 1. Hrygðar skúiir hvarma væta grund, bnrtti hvarf úr sómafrúar sessi sú þar var, en vonin styrkir þessi: skamt mun þess, við æðri fáum fund. 2. Bl/ða von, sem bætir sórhvert mein, og svo mig þú einnig lætur trúa, að við loknum dagsins hita og lúa einnig liðin skidi leggja bein. 3. Þá skal fundur fagur aftur vor upphefjast í eilífs lífsins tíma, eftir dauðnns grafar dimma vínta aftur byrjast lífsins reðra vor. Gefi Bókmentnfélngið í Krnischn Skírnir út meðnn þú ert þnr, eru þnð vor og höfundnrins tilmæli, nð vísurnnr verði þnr uppteknnr, því hér þorir ljóðmælnnefndin ekki nð resolfern neitt sök- um síns þýzkn nteðlims í hnns fjnrveru, sem nú er í Kreschn og þvi fjnrvernndi, en er í Þýzkn- lnndi. Bókmentnfélngið, sem næstliðinn lnugnrdng hnfði sinn orðulegn fund, og hvers ntgjörðir eg læt mig vern snnnfærðnn [!] um nð Petersen mun skrifn í því verulegn, vnldi þnr nð nuki fyrir árs- ins historiographon Studiosus í læknisfræði H. Si- vertsen4, sem sngði sig langnði til nð reynn til nð tnkn þnð að sér; en hvnð Knrstensen snertir, þá er hnnn orðinn Agent (7 kl. 1) og eru Tivo- 1) Þ. e. Jónas Hallgrimsson; 2) Hraungerðis-Gráni = Grísli Thorarensen, sonnr séra Sigurðar i Hraungerði. 3) Skrnddins, tnyndað af skrudda. 4) Helgi Sigurðsson, síðar prestur á Melum, ritaði Skírni 1845. líisins eigendur illn ánægðir með þnð, þvi þeir hnfn sngt mér (í einlægni hjnrtn síns) þeim hefði þótt betur eign við nð knlln siíknn mnnn komerce- ráð; nðrir vitum við ekki til hnfi forfrnmnst, nemn ef þess skyldi getn, að John Sivertsen er kosinn alþingismaður fyrir Isenfjords SysseP, »sem sagði sig lnngnði til að reyna að tnkn það að sér«. Hvað blómgun landsins við víkur, þá stakk Thorarensen því nð manni hérna urn daginn, nð hnnn væri handviss um, nð næsta sumar yrði hrnfnnvnrp í Viðey engu síðrn en þar hefur ver- ið æðarvarp; mér varð ekkert að orðum, nema eg sagði, hvað kaupmönnunum í Reykjavík mundi verða við, þegar sekriterinn færi að senda þeim »til smekks« eins og vant er með þeirri und- skyldning, þeir yrðu að forláta, »það væru tóm helvítis hrafnsegg«. Meðan við munum það: þig mun gilda einu að vita, að einhver skásti vinurinn þinn er dáinn, séra Jón Guðmundsson á Helgafelli. Þeir eru nú svo ákafir að sækja um brauðið eftir hann í Kongens Enghave, að þeir komust ekki til að vera á félagsfundi á laugardaginn var; dmttinn gefi dauðutn ró, en hitmm líkn, er lifa. Ekki sknltu samt látn þér fnlln þetta neitt illa, meðan kongurinn lifir. Hann er eins og þú munt hafn séð í Dresdener Abendzeitung, að fara í sjóinn yfir á För. Guð gefi honum góða heilsu, knrlinum I Honum er nú sent héðan úr aldin- garðinum hans sem svarar skippundi af ávöxtum í hverri viku með gufuskipinu. Þeir eiga lakast með, segja þeir, að koma til hans hindberjum ósprengdum. Nú hafn þeir þó fundið upp á að vefj.n hvert ber fyrir sig í silkipnppír, eins og þessum, sem við skrifum þér á, og láta þau svo í bómullarskrínur. Hvað heldurðu að annað eins og þetta kosti fyrir Staten, lagsmaður? (Nl.). 1) Hér er átt við Jón Sigurðsson. Hann ritaði sig Sivertsen framan af, og þótti Fjölnismönnum það danskt. Hann var og ekki nærri eins ákafur frelsisgarpur og þeir voru í þá daga, og kölluðu þeir hanu enda »Jóndanska« og i samkvæmni við það segja þeir hann kosinn í »l3en- fjords Syssel«. «

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.