Sunnanfari - 01.02.1912, Side 5

Sunnanfari - 01.02.1912, Side 5
13 ember í ár eru einmitt liðin 150 ár frá fæð- ingu Magnúsar konferenzráðs, sem var mesti maður sinnar tíðar hér á landi. Færi ekki vel á og eru ekki tök á því, að hinn fyrir- hugaði minnisvarði yfir hann gæti einmitt komist upp þelta ár? Þeir, sem samskotaféð gevma, geta bezt sagt til þess. J. ?. þá var hvorki hann né þær, frekar þar en ann- ars staðar s/á//haldin af neinni þeirri ónátt- úru, sem meinaði þeim að njótast. Síður en svo. En hér var annað að. — Það er ekki gotl að maðurinn sé einn, og þess vegna fær hann sér konu; en það er ekki gott heldur, að ofmargt sé um manninn, þegar hann ætlar að fá sér konu. Og Jón var svo gerður, að það þurfti minna en þrengslin, sem vön eru að vera á strandferðaskipunum, til þess að honum væru allar bjargir bannaðar. Ástir Jóns voru hvorki færri né smærri en annara, en þær voru itinilega ómannblendnar, og áttu því heima á þurru landi og helst í Standmyndin sjálf af Jóni Sigurðssyni. Bronceplatan á stalli minnisvarðans, með mynd af »Brautrvðjandanum«. Bölvaður! Þessi saga er ástasaga, og hún gerðist á einu af strandferðaskipunum okkar. Söguhetjan hét Jón, eins og gengur, var nngur mentamaður, svona eins og gengur, og ætlaði suður í Reykjavík — svona rélt eins °g gengur. Jóni hafði aldrei skilist það, hvernig menn færu að þvi, að rata í ástaræfintýr á strand- ferðaskipunum, og hafði hann þó heyrt marg- ar tröllasögur af slíku. — Ekki svo að skilja, að ekki væri bæði andinn reiðubúinn og holdið veikt hjá honum — og stúlkunum líka, að honum virtist. Þegar sjóveikin var ekki, fámenni. Hann hafði sundriðið Dalsá í vor- flóði, þar sem hann kom að henni, til þess að hafa tal af stúlku, sem vakti yfir vellin- um hinum megin, og ekki séð eftir lungna- bólgunni, sem hann fékk eftir það kaldabað, — afþvíað enginn vissi um orsökina. Hann hefði heldur viljað fá það bað aftur með öll- um afleiðingum, en að eiga það á hættu, að einhver hásetinn kældi á milli sín og ein- hverrar á öðru fari með einni bunu úr þilfars- slöngunni, eins og ekki kvað vera dæmalaust. — Honum hafði líka þótt meira gaman að því forðum daga, að elta dóttur prestsins, en ærnar hans, þegar hann týndi þeim öllum úr hjásetunni og hafði þá æru, að prestur flengdi

x

Sunnanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.