Sunnanfari - 01.06.1912, Blaðsíða 4

Sunnanfari - 01.06.1912, Blaðsíða 4
44 Æluvres de Mer heitir kaþólskt, frakkneskt líknarfjelag, sem hef- ur aðalaðselur sitt í París og hefur það fyrir Notre danie tlc la mer. markmið að veita (iskiskipum læknishjálp á sjó úli. I’etta fjelag liefur um mörg ár haft spítalaskip hjer við land og hefur það stund- að fjöldann allann af veikum sjómönnum. Beinast lægi við að lialda, að þelta skip væri eingöngu til hjálpar Frökkum hjer við land, enn svo er ekki, heldur Ijær það skipum allra þjóða lið sitt. Ekki væri heldur fjærri að hugsa sjer, að einhverja þóknun yrði að greiða skipinu fyrir starf sitt, enn það er ekki, heldur er öll hjálp og alt ómalc lálið öllum þjóðum í ije ókeypis. Af þessu hefur margur íslendingur notið góðs, og Qelagið á því miklar þakkir skilið af íslendingum fyrir starf sitt. Sunnanfari flyt- ur nú mynd af skipi því, sem fjelagið á hjer við land, og skips- höfninni á því. Skipið heitir »Notre dame de la mer« þ. e. »Vor frú María á sjó«; annað spítala- skip á fjelagið við N^'fundnaland sem »St. Francois d’Assise« lieitir. Spítalaskipið hefur haft nóg að gera hjer við land; það sýna eptirfarandi tölur úr skýrslu fjelagsins árið 1907 ljóslega. A því ári var vitjað 311 fiski- skipa, teknir 9 sjúklingar um horð, sem lágu á skipinu í 97 daga, 166 sjúk- linga var vitjað á sjó, og 69 sinnum afhent iyí- Frakkar gera það annars ekki endaslept við okkur, því að auk þess, sem þetta velgjörða- fjelag hefur hjer spítalaskip.hefur frakkneska stjórnin hjer annað, og auk þess marga spítala á landi, af þeim mun Sunn- anfari að líkindum síðar ílylja mynd og sömu- leiðis af ræðismanni Frakka hjer. Prófessor Skipsliöfnin á Nolre damc dc la mer. í frakknesku hafa Frakkar líka Iagl okkur til.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.