Austri - 20.10.1891, Page 1

Austri - 20.10.1891, Page 1
^uiiia ut iu n^ars, o DioO Smánuði. Verð : 1 kr. 50 aura, erlendis 2 krónur. Borgist fyrir lok október, annars 2kr. Uppsögn, skrifleg, bund- in við áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fvrir 1. oktober. A.uglýsingar 10 aura Iínan, eða 60 aura hver þml. dálks. I. árg. SEYÐISFIRÐI, 20. OKT. 1891. Nr. 8. Útlendar fréttir Meb „Laura“. --'JT.- |>ú biður mig um fréttir; enn mér er ekki orbið tamt ab skrifa þesskonar nú, og hefi þess utan ærið annað aö vinna, Enn af þvi |)ú bibur svo vel, get eg ekki fengið af mér að láta þig fara öngulsáran í land. Allir stjórnendur þessa heimska heims sem liíðu, þegar siðast frétt- ist, lifa enn, að því er eg bezt veit. Sumir þeirra hafa haft feikn alla að gjöra þetta sumar; því langt er síðan menn hafa lifað annað eins lieimboðasumar og þetta. þýzkalandskeisari, ungur, fjörugur, árrisulli enn flestir menn og óþreytandi vinnuvargur, kom til Englands, eins og þú hefir frétt, með mikilli rausn og hélt þjóðin honum stórhátíð í viku. Oullborðbúnaður ríkisins ljömaði á borðum í Windsor; en liann er aldrei tekinn fram nemaþá, þeg- ar allra mest er við haft. Her- sýningar af öllu tagi glöddu þenna víglynda unga Hohenzollern á dag- inn, stórveizlur og dansar á kvöld- in og næturnar. Allt sem Lon- don átt'i af fegurð, kvennfólkið með talið, sveimaði kringum keis- arann, hvar sem hann var, og sá sem alltaf var óþreyttastur á ynd- is-ljómanum, fegurðinni og skemt- uninni vár hann. Á hverjum morgni kl. 6 var hann á hest- baki á hinni alkunnu reiðmanna- braut, ltotten Row * í Hyde Park og þótti sitja hest ið hermann- legasta. Eptir morgunverð sat hann að stjórnarmálum með ráð- gjöfum þeim er fylgdu honum, þa-ngað til ensk gestrisni kallaöi hann til annara starfa. Og svona gengu dagarnir. Siðasta stór- veizlan var í Guild Hall, hinu mikla Ráðhúsi í City ofLondon; *) Svooa liafa Englendingar farið mcö nafnið á þessari skeiðbraut, sem iy rst var konungsins eins og vildarm, nna hans og hétupphaf- lega á frakktiesku Rote (=route) du Roi, konuugs braut. var þangað ekiðí skrúðför fráBuc- kingham Palace, og honum og drottningu hans færð þar heilla- ósk á lýstu bókfelli í lokuðu skríni úr skíru gulli, þungum grip og annáluðu listasmíði. í veizlu- lok þá keisari heimboð hjá Salis- bury lávarði í Iíatfield House, sem er forn og vegleg liöll á vinstri hönd vegar miðsreitis er farið er frá Cambridge til Lon- don. Salisbury er utanrílcisráð- herra Englands og þykir eigi sið- ur ríkur enn ráðsvinnur í utan- rikisstjórn sinni, eins og keisari í sinni. Hvað þeir ræddu, veit enginn. Að þeim hafi samið, þykjast allir vita. Á þessa ferð keisarans leizt mönnum illa í París og Péturs- borg og voru þó ræður keisara hinar friðsömustu. Daginn sem keisarinn lagði að heiman íveizlu- för þessa lýsti hann yfir því sjálf- ur, að nýr þrívelda-samningur, er standa skyldi sex ár, væri nú undirskrifaður af hálfu þýzka rík- isins. Austurríkis og Ítalíu. Um sama leyti fór það að kvisast, og gekk bráðum fjöllunum hærra, að Salisbury hefði gjört samning við ítaliu, og tekizt á hendur að vernda með flota Englands strend- ur hennar, ef henni skyldi lenda i ófriði við Frakkland, sem þvk- ir líklegt, að verða mundi, ef þríveldasambandinu lenti í styrj- öld við Rússland, því að þá telja menn víst, að stjórn Frakklands, hvað friðsöm sem hún vildi vera, mundi eigi fá staðizt hefndar- keppni þjóðarinnar, enn verða nauðug viljug að fara með ófrið á hendur saxnbandinu. Alltaf hefir verið að draga saman með Rússum og Fi-ökkum síðan þrivelda-sambandið hófst. Enn aldrei hefir borið einsmikið á þessu dálæti eins og í sumar, síðan hinn nýi samningur var undirskrifaður, og ferð keisarans þýzka varð til Englands. f)á var þegar ráðið i París að senda flota í vinaför til Rússlands, er áleið- inni skyldi lieilsa uppá konunga Dana og Svía. Flotanum var hvervetna tekið með mestu virkt- um, þó mest far yrði að því í Cronstadt. Rússar voru ærir af fagnaði. Hvervetna hljómuðuhvor á eptir öðrum, hinn frægi upp- reistarsöngur Frakka, Massiliu- ljóðin, lúðurinn, sem kallaði ein- veldi Fi’akklands til dómsins, og þjóðsöngur Rússa, sem tignar Czarsins alvöldu reiði! Czar- inn og öll „hans hirð þá heimboð hjá admiral Frakka, Gervais, og Gervais nxeð foringjum sínum apt- urhjáCzaroptar eneinu sinni. Bæj- arstjói’nir 'Cronstádts og Péturs- borgar héldu sjóhetjunum stór- veízlur, floti líússa sömuleiðís, landherinn lét sitt eigi eptir liggja, og loks var admiral Gervais og útvöldum foringjum hans boðið til Moskow og veitt þar kapp- samlega með miklum veg ograusn. Annálað var litillæti Czars þessa miklu hátíðardaga; því hann lét raða upp á skipi hins franska ad- mirals öllum frönskum matrósum í förinni, sem medaliur liöfðu þeg- ið fyrir hreysti og dygg va þjónustu og talaði við þá, gangandi á röð- ina, af mikilli mannúð og blíðu. Er það í fyrsta skipti, að slíks hafi getið orðið í dagbók hinnar rússnesku hirðar, að Czar Rúss- lands hafi skrafað rétt eins og maður við útlenda matrósa. Ræðulxöld voru, eins og geta má nærri, mörg og mælsk; ann- áluðu einkum blöð f^jóðvei’ja hið ófeimna málfrelsi er uppreistar- börn Frakklands hefðu allt í einu galdrað inn á Rússland. Czarinn sjálfur drakk skál þjóðveldisfor- setans vestra, skál „Frakklands", en ekki „þjóðveldis" þess þó, og lijó aðfinningasamur blaðaheimur mjög eptir þessu, og það enda svo, að eptir þetta fóru blaða- menn, bæði á fastalandinu og hér að fræða fólk um það, að það væri opið leyndarmál, að foringja- lýðurinu á þessum franska flota væriallurorðinn leiður á þjóðveldi Frakklands með engum konga- seremonium né hirðlífi, og fæi’ðu blöð J>jóðverja og enda sum blöð Frakka fram ýmsar á- litlegar sögur þessu máli til styrkt- I ar, og fóru sum enda svo langt að leiða líkur að því, að ekki hefði vei’ið til sparað í Pétursborg að gylla sem bezt framtið Frakkland ef þar sæti „konungur“ í „hásæti“ í stað „forseta“ á „stóli“. Hvað sem nú var hæft í þessu, þá er svo mikið víst, að síðan blöðin fóru að hreyfa þessu hafa þeir Czarinn og „forsetinn“ lagzt á eitt að drepa niður, allt er verður, frakk- nesku of-dálæti eystra, ogrússnesku of-dálæti vestra. Hefir að þessu oi’öið svo mikil alvai’a á Frakk- landi, að stórfursti Alexis, bróðir Czarsins, varð að fara nærri huldu liöfðí, er liann kom til Parísar- borgai’, núna fyrir skömmu, á leið til baðanna i Yichy, í suður- Frakklandi, og stjórnin sá sér ekki annað fært, enn að fyrir- bjöða bæjarstjórninni þar öll há- tíðahöld, er hún gat forboðið, til fagnaðar stórfurstanum. En það kom fyrir lítið, þvi bæjarmenn tóku þá aö sér sjálfum fagnaðar- haldið — það fékk stjórnin ekki bannað — og tóku honum með þeim vii-ktum og viðhöfn, að slíkt hefir aldrei sézt í, né heyrzt um, Vichy, hinn litla sandrokna baða- bæ. (Eg var þar part úr sumri 1864 að drekka lieilsuvötnin ; — þar hefi eg lagt að vörum mér úldnasta „kollu“ á æfi minni). Fyrir það, að þessi liátíðahöld voru einstakleg (privat), urðu bönd tungunnar lausari — (og henni* það því tamast sem lxjartanu var kærast) — heldur enn reynd hefði á oröið ella. Einn af helztu ræðu- mönnunum gladdi stórfurstann með þessari landfræðislegu og „kultur - historisku“ opinberun : „Frakkland: það er Rússland;. Rússland: það erFrakkland“—(La France c’est la Russie; la Russie c’est la France); — Úr þessu varð Frökkum sjálfum matur. „Journal des debats“ svaraði: „Smjaðrandi er núþetta fyrir okk- ur; á Frakklandi er hér um bil hver maður læs, á Rússlandi einn af liundraði! þetta nægir!“ Fyrir ferð liins franska flota til Rússlands mælist þannig mjög á tveim tungum, endamilli Frakka sjálfra. Öllum kemur saman um

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.