Austri - 20.10.1891, Page 2
‘Nr. 8.
A U S T R I
30
að enginn ritaöur og undirskrif-
aður síuuningur sé milli Frnkklamls
og Rýsslands. Hans purfi ekki með.
segja Frakkar, pvi liann sé ritaður i
lijörtum fceggja pjóða, með pví. nð að-
íílinniliald hans sé: sameiginlegt
Jiatur á snmeiginlegum íjandmanni.
Prússar.um o: þýzka ríkir.u. J>ettalæt-
nr nú að líkum, óneitanlega; en J»að
vita p.eir, sem pekkja, hvað slík sam-
fcönd milli rikja pýða, að petta er
sambnnd, sem fceijr ..e.iiga. Jiýðiuguaðra
en fclægilegleikans. {>ví, fcvernig íettu
tvö' storveldi að leggja í stórstyrjöld
með fti’llkomnu fr-elsi til að liíetta leikn-
um livort um sig, pegar pví pætti
nóg komið, og láta liitt svo víla nm
sinn eigin fcag eptir föngum ?
Og fcvernig ætti Frakkland, með sinni
voðalegu pjóðskuld, að bindast fcern-
aðar-nmldaga við Iiússa, án pess, að
tilskilja sér, að minnsta kosti, einhver
iðgjökl pess. er fcin hlóðuga samvinna
kostaði? |>egar Rússar pví láta pað
dynja i eyru alpýðu sinnar, að einskis
samnings pyrfti, sameigið fcatur á|>jóð-
verjanum væri bezti samningurinn, pá
er fcin einfalda úrlausn peirrarspurn-
ar. fcvað samdráttur Frakka og Rússa
pýði, sem ste n dur, pessi: Hann liefir
onga pýðingu, ef pað er satt að hvor-
ngur aðili sé öðrum neinum formleg-
um fcernaðar-máldaga bundinn. |>að
er nú óumflýjanlegur fclutur, að slík-
ur máldagi yrði. fremst aí öllu, að
veita Frökkum rífara verzlunarfrelsi
í Rússlandi, en öðrum pjóðum. Nú,
en pað pýðir, fyrst og fremst, að fcleypa
steypiflóði frakkneskra vísinda ogfrels-
iskenninga inn í landið. Retta veit
Ozar. pað er að segjn, peír, sem „vit-
andi eru vits“ (Hávamál) fyrir hann,
að er hinn mesti voði fyrir hásætið
og stoðir pess, hinn gjörspilta em-
liættalýð, í ríki, par sem fyrirfcoðið er
nð kenna náttúruvísindi í skólum. I
öðru lagi pýddi slíkt fceran fjandskap
vir ]>jóðverja sér í lagi, sem ekki
kæmi til mála. að peir stæðust til
neinnar lengdar. Styrjöld yrði pá ó-
umflýjanleg, og pá ræki að pvi, sem
Frökkum sjálfum fclýtur að vera eins
ljóst eins og liverjum einum útí frá,
að Frakkland fclyti, ef illa færi, að
taka við flestum sárunum, en Rússar
slyppu ósærðir, pyrftu ekki annað en
fara undan í flæmingi um liið tak-
markalausa ríki, pangað til sóknar-
fcernum yrði ómögulegt, að elta pá
lengur sökum fjærðar frá vist-forða-
stöðvum sínum. |>essa lexíu lærðu
Frakkar sjálfir sorglega vel Í812. Og
margan einn Rostopscfcin* á Rússland
enn, en miklu færri Kutusow’s — lítt
nýta hershöfðingja — en 1812, en
pó varð Kutusow, lasfcurða á likama
og að öðru loyti lítt nýtur til foringja,
íyrsti gaddurinn í líkkistu Napoleons.
það er petta, sem aptrað hefir svo
lengi ófriði milli Rjóðverja og Rússa
og sem knýr Jflóðverja til pess, að
leita allra bragða til að afstýra pessu
óhjásneiðanlega fári sem lengst að unnt
er. Við petta er nú prívelda-sam-
fcandið miðað. Ef styrjöld kemur
upp, pá á Frakkland að snúast við
“) Hann lét kveikja í Moskow nótt-
ina eptir daginn sem Napoleon
fcélt innreið sína i hinn heilaga
stað; fcafði áður rekiðburtallastað-
arbúa er fcurt gátu komizt, 228,000
en yfir 10,000 særða og sjúka
hermenn er lágu á spítölum borg-
arinnar lét fcann inni brenna!
ítölsm að snnnan og J>jóðverjum að
norðan: peim bluta fcersins. sem peír
geta misst að austan. Enn við Rúss-
um snýst pað af fcer liíns pýska rik-
is er austur verður snúið og hér Anst-
urrikis-Ungarns að sunnan. J>elta er
skjaldfcorgin. sem stjórnendur banda-
ríkjanna aldrei preytast á að dynja í
eyru pjóðanna að sé slegin kring um
frið Norðurálfunnar! Enn sá frið-
ur fcvilir í rnun og veru eingöngu á
pessari spurningu ; fcyenær. pykjast
verndarar friðarins pess ’um komnir
að ráðast fcvorir á aðra? J>að er ept-
ir pessu, sem livorir tveggja fcíða.
Moltke fcvatti mjög til fcerferðar gegn
Rússlandi 1879 fyrir pví, að her Rússa
væri allur í ólagi og Rússar illa viðkomn-
ir að standast árásfrá J>ýzkalandi; og
Frakkar svo viðbúnir, að pá væri eigi
að óttast; enn Bismark varpessufrá-
fcverfur og fékk afstýrt hernaði i pað
skipti. Moltke undi illa við, og kvað
pá reynd mundu á verða, að menn
sæjú að pessu væri miður ráðið. J>etta
er nú orðið umræðuefni í Berlin, og
er Bismark kennt um að hafa verið
frumkyöðull pess samdráttar sem nú
væri oröiiiu milli Rússa og Erakka.
Kynnisför pýzka keisarans til Eng-
lands vakti megna óánæpju á Frakk-
landi við England. Milli beggjarikja
hefir veríð fátt í ástriki, síðan Eng-
lendingar rufu uppreíst Arabys Pasja
og settust að með setulið í Egipta-
landi. Hver tilraunin.á fætur ann-
ari fcefir verið gjörð til að fá pá til
að ákveða timann, er peir færu með
her sinn og allt úr landinu ; en pann
tíma fcafa Englendingar átt bágt með
að sjá hingað til, og lítur svo út, að
lieilskygni peirra fari ekki pað fram,
að peir festi sjón á pessum tíma i
liráð. Annað mál sem mjög fcefirreynt
á geðspekt hvorra tveggju, og sem um
thua lá við að yrði efni nýlendu-upp-
reistar; var málið um fiskiveiðar Frakka
við Newfoundland. J>að er frakkneskt
ríkisítak frá peim tíma að Frakkar
attu Kanada og peirn fcefir verið pað
máldagað optar en einu sinni í frið-
arsamningum [Utrechtl713 og Yer-
sailles 1783J. Enn frá pví að Eng-
lendingar settust fastir að í Egipta-
landi fóru Frakkar að ganga ríkara
en áður ept,ir ítaksrétti sínum og par
kom að lokum, að til liandalögmáls
kom milli peirra og nýlendumanna,
rifu livor net annara og gjörðu marg-
an óskunda bæði að fcúsum ogveiðar-
færum. Nýlendan skáut máli til móð-
urlandsins og pað hefir orðið eitt af
mestu vandamálum Salisburys, en er
nú pað komið í lag, að hvorirtveggju
fcafa sæzt á að leggja málið í gjörð
og vera góðir vinir pangað til hún er
uppkveðin. í Afríku pykir Englend-
ingum að Frakkar hafi ætlað að leika
illa á sig, pó eigi væri stjórnin fcein-
línis par við riðin. Hermaður, að nafni
Crampel fékk menu í félag í París,
til að gera út landnámsför til Afriku
er fcann skýldi stýra, og var erindi
pessa leiðangurs, að slá eign Frakk-
lands, svo Englendingar vissu ekkí af
á víðlönd norður af Congo ríkinu,
milli pess og Sudan, sem í samning-
um er tilskilið, að fclutlaus skuli lát-
in vern, pangað til Englend’ngum
Frökkum og J>jóðverjum, sem allir
hafa augastað á peim, komi saman
um skiptin. Crampel fór, vel búinn
út að fé og mönnum, og stjórninni
var allt vel kunnugt um ferð hans ;
enn í stað pess, að fcann fengi inn-
limað Frakklandi pessi lönd, innlim-
uðu pau Crampel. sem var drepinn í
peim, og meginfcluti félaga hans.
Enn pó nú ýrnislegt sé miður af
j lieilu í ntanríkisvjðskiptum Eugla og
I Frakka. pá eru Fiakkar pó, svo sem
! pjóð. í miklu affcaídi fcér, og frelsis-
flokkuriun vill ekki orð um paðlieyra
'að England láti dragast í nokkurt ut,-
anríkissamfc. er beinist fjandsamlega að
Frökkum. Meðan J>jóðverjakeisari var
fcér í boði fóru blöð frelsismanua mjög
svo bersöglislega í petta mál ;beiddu
keisara áð vera vissan um pað, að
pjóðiu ynni fconum fcugástum svo sem
fceiðruðum sonarsyni drottningar, fceiir-
aði fcann svo sem erfingja einfcvers
fcins frægðarfyllsta liásætis í heimi;
en um pað skyldi liann enga drauma
hafa, að fcún léti nokkurntíma tilleið-
ast, að fara að pjöra hornaðarsamri-
inga við fcann eða riki hans, til að
efla pað samband, er fcann fcafði við
önnur ríki gjört og liún eigi vissi
hvað undir byggi. í pessa átt fóru
mörg fcin fjálsari blöð apturfcaíds-
flokksins. Enn samtíða pessu urðu
fclöð Frakkapví stækari við Salisbury.
Svo til að drepa á dreif öllum ópokka
að sínu leyti, sem best yrði, sendi
drottning að ráði Salisfcurys, boð til
frakkneska flotans, að pað væri sér
kært ef Admirall Gervais vildi sækja
sig fceim á leiðinni til Frakklands frá
Rússlandi, og að pví ráði fcvarf stjórn
Frakka, að leyfa Gervais að taka.við
fcoðínu. Nú liggur fcann með skipum
sínum í Portsmonth og er lionum par
fcúiu vikuveizla, og sem mest um dýrð-
ir. Admiráll og yfirforingjar lians
hafa verið í dýrðlegu fcoði hjá flrottn-
ingu og drottning skoðað flota hans
með mikillí viðhöfn. Járnfcrautirnar
flytja kauplaust alla föringja og for-
ingjaefni (Cadets) sem London vilja
sjá; bæjarstjórn í Portsmouth gefur
peim stórveizlur og stórdansa, og bœt-
ir pví við veizluhöld, sem láðst fcefir
eptir annarstaðar. par sem flotinnlief-
ur komið við, að matrósum enska flot-
ans hefir verið útvegað stórfé til að
halda kumpánum sínum, hinum frönsku
risalega stórveizlu og dans í stærsta
skálanum sem fenginn varð í Ports-
moutfc. Oll enslc fclöð tala gestum
drottningar til með mestu kurteisi og
gestrisnisblæ og fréttaritarar Frakka
sem sjólierstjórn Engla fcefir léð fyrir
ekkert skraut-jagt til eigin afnota eru
mælskir mjög uin pað, hvað nákvæm
og umhyggjusöm gestrisni sé Englend-
ingum lagin umfram alla aðra menn.
Salisbury kemur pessum veizlufcöld-
um ekki nærri sjálfur né nokkur ráð-
gjafanna ; pað er drottning, fcirðmenn
fcennar og Admirálar Englands sem
um pau annast og bæjarstjórnin í
Portsmoutli.
Blöð J>jóðverja roka yfir pessum
veizlufcöldum með mikillí áhyggju, en
liugga sig við pað, að bak við pau
fari engar pólitískar ráðagerðir, svo
að ekkert muni vera að óttast um
pann samdrátt er orðið fcafi milli Eng-
lands og J>ýzkalands í boði Wilhelms
keisara. J>egar nú pessari veizlu lýk-
ur liér verður veizluför péssa franska
flota á enda; slær pá í dúna-lógn um
sögur fcinna mestu stórveizlna sem
flota fcafa nokkru sinni haldnar verið
og pólitíkin — stendur par, sem hún
stóð, áður enn flotinn fór af stað.
J>ýzkalandskeisari fceldur fyrir í
Kiel, um pessar mundir. Haiin varð
fyrir pví slysi í Noregi að hann datt
á piljunum á skrautskipi sínu, Hohen-
zollern, svo fcraparlega að hnéskelin
íærðist úr stað. Hann kvað vera á
góðum fcatavegi aptur og fceldur sjó-
foriugjum sír.nm glaðar veizlur í Kiel-
arkastiiia ýrnist eða um borð á Hofcen-
zollern.
Með ð!lu fcans fjöri og vinnudug,
gengur keisarinn alt annað enn fceill
maður til verkn. Hann pjáíst af stöð-
ugum verk í ogútgángí úr öðrueyranu,
sem stendur honum opt mjög fyrir
svefni og eiijgin læknisráð fá bætur
á unnið. Er pað álit lækna áð petta
stafj af beiuroti (necrosis) í höfuðskvl-
inni, og pykir meinið ískyggilegt.
J>jóðverjar eru um petta leyti mjög
eptirgöngulir um fréttir frá Rússlandi
og um pað livað í undirmálum hafi verið
milli Frakka og Rússa. Segir Kölnisclie
Zeitung frá pví, að Frakkar Iiafi fceit-
ið Rússa drottningu að bindnst fyrir
pví, ef J>jóðverjar yrðu undir í striði
við Russa, að Slesvík yrði skilað Dön-
um aptur. Styrkingu pessarar fregn-
ar pykjast J>jóðverjar sjá í pví, að
Dankonungur fcefir nú gjört Carnot.
Frakkaforseta, að Filsriddara sínum,
með allmiklum hátíðafcrag. Moltke-
Hvidtfeldt, sendifcerra Dana i París
með skrifara og íjrsta *Attacfcé“ ,,le-
gationarinnar1* færðu forsetftnum fceið-
ursmerkið til Fontainefclau 24. p. m.
í fitskornu veski úr danskri eik. silf-
urgreyptu; og voru í miðmunda-gildi
fcjá liomim á eptir. í lögum pessa
fceiðursmerkis er ákveðið, að sá. sem
pað er veitt, skuli vera lútlierstrúar
og megi ekki bera pað ásamt öðrum
fceiðursmerkjum. Enn pað er sjálf-
sagt á kommgsvakli, að gjöra nndan-
tekningar frá pessari reglu í sérstök-
um tilfelluin, og pað mun hafa kom-
ið fyrir fyrri.
Islendingar mega búast við pví,
að pcir verði að fcorga hærra fyrir
kornvöru er frá Danmörku flyzt að
vori, og enda livaðan sem vera skal,
en peir hafa liorgað fyrir liana noklc-
urn tíma á siðustu prjátigi árum.
Svo er mikill misbrestur í ár á korn-
vexti í Rússlandi, sem að miklum
mun elur pað fólk sem við rúg nær-
ist í vestur og norðurhluta Norður-
álfunnar, að síðan fiinmtuclaginn 27.
ngúst p. á. eru allir útflutningar á
rúgi úr Rússlandi fyrirboðnir. Yerð
pessarrar korntegundar fceíir pegar
hækkað svo, að fcún er orðin dýrari
á Jiýzkalandi enn hveiti hér og mun
fcið saraa. að sjálfsögðu, eiga sér stað
i Danmörku; en pað er einnngis byrj-
unin. J>egar framm í sækir fclýtur
verðið að fcækka miklu meira, nema
kornkaupmenn finni einhvern jafngóð-
an markað Rússlandí annarstaðar.
En fcans er hvergi að leita. — Eptir
skýrslum fjármálaráðgjafa Rússa er
misbresturinn á rúg-uppskerunni par
voðalegur. Til pess að bjargast, frá
uppskeru eins árs tíl uppskeru næsta
árs, parf pað íóllc í ríkinu er lifir við
rúg, til fæðis og útsáðs 994 milliónir
púds. er samsvarar dönsk-
um pundum . . • 35,783,642,150
enn uppskeru pessa árs
telja skýrlur pessar að
ómögulega verðifrannn
yfir 711 milliónir púds
= (lönsk PMd . . 25,595,744,040,
og vanti pa til að upp-
skeran veiti fólkinu
nauðsynlega björg sáða
og saðnings, 2 83 mill.
púds = döunk pnnd: 10,187,898,120.