Austri - 30.10.1891, Blaðsíða 3

Austri - 30.10.1891, Blaðsíða 3
Nr. 6. A U S T R I 30 par sem íiér er traðkað skýlausum vilja allra bænda í Austur-Skaptafells. sýslu.engum í bag nema ef vera skyldi skrilstofuvaldiuu, sem sagt er að hafi á móti pvi, að sýslumaðurinn í Skaptaf- sýslum standi undir 2 amtmönnum, og pó leyfðí stjórnin sér árið 1871 að sameina Mýra- og Borgarfjarðar- sýslur. pótt önnur sé í vesturamtinu en bin í suðuramtinu, og pótt pa væri sinn amtmaður i livoru pessara amta? en pað var reyndar ekki gjört eptir ósk og vilja sýslubúa heldur í hag reykvikskum enibættismanni, ogpávoru engin sérleg vandkvæði talin a pví, pótt sá embættismaður yrði að standa undir 2 amtmöinmm. Bréf úr Vopnafirði 6. okt. f>ar sem pú nú Austri minn ert risinn upp frá dauðum skal eg fyrst og fremst óská pér l&ugra lífdaga og pess jafnfrámt aðs pú megir vinnaoss Austlendingum allt pað gagn, sem cg 'veit að menn búast við af pér, og að pví búnu myndast eg við að skrifa pér iréttalinur úr pessu byggðarlagi, en taka verður pú viljan fyrir verkið, pv; «g er óvanur ritstörfum. Fiskafli var hér í sumar allgóður cn okki nærri eius góður og hann var í fyrra, en mest er pað kennt vöntun á beitu pví sildin aflaðist með minna móti og eigendur liinna svo nefndu Lóna eru hættir að leyfa par skelja- töku að mestu. Er okkur Vopnfirð- iiignm pað mikið mein að Wathne karl- inn skuli ekki hafa hér sildarúthald «ins Gg á hinum fjörðunum, pví pá væru nvenn ekki eins opt beitulausir; mikil bót inundi fást á pessu ef stöðug- nr gufuskipaferðir yrðu hér austurfrá «ins og nú kvað vera ráðgjört, pví pá mætti flytja síld sem ainiað frá ein- 11 ni firði til anuars. Eins og kunnugt er hefir hér ver- íð ágætur afli á seinni árum og hefir sveitin í heild sinni haft af lionuni mikið gagn, pö auðvitað sé að mest liafa grætt á honum Færeyingar, sem koma hér hópum saman á hverju ári og fara heim með svo tugum púsunda skiptir af gullkrónum sem koma fyr- ir sauðina olckar. Mjög eru deildar meiningar manna um pað livort sveit- inni ekki væri farsælast að engír af pessum farfuglum kæmi í hana, pvi pó peir auðvitað skilji hér eptir mik- ið af afla sínum pá lendir sá gróði mest lijá einstökum mönnum ogipað, að okkur peim fátækari finnst, lijá peim sem sízt mundu purfa pess við. Hey- skapur varð hér í sumar í meðallagi og nýting á honum góð. Ern menn vonandi almennt velf-búnir undir liarð- an vetur. pví pó menn almennt muni setja á sig með fieira móti fé í haust pá er pess aö gæta að heyfirningar vöru víðast að góðum mun, eptir næst undanfarin ár. Eins og annarsstaðar er liér mik- ill hörgull á vinnufólki ogliamlarpað mikið framförum í sveitinni. Að visu býðst hér sunnlenzkt kaupafólk yfir sumarið, en pað er svo dýrt að pað er ofvaxið nema peim efnaðri að hafa gagn uf pví. Kenna menn pað dýra kaup, sem petta sunnlenzka fólk set- ur, Seyðfirðingum og Mjófirðingum sem sagt er að haldi hokkurskonar auktion á fólki, enda áður en pað kenist í land. Virðist pað liggja nærri pví að vera hlægilegt að pegar atvinnu' laust fólk kemur hutidruðiim saman pá skuli menn ekki geta komið sér saman um að horga pví ekki nema sanngjarnt kaup, en sanngjarnt kaup kalla eg ekki á okkar landi, er satt er sem heyrzt hefir að menn hafitek- ið sunnlendinga fyrir 70,80—jájafn- vel allt að 100 kr. mm mánuðinn auk ferðakostnaðar, og sama er að segja um að taka pá fyrir heilan hlut, fæði og ferðakostnað. sem sumir nnuiu r’jöra. Um framfara fyrírtæki í andlega eða likamlega stefnu er héðan pví verr litið að skrifa. Sparisjóður sá sem stofnaður var i fyrra mun enn vera lítið notaður, pví peir sem af- lagsfærir eru pykjast hafa meira upp úr að bralla með peninga sína á anji- ann liátt, og svo er sjálfsagt hugmynd- in um að halda saman smáaurunum og leggja pá í sjóðinn enn ekki kom- in nægilega inn hjá mönnum. en von- andi pað lagist með tíraanuni. Að yrkja jörðina er pví miður allt of lít- ið gjört, sumpart auðvitað af gömlum vana, og sumpart lika afpví að vinnu- krapt vantar eins og áður er umget- ið. |>ó hafa einstakir menn, sérstak- lega Tangabúar (peir sem búa í og í kringum kaupstaðinn) gjört talsvert í pessa stefnu seinni árin, enda búa par lielztu kraptmenn félagsins. Andlegt trúarlif mun vera hér á á liku stigi og annarsstaðar er farið að gjörast og sjálfsagt engu hetra. — Heilsufar manna hefir verið gott í sumar, enda liefir pað komið sér vel pvi læknislausir höfum við lengst af verið síðan Einar heitinn Gudjohnsen lézt; allir töldu lát lians hinn mesta mannskaða sem pessi sveit hefir orð- ið fyrir á seinni árum, pví hann var bæði heppinn læknir og hvers manns hugljúfi. Fyrir skemmstu erhérkom- inn settur læknir Gísli Pétursson. Hann er að sjá liðlegur maður en 4 lækningar hans mun lít’ð liafa reynt enn. |>að, som menn nú sem stendur tala mest um, eru hinir lágii íjárprís- ar, sem menn samt nokkuð bjuggust við, en pó aldrei kom til hugar að yrðu eins slæmir og raun er á orðin. Eins og að undanföTnu liélt verzlun- arstjórinn liér fjármarkað 24. sept. eptir að hafa farið ónýtisferð upp á Hólsfjöll, pvi bændur par vildu ekki líta við pvi verði sem hann bauð. A | markaði pessum var selt rúmt 1000 sauðir, fiestir tvævetrir og var verðið frá 14—16 kr. ; mun rétt vera um pað að mehn liafi ekki tapað við pað að selja sauðina með pessum pris í stað- inn fyrir að legeja pá niður, pótt verð á sláturfé sé lágt, sem sé 15 au. pd- í skrokkum sem jafna sig í 40 pd., 14 au. i peim sem jafna sig í 35 pd.. og 12 au. í peim sem minna véga. Mör- pundið er á 22 aura og gœrur eptir vænleik 1 kr, 50 au. til 3 kr. Eru nienn hér mjög óánægðir með pann mikla mismun sem er á kjötverðinu hér og á Seyðisfirði en verzlunarstjórinn okkar telur okkur trú um að petta sé pað hæsta sem fyrir sláturvöru só hægt að borga. en bætir pv? við, að hefði liann litlar skuldir átt hjá okk- ur, hefði hann ekki átt til tunnur og I salt og hefði hann haft við liliJina á sér keppinaut sem hann liefði langað tíl að koma á knén, pá hefði hann sjálfsagt borgað okkur 20 au. fyrir kjötpundið og 28 aura fyrir mörpund- ið; en par sem ekkert petta eigi sér stað finni liann ekki ástæðu til að fara hærra en hann gjöri. Aptur .á móti lætur hann 1 veðri vaka, að komi pað ótrúlega fyrir að kjötið gangi út með ábata, pá muni menn fá uppbót á pví að ári. hvort sem petta er nú nema fyrirsláttur til pess að sefa okkur í bráðina. Skuldir heimtar verzlunarstjórinn ekki eins hart af mönnum' nú eins og að undaníörnu, enda hefði pað gengið nærri mönn- um að borga pær í haust. 36 hér sérðu mig nú, fríska og glaða. Yertu nú ekki hrædd, móðir inín góð, pað er engin ástæða til pess.“ Frúin gat ekkí orðið róleg. Hræðsla hennar við Ernst jókst dag fra degi, og hræðslan varð að hatri sem hún lagði á Ernst. Ernst aptur á móti var hjartaglaður og ánægður yfir að hafa fengið svo skýlausan vott um ást Amaliu; og pó hann hefði sagt Iienni að hann óskaði einkis framar en að mega liorfa á liana, pá skoðaði hann páð lífsákvörðun sína að komast svo áfram að hann gæti orðið henni samboðinn og fengið hana sér fyrir eiginkonu. Hann grunaði ekki að frú Waldhausen legði hatur á hann. þegar undir kvöld var komið, pá komu peir aptur frá Bunslau, AValdhausen og Ostenfeld greifi, ■ 0g af pví að greifinn átti langt lieim til sín, pá var honum boðið að vera um kyrt á Falkenauge. Um kvöldið sat heimafólkið og gestur peirra í daglegustofunni, sem var snotur og pægileg, en ekki mjög skrautleg. Frú Wald- hausen fór að lýsa peim áhrifum sem saintalið kvöldinu áður hafði haft á hana, sagði frá hve óróleg hún hefði verið um nóttina af ótta fyrir pessum dularfulla Ernst, og hve hræðílega drauma hana hafði dreymt. Og hún áleit að pessir draumaí væru vísbending cða opin- berun frá einhverjum góðum dýrðlingi sem menn ættu að gefa gaum að. Waldhausen, sem vissi að kona hans trúði pví fastlega að Maria mey væri reiðubúin til að leiðbeina sinum útvöldu í öllu, blýddi á irasögn hennar og vorkenndi henni hræðsluna, en brosti að viðvörun dýrðlinganna í stað pess að mótmæla henni í háði, eins og hann annars var vanur. rúin hafði pví góða von um að hann mundi fylgja hennar ráð- um og láta Ernst fara burt hið bráðasta, af pví hann ekki liafði á raóti sögu hennar. fistenfeld greifi lét í ljósi að hann væri henni alveg samdóma um að svo dularfullur maður setti sem skjótast að fara burtu, pví Maria mey hefði sjálí sic> greinilega varað við honum. Amalía tók ekki pátt í samtalinu, en tók vandlega eptir hinum gagnstæðu meiningum sem komu í Ijós og varð mjög glöð pegar íaðir hennar með einstaka orði tók svari Ernsts. 33 „1>ekkir pú petta kvæði, Ernst?“ „Já, greifadóttir!11 „Yeiztu að mér virðist að pað standi likt á fyrir pér — fyrir — okkur?“ ,,Jú, og eg get tekið undir með hinum unga veiðimanni og sagt: Haf hægt um pig hjarta.!“ „Og nú ríðnm við undir eikargrein, en manstu einnig hvað Rauðtrú sagði pá? „Eg man pað dável,“ sagði Ernst í hálfum hljóðum. Amalia sagði brosandi: „pví lítur þú á mig og horfir svona hlýtt?“ „Ef hjarta nokkurt áttu, þá ky«stu mig blítt!“ Óðara hafði Ernst hleypt hesti sinum jafnhliða heati Amalíu. Hann hallaðí sér að henni og lagði handlegginn um háls henni, prýsti henni að brjósti sér og kyssti hana, J>að flaug sem eldur um pau bæði. |>au voru ung og lieitt um hjartaræturnar og Amalía hafði lengi fundið til pess, sem hún pó ekki hafði viljað játa fyrir sjálfri sér. Hún sneri hesti sínum við og hleypti á harða sprett út úr skóg- inum og heim á leið, en Ernst reið á eptir himinglaður og söng: „Hugglaður sveinninn hugsaði með sér: pó hún væri drottning og stæði núhér, það beygði mig eigi. Eg kyssti hana Rauðtrú í kyrlátnm lund, þann kossinn heyrðu fuglar og blómin á grund. Haf hægt um þig, hjarta!“ J>að var komið langt fram yfir sólaruppkomu, pá er Amalía hleypti í hlaðið á hestinum, sem var í einu löðri, en Ernst reið á eptir henni með lotningu. Hún var svo sæl, pví hún fann pað. að sú ást. sem hafði verið játuð fyrir henni á pessum morgni, en sem hún hafði lengi átt von á — var svo einkennileg, svo fágæt, og eptir hennar sannfæringu svo trúföst að hjarta hennar var frá sér numið af fögnuði. jþjónustusveinar og vinnumenn voru úti, er Amalia kom heim,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.