Austri - 30.10.1891, Blaðsíða 4

Austri - 30.10.1891, Blaðsíða 4
36 AUSTRI Nr. 9. 9 Fleira mnn e" nú ekki að týna til í petta sinn „Austri“ góður en skal. ef okkur endist aldur, senda þér lín- nr liéðan við og við. Úr bréfi úr Breiðdal ]. p. m. 1891. Héðan eru fúar nýungar að skrifa. Heilsa manna hefir á þessu smnri almennt verið góð og mjög l'á- ir dáið hér sunnantil í sýslunni í snnn ar. Sunrartíðin liefir mátt heita æski- leg- og jnirrviðrasöm nema i pessum mánuðí liafa verið nokkrar rigningar og óstillingar. Grasvöxtur verið i meðallagi einkum á túnum og á harð- velli. en mýrlendi var snöggt, pó mun heysknpnr hjá fiestum vera i meðal- lagi og nýting á heyi dágóð. Enginn liefir lialdið hér syðra markað nema Stefán factor á Djúpa- vog og keypti liann nokkur hundruð af ie hér i Breiðdal en verðið var mjög lágt á pví, fyrir 2 vetra og eldri sauði einasta 13 kr. 50 au. Útlit er pví mjög iskyggilegt með afkomu manna, pareð öll kornvara er í afarháu verði, korntunnan á Djúpavog 26 kr. og gengur mönnum pví í pessum kring- umstæðum mjög erfitt með að borga skuldir sem eru hjá mörgum mjög mildar, einkum vegna mikilla trjávið- arkaupa. t Einar Sigurðsson, óðalsbóndi á Eyjólfsstöðum á Yöll- uni, andaðist eptir stutta sjúk- dómslegu hinn 16. þ. m. úr brjóst- veiki, er lengi hafði borið á. Einar Sigurðsson var kom- inn af einni af hinum mörgu göf- ugu ættum hér austanlands. Sig- urður faðir hans var son Guð- mundar sýslumanns liins ríka i Krossavík. En móðir Einars var Ingunn Yigfnsdóttir prófasts á Valþjófsstað. Systkini Einarsvoru — auk fieiri — þau Yigfús pró- fastur á Sauðanesi og Bergljót kona Björns umboðsmanns Skúla- sonar, er lengi bjó á Eyjólfsstöð- um eptir mann sinn, og var Ein- ar bróðir hennar ráðsmaður lengi Iijá henni, þar til hún brá búi um 1880 og fór til tengdasonar síns, úáls umboðsmanns Olafsson- a-r á Hallfreðarstöðum. Bjó Ein- ar eptir það á Eyjólfsstöðum, og ték þá í félagsbú með sér þ»óið mág sinn, Jmrsteinsson hinssterka Guðmundssonar í Krossavík, og Guðlögu systur sína. J>cirra son A’igfús stud. theol. i Reykjavík, sem Einar mun hafa að mestu kostað til skélanáms. Einar Sigurðsson varð 56 ára gamall. Hann var maður vel greindur og vel menntaður, hið mesta lipurmenni og hvers manns hugljúfi og kom jafnan fram til göðs. Búhöldur var hann góbur og atorkumabur liiun mesti og þó jafnan heilsulinur. Óleyíileg síldarveiði. 1 ágústmánuði kom hingað á fjörðinn gufuskip að nafni „'Vibrand,, frá Haugnsundi í Noregi og liefir síðan liafzt við hér út á firðimun við sildarveiðar. þegar amtn'.aður J. Havsteon kom heim frá pingi i sumnr, og hinn nýi sýslumaður tók til stnrfa, vitnaðist pað, að skip- verjar fiskuðu hér án pess að hafa fullnægt peim skilyrðum. er lög á- kveða um búsetu utanrikismnnna, er liér fást við fiskiveiðar. Var rannsókn pegar tekin í tnálinu, og útgjörðnr- maður skipsins Matthins Gudmundsen, sektaður um 100 kr. Lagði skipið samdægurs af stað heimleiðis. (,,Norðurljósið“). Tbndindið Hér á Fjarðar- öldu hefir Good-Templarsfélagiðstofn- sett tvær stúkur í hnust. Er önnur peirra fullorðinna stúka og heitir: „Herðub r e i ð“. Æðsti Templar rit- stjóri Skapti Jósepsson. I liinni stúk- unni eru unglingnr og heitir hún ,,Aldan“. Gæzlumaður 'skólakenn- ari Lárus Tómasson. fBáðar pessar stúkur s'tofnaði umboðsmaðnr stór- Templars Armann Bjarnason sem er meðlimur af stúkunni „G e f n“ á Vest- dalseyri, par sem lika er unglinga- stúka er lieitir „Ey r ar b 1 ó m i ð“. Hér er og í firðinum gainalt „Bind- indisfélag“ — sem kvað eiga töluvert lé í sparisjóði Seyðisfjarðar — svo Bacchus ætti að eiga hér all-örðugtupp- dráttar. Síltlaraílí hefir verið mjög lítill á norðurfjörðunum hér austan- lands í baust, en á suðurfjörðunnm fyrir sunnan Dalatanga befir ver- jð töluverð sild og veiðst pó inkum í net. En fyrir prem dögum kom hraðboði frá Reyðarfirði til O ÖV atlin e frá síldarúthaldi bans par °S sagði fádæma síldarhlaup komið á Reyðarfjörð og allar „nætur“ par fu 11- ar. þá lá „Yaagen“ hér ferðbúin tii Stettin á þýzkalandi alferm d síld frá O. Watline. Var hún látin koma við í útleiðinni á Reyðarfirði, (með tunnur og salt og viðbót afvinnn- fólki), par sem áVathno hefirívinnu á degi hverjum nær sjötíumanns, en í sumar voru á hans veguiu á degi hverj- um rúmt hálft annað hundrað vinnnfólks. Alþingistiðindi 1891 fást í bókaverzlan L.S.Tómassonar. LÆKNISVOTTORÐ. I hér um bil sex mánuði hefi eg við ogvið. pegar mér befir póttpað við eiga, notað KÍN A-LÍFS-ELIXÍR hr. Val- demars Petersens handa sjúklingum mínuin. Eg er kominn að peirri nið- urstöðu, að hann sé afbragðs matar- lyf og hefi eg á ýmsan hátt orðið var við hin heilsusamlegu áhrif hans t. a. m. gegn meltin garleysi sem einatfc liefir verið sainfara ógleði, uppsölu og ó- hægð íyrir brjóstinu, magnleysi í tauga- kerfinu, sem og gegn reglulcgum bring- spalaverk. Lyfið er gott og get eg geiið pví meðmæli mín. Kristianíu 3. sept. 1887. Dr. T. Rodian. Kína-lifs-elexirinn fæst á öllum verzlunarstiiðum á Islandi. Nýir út- sölumenn eru tt*knir. ef menn snúa sér beint, til unclirskrifaðs, er býr til Valdemar Petersen. Friderikshavn, Danmark. Eigandi: Otto IV’athnc. Ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepssoil. Prentari: Fribfinnur Gubjónsson. 34 en Ernst lét í engn hera á peirri gleði og ánægju, er hann bar í lijarta sínu. Amalia fór af haki og flýtti sér inn í höllina. Ernst teymdí fyrst hestana fram og aptur, nuddaði svitann af peim og fór svo inn í hesthúsið með pá, er svitinn var rokinn af peim. „Nú nú Ernst, liin unga greifadóttir getur bæði hitað pér og klárunum11, sagði húskarl. sem var að verki sinu i garðinum. „Já, hún kann vel að sitja á liesti11, svaraði Ernst rólega. „Ertu ekki leiður á pví að láta peyta pér pannig?“ „því ætti eg að vera leiður yfir pví ? Eg fæ kaup mitt og verð pví að hlýða“ Ernst livarf inní hesthúsið. Amalia klæddi sig úr reiðfetunnm og fór siðan inn í borðstof- ima. Móðir hennar var nýkomin á fætur og hafði rnurt eptir hennú. Nú fundust pær við morgunverðarborðið. „Og pú ert búin að ríða út, Amalia?11 sagði frúin. „Já móðir min! Yndislega skemmtireið !“ svaraði Amalia, er hön minntist pess er fyrir lnifði komið. „Og hver fylgdi pér ?“ „Ernst11, svaraði Amalia og blóðroðnaðí víð. „Ó, pessi Ernst! Og með honum hefir pú riðið út eínsömnl eptir að hafa heyrt pað, sem um hann var sagt í gærkvöldí?11 „þú heyrðir pó líka að laðir minn hrósaði honum fyrir dngnað og trúmennsku og að hann sagðist óhræddur pora að láta mig riða um skógana pó fullt væri í peim af úlfum, ef að Erust fylgtli mér“. „Jú, pað heyrði eg reyndar; en pað var pó faðirpinnsem sagð- ist hafa eða póttist hafa komizt að pví að hann væri ekki sá, sem hann segðíst vera, og pú heyrðir víst líka að Ostenfeld greifi, sem pú veizt að er svo skarpskyggn og vitur, gat pess til, að hann væri hættulegur maður, strokinn úr hetrunarhúsinu.11 „Eg hefi ekki haft tækifæri til að verða vör við skarpskyggni og viturleik Ostenfelds greifa; en eg er sannfærð um að haun með allri sinni skarpskyggni hefir lagt rangan dóm á Ernst.“ 35 „Já, já, Amalia, pú kemst í hita yfir pessu“. „Alls ekki. Rú ert vist búin að gleyma hinum mikla greiða sem bann gjörði okkur pegar við fundumst fyrst11. „Sá greiði var niikill, en prátt fyrir pað getur liann veríð hættu- legur maður. Eg liræðist hann, mig hryllir við honum. Eg hefi ekki sofnað dúr í alla nótt. þú hlýtur að geta séð pað á mér. Eg er altekin, alveg frá i taugunum. Eg poli ekki hinn minnsta skarkala oða hávaða. Og hvers vegna? Veizt pú ekki af liverju pað krm- nr ? það er af hræðslu fyrir pessum manni. það sem eg heyrðí í gærkvöldi, getgátur Ostenfelds greifa hafa staðið mér fyrir hugskots- sjónum í alla nótt. Eg hefi alltaf hugsað um pað, svo eg poli ekki við í hiifðinu, og pú veizt Amalia, hve djúpskyggn eg er að útgruncla leynda hluti, en samt hefi eg ekki getað ráðið pessa gátu. Amalia horfði á móður sína. það kom flatt upppá hana að móðir hennar skyldi vitna tíl hennar í pessa att, pvi hún hafði aidrei orðið vör við neina skarpskyggni eða djúpa skynsemi hjá móður sinni, en aptur á móti hatði hún opt tekið eptir mikilli tor- tryggni, ímyndun um að hafa ætíð rétt fyrir sér — og að henni væri æfinlega gjört rangt til. — Amalía svaraðí engu; móðir henn- ar hafðí víst heldur ekki húizt við neinu svari og hélt áfram: „Og pegar eg loksins gat sofnað, undir morguninn, pá dreymtli mig svo voðalega drauma; og altaf var pessi maður að ógna mér í ýmsum myndum, Fyrst sá eg hann eins og fjötraðan óbótamann, sem ætlaði að vefja hlekkjum sínum uni niig; síðan var hann orðinn að ræningja og otaði að mér knífi; svo breyttist hann í úlf, sern ætlaði að svelgja mig í sig, og seinast — já — seinast sá eg hann koma á ólmum hesti og rífa pig úr faðmi minum og peysa á burt, pjóta eins og elding út í skóginn og hverfa par.“ „Reyndu að vera róleg, móðir mín góð! þú parft ekkert að óttast. Ernst er vænn og ráðvandur maður. Draumurpinn hefur að nckkru leyti komið fram. Meðan pig var að dreyma petta, reið eg út í skóginn, en hann nam mig ekki á hurtu heldur reið hann eins og kurteis pjónn og fylgdarsveinn á epíir mér, svo pað var fremur eg, sem nam liann á burt, en eg kom með hann aptur og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.