Austri - 12.01.1892, Blaðsíða 1

Austri - 12.01.1892, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuði eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar aðeins hér á landi 3 kr., erlendis4 kr, Gjalddagj 31. júlí. Uppeögu, skrifleg, bund- ín við árarnót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fyrir i. oktober. Auglýsingar 10 aura linan, sða 60 aura hver þml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu eíðu. II. árg. SEYÐISFIRÐI, 12. .TAY. 1892. N r. 1. © 1 © 2 r a in! yo c: , bSj Q I > o r I A hinni nýju skósmíha verkstofu á Fjarbaröldu móttakast 1.3 liéreptir allskonar aðgjörhir á skófatnaSi, er endurtætist fljótt og billega. Ennfremur fæst allskonar nýr skófatn- § | abur eptir máli og nýjasta snibi. rs A V A R P frá ritsíjðranum til kaupendanna. Kæru kaupendur! Um leió og Austri byrjar tuuian árgang sinn jiykir oss vel viö eiga, að ávarpa ybur meb nokkrum orbum. Finnum vér oss þá fyrst og fremst skylt ab þakka ybur öll- um, en einkum og sóríiagi ybur Austfirðingum, J>ingeyingum og Eyfirðingum, fyrir, hve vel þér baf- ib tekib þessu nýja blabi ogkeypt það vel, og það svo mjög fram yfir vonir vorar, að vér höfum abeins getaö sent blaóib á stangli og i eintökum til flestra ammra hluta landsins, meb því vér höfð- um ekki vinnukrapt til þess að leggja fyrstu tölublöbin upp apt- ur, og sýnir þettá glebilegan vott um menntunarlöngun alþýbu í þessum landsfjörbungi, sem ab upplýsingu, frjálslyndi og fram- farahug stendur alls ekki á baki þungeymgum og Eyfirbingum, sem hafa þótt lengst á veg komnir í þeim greirium. Enda getur livergi mannborlegra fólk á landinn en í Norburþingeyjar- og Múlasýsl- um. Eitt verðum vér enn ab taka hér fram, sem í þessu efni hefir glatt oss. En þab er,hvab margt af vinnufólki, konur sem karlar, hefir keypt blabib, því þab sýnir, hvab menntunarlöngun- in er orðin hér um pláss almennt íotgióin, Qg gefur o-ijba von um ab íramför og framtíb verbi sam- fara. Af hrærðu hjarta þökkum vér þá miklu velvild, er Austfirb- ingar hafa sýut oss persónuléga, °g alla þá almennu viburkenn- t ingu sem vér höfum fengib sem ritstjóri Austra, sem er ossþví dýr- mætari, þar sem yér höfum verib svo óheppinn, ab verba fyrir ó- núð höíbingjanna, sem grunaður ab fornu og nýju um ótilhlýbi- legt frjálslyndi og mebhald meb „saubsvörtum almúga", og höfum nýlega abhafzt þá óhæfu, ableyfa hinum meinta drottinssvikara ?! meietara Eiríki Magnússyni, rúm til ab framfæra „neybarvöm14 gegn hinum þyngstu sakargiptum, sem hefir um tíma mátt heita varg- ur í véum hjá höfbingjum lands- ins og stjórnarhlöbunum, þó ab hann sé, eba einmitt af því hann er, einn af þjóbarinnar frjálslynd- ustu og þjóbhollustu mönnum og hefir aubsýnt föburlandi sínu og sérstaklega Austfirbingum stór- velgjörðir, þá er alþýba átti sem bágast. Annars álítum vér þab engan veginn mark og mib góbs blabs aó vera innundir hjá liöib- ingjuuum, heldur liittt ab afla sér almenningsálits og virðingar meb því, ab fylgja sönnu og réttu máli, hver sem í hlut á, og finnst oss þab sambobnara ritstjóranum, ab liafa sjálfur fasta skobun á mál- unum og þoi'a ab auglýsa hana í blabinu, eu ab ganga fyrir hvers manns dyr og spyrja: „hver er nú þín meining, minn kæri, hvab vilt þú ab eg segi“? Samt sem ábur erum vér f>ó fúsir á ab ljá rúm í blabinu gagnstæbum skob- unum, svo málin verbi rædd frá ýmsu sjónarmibi. Finnst oss, ab vér sýnum kaupendum vorum mesta virbingu meb því ab ætla þeim, að þvílík ritstjórn eigi bezt vib drenglyndan og vitur- legan hugsunarhátt sjálfra þeirra. En kaupendum Austra er þab bezt kunnugt, að vér ekki liöf- um leitab á merm að fyrraliragði; en hitt kann ab reynaet satt, ab vér flýjum ekki afhólmi, ef á oss i er leitaft, því vér förum varla í að taka þann ösib upp 4 gam- als aldri, er vér lítt tömdum oss, þá er vér vorum yngri. Á þessu ári fram fara nýj- ar kosningar til alþingis, sem nú ætti aft búa sem bezt undir, svo ab næstu 3 þing yrbu afkasta- meiri og lieilladrjúgari fyrir land- ift en liinn síbasti 6 ára þingtuni, I sem mest hefir gengift til aft þrefa ! um st j órnarski ármálib án þess ab {oka því e'nu hœnufeti áleibis, því aldrei liafa flokkarnir stabið andstæftari hvor oðrum og illvigari en á síbasta þingi, sem þingtíbindin bera sorglegan vott um. Ekld einu sinni hinirþjóft- kjörnu alþingismúiiii hafa líkt því getab koœib sér sarnan umhvern- ig stjórnfrelsi landsins yrftitryggt sem beat, sem jafnan verbur örb- ugt, og vart falltryggjandi eptir þeíin stjórnarskrárfrumvörpum, er eim eru fram komin. Sú Dana- stjórn,ernú situr ab völdum, þver- tekur fyrir alla tilslökun i málinu, og þab (r víst, ab meban hún situr vib stýrib, fáuin vér íslend- ingar enga leiftréttiug á stjórn- armáli voru. J>ab er og öefab, að liib nýja fyrirkomulag á stjórn landsins mebjarli,ráðgjöfum skrif- stofustjórum o. fl. o. fl. verbm* inikill kostnabarauki fyrir landið og ótilhlakkanleg orsök til nýrra skatta og tolla. Ef því væri unnt ab finna j þab stjörnarfyrirkomulager trygbi fullt svo vel réttindi landsins, en væri þar ab auki miklu kostn- aðarminna, en hin ráftgjörba stjórnarskrá sýslum. Benedikts j Sveinssonar og Briemanna, þá virbist varla áhorfsmál ab hallast að slíku fyrirkomulagi; og í til- efni af því leyfum vér oss ab leiba athygli lesenda Austra ab eptzrfylgjandi ritgjörð eptir ein- hvern hinn vitrasta og góbgjarn- asta mann landsins. Til þeirrar stjórnar, sem nú situr ab völdum þurfum vér ekki að taka tillit í þessu máli, því hún hefir neitað öllu samkomulagi við oss. Yér eigum nú aðeins ab taka tillit til þess, sem er tryggilegast og um leib ódýrasta fyrirkomulagib á stjörn vorri, svo vér séum full- vissir um, ab lenda eigi á næstu árum i nýju stjórnarskrárþrefi, sein tefur mjög fyrir öðrumnaub- synjamálum landsins. Yér fs- lendingar verbum ab liafa búib stjórnarskrármálið svo vel undir, að þab só þegar til taks, er ný stjórnarráftsskipti verða í Dan- mörku og hinn frjálslyndari flolck- ur kemst til valda. En sá flokk- ur liefir opt látift þab i Ijós, ab honum þætti sanngjarnt, að ís- lendingar rébu öllu sjálfir um sín eigin mál. Annab eitthvert mesta vel- ferbarmál vor íslendinga ersam- göngumálib. f>ab er víst ab enginn landsfjórbunganna hefir orðib eins ílla útundan meb greið- ar samgöngur á landi og umbæt- ur á alförnustu þjóbvegum sem Austfirbingafjórbungurinn. Allt frá Reykja- og Tunguheibi á Tjör- nesi og alla leið austur hingað má ekki heita ab hafi verib tek- inn steinn úr götu eba brúub á. Engir fjallvegir ruddir og fáir varðabir ab nokkru gagni. En abalpöstleibin lögb um fjöll og firnindi, en ekki um byggðir lands- ins. En á sjc fer öll Norbur- þingeyjars. hjáhagsmunum þeim, er liún gæti haft af strandferða- skipunum. f>etta er liróplegt ranglæti, ab láta þennan hluta landsins, (sem víst inun þó leggja ríflega í landsjóð að sínum hluta) verba svo herfilega útundan, er um helztu umbætur er ab ræba í samg'öngum á sjó og landi. Al- þingi gleymir alv»g Norburþing- eyingum í strandferbamálinu, og landstjórnin gjörir engar umbæt- ur á póstgöngunum, þrátt fyrir tillögur alþingis. Ab umbætur fáist á samgöngum vorum ásjó og landi ogávegumvorum, vill Austri styðjn af fremsta megni. þriðja mál, sem Austri mun veita sérlegt athygli, er skatta- og tolllöggjöf vor, sem oss finnst ekki sem réttlátust, og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.