Austri - 12.01.1892, Blaðsíða 3
AUSTRI
3
JSTr.
nieð siðasta pósti. f ar seru liann legg-
ur alvegjjí mínar hendur að greiða
fram úr pessari skuldaflækju Pater-
sons gagnvart Færeyingum, ekki að
eins hér í sýslu, heldur einnig i Suð-
urmúlasýslu og getið Jiér sannfært
yður um, að umboð petta er búið út á
löglegan hátt, en til pess að lesend-
ur Austra geti lika gengið úr skugga
um að petta er rétt, pá bírtí eg um-
boðið hér á eptir. en par eð pað verð-
ur ekki vel skíljanlegt lesendnm nema
peir pekkí pnð sem undan er gengið,
pá er pað í láum orðnm petta: ]oeg-
argufuskipið „Laura“ komtil Jþórshafn-
ar á Færeyjuni 21. okt. ofan frá Is-
landi. pá voru rannsakaðir reikníngar
Patersons gagnvart Færeyíngum, er
í snmar er leið höfðu haft viðskipti
við hsnn á Austurlandi og áttu Fscr-
eyingar töluvert fé hjá Paterson, er
liann liaí'ði ekki fyr en pangað var
komið, gefið sér tíma til að gjöra
reikningsskil fyrir. Umlxsð til að ná
pessum skul’dum gáfu skuldunautar
Patersons áðurnefndnm Sorenskriver
Andersen, en hnnn aptur mér alveg
óskorað. "það sér nú hver heilvita
maðttr, sem með óhlutdrægni vill líta
á málið, að áðurnefndnr embættis-
maður á Færeyjum liefði aldrei lagt
nlveg í mitt vald að gæta réttar Fær-
eyinga í tveimur sýslum, efhannhefði
ekki borið i’ullt traust til mín í pessu
efni, einkuin par sem haun mátti vita,
ívð á öliu Austurlandi lilaut að vera
völ á einhverjuin öðrum, pó ekkí væri
lögiræðingur, pá langlesiim lmimspek-
ingitr, er íegiirs hendi mundi hafa tek-
íð á móti pessum bitaog iíklega reynt
að gjöra sér íe úr.
Pmboð mitt til ])css fyrir liönd
úðurw;!'itds sorenskriver Andersen að
ííæta réttar Færeyinga á íslaudi gagn-
vart Patersou hljóðar panaig:
--- ---------|n|T ------------------
,.Til paa Island for mig at vare-
tage det Hverv, som er mig overdraget
ved foranstaaende Dokument, hemyn-
diger jeg herverl Herr Sysselmand
Tborlacius Seydisfjord, cum jnre sub-
stituendi".
Færöernes Sorenskriverí, Thorshavn
12te November 1891.
N. Andersen.
i
Betur farið onheima setíð horra Sknpth
A gamlaársdag 1891.
Ei n a r Thorlacius.
*
*
*
Hver dirfist að efast um pað. að nú |
sébetur faríð en heima setið. er lögspek- j
ingurinn Einar Thorlacius segir pað. j
þar sem herra sýslumaðnrinn í
upphafl greinar sinnar talar um ,,e!t-
ingaleik“ í oss við sig „á ný með slett-
ub) honum til óvirðingar“, pá mót-
mælum vér pessu sem ástæðulaus-
u ni ósannindum. Vér höfutn að-
eins getið hans velborinheita íAustra
í sambandi við „Neyðarvörn“ nieist-
ara Eiríks Magnússonar og par að
eins sagt satt og rétt i'rá mála-
vöxtum, sem alpýða getur séð af pvi,
að sýslumaður beíir ekki andinælt
peirri frásögn vorri með einu eiuasta
orði, sem hann heldur ekki gat gjört
með góðri samvizku. En pví sleppt-
um vér reyndar í peirri frásögn, að
sýslumaður allt undir pað visaði oss
út af skrifstofu sinni tvivegis, er vér
komutn til hans í peitn erindagjörð-
um. og að hann hefir margopt á bak
sýntoss og veslings Austra panti liimt
sama hiýja velvildarbug! er liann nú
birtir opinberlega i Maðinu, og isiinn-
ir frásögn herra sýsiumannsin-s um
viðureign vora allt tfram að pessari
delu, utn söguna af últinuin og lanib-
inu.
það er ósatt, að herra sýslu-
roaðnrinn hafi skrifað oss ,,p r í v a t“
með grem lterra Kerúlfs. Bréfið var
að fortni til opinhert bréf til „ritstj.
Austra.“ enda kont ólokað i vorar hend- i
ur i hláti embættis umslagi; pérar
sýslumaður oss í bréfinu, pó við hing-
að til höfum púast. Að prenta bréf-
ið er nú orðið óparft, par sem sýslu-
maðurinn játar sjálfur, að hann hafi
„sagt í pessum meinlausu línum (!)
að Austri gangi helzt í pá átt,
að lofa og dýrka penna svokallaða
eiganda hlaðsins, en skamma út
ogövirða aðra, vanalega að á-
stæðulaus u“
Hvað utnmælunum um eiganda
blaðsins viðvikur, pá vitum vér ekki
til að sýslumaður hafi®neina ástæðu
tii að efast utn eignarrótt ltans á
Austra eða gjörast ijárhaldsmaður
hans í pvi efni. — Yér neitum pví
að vér höfum horið nokkurt oflof á
herra Watline, en af pví ltann er
framkvæmdamaður svo ntikill, pá höf-
itiit vér verið til neyddir að geta fyr-
irt.ækja hans í blaðinu, purt og blátt
áiraiu, eius og hverra annara frétta,
er almenningur hetir gaman af að
lteyra, það eina lof, sem um herra
Wathne er i Austra, hefir séra Matt-
hías Jochumsson sent í blaðið, og vér
liöfum fært íratn fullnægjandi ástæðu
fyrir pvi. að vér ekki beinlínis vildum
noita þjöðskáldinu um að taka kvæði
hans í blaðið, pó oss væri full kunn-
ugt um pann stnásálarskap náungans
ar helzt víll ekki lieyra öðrum hælt,
pó að verðugleikutn sé.
Lastmæli herra sýslumannsins um
„að Austri gangi helzt í pá átt, að
skamnta út ogóvirða aðra, vanalega að
ástæðulausu11 látum vér oss að pessu
sintti nægja að lýsa helber ósannitidi.
þetta sér ltver heilvita maður, er
gjörir sér pá fyrirhöfn að lesa blaðið,
að pessi iimmæli sýsltimanns eru ö-
sönn.
En svo mikið verðum vér að segja
pessum ntikla lögspekingi, að heldur
viljutn.vér vera langlesinn heitnspek-
ingur, og kunna að skrifa eitts
og menntuðum manlii sæmir, eu gam-
all lögfræðiugur og sýslumaður, sem
ekki kann ennpá að skrifa svo að ekki
varði við lög og verður svo að eiga
pað undir náð mótstöðumanns síns
að komast ekki í mjög ópægilegan
kunningsskap við hegningarlögin.
Yér unnum hcrra sýslumannir.um
nf allnig pess mikla trnusts. rr sóren-
skrifarínn á Færeyjum virðist að bcra
til hans. En geta verður pess, að
pví meiri ástæðu sem sórenskrifarinn
heftr liaft fyrir sér til pess að full-
treysta herra sýsltimanninum til að
draga fram hlut Færeyiftga í pessu
skuldamáli, pví minni verðnr lilutur
peirra íslendinga er Paterson skuld-
aði. það má óska Færeyingum til
lnkku með hve heppilega sóvcnskrif-
aranuni hafi tekizt að velja peim urc-
boðsmann gagnvart hagsmutmm ís-
lcndinga. það er ekki svo „ógenialt11
af herra lögspekingnum. að stæra sig
af pessu trausti Fareyinga á honum.
Herra sýslumantiinuin hefir láðst að
pakka oss fyrir, að vér höfum komið
viti fyrir ltann viðvíkjandi íjárlögun-
um og Fgilstaðal'uiidiuum, pví par
gefst liann auðsjáanlega alveg upp,
par setn hann elcki eiuu sinní her
við að hrekja skoðun vora á pvílaga-
spursmáli, sem lionum var pó skyld-
tist sem forseta Egilsstaðafundarins,
er einraitt átti að sjá um, að par færi
ekki fram nein vitleysa og síztaðraskað
yrði við fjárlögum alpingis, sem eru
hyriiingarsteinuiun nndir pjóðlrelsi voru_
Mun nú betur farið en heima set-
ið fyrir yður, herra Eiuar ?
Ritstjórinn.
60
„Taktu nú eptir, Alex. !Nú er stundin komin til pess að tala,
«n pú verður að pegja, pví verður pú að lofa mér“.
„Já, pagað get eg, en sé ekki hrýn nauðsýn til að eg hlustaði
á pig, faðir, nú pegar, pá vildi eg helsst mega fara að sofa, því eg
>er úrvinda í svefni“.
„Svefniim niun fara af þér, er þú hlustar á mig. Hingað til
hefi eg haffc gildar ástæður til þess að þegja; en nú ætla eg að
rjúfa pögnina, og til pess hefi eg eins gildar ástæður“.
„Ja'ja, laðir minn ! þessi forináli pinn og inngangur er allt of
langdreginn. Eg er að sofna“.
,.þú manst að við vorum í fyrravor hjá móðursystur pinni,
greifáfrú Hauenstein“.
„Og sem var pó ekki móöursystir mín“ tautaði Alex.
„Hún gjörði Amaliu að erfingja sínum með erfðaskrá“.
„Nú já, pað veit eg vel.“
„þó hatt hún arfleiðslu pessa peim skilmálum, er Amalia verð-
ur að uppfylla, án pess pó að pekkja þá“.
„Nú já, þetta veit eg líka, og pú sem pekkir pessa skilmála,
ert svo samvizkusamur, að pú ekki vilt segja frá peim“.
„það gjörði eg á meðan pað átti bezt við að pegja, en nú er
koniinntimi til að rjúfa pögnina ogj þá leyfirlíka samvizkan mér að
tala“.
«það lítur þá út fyrir, að eg fái loksins að heyra einhverjar
nýungar11.
«þessi er ákvörðun erfðaskráriunar: „Ef Amalia greifadóttir,
fa'dd Hauenstein. ekki tekur niður fyrir sig er hún giptist, þá skal
hún eifa hœði fasteign og lausafé eptir minn dag að þeim clánar-
gjöfuni til ganialla vinnuhjúa frádregnum, sem þegar eru borgaðar“.
„Afram, faðir minn!“
„Mér haiði auðnazt að verða trúnaðarmaður hinnar öldruðu konu,
jafnvel vinur hennar, og fékk eg hana til að bæta þessu við : „en
Amalia Hauenstein, greifadóttir, giptist niður fyrir sig og gleym-
■‘r stöðu sinni, þá færhún aðeins' 10,000 Thaler*, af eínskærri náð
■ninni; en allt mitt jarðagóz og aðrar eigur erfir þá — — — — en
_ 8etum eins frestað þessari samræðu til morguns“.
*) t Hialer er 2 kr. 66 au.
57
eufeld gieiíi af leiðimii og útá ínitt vatnið og lét níi hegtinn fara pað
sem hann komst. Autalía hafði dregið pétta blæju fyrir andlitið tii
hlíiðar við hinni nöpru iro'stgolu, og varð í fyrstunni ekki vör við
æð pau höfðu snúið afleiðis. En bráðum tók hún eptirpviað bjöllu-
ómurinn í hinum sleðunum fjarlœgðist, hún dró hla>juiia frá ancllit-
itm og litaðist um.
I ijarska skein bjart ljós eins og stjarna og beint á petta Ijós
stefndi nú hesturinn á íleygiferð.
„Hvert farið þér með mig herra greifi? Hvers vegna hafið pér
skilið við ltina sleðana?“
„Verið pér óhræddar greifadóttir, eg ætla að veita yður óvænta
skemmtun“.
,,Eg æski engrar óvæntrar skemmtnnar af yður. Eg heimta að
þér snúið strax yið og akið heiin".
En Oetenfeld greifi sló að eins meira í kiárittn og neyddi hanu
til tvölalds hraða.
Langt á eptir greifanutn kom Alex. Hann hraðaði ekki ferðinni.
I pessu heyrðist hófatak að baki peitn og ríðandi niaður náði
þeint og hleypti óðfluga íram fyrir pau á eptir sieða greifans, sem
var huigt á mtdan. En þó svo væri, þá náði riddarinn honum líka
bráðlega.
það heyrðis’t ógurlegur smellur af aksvipu og um leið fann Ost-
enfeld greifi til mikils sársauka, er ólin vafðist utan nm andlit hon-
nni. Hann misstí taumhaldið og féll aptur af sleðanum, og lá þar
sem kominn var á í# en hestarinn þaut áiram með samageysi-
hraða og áður. En hestur riddarans var þó enn þá fljótari, Ernst
komst á hlið sleðanum, greip utanum Amaiíu og hreif hana upp úr
sloðanum á einu augahragði, setti hana fyrir iratnan sig og þrýsti
henni að brjósti sér. í næsta vetfangi heyrðist brestur, og tæpum
liálft hundrað fetum frá peim stað, er Ernst hafði hafið liina kæru
feyrði sina upp úr sleðanum brotnaði ísinn og hestur og sleði sukku
þar.
„Frelsuð Amalia, frelsuð 1 hrúpaði Ernst íagnandi“.
Guð hjálpi mér ! Ernst hvað átti að ske“?
„þær ógnir, Amalia, sam hefðu aðskilið oss fyrir fullt og allt
on — nú ertu fralsuð“.