Austri - 20.01.1892, Side 2

Austri - 20.01.1892, Side 2
Nr. 2 A U S T R I 6. nugum þeirra sem ekki þekkja til. til þess. að gjöra aðgjörðir okkar Hér- aðsbúa, okkar þingmaima úr Múla- sýslum, og sýslunefndar Múlas. sem allra tortryggilegastar í þessu gufu- bátsmáli, skrifuð til þess að innræta landstjórninni, og öllum sem greinina lesa, þá trú að allir sem einhvern hlut hafa átt að þessn gufubátsmáli liafi gjört allt í blindni og af van- þckking og vilji reyna að sökkva fé landsins í „einhvern straumliarðasta árós íslands!;‘ J>að er auðséð ln'r.n heiðraði höf. Tiyggur hann megi bjöða oss íslend- ingum allt sem lionum dettur í hug þegar um siglingar og vorzlun er að ræða, er liann segir það í opinberu blaði að Lagarfljótsós sé einhver straumharðasti árós á íslandi, þar sem nærri hvert mannsbarn á íslandi veit að Lagarfljót er eitthvert straum- minnsta vatusfall sem til sjávar renn- ur á Isiandi, og þess vegna er það að Lagarfljót er hið eina vatnsfall á Islandi, sem álitið hefir verið hagan- logt að skipaleið gæti verið eptir. Uyrir þá scm ekki þekkja straumhörk- una í Lagarfijótsós víl eg geta þess að fyrir þrem árum reri Jóhannes bóndi Jónsson sem þá hjó á Hóli í HjaRastaðaþinghá (nú i Geitavíkjal- ein.j á hlöðnuþriggja manna fari inn um Lagarfljótsós, og í fyrra sumar þegar herra 0. Wathne ætlaði að sigla upp í Ósinn þá reru 2 lítt vanir sjómenn. með 60 faðma langan kaðal aptan í bátnum frá skipinu til lands á móti straumnum, og það var um háfjöru, þegar straumfallið er þó harðast. Af þessu sést á hve góðum rökum það er byggt hjá 0. W. er hann segir að straumharkan í Lag- arfljótsós muui spýta gufubátnum út i haf. J>að sýnir líka bezt að lierra 0. Watne hefir haft aðra skoðun á straum- liörkunni í Lagarfljótsós, þegar lion- gæti siglt upp Ósinn á seglskipi, ept- ir að hann var þóbúinn áður aðkanna dýpi og straumhörku í Ósnum. £>að var lika manna álit að herra 0. W- mundi hafa tekizt að komast inn úr Ósnum, þó hann hefði ekki komiztsvo langt inn eptir Fljótinu sem jþarf, ef hann hefði komið nokkru fyrr, meðan Fljótið var i vexti, og gætt þess að koma inn i Ósinn áður en broztlð var til fjöru. Hinn heiðraði höf. segir ,.að þessu væri nú öllu vel og visdómslega nið- ur raðað af Héraðsmönnum (nfl. því að fá gufubát i Fljótsósinn) ef það hefði ekki þá 5 annmarka sem liann telur upp (sbr. ,.Austra“ 10. bl. 2 d.) Yiðvikjandi 1. annmarkanum,að ekki sé hægt að leggja inn í Lagarfljótsós nema stöku sinnum, þá er þess að gæta að slíkt er engin ás'.æða móti gufubátnum, pví einmitt af því að ekki er hægt að sigla upp í Ósinn nema í landátt og staðviðrum, þá er alveg nauðsynlegt að hafa gufubát til þess að uppskipunin geti gengið sem allra fljótast, af þvi, að flytja parf vörurn- til komið er „inn á gras“, því að skáka vörunum upp á sandinn, út við sjóinn, þar sem allt fer i kaf ef sandveður kemur, það mun fáum detta í hug. Ollum sem veitt lmfa nokkra eptir- tekt veðráttu á saman um það vor að ekki sé einhvern tima, lengri eða skemmri. í maí eða júní. svo að vel sé fært upp í Lagarfljótsós, og auk þess opt endra- j nii'r, vetur. sumar. vor og haust. Hinn annar annmarki sem höf. telur. j nfi. að ófœrt sé að nota Múlahöfn. er j aðeins sleggjudómur. Hann hefir sj'Jfur aldrei reynt Múlahöfn, þeir sem hafa skoðað hana, þar á meðal herra (íunnarsson liafa álitið að vel mætti nota hana; og mér er óhætt að fullyrða það, að herra O. Wathne hef- ur sjálfur áður látið það álít í ljósi að Múlahöfn væri vel notandi fyrir báta og seglskip, en fyrir stór gufu- skip væri hún of þröng. J>ess má geta að lausakaupmaður frá Bornholm hleypti eitt sinn skipi sínu, undan is inn á Múlahöfn, og lá þar svo vikum skipti í misjafnri tíð, og grandaði hvorki ís né ósjór skipi lians, enda lét liann hið bezta af höfninni. Að „ó- kvæmt“ sé til mannabyggða um suni- art'mann frá Múlaliöfn nema á sjó eru ósannindi, sem höf. segir að öllum l kindum ekki vísvitandi heldur af van- þekking. J>að er enginn maður svo ragur til að hann þori ei að ganga upp af Múlatanga í auðri jörðogþar mætti fara upp og ofau með lausa hesta og naut, og allir kunnugir vita að sauðfé er opt rekið þar upp og ofan/bæði á sumrum og vetrum.* Um straumhörkuna í Lagarfijótsós hefi eg áðnr talað. Eg ætla ekki að deila um það við herra O. Wathne, hvernig eigi að stýra gufuskipi þar inn, á því hef eg enga þekking, En straum- hörkuna í Lagarfljótsósi þekki eg eins vel og liinn heiðraði höf. Eg réri þar opt nær daglega þvert yfir Ósinn, og móti strauinnum, þegar eg var í Hús- ey, svo eg veit það er engum ofætluu sem kann áralagið að róa þar móti j straumnum og það er veik gufuvél j sem ekki hefur margfaldan krapt við I óvana ræðara. Hinn heiðr. höf. segir að fyrirtæki I þetta væri reynandi fyrireinstakapen- I ingamenneðafélög,en landsins fé megi ekki hætta í það. Um þetta get eg ekki verið höf. samdóma, því fyrst er nú það að hér eru engir auðmenn, eða stór félög sem hafa krapt til að taka að sér kostnaðarsöm fyrirtæki, meðan kaupmannastéttin er hér eins og far- fuglar á sumrin, og hliðrar sér nær alveg hjá að styðja__með ijárframlög- *) Hinn heiðr, höf, ámælir al]), fyrir að löggilda Múlahöfn, á sama tíma seni l>að neiti að löggilda Fáskrúðsfjörð, Hér veður hann reyk, og sýnir að hann lastar þingið i blindni án þess aö kynna sér gjórðir þe83, því á alþ. 1889 þegar Múlahöfn var löggfit, kom ekki fram neitt frv. um að löggildaEá- Eti. um framfaratilraunir þjóðarinnar, og svo er það líka alkunnugt hvað vér Tslendingar erum vanafastir og tor- tryggnir að leggja út í stór fyrirtæki sem ekki er fengin reynzla fyrir að heppnist. þ>ar sem því er að ræða um fyrirtæki eins og þetta, sem öll- sainan nm að sé afarþýð- ingarmikið og sem yrði. ef það heppn- ast, sönn framför fyrir heilan lands- fjórðung, og þar af leiðandi fyrir þjóð- félagið. og þnr sem líka allir játa að fyrirtækið sé talsverðum örðugleikum bundið. þá er það einmitt fyrirtæki sem landstjórnin á að hvetja til að framkvæmt sé, með því að bjóða fram til þess styrk úr landsjóði. Ef þing og stjérn hefði gjört sér meira far um en verið hefir að styrkja þesskyns fyrirtæki sem efla atvinnu landsbúa og vekja dáð og dugnað þjóðarinnar, þá hefði orðið meiri og hetri árang- ur af fjárveitingum úr landsjóði held- ur en orðið hefir á þessum biltinga- tímuin. Vér Héraðsbúar höfum lengí fundið til þess hve mikill atvinnuhnekkir það er oss að þurfa að flytja allar þær nau'synjar er vér þurfum að kaupa yfir jafn snjósæla og bratta fjallgarða eins og þeir fjallgarðar eru sem vér eígum yfir að sækja til verzlunar- staðanna á Vopnaf,, Sðfj. og Eskífj. Torfærurnar og vegalengdin gjörir timburflutninga t.l Héraðsins nær ó- kleyfa, nema fyrir efnuðustu bændur, og dregur það mjög úr bændum að vanda húsabyggingar sem skyldi, Opt gengur mikill tími af hinum dýrinæta lieyskapartíma til kaupstaðarferða. þeg- ar snjóasöm vor eru og heiðar renna ei fyr en komið er að slætti. Hesta- hald verður margfallt dýrara íyrir þessa erfiðu aðflutninga, og þessvegna er okki hægt að hafa hér eins margt sauðfé eins og annars hefði verið hægt. Auk þess gengur injög mikill vinnu- kraptur, og ýinislegur annar kostn- aður til kaupstaðarferðanna. Margir fara þess á mis að kaupa ýms áhöld sem þeir annars hefðu keypt, og getað notað sér til mikils gagns af þvi þeir hliðra sér hjá flutningum, þvi fjöld- anuui veitist fullerfitt að flytja það sem ti! fæðis parf yfir árið. J>ví ætið verður að verja þeim tíma til aðflutn- inga sem dýrastur er nfl. sumartim- anura þar sem hægt væri að flytja allan veturinn ef vörur væru til inn- auhéraðs. J>ó stundum séu farnar ! kaupstaðarferðir hér á vetrum þá vita ' allir sem til þekkja hve hættulegar þær eru óg hve opt hefir af þeim leitt hrakninga og manntjón. Vér Hér- aðsbúar fögnuðum því mjög er herra , Tr. Gunnarsson ráðgjörði að láta ^ Gránufélagið koma upp verzlun við Lagarfljótsós, en það fórst fyrir lík- lega fyrir efnaskort félagsins. Svo kom herraj 0. Wathne og sagðist „skyldi upp í Ósinn“, en þar við hef- ur að mestu leyti setið fyrir houum, j því hin fyrirhyggjulitla ferð hans upp ' ar svo largt inn eptir Fljótinu, þar s kréCsíjöið. Héraði. mun komá að aldrei komi þau j landátt og staðviðri um kemur í Ósinn á fúnu og óuýtn seglskipi er varla teljandi. Héraðsbúar sáu því að þeir yrðu eitthvað að gjöra sjálfir til þess að reyna að fá siglt upp í Lagarfljóts- ós. Af þeirri ástæðu var það að við þingmer.n Múlasýslna. sem búsettír erum í Héraðinu sóttum til þingsins í sumar um styrk til gufubátsferða á Austfjörðum. og kváðum svo að orði að það væri meðsérstöku tilliti til uppsiglingar í Lagarfljóts- ós, og samkvæmt peirribeiðni veitti þingið styrkinn. J>egar er við konmm liéim af pingi hreifðum við þessu máli við Héraðsbúa og skoruðnm á þá að leggjast uú allir á eitt með að hrinda þessu uppsigling- ar raáli áleiðis, því okkur sýndist það bið mesta nauðsyujamál Héraðsins, og svo mun flestum Héraðsbúum sýnast. Héraðsmenn komu sér því saman um að reyna að panta gufubát sem dreg- ið gæti stóra flutnings b .ta og ef til vill smáskip inn um Lagarfljótsós, því allir sem hafa skoðað Ósinn hafa álitið það hina einu réttu aðferð við uppsigling i hann. þar á meðal lierra Tr. Gunnarsson sem skoðaði Ósinn nákvæmlega og mældi dýpið langt inn eptir Eljóti, og mér er víst óhætt að fullyrða það að herra O. Wathne hefur sjálfur áður látið þá skoðnn í ljösi, að þessi aðferð, að liafa gufu- bát, væri hin réttasta aðferð til að sigla upp í Ósínn, þótt hann virðist nú vera á annari skoðun. Að Lagarfljótsós sé stundam svo djúpur að hann sé skipgengur fyrir stór skip er ekkert efatnál, en til þess að hægt sé að flytja í Ósinn hvenær sem sjóvoður leyfir, er efiaust miklu vissara að hafa gufubát og síðanflutn- íngsbáta.* Ritstjóri „Austra“ getur þess i atbugasemd við grein höf. að hann á- líti að gufubátsmálið sé alveg kom- ið uudir verzlaninní við Héraðsmeim og þeim drengskap og áreiðanleik er þeir sýni í viðskiptum. Hér kemur skoðun vor Héraðsbúa og höf. alveg samau. Vér byggjum vöxt og víð- gang verzlunar við Lagarfljótsós alveg á verzlun Héraðsbúa og ætlum henni að bera allan árlegan tilkostnað vid uppsigling í Ósinn eins og við aðra verzlunarstaði svo styrkurinn er aðeins til að létta Héraðsbúum bátskaupin í fyrstunni. Ura samanburð höf. á Hér- aðsbúum og Fjarðarbúum ætla eg ekkert að deila. |>að getur veríð mjög skiptar skoðanir um hvort það sé veru- legri og varanlegri framíör fyrir Aust- urland, að fjármagn og atvinnuvegir Héraðsins eða Fjarðanna aukist og eflist. Bezt mundi ef hvorttveggja værí jafnra framfara auðið. En hér ætti enginn hreppapólitík eða Héraðs- eða Fjarðarígur að eiga sér staðhvorki i pessu máli né öðrum, og þeir sem blása að þeím kolum að kveykja og auka þann ríg vínna óparft verk. Héraðsmenn og Fjarðameim ættu að taka höndum saman hvenær sem uut veruleg framfarafyriUæki er að ræða eins og hér. Að Fjarðamenn gætu líka haft stórvægilegt gagn af meiri *) Herra O. Wathne virðist vilja gefa í skyn að skipið geti hvergi flúið ef sjóveður versni, því þá verði ófært í Osinn, og það geti ekki legíð úti fyrir. En slíkar grýlur duga ei, þó Héraðsmenn séu ci sjómenn, hafa þeir svo opt séð Frakka og Englendinga liggja á skútuni sínum hér inn viö sand, og hleypa undan út á Flóann ef stormað hefir að, og koma svo aptur með öllu heilu og höldnu þegar lygnt hefir. Höf. 4

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.