Austri - 20.02.1892, Blaðsíða 1

Austri - 20.02.1892, Blaðsíða 1
Ivemur út 3 á máuuði eða 36 blöð til næsta tnýárg, og kostar aðeins hér á landi 3 kr., erlendis4 kr, Gjalddagi 31. júlí. Uppsögn, gkrifleg, bund- in við áramót. Ogild nema komin sé til ntstjórans fyrir I. oktobar. Auglýeingar 10 aura línan, eða 60 aura hver þral. dálks og hálfu dýrara fyrstu síðu. II. árg. SEYÐISFIRÐI, 20. FEBR. 1892. Yr. 5. Sigling í Lagaríljótsós. Eptir E i n a r prest Jónsson á Kirkjubæ. —soo— (Niðurl.) IV. Sýslufundir Múlasýslna 8. okt. og 6. nov. 1891. Hvaö áttu Héra&smenn nú a& gjöra? Attu þeir ab láta svona liða og bíða, og varpa allri sinní von upp á herra O. W., og eiga það svo undir kasti, bvort hann kæmi nokkurn tima eða aldrei, láta þetta velferbannál lifa og deyja með hans vilja og hentug- leikum? Eða áttu þeir að fara að reyna sjálfir, að koma álvar- legri hreyfingu á málið? Sumir Héraðsbúar hugsuðu vissulega al- varlega um þetta, og töluðu helzt um iþað, livernig þeir ættu að ýta svo undir Wathne, að hrifið gæti. Menn vissu, að hann er drenglundaðnr höfðingi, djarfur og dugmikill, og að þess vegna var að ýmsu leyti gott við hann að eiga, og vildu því sem gjarn- ast eiga við hann, og hugsuðu því abeins um, hvað nú skyldi gjöra, til að gjöra hann örruggari til fararinnar og fá hann upp á næsta sumri. En nú kom uýtt atvik til sögunnar, sem setti nýtt lif í menn. Alþingismenn komu heim af þingi og sögðu þá gleðifrétt, að þingið hefði veitt í fjárlögun- um 6000 kr. til gufubátsferða á Austfjörðum á næsta fjárhags- tímabili, sínar 3000 krónur hvort árið, gegn því að sýslufél. Múla- sýslna legðu fram ’/i nióti þeirri fjárveitingu, J>essi fjárveiting var sprottin afþví, að þingmenn Norðurmúlasýslu höfðu sótt til þingsins um styrk til uppsigling- ar í Lagaríljótsós. En þingið gjörði það að alniennri fjárveit- íng fyrir allan fjórðunginn og vildi með því leggja það á vald sýslu- félaganna, hvernig fénu yrði bezt varið. f>að lá nú beint við, ab sá hluti Austfirðinga fjórbungs, er verstar hatði samgöngurnar, léti fyrst til sín heyra um þab, ab fá veruleg not af þessum fjárstyrk. En sá hluti ereinmitt Fljötsdals- fiérab. Héraðsbúar óskuðu þvi þegar í stað meb áhuga sýslu- fundar, sameiginlegs sýslufundar fyrir báðar Múlasýslur, til að iteða um þetta mál. Sýslumenn urðu vel við áskorun þeirra og boöuðu til almenns sameinaðssýslu- fundar á Egilsstöðum á Yöllum 8. okt. f. á., til þess að ræða um hvernig verja skyidi gufubáts- styrk alþingis. A fundinn komu allir sýslunefndarmenn Horður- múlasýslu, nema úr Jökuldal og Borgarfirði, en eigi nema 4 úr Suðurmúlasýslu, líklega sökum ill- viðra, er þar höfðu gengið und- anfarna daga. |>að varb því eigi fundarfært fyrir Suðurm.sýslu, og varð fundurinn þvi eigi haldinn nema abeins fyrir Norðurm.sýslu. Eundurinn samþykkti í einu hljóði, eins og kunnugt er orðib af 9. tbl. Austra f. á,, að veita lands- sjóðsstyrkinn, að parti ííorðurm. sýslu, til uppsiglingartilraunar í Lagarfljótsós, og lofaði úr sjóði sýslunnar 1000 kr. til fyrirtæk- isins á næstu 2 árum [500 kr. hvort árþ |>að hefði mátt búast við, að utanhérabsmenn þeir, er atkvæði áttu á fundinum hefðu mælt á móti svona lagaðri með- ferð á gufubátsfénu, en þeir litu með skynsemd á það, hver nauö- syn hér var fyrir hendi, tóku lieiðarlega undir málib og gáfu atkvæði sitt með /því. Margir bjuggust vib lakari undirtektum lijá meii i hluta sýslunefndarmanna Suðurmúlasýslu, þegar þar kæmi til fundar, þar eð eigi væru nema 3 þeirra Héraðsmenn. |>að fór og ab visu svo, þó að betur færi en sumir ætluðu. J>eir héldu fund sinn á Búðum í Beyð- aríirði 6. nóv. f, á. um þetta mál og samþykktu þar, — en að eins með 4 atkvaíöum móti 3 —, ab veita; ;landsjöðsstyrkinn til sigl- ingar í Lagarfljótsós að sínum hluta, en eigi nema 500 kr. úr sýslusjóði, 250 kr. hvort árib. Ástæður fyrir því, að sýslutil- lagið syðra varð eigi meira en þetta, mun eflaust hafa verið sú, að svo lítill hluti sýslunnar lígg- ur í Fljétsdalshérabi, nfl, aðeins 3 hreppar af 10. Og það var vissulega nokkur ástæða. |>að var eblilegt, að fram kæmu 2 stefnur í þessu gufubáts- máli. Önnur sú, að fá féð til siglingar um Lagarfljótsós með gufustyrk, og greiða þannig jfyrir Fljótsdalshéraði. Hin sú, að verja fénu til gufubátsferða milli ann- ara hluta Austfirðingafjórðungs, en láta Héraðið gjalda hafnleys- is síns og sitja á hakanum að þessu sinni. Hvortveggja stefnan hefir mik- ið til síns míils. Samgöngur milli fjarðanna eru vissulega ekki í góðu lagi, þö að þær séu ólíkt betri en milli Héroðsins og fjarð- anna, að þvi er alla flutninga snertir. J>ær þurfa þvi auðvitað að batna. Að vísu bafa kaup- menn undanfarna tíma sent ár- lega verzlunarskip með vörurinn á alla hina helztu firði, t. d.: Breið- dalsvík, Borgarfjörb og Mjóafj. og tekið þar aptur vib gjaldvör- um búenda, og strandferðaskipin hafa gengið sína reglubundnuleið milli Vopnafjarðar, Seyðisfj, Eski- fjarðar og Djúpavogs, en gufu- skip þyrfti að ganga miklu opt- ar í milli og koma víbar við. Aptur á móti er Fljótsdalshérað alveg úti lokab frá öllum sam- göngum á sjó bæði vib abra hluta Austfirðingafjórðungs og aðra íjórðunga landsins og önnur lönd. J>ess vegna virtist liggja mjög beint við, ab byrja alvarlegar um- bætur á sjösamgöngunum hér á því,1 aö gjöra einbeitta tilraun til, að koma hinu mikla Hérabi í samband vib hina hluta fjórðungs- ins, meb því að koma á uppsigl- ingu í Lagarfljótsós, þar sem svo miklar líkur eru til að þab geti tekist, eins og þegar hefir verið bent á. J>etta virðist hafa veriðrétt- asta aðferðin af 3 orsökum. 1. af því, að þörf Héraðsmanna á slíkum samgöngum er svo mikil sem kunnugt er ; 2. af þvi, að brýn nauðsyn er til þess, að fá sem allra fyrst sannab, hvort upp- sigling í ósinn er ekki sækjandi, því að reynist pað eínhverjum þeim erfibleikum bundið, er eigi verði við iátt, þá er einsætt ab snúa sér aö vegagjörðinni yfir kaupstaðaheiðarnar með meira fylgi en hingab til hefir verið gjört. Að möka lengur svona, þangað til einhver utan að kom- andi herra reynir Ösinn ,til fulls, eða þangaö til aldrei verðnr neitt af [því, er bæði skaðlegt fyrir framfarahug Héraðsmanna og löð- urmannlegt. 3. orsökin, og eng- anvegin sú léttvsegasta er sú, að reynist Ósinn sæmilaga skipgeng- ur grunnvæðu gufuskipi, þá þarf að laga gufubát þann, er vonandi er . að innan fárra ára gangi reglubundnum göngum milliallra Austfjarða, eptir Ósnum, að svo miklu leyti, sem unnt væri, svo að hann gæti hindrunarlaust- kom- ið þar við eins og á hverri ann- ari höfn. jpetta hefir vafalaust ekki vak- að nógu ljóst- fyrir sýslunefndar- mönnum Suðurmúlasýslu 6. nóv., því anuars hefðu þeir sjálfsagt látið sýslutillagið vera 1000 kr. J>að er athugandi, að landsjóðs- styrkurinn 6000 kr. og skilyrð- isgjaldið úr sýslunum 2000 kr. er ekki nema styrkur, til þess að koma siglingu á í Ósinn. J>að fyrirtæki hlýtur að hafa miklu meiri kostnað í för með sér, ekki sízt, ef illa tækist til með upp- siglinguna á einhvern hátt ; og sá kostnaður lendir allur á Hér- aðsmönnum einum að sjálfsögðu. Og þó ab þeir hafi auðvitað mest gagn af því, ef siglingin tekst, og ættu því að leggja mest fó fram til þess, þá virðist sákostn- aður gjöra nægan mun á fjár- framlögunum gegn 8,000 krónu styrk, meðan annars er talað um nokkurn almennan styrk ; eink- um þar sem Héraðsmenn mæt-tu að sjálfsögðu bera sjálfir nærri því helming !af skilyrðisgjaldinu, þó að sýslufélögin hefðu tekiðað sér sínar 1000 kr. hvort-. J>að virðist því ekki hafa verið nauð- synlegt ab auka þennanmunmeð þvi__ að hlífa sýslufélaginu við þessum útgjöldum, allra síat, þeg- ar héraðsmenn sýslunnar hera þó ætið hér um bil þriðjunginn. — Eins og landssjóðsstyrkurinn, sem bér ræbir um, kemur jafnt nið- ur á alla gjaldendur landsins, sem almennt fjártillag, án tillits til gagns þess, er gjaldendurkynnu ab hafa af fyrirtækinu, eins átti hinn almenni fjörðungsstyrkur, skilyrðisgjaldið, að koma jafn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.