Austri


Austri - 20.02.1892, Qupperneq 3

Austri - 20.02.1892, Qupperneq 3
A U S T R I 19 l)úa og Fjarúabúa, eða til að gefa í skyn, að réttast sé, að hvorir bauki «ér. Eg Alít þvert á móti, að Aust- iirðingar allir eigi að skoða sig sem eina heild, og vera samhuga og sam- -taka í pví, að styrkja hverir aðra til framfara eptir pörfum og ástæðuniog «tia gagn fjórðungsins alls, svo að hann gæti smátt og smátt vaxið upp, til að verða kjarkmikill og öflugur hluti fósturjarðarinnar. Enn fœrir höf. pá ástæðu móti siglingunni í Ósinn. að eigi megi hœtta fé landsins til slíks fyrntækis, pað sé of ógœtileg meðferð á pvi. Aptur á móti álítur hann ekkert á móti pvi. að „einstalcir peningamenn eða félag“ revni fyrirtækið. — það er kominn tírni til pess fyrir p á, en ekki fyrir pá menn, sem valdir eru til að hugsa nm velferðarmál pjóðarinnar. •— Eg liygg, að petta sé of mikil viðkvæmni með landsfé og of mikil lilifð við ný- nefnda menn. p>að er auðvitað sjálf- sögð regla. að fara gætilega meðlands- fé, En par sem um mjög gagnlegt íyrirtæki er að ræða. má ekki hika við, að stofna pví í nokkra hættu, ekki ■sízt, ef eldci er um mjög mikið fé að ræða. 'Og pó að auðvitað sé bezt. að allar framfarir spretti frá einstakling- nnmn sjálfum og p.jóðfélagið væri safn af tómum einstökum framfaranvönnum sem enginn pyrfti að ýta undir, pá er pó gott að taka vel hverju pörfu máli, sem forustumenn sveita ag lands koma á gang, meðan liitt er ekki koniið á. J»að hefir mátt skilja pað á orð- aim minum hér að fraraan, að eg álít innsiglinguna í Lagarffjótsós ekki •liættulausa. pess háttar fyrirtæki hlýtur að væra hættubundið fyrst í ■stað ; en æg liefi pá von, aðnieðrevnsl- unni og vaxandi pekkingu á pví, hvern- ig par hagar til. hverfi sú hætta að rnestu leyti. og að með nægilegri gætni megi jafnvel koinast hjá lienni pegar i fyrsta sinn. |>etta hefir lika verið skoðun herra 0. W. hingað til. f>að sést bezt á bréfi hans til alþingis 27. júni fyrra ár, sem er prentað í Austra 7. tbl. f. á. |>ar segir hann: „Gufuskip pað sem eg ætla til ferð- anna, mun kosta 120,000 kr. og jvera úr 1. flokki, byrja feiðirnar 1. maí 1892. og liafa 2 farþegjarúm.“ Og meðal staðanna. sem hann segisthafa lmgsað sér að koma við á, er athu ga- semdalaust talinn I.agarfljótsós. Á gnfuskipi úr 1. fiokki ætiaði iiann p á. hiklaust að koma við í 'Lagar- fljótsós í reglubundnum strandferðum; og sýnir petta betur en alit annað liversu hættulegar herra O. W. álitur skipaferðir um Ósinn; pví að pað. sem liann ritar alpingi í mikilsvarðandi ir.áli, lilýtur liann pó að rita í fullri alvöru. Og svo ætti hann nú, að rita aðra eins grein, eins og pá, sem hér ræðir um. Hann getur varla hafa gjört pað í öðrum tilgangi, en að fylla út i „svörtu umgjörðina“, sem greinarhöf. vill setja hinar,, óráðnu alpíngisgátur“ í, er hann talar um, með einkunnar- orðunum „something rotten“. jpó er ein tiliaga í þessari gfein, sesm vert er að gefa gaum, og pað er tillaga um að hafa sérstaklega lagað gufuskip til sigiingar í Ósinn. Sú til- laga er vafalaust mjög góð, en af pví að eg hef þegar talað um liana liér að framan, sleppi eg pví hér. Aptur á mót v.ei.t eg ckki á hverju höf. byggir pað, að gufubátínn eigi að nota, til að draga flutningsbát frá kaupslcipi, er liggi úti fyrir mynni Lag- arfijóts i Flóanum; pað er að minnsta kosti ekki á fundarályktunum Egils- staða fundarins. p>ó væri petta ekki nærri pví eins mikil vitleysa, eins og höf. gefur í skvn. það sást hezt i fyrra, pegar verið var aðfiytja úr skipi lierra W., sem lá pó í sjálfum brim- garðinum. |>á mátti hættulaust flytja daglega í land, nema pegar hafgol- urnar voru sem sterkastar. Hefði pó allur fiutningur gengið betur, ef skip- ið liefði legið óskemmt fyrir utan vatna- móta-grynningarnar og hryggja verið i Ósnum; hvað pá ef gufubátur hefði verið við hendina, til að clraga flutnings- bátinn. En skýrust sönnun fyrir pvi, að pessi tilhögun yæru engin fjarstæða, er pað. að á Eyrarbakka hafa verzlun- arskip verio látin liggja í rúmsjó fyrir utan höfnina, síðan Lefolii bannaði peim G. ísleifssyni og E. Jónssyni kaupmönnum, <að láta skip sín liggja inni á höfninni, (B. Melsteð Fram- tíðarmál bls. 57—58). Er pó flutn- ingsleiðin 2—3 fjórðungar úr mílu til verzlunarhúsanna (samast)- J>ar mun pó ólíkt hættumeira, að hleypa í land í neyð, heldur en hér við sandana. par sem ströndin er par fuli með kletta og sker. Að síðustu vil j.eg geta pess. að pað seiu höf segir um Múlahöfu og fjárframlagshæð Norðunnúlasýslu, er svo lagað, að eigi pýðit neitt að svara pvi. Hiöf. mundi kalla pess konar sagnir „rugl“. p>að er vist enginn maður meðal Austfirðinga í vaf'a um pað, að pað muncli fyllilega horga sig. ef peir gætu eignast hentugt gufuskip, til ferða og flutninga fjarða í milli. og einnig lagað til pess að fara uin Lag- arfljótsós, svo að pað sameinaði alla Austljörðu með greiðum samgöngum á sjó, er meðal annars mundu auka haganleg vöruviðskipti mill Héraðsin« og Fjarðanna. p>að væri því óskandi, að einhver, sein því/er vaxinn, vildi gjöra áætlun um, hversu tilfinnanleg g.jöld pað mundu verða fyrir alla pá Austíirð- inga, er gjalda opinber gjöld, að leggja fram, eitt skipti fyrir öll, fö, til að kaupa pess konar skip; eða þá sýna á annan hátt reikningslega, hvernig peim yrði anðveldast, að eignast pa.ð innan skamms. Imian skaimns verðum vér að eignast slíkt skip, ef pessi fjórðungur á að geta tekið greiðum og haganleg- um framförum. Sérhvað, sem tefur pað mál, tefur einnig framfarir Aust- firðinga. Faf’i getur aðeins orðið um pað. livort fieiri eða færri ættu að vera eigendurnir. hvort pað ætti að vera félagseign, eða íjórðungs eign. Meistara Eiríks Magnvissonar málið. Eptir tílmælum vorum hefur séra Magnús Björnsson á Hjaltastað gjört svo vel aðgefaoss eptirfylgjandi upplýsingar: „Hvað Eiríks málið snertir, þá er ekki mikið á mér að græða, pví eg veit ekki meira um, hvað hann hefir talað en pú [sem þá var á Ak- ureyri], eða með öðrum orðum: alls ekkert; og eg skil ekkert í, að eg skuli vera einn af peim, sem yfirheyra á í pví máli. Beyndar var eg ,,neðra“ (hér á Seyðisfirði). pegar Eiríkur á að hafa talað pessi orð, en eg var petta kvöld upp í Liverpool hjá Snæhirni (Arn- ljótssyni) og kom ekki til að horða hjá Finnboga vorum fyr en hálfnað var að borða. Eptir pað að eg kom, talaði Eiríkur ekki neitt í ]ni átt i ii miii iiininii rriiii iiiiiit . m 4 ■pehn. sem liér ræður fyrir. Máske peir fari pá að leita að peim áhói, sem þeir póttust trúa á einu sinni, en trúðu pó ekki á. B. B: Seg anér nú nokkuð af hinum andlegu h-öfðingjmn. Hvar búa þeir og livað liafastpeir að? Og hvernig líður peim ? VOLTAIRE: Ó, peir liafa pað brilliant. |>eir búa hver í sinum •oíui, og kynda liver undir öðrum og eiginlega amar ekkert að peim annað en pað, að hver pykist aldrei geta látið hiuum vera nógu Kn ' (jg. svo dispútera peir um trúarefni, og hóta hver öðrum ei- liíuin he vitis eldi. J>eir vita ekki. fióiiin, að peir aila reiðu erupar. B. B: 4 erða þessir herrar hér æfinlega? VOLTAIRE: Ónei, pegar peir fara að aumkva livor annan og hætta að kyncla undir og hóta hver öðrum, pá verða peir reknir burt. Lu pessa verður langt að híða. Eg get sagt pér t. d. um hann Alexander pál'a VI. |>að kynda undir honum 500.000 kardinálar það er liait luikið við liann, þ\í þar var nú karl í krapinu. — og lionum er opt svo heitt, að eugi mun óska sér meiri hita. en hann huggar sig stöðugt við pað að einhverjum kunni að vera enn lieitara. B. B: Vel segir pú, hinn fróði! En seg mér nú frá skáldununi °g rithöfundunum og sannleikspostulunum. Hvað starfa þeir? VOLTAIRE; |>ess gjörist nú raunar ekki pörf, par sem púbráð- u,u niunnt fylla fiokk peirra liér. En pó vil eg ekki lata pig veru <l s ófróðan um þ:að efni. þeir lesa bækur sinar, en liafa pó aldrei n til pess og aidrei f'rið tíl að sofa fyrir skrílnum. B- A Hvaða skríl? A OLTAIRE: Allskonar flónum, sem þykjast vera komin hingað, ckki Ij^ir eignar aðgjörðir, heldur tældir af' ritum vorum. þessir i'eimskingjar safnast að oss púsundum saman og heimta með frekju ug gauragangi af oss — iivað heldurðu ? — sálu sina! Hefurðu Uokkurn tíma heyrt verra? Jbeir heimta af okkur sálu sína, sem ]>eir segja, að víð liöfum dregið í glötunina með ritsmíðum okkar. þs peir koma æfinlega pegar við ætlum að fara að sofa. það eru 1Jú l]4 úr síðan eg kom hingað, og eg hefi ekki enn getað sofnað eiuasta dúr fyrir pessum ópjóðalýð. Mér þykir nærri verst !■,].. ui Þegar peir herrar Danton og Róbespérre með öllum peim el«gum vaða alblóðugir upp úr dýkí sínu inn til mín, pá er eg er H ÝTT LEIKRLT. Eptir óiiafngreimlaii hoiund. (Sjónarsviðið virðist vera stór salur, með liurðum mörgum til hliða. en það er ðimmt og aðeíns lítil glseta jiar sem B, B. steudur.) B. B.* (í Helvíti): |>á er eg nú hingað kominn með fyrirlesturinn minn. Bara eg fái nú einhverja til að hlýða á hann. (Kallar). Er húsbóndinn lieima, eða þá einhver af heimamönnum? YOLTAIRE. (Kemur fram í glætuna): . Nei, hvað er að tarna, ert pú pá korninn, lijartans bróðir B. B., kominn og kominn sjálfur? Vel- koiuinn, margvelkouiiim! En hvað er pér á höndurn? B. B: Ekki vœnti eg að mér hafi hlotnazt sú sæmd að sjá hinn •heimsfræga ritsniliing og bróður minnn í anda, Voltaire? Jú, svo inun víst vera. það er mér sönn ánægja. Já eg ukal segja pér, livernig stendur á ferðum mínum. Af því að pú pekkir mig pegar, ræð eg pað, að pú hafir heyrt pess getið, að eg er sá eini maður á jarðarlmettinum, sem hefi ráð á sannleikanum, pví eg hefi sjálfur fundið hann. Og ■eg er nú búinn að kunngjöra hann hvervetna of- nnjarðar og brá mér svo hingað niður, til pess að prédika einusinni Irérna, áður en *eg færi til Satúrnusar. f>að eru pví vinsamleg til- mæli mín, að pú vildir gjöra svo vel að kalla saman alla pá af lieima- nrönnum, sem vilja heyra sannleikann. VOLTAIRE: Nú, ætlarðu ekki að setjast hér að í petta sinn? f>að er pó ekki nema ómakið fyrir þig að t'ara, par sem pú innan skamms hlýtur að flytja hingað alf'arinn. Og hvað svo sem heldur pú að pú hafir upp úr ferð pinni til Satúrnusar? Getur ekki sann- leikurinn par verið allur annar en í N—i? þú ættirpóað pekkja til pess, að sannleikurinn stendur ekki eins og stafur á bók. Eða. *) pjóðskáld og mannfélagsbætir. Höf,

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.