Austri - 20.02.1892, Síða 4

Austri - 20.02.1892, Síða 4
]STr. 5. AUSTEI 20 sem Eriist ber að liann hafi lieyrt hann tala. En eg man pað, að Ernst sagði mér, og mig minnir Snæbirni, frá því. um kveldið eða daginn eptir, að Eiríkur hel'ði talað(?) bin marg- umræddu orð kveldinu áður, við borð- ið. f>að græðir pví enginn á mér í pessu máli, ]»ví eg' lieíi ekkert heyrt. — „Svo fór um sjóferð pá!“. -— Seyðisfirðí 29. febr. 1892. Norðanpóstur kom hingað pann 19. p. m., en sunnanpóstur enn ókominn. Með pósti bárust litlar fréttir aðnorð- an. Hafíshroði liefir sézt fyrirNorð- urlandi, og paðan er að frétta all- staðar að sömu harðindi og hér um sveitir, en par voru menn í flestum héruðum vel búnir undir pau, eptir hið góða sumar. Hér eystra eru menn í efri sveitum Héraðsins, einkum á efra Jökuldal og í Fjótsdal orðnir mjög heytæpir og eru nokkrir Fljóts- dœlíngar pegar farnir að reka af sér hross til hagagöngu út á Yelli, enda er sagt að eigi hafi verið jafnharður vetur á Dalnum í hálfa öld. Aðfaranótt pess 12. p. m. skall alt í einu hér á eitt af peim ofsaveðrum sem hér eru svo tíð, og brotnuðu í pví 2 bátar á Yestdalseyri. J>á sömu nótt kviknaði í skólahúsirni hér, en með pví menn voru á ferli, varð strax vart við eldinn og hann slökktur. U^^Guðjón Jienediktsson, frá Einn- bogastöðum í Strandasýslu, nú tíl heim- ilis í Stafangri í Noregi, leitar hér með upplýsingar um, hvar nú sé bróðir hans Benedikt Benediktsson. Tilkynn- ing um petta sendíst ritstjóra Austra. íbúðarhús, lítið, en haganlegt, er j til sölu hjá undirskrífuðum. Yestdalseyri 26. jan. 1892. J Sigurður Jónsson. Rit nýkomin í bókaverzlan L. S. Tóm- assonar: Jólanúmer ldrkjublaðsins 0,15 Barnasögur fyrsta hefti . . 0,35 Tvö kvæði (Sumarm. og Draugag.) 0,15 Herra Sólskjöld. Gamanleikur í 3 páttum, eptir Halldór Briem, . 0,50 Alptavík er laus til ábúðar í fardög- um 1892. Yið mig má seroja um byggingu. Björn J»orláksson. —Fjármark Einars Bjarnarsonar, að Yíkurgerði við Eáskrúðsfjörð, er stýft hægra; miðhlutað í stúf vinstra. Brenni- mark E á hægra horní, B á vinstra. o Sh n rÖ Oð » *o :° h cð & ‘—i *p ^ Ci 'd «3 c/5 s ^ cð o s CO 'Í2 03 ö bx) .S £ cS tn *p O . © S œ A S PU Ö s o 'r8 O G ci •'S M .3 6C a> 1 O B z f-i cð *£? rO bC . o cð *o cð G ' /o Ph 'JZ r— 0TO C U © o rH _ 'g 8 O fco £ 3 ^ o> o W :0 g ■e O tX’ > bJD ð «o ’C * ! ■£ cð C © cí cc S rlÍ g ^ .g s •2 ð S 2 :0 ð To '-TH ® JO rð Íro tUQ O 88* - tc • ð tfO ðC cð c ’© rt: fO-, - bo o *r ð ð tr-4 C :2 O c3 .2 £© 05' Vh /íO c3 © d .*-< c +* ð w s © > ö © *© í-t ijS ce © bc © C? s s cí © w S Sh «) ‘g *rö %-> .2 ö -ö ÍTO T. IH .2 © o > ^ /ro b£) C3 O ^ k a Vh & rð O c+-t r-* ce S ö .h ð ^ ’rrt co © © ð ^ ,2 « ‘Cð © cn . —, »0 8 cð a CO C3 © T3 A, Ö C3 ^ s r-4 O -*-3 *o ÍH cá M I © ou © ð rð bD *T3 © p o3 O OJ Ö 8 'S © £ © «5 ‘2 a a • s S3 o O '53 cc CC rO ðu C3 cc 53 23 * . ■o u CG S ^5 E» .2 fl 3 O JE o3 Ö £ GC O © © A \ Meikiiingur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Vopnafjarðar frá 1. okt. til 31. des. 1890. Tekjur: Kr. Au. 1. Innlög ýmsra kr. 1464 00 Vextir af innlögum 8 79 1472 79 2. Fyrir 22 seldar viðskipta- bækur . , 8 80 3. Vextir af útlánum . , . 15 00 Kr. 1,496 59 Gjöld: Kr. Au. 1- Borgaðfyrir500viðskipta- hækur og aðrar hækur sjóðsins 84 40 2. \extir af innlögum . . 8 79 3. Eptirstöðvar í útlánum gegn 3 veðskuldahréfum 1,200 00 í sjóði 31. desember 203 40 Kr. 1,496 59 Meikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Yopnafjarðar frá 1. jan. til 31. desember 1891. T ek j ur: Kr Au. 1. í eptirstöðvum frá fyrra árij: Skuldabréf einstakra manna . . Kr. 1200,00 I sjóði hjá fé- hirði . . . . 203,40 1^403 40 2. Innlög ýinsra á reikningstíma- bilinu . . . 789,60 Vextir af innlög- umsemlagðireru við höfuðstól . 61,54 3. Endurborguð útlán 4. Vextir af útlánum 5. Ýmsar tekjur . . ____ 851 14 . . 100 00 80 13 8 00 Kr. 2.442 67 Gjöld: Kr. Au. 1. Vextirafinnlögumýmsra 61 64 2. Útborguð innlög . . 100 60 3. Ýms útgjöld . . . 1 40 4. Til jafnaðar við tekjulið 3 100 00 5. Eptirstöðvar: Skuldabréf ein- stakra manna kr. 2,130,00 í sjóoi hjá fé- hirði samkvæmt sjóðbókinni . . 49,13 2.179 13 Kr. 2,442 67 Vopnafirðí 20. janúar 1892. P. (xudjoknsen. P. V. Davíðsson. p.t. formaður. p. t. gjaldkeri. Hérmeð auglýsist, að frá 1. oktohernæstkomandi borgar sparisjóðurinn á Vopnafirði fjög'lir proeeilt rentu af pví, sem menn leggja inn í hann eptir pann tíma. Yopnafirði 30. janúar 1892. P. Gfudjohnsen. P. V. Davíðsson. p. t. formaður. p. t. gjaldkeri. Ítitstjóri og ábyrgðarmaður: cand. phil. Skaptl JOsepssOii. Prentari: Friðfinnur Gruðjónsson. 2 misminnir mig pað. að pú fyrir 20 árum teldir pað sannleika, sem pú nú kallar lýgi? Sannleikur og lýgi eru endapunktarnir á hring, og par er. eins og pú veizt, ekki langt á milli. —• Eg veit nú ann- ars ekki, hvernig sannleikurinn pinn er pessa stundina, en, ef pú lieldur liér fyrirlestur pinn, pá er gott að pú hafir pað hugfast, að }iér heitir sannleikurinn lýgi og lýgin sannleikur. B. B: þetta er nú alltsaman gott, Voltaire minn, en ekki parft pú að fræða mig um, hvað sannleikur er, eg veit pað sjálfur. En viltu nú aðvara menn um að eg haldi fyrirlesturinn eptir hálf'aklukku- stnnd. En meðan á biðinni stendur, væri mér pökk á pvi, að pú fræddir mig um ástandið hér. VOLTAIRE: Já pað er velkomið. (Kallar: Allir sem viljaheyra sann- Jeikann hans B. B. míns, fari í sparífötin, þvoi innan hlustir sínar og komi sam- an innan hálfs tíma). En hvað viltu nú helzt heyra. B, B: Mér er einkum forvitni á að víta, hvað manna hér er samankomið. YOLTAIRE: J>að yrði allt of langt upp að telja. En ekki er sel- skapurinn slæmur, pví hér mun flest stórmenni heimsins, eða pví sem næst, samankomið. Hér eru keisarar, konungar, páfar, kardinálar, biskupar, klerkar, skáld, rithöfundar, ríkismenn og sannleikspostular seinni tíma. B, B: Býr allur pessi höfðingjasægur í einni haðstofu? VOLTAIRE: Nei, keisarar og konungar, og aðrir mannkynsins stórslátrarar eru útaf fyrir sig, andlegrar stéttar höfðingjar sömu- leiðis, og svona er hver íiokkur fyrir sig. B, B: Seg mér pá fyrst um keisara og konunga- Hvort eru hér allir keisarar og konungar, og hvað hafast peir að? VOLTAIRE: Nei allir eru peir hér ekki, en margir. Sumir peirra hafa verið duglausir í pví að hella út blóði og pressa út tár, og peir lierrar koma ekki hingað. — En peir sem hér eru, peir svamla i heljarstóru hafi af blóði og tárum. J>ú skalt, sem sé, vita, að hing- að streymir allt blóð, sem úthellt er á jörðunni, og öll pau tár, sem grimmd og ranglæti pressa af augum manna. J>essi 2 stórfljót, hlóð- elfan og táratíóðið, hafa myndað haf, púsund sinnum stærraenMið- jarðarhafið, og í pví svamla peir, sem eiga pað eða hafa lagt tilefn- ið í pað. B, B: Hvernig líður pessuin höfðingjum ? VOLTAIRE: J>eir eru í sínu elementi, og peim ætti pví að líða vel, en öfundsverðir munu peir ekki kallaðir af bjánunum, semtrúa á eilifan frið og fögnuð í himnaríki. Og hérna okkar á milli, pað er í rauninni ekki ljúffengt viðurværi, mannablóð, pegar ekki fæst annað í púsundir ára, og tárin eru of sölt til pess að vera vel sval- andi porstadrykkur. B. B: Hve lengi munu peir svamla par ? VOLTALRE: J>ar til hver peirra hefir drukkið allt pað blóð og öll pau tár, er hann hefir útliellt. — En til pess parf langan tíma. Eg hefi t. d. heyrt að Napoleon Bónaparti verði ekki búinn með sinn hluta fyr en árið 11821. B. B. Hvort stendur petta haf í stað, eða fer pað vaxandi eða pverrandi. VOLTAIRfí: Blóðelfan hefir fremur farið minnkandi nú um tíma, síðan seínasti vöxturinn hljóp í hana eptir viðureign Prússa ogFrakka, en táraflóðið stendur mikið til i stað, pví pótt konungar og aðrir pesskyns mattadórar veiti nú ekki eins miklu í pað og áður, pá eru blessaðir auðmennirnir, verksmiðjukongarnír, járnbrautakeisararnir og landeigna mattadórarnir komnir í peirra stað, og pað er drjúgur sopi af tárum, sem peir útvega okkur. B. B: Hvort mun petta haf nokkurn tima porna upp ? VOLTALRE: Já, pví er nú miður. J>egar mennirnir eru orðnir svo lausir við alla sómatilfinning, að engi peirra vill vera konungur. J>egar peir eru orðriir svo kveifarlegir, að peir hafa ekki dug í sér til pess að kirkja hver annan, og lifa pví saman í friði og kærlaika, pá verða árnar purrar, og hafið smáeyðist par til pað hverfur með öllu. — En pá verður nú dauflegt hér. B. B: Hvað verður pá um keisarana og konungana ? V0LTAIRE: J>að veit eg ekki. En hér verða peir ekkí úr pví. J>eir verða að leita sér bústaðar hjá einhverjum öðrum fursta en

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.