Austri - 29.02.1892, Blaðsíða 1

Austri - 29.02.1892, Blaðsíða 1
iemur út 3 á mánuði eða .6 blöð til næsta Jnýárs, og ;ostar aðeins hér á landi 3 'kr., erlendis 4 kr, Gjalddagi 31. júlí. TJppsögn, s rifleg, bund- in við áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktober. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 aura hver þml. dálks og há :u dýrara á fyrstu síðu. II. Ar. SEYÐISFIRÐl, 29. FEBR. 3 892. Nr. 6. Ð 0MINION LÍNAN Ameriku. Flytur vesturfara næsta sumar frá íslandi til Canada og Norðvestur-ríkjanna í Eimskip línunnar fara frá Liverpool til Quebec og Montreal einu sinni í viku hverri; þau eru meðal hinna stærstu, sterkustu og hraðskreiðustu skipa, sem ganga yfir Atlantshaf, þau hafa hið bexta orð á sér fyrir þægilegan útbúnað og eru vel lögub til flutninga fyrlr Y^st'Urfflríi Vesturfarar, sem fara með Dominion-línunná, mega reiða sig á, að.þeim verður gób umönnun sýnd á leiðinni; þeir fi góöan kost á eimskipum línunnar og meöan þeír standa vib í Englandi. Læknishjálp og lyf okeypis. Vesturförum Dominion-línunnar verður komið kostnaöarlaust fyrir þá til eimskipa línunnar í Liverpool og til járnbrautarstöÖv- anna í Cahada, er þangað er komið. Vesturfarar Dominion-línunnar, sem borga fargjaldið í dollurum, fá fullt verð fjrir þá hjá linunni, eða 3 kr. 75 a. Ef nógu margir vesturfarar flytja meb Dominion-linunni næsta sumar, fyigir umbobsmaður línunnar þeim til Quebec, eður þang- að, sem herra Baldvin L. Baldvinsson umboðsmaður Canadastjórnarinnar mætir lionum, ef til vill alla leið til Wmnipeg. Bjóðist Dominion-línunni nógu snemma flutningur á nægilega mörgum vesturförum að sumri, ætlar línan að gjöra sérstakar ráðstafanir til þess, að vesturfarar hennar verði fluttir Lellia leið ft'tl íslaiuli til LÍverpOOl. — AÐALUMBOÐSMAÐUR DOMlNIOU-LÍNUNNAR ER — Sveinn Brynjólfsson. Samgöngur og gufubátsmál Aust- uramtsins. —zjOo — Fyrir nokkrum árum skrifaði hinn Tnikli íslandsvinur, prófessor Wi Ilard Eiske, oss til á pá leið, að lion- um virtist oss íslendingum ríða miklu meira á að fá greiða vegi, ár brúað- ar og hagkvæmari samgöngur á sjó, heldur en að fá jafnvel sjálfu stjórn- arskrármálinu framgengt, pví bættar samgöngur á sjó og landi væru vor mestu velferðarmál, og í endurbót á peim lægi framtíð landsins og fram- farir pess. þetta er álit hinspraktiska amerí- kanska vinar vors íslendinga, og honum munu vera hér um allir peir samdóma sem sjá, að eigi mega mestu nauð-' synjamál landsins bíða. eptir pví, að við fáum endurbót á stjórnarskránni. Margföld aldareynzla sýnir pað, að pær pjóðir eru auðpekktar úr að auði, menntun og allri larsæld, er mestar og beztar liafa samgöngur bæði inn- anlands og við önnur lönd. Svo er um Englendinga, Frakka þjóðverja, Skandinava o. fl. — það var ein af aðalástæðunum til hinna aðdáanlegu framfara Forn-Grikkja, að Grikkland er svo vogskorið, að samgöngurnar á sjo urðu fljótt svo miklar og bein sjáv- arleið var til annara landa á prjá vegu. Aptur hafa hinir að mörgu leyti vel gefnu Kínverjar, einhver elztamennta- l)jóð heimsins, staðið að heíta má í stað, svo púsundum ára hefir skipt, af Pvi peirvilja helzt engar samgöngurhafa Vlð aðrar pjóðir. Norðmenn, sem allra Þjóða eru oss íslendingum næstir að lr*ndsemi, voru árið 1814, er peir Ayblu félagsskapinn við Dani, engu e Uí' a veg komnir með samgöngur innanlands og við önnur lönd heldur en vér íslendingar 1874, er hinn ást- sæli konungur vor, Kristian hinn 9., gaf oss pá stjórnarskrá er vér höfum enn pá, og sem engan veginn bannar oss að bætasamgöngur bæði innanlands og við aðrarpjóðir, og leggja tilpeirra svo mikið fé, sem fjárhagur landsins frekast leyfir, sem helzta og bráðusta velferðarmáls Islands. Fáar eða engar pjóðir hafa á pess- ari öld tekið meiri framförum í mennt- un og öllum pjóðprifum en Ncrðmenn, og mátti pó heita að flest lægi hjá peim í kaldakoli 1814 eptir félagsbú peirra við Dani, og engin pjóð mun hafa á pessu tímabili lagt að sínu leyti meira fé til að efla og hægja allar samgöngur innan lands og utan en peir, af pví peir með réttu álitu, að pær væru einna helzti hyrningar- steinninn undir framförum landsins. Norðmenn eru ekki einungis allrapjóða náskyldastir oss, en par er og lands- lag alllíkt og hér. örðugt yfirferðar, en sjórinn aptur greiðasti, ódýrastiog haldbezti samgönguvegurinn. í Isoregi stendur líkt á og hjá oss með pað, að lega landsins ájarð- arhnettinum og óblíða náttúrunnar leggur óyfirstíganleg takmörk fyrir landbúnaðinn, en „gullnáma“ landsins liggur í sjónum og á honum, og pví hafa Norðmenn keppst svo mjög við að hæta allan sjávarútveg sinn og auka sklpastólinn, svo hann'mun prjðji mest- ur í heimi hvað seglskip snertir, sem er aðdáanlegt hjá svo fámennri pjóð. það er oss sönn ánægja að játa pað, að alpingi vort íslendinga hefir pegar frá byrjun löggjafartímabils pess séð, hve bráðnauðsynlegt væri að efla samgöngur í landinu og við útlönd, og pví hefir pað fjárframlag ifarið stórum vaxandi á hverju pingi, er ætlað hefir verið til pess að bæta samgöngurnar. En aptur er pað tölu- verðum vafa bundið, hvort aðferð al- píngis til að bæta úr samgönguleysinu hefir verið hin heppilegasta. þingið liefir ákveðið að leggja skuli póstvegi út frá höfuðstað lands- ins svo breiða, að aka megi á peim, og er svo til ætlazt, að peir á endan- um akist svo smámsaman út um land allt. En miklum örðugleikum er pað bundið að leggja pá svo, aðpeirkomi að verulegum notum, par sem peir pur-fa að liggja yfir fjöll og fyrnindi og svo háar heiðar, að peir eru mest- an hluta árs undir snjó. Er pað að minnsta kosti stórt spursmál um,hvort eigi hefði verið haganlegra, að láta sér nægja, svona fyrst um sinn, að ryðja vel póstleiðina og setja nauð- synlegustu hrýr á árnar, en leggja akvegi eptir hinum byggðuhér- uðuni frá k aup tú n um peirr a upp í sveitirnar, par sem pær óefað hefðu komið að meiri notum en ápóst- leiðinni. Hvað sérstaklega viðvíkur oss Austfirðingum, pá eru engar lílc- ur til, að pessi fyrirhugaði póstvegur nái til vor á pessari öíd, svo langt á liann í land hingað austur frá Reykja- vík sunnan og norðan um land, og hefir pó enginn hluti landsins meiri pörf eða augljósari réttarkröfu til vegabóta en Austuramtið, pví í sam- anburði við víðlendi pess, má ekkiheita að hér hafi verið tekinn steinn úr götu frá ómunatíð. — í sambandi við pessar langsóttu vegabótavonir vor Austfirðinga viljum vér leyfa oss að spyrja, á hverju hinn opt á minnsti sýslufundur á Egilsstöðum 8. okt. f. á. byggði hina glæsilegu von sina um mörg púsund krónu vegabótafé úr landssjóði til Fjarðarheiðar á næsta vori. par eð e k k e r t er ætlað á fjár- lögum alpingis til aðgjörða á fjallveg- um hér austanlands? það virðist pví eiga nokkuð langt í land með, að samgönguvegir hér í Austuramtinu taki miklum iramförum svo framarlega sem næstu alpingihalda áfram sömu stefnu í vegagjörð lands- ins sem hingað til hefir átt sér stað. En pví bráðnauðsynlegra er pað fyr- ir amtsbúa að leggja allt kapp á að bæta samgöngur sínar á sjó, og reyna til að verða sem bezt samtaka í pví máli, sem má heita lífsspursmál fyr- ir penna hluta landsins. Framkvæmdir hins löggefandi al- pingis í tílliti til samganganna við útlönd og í kring um landið getavarla álitist sem heppilegastar. þingiðhef- ir hingað til brostið hug og dug til pess að láta landið sjálft annast sín- ar eigin gufuskipsferðir og samgöng- ur við önnur lönd, og álitið að bezt og haganlegast væri að fela forsjáhins sameinaða danska gufuskipafélags að sjá uin Torn liag í pví efni. En fé- lag petta hefir, eins og við mátti búast aðeins hugsað um sinn liag, og hag- að gufuskipaferðunum samkvæmt hon- um; brotið að ósekju setta skilmála, hagað fargjaldi, kostpeningum og flutn- ingsgjaldi einungis eptir eigin geðpótta og sumpart mjög ósanngjarnlega og misjafnlega, og komið aðeins við á peim höfnum hér við land, er pað sá sér mestan hag við, án pess að taka nægilegt, eða jafnvel nokkurt tillit til pess, hver vor nauð syn var i pví efni. Hið danska gufuskipafélag hefir forðast pað sem heitan eld, að koma við í Noregi, sem pó er rétt í loið- inni, og sem óefað hefði verið mjög

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.